Vestri


Vestri - 28.10.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 28.10.1912, Blaðsíða 4
168 V RS TRÍ 42S tb!. DEFORENEDE BRYGúERIERS KRONE PORTER ! - $ r o 1W' Lítið inn til Leó fyrst! áður en þið kaupið skó annar staðar. Hann hefir nú miklu meiri birgðir af skófatnaði en áður. Regnkápur karlmanna á kr.; 12, i4, 21—27. Dömu-regnkápur af ýmsum tegur dum komu með síðasta skipi í verslnn Axels Retiksonar. Yfirfrakkar 1 aglegi r og ó dýr i r, nýkomnir í mittlu úrvali í yerslnn Axels Ketilssonar. Norðlenskt saltkjðt oij tðlg fœst í Tangagötu Í7. Enginn maður má umgirða grafreiti í ísafjarðar- kirkjugarði, þótt ‘ grafreitirnir séu áður útmældir, nema eftir ná1 kvæmri fyrirsögn Sigurðar Krist' jánssonar kennara. í umboði sóknarnefndar: Sigurður Kristjánsson. Tilbúin föt ofl fataefni fást hjá Þorsteini Guðmur.dssyni. Reynlð Gerpúlverið „Fermenta” og þér munuð sannfærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Buchs Fabrik, Kobenhavn. K«w>®íC5í3®í»K»:»ocwKHKíeí>ewH S 9 i Guðm. Hannesson * cand. jur. g I útvegar veðdíeildarlán, ð annast salu á húsum, g H Jörðum ©{j skipum. g ff * %.»:»ooc»ooest)CK!c»:»«aaoot»i^ Vandað h ti s, þétt við sjö hér í bæmim fæst keypt. Lyathafendur snúi sér til Árna Sveinssonar kanpmanns á ísaiirði. Prentsmiðja Vestfirðinga. 7/s jarðarinnar i MM fsest tii kaups og ábúðar í na-stu iardögum. — Jörðinni fylgja ágæt peningshús og sjívarhús en íbúðarhús ekk'. Túnið gefur at' sér mu 85 hesta af toðu. Útengi 200 til 800 hesta árlcga og mótak óþrjötiindi. Jörðin liggur injög vel til fisk- og síldarveiða. Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst til ritstjóra Vestra eða undirrítaðaðs. tsafirði 7. okt. 19iti Lárus Marísson. Eyjólfur Ejarnason pantar fyrir hvern sem óskar vonduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu rerslunarhúsi. 126 Eg vildi ógjaman Itnda í áflogum og hopaði því aftur á bak5 en hann fserði sig nær’mór". „Stattu hæfilega fjarri mér, siarkarinn þinn“, sagði eg. „Ef þú leggur aftur hendur á mig verðor það verst fyrir sjáifan yður. f>að er ieitt, að þér sku’uð ekki geta hagað yður eÍDS og maður, hvorki gagnvart karli né koiiu". „Eg skal kenna yður að standa ekki á hleri næsta daginn, óþokkinn þinn“, sagði hann og greip báðum höndum um háis mér, svo eg ætlaði að missa andann. Hann var óður af bræði og eg efaðist ekki nm að hann viidi reyna að kyrkja mig. Eg varð magnþrota um leið og eg hætti að geta andað. En svo kom mér til hugar vopnið sem eg hélt á í hendinni. Eg tók það örþrifaráð að leggja því fyrir brjóst honum af öllu afli. Og eg varð alveg forviða þegar eg fann að það hatði þann árangi ur að hann slepti tökum. Hann rak upp iágt hljóð og féil á mig og það var með naumindum að eg hafði afl til að draga úr falli hans. Hann féll á gólfið og lá þar steindauður. þanuig er saga mín. Það sem síðar gerðist vita allir. Mér þykir vænt um að þér hafið hlustað á mig með stillingu. En eg varð að skýra fyrir yður að eg er ekki neinn ásetnings- morðingi og jafnframt að gefa yður iýsingu af hvernig Martin- dale andaðist". „Já“, sagði hún, „mér þykir fróðlegt að vita það sanna í því máli“. Hún horfði nú í fyrsta skifti framan í hann, en ekki var hægt að sjá reina velvild í tilliti hennar. Hann færði sig nær henni. „Eg vona að þetta geri breytingu á samkomulagi okkar“. „Ef þér haldið að það verði til þess að koma okkur í nánari kunningsskap er það hrapallegur misskilningur". „Nei“, svaraði hann brosandi. „Það verður að vera meira en kunningsskapur". „Veiðui“, sndurtók hún og hló kuldalega. „Þér gieymið sjálfum yður er þér talið þannig". 127 „Eg skal segja yður hvers vegna eg hafði þet.ta orð. Það er af því að eg er viss um, alveg sannfærður um, að bér og , eg, ef við vinnum samaD getum fengið ótakmarkað vald í heiminurr. Það eiu ekki til á jarðríki aðrar tvær persónur, er næð því að sameinast gætu náð sliku valdi og virðingu. Þegar eg ta’a um vald meina. tg hverskonar áhiif er við gætum beitt til að koma góðu til leiðar. Að fáum árum liðnum myndu áhiif okkar vera ótakmörkuð og auður og virðing okkar að sama skapi. Tökum dæmi: Meðan eg lá hálfdauður í rúminu, og bjóst aidrei við að stíga á fætur framar, skapaði eg alit og frama annars manns, Herriards. Eet.ta gerði eg án þess að tska nærri mér, i dutlungakasti og þakklætisskyni fyrir smávægilegan greiða sem hsnn hafði gert mér. Eg ýtti honum áfram til álits og frama með jafn hægu móti og maður flytur mann á taflhorði. Þetta vitið þér? Er ekki satt?“ „Jú, eg skil það", svaraði hún eins og ósjálfrátt. „Og nú, siðan eg fékk heilsuna aftur get eg með fullum rétti sagt, að ekkert skuli hefta vilja minn. Það afl sem flytur mig fram hjá múgnum er ósföðvandi, Ef þér stæðuð við hlið mína myndi heimurinn liggja við fætur okkar. Fyrir- gefið dirfsku inína, en eg verð að segja það, að fólk eins of eg og þér höfum ekki heimild til að binda forlög okkar vií þá sem standa langt fyrir neðan okkur. Þetta hljótið þór sjálfar að sjá, þér sem eruð svo hyggnar. Eg trúi því ekki að þér féuð svo blindaðar að gera þau misgrip að binda forlöf yðar við lélega brúðu andlegs vesalmennis eins og Herriard" ,,Heria Gastineau" áagði Alexía skjálfrödduð, „eg get ekk lengur hiýtt á slík iimmæii11. „Þór verðið að gera það, greifadóttir", sagði Gastineau ákafur. „Eg er neyddur . að bregða upp fyrir yður mynd af framtíð yðar, eins og hún gæti orðið, þótt eg eigi á hættu að særa yður. Eg hefi að eins minst á hagsmunavonina en ekkert á ástina. Ekki eitt oi ð um þá brennandi ást sem log' , í sál minni og gerir mig að þreel yðar. Ekki hefi eg heh

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.