Vestri


Vestri - 20.11.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 20.11.1912, Blaðsíða 1
<*:-':¦£; Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, X. ia»g. ÍSAFJÖRÐUR. 20. NOVEMBER r9i2 45. íbl. Símfregnir Ófriðurinn á Balkanskaga. " Símskeyti fiá úUöndrim á laugi ardaginri' segir að Tyrkir hafi beðið um vopnahlé. Eo eftir sfrnskeyti í dag hefir ekkort orðið af því og heldur ófrið' inuuí sföðugt áfram. Búlgarar komnir í námunda, við Konstant' inopel. Adrianopel \rerst enn. Serbar haida nú liði sínu * að Adríahafi, en Austurríki og ítalia hafi tilkyiit þeim að þeir leyfðu þeim engar landvinningar þar. — Serbar sinna því ekki og er búist við að Austurríki og ítalía lendi í ófriðinum. Um kóleru í Konstantinopel var getið i ainiskeyti utn daginn, en ekki hefir verið á hica minst siðan. Ráðherra hefir samið við Sairp einaðti gufuskipaféiagið um strandi ferðit hér við land næsta ár. En að öðtu leyti er ókunnugt um samningana. Káðherra von heim 5. n. m. Alnicnnur borgarafundur í Reykjavík í gærkveldi samþykti að Fiskifélag íslands sæki um einka' leyfi til steinoh'uinnflutnings hér á landi. Mótorbátur brotnar Fyrir skömmu rak mótorbát á land á Akuriröðum i Eyrarsveit í Snæ- felisnessýslu og brotnaði haun í spón. Bátinn átti Árni P. Jónsson kaupm. í Stykkishólmi. 3 íoðrarbáta vantaði. Sím- fregn úr Stykkishólmi í dag segir, að 3 róðrarbáta vanti í Eyrarsveit síðan á mánudag. Gerði þá suðvestan rok sem stóð utn 6 kist. Menn vona að bát- arnir hafi náð Bjarneyjum eða öðrum lendingarstöðum norðan- vert við Breiðafjórð. Kosningar í Norvegi hafa nú farið fram í þessum mán- uði, og hefir stjórninni veitt mjög þunglega að því er frést hefir, og talið víst að hún verði að rara írá þegar eftir kosningarnar. Ýmislegt Trygð við þjoðerni og tungu. E>að htfir o!t Vttið t-putt anl þaó, hvort nokkur þjóðflokkur séþess megnugur, að halda við þíóðerni sínu, tungu.og einkenn- um, et hann er einangraður frá sto'ninUm, umkringduraf öðrum þjóðfiokki og n ætir áhritum frá honum. Venjan er að hinir láu taki upp tungu, siði og^ venjur rábúa sinna. Má þar benda á sci^una, sem sýnir að jatnvel þjóöflokkar sem sest hafa að sem sigurvegarar í ókunnu landi, hafa ekki getað staðist ahrif hinna fjölmennari ibúa. Sem ursdantekningar má þó benda á Kelta. sem halda þjóðerni sínu í Wales og Bretagne, Frakka í Kauada, Pólverja i hinum pólsku löndum. Dani í Suður-Jótiandi og lítinn þjóðflokk at slésvískum ættum í Spreewald í Prdsslandi. En merkilegasta dæmið eru þó hinir sænsku ibúar í Runey á Rússlandi, sem lítt hefir verið veitt öftirtekt tii þessa. Runey er smáey ein nálægt Rtga og tilheyrtr Líflandi, og aefir að eins 700 íbúa. Menn gætu því búist við að íbúar hennar væru Rússar, en svo er þó ekki. Þeir et u Svíar, hreinni og óblandaðri eu flestir frændur þeirra í Svíþjóð. Hvenær for> feður þeirra haía komið til eyj- arinnar eru engar sagntr um. né hvaðan úr Sviþjóð þeir hata komið. En mönnum er kunnugt um að Svíar bjuggu í eyjunni ^ð0' °8 er þvi víst að þeir hafa geymt þar tungu sína og þjóð- erni í 600 ár að minsta kosti. Auðvitað hefir sagnfræðingum verið kunnugt um þessa ein- kennilegu eyjarbúa um alliangt skeið, en það var þó fyrst fyrir skömmu sem opinberlega var vakin eitirtekt á þeim í Svíþjóð. Fyrir skömmu var vígð ný kirkja í Runey og ferðuðust þangað margir Svíar við það tækitæri. Þeir hittu þar frændur, sem voru ekki einungis Svíar einsogþ;ir, heldur töluðu sama mál og talað var í Svíþjóð fyrir mörgum öldum. Krkjuvígslan fór iram á sama máli óg með sömu siðum og og tíðkaðist í Svíþjóð íyrir þrem öldum og bændurnir á Runey voru í sænskum þjóðbúningi frá 16. öld, sem.haldisthefiróbreytt' ur á eyjunni. ( ugiysin rá útbúi LgntfsB«nkar,s á ÍsafirE Frá þ*íssum degi t«'kur útbúið f'orvexti al' víxlum og rexti aí' rðrum lánum 6% yio '11110, auk framiengingargjalds ísafirði. 19, nóvbr. 1912. Stjórn útbúsins. Frá Monaeo. (Spiiavítinu). í Monaco hefir verið illóeirða- s.mt undanfarið oj^ stafar það af því, að íbúarnir heimtuðu að Albert hertogi legði niður ein- veldið og tekin vajri upp þing bundin stjrón. Var það ekki eingöngu írelsisþráin er knúði fram þær óskir. heldur miklu fremur að menn óskuðu að leyfisgjald spilabankans rynni til ríkisins, en ekki að mestu til herto£ans eins og veiið hcfir en einkaleyfistíminn var uær því útrunninn. Albert hertogi sá sér ekki fært að skjóta algerlega skolleyrunum við þessum óskum og sktpaði því nenfd tii að gera tillögur og undirbúa málið og á hún að leggja þær fram eftir ákveðinn frest. En meðan ne'ndin sat á rökstólum flýtti hertoginn sér að g»ra samninga við spiia bankann og í þetta sinn veitti hann honum leyfi til 20 íra, en áður hefir það að eins verið veitt til 5 ára. Fyrir leyhð iét hann bankann greiða sér 20 milj. fr. strax og 3 milj. á ári til sío eða erfingja sinna og 7 milj. á ári til ríkisins. Þegar íbúarnir a þessa varir urðu þeir óðtr og uppvægir og lá , yið uppreist, en i Albert lét sig það iitiu skiita, kom peningum síniim á öruggan stað og lagði svo út til hafran sókna. Býst hann við að þegnum sínum yerði runnin reiðin þegar hann kemur attur. Eu þótt h verði þá að'. gefa þeim þing bundna stjárn verða þó þessir gjörðu samningar að gitda, og herir hann því trygt sér og sín- um góðau ltíeyri í næstu 20 ár. (Framh). Varaíiger kom hingað fyrir helgina. MjOg aflatregt hefir verið uú undanfarið og' sjaldan gefið á sjó. Ycntnr ísíirðiugar héldu þing< oí; héraðsmálafund á Þingeyri um næstsíðustu helgi; voru þar mættir fuiltrúar úr öllum hreppi unum. Fundurinn var hlyntur sam> komulagsv'iðieitni í sambands- málinu. Bruni. L.iugardagskvöldið 9. þ. m. kviknaði í geymsluhúsi við nið- ursuðuverksmiðjuna ísland hér í foænura og brann það til kaldra kola, ásamt vörubirgðum, sem þar voru geymdar. Eidsins varð vart kl. liðlega 10 um kvöldið, og var hann þá kominn um alt húsið. Vindur stóð inn og var því vtrksmiðjunni sem stendur utar ergin hætta búin, en íshús sem stendur rétt iyrir innan tókst að verja. Húsir? og vörur var vátrygt. Um upptök eldsins vita menn ekkert. í geyrnsluhúsinu hafði verið nýlega þiljuð af skrifstofa og var verið þar með ljós um kvöidið, en ekkert hafði verið lagt í ofn Ceres kom hingað 16. þ. m. Með henni komu: R. Braua kaupm., P. M. Bjarnason verk' smiðjustjóti, Troile höiuðsmaður, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir blað- stýra o. fl. Frá og með degnum í dag nækka víxladiskonto og láns- vextir upp í 6% pt a. ísafirði, 20. nóv. 1912. á ísahrði. lelii Sveinsson. 1. Jii

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.