Vestri


Vestri - 20.11.1912, Síða 1

Vestri - 20.11.1912, Síða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, .XI.. ls?g. ÍSAFJÖRÐUR. 20. NOVEMBER igiz. 46, tbl. Símfregnir Ófriðurinn á Balkanskaga. Öímskeyti frá- uUöndfim á laugi ardaginn segir að Tytkir hafi heðið um vopnahlé. Ea eftir símskeyti í dag hefir ekk'ert orðið af því og heldur ófrið1 inum stöðugt áfrám. Eúlgarar komnir í námunda við Konstant* inopel. Adrianopel verst enn. Serbar halda nú liði sínu * að Adríahafi, en Austurríki og Ítalía hafi tilkynt þeim að þeir leyfðu peim engar landvinningar þar. — Serbar sinna því ekki og er búist við að Austurnki og Ítalía lendi í ófriðinum. Um kóieru í Konst.antinopel var getið i sunskeyti utn dagÍDti, en ekki hefir verið á haca minst siðan. liáðherra hefir samið við Sam> einaða gufuskipaíéJagið um gtrand' íerðir héi- við land næsta ár. En að öðru leyti er ókunnugt um samningana. Ráðherra von heim 5. n. m. Alincmiur borgarafundar í Reykjavík í gærkveldi samþykti að Fiskifélag íslands sæki um einka> leyfi til steinolíuinnflutnings hér á landi. Mótorbátur brotnar Fyrir skönmiu rak mótorbát á land á Akuriröðum i Eyrarsveit í Snæ- felisnessýslu og brotnaði haun í spón. Bátinn átti Árni P. Jónsson kaupm. í Stykkishólmi. 3 iððrarháta vautaði. Sím> fregn úr Stykkishólmi í dag segir, að 3 róðrarbáta vanti í Eyrarsveit síðan á mánudag. Gerði þá suðvestan rok sem stóð um 6 klst. Menn vona að bát> arnir haíi náð Bjarneyjum víða öðrum lendingarstöðum norðan- vert við Breiðafjörð. Itosningar í Norvegi hafa nú farið fram t þessum mán- uði, og hefir stjórninni veitt mjög þunglega að því er frést hefir, °g* talið víst að hún verði að fara frá þegar éftir kosningarnar. Ýmislegt Trygð við þjððerni og tungu. Það ht'fit' oít Vc-við fpint uni það, hvort nokkur þjóðflokkur sé þess megnugur, 'að hal'da við þjóðerni sínu, iungu, og einkenn- um, ef hann er einangraður frá stoíninUm, umkringduraf öðrum þjóðfiokki og n ætir áhriium frá honum. Venjan er að hinir táu taki upp tungu, siði og venjur nábúa sinna. Má þar benda á söguna, sem sýnir að jatnvel þjóðfiokkar sem sest hafa að sem sigurvegarar í ókunnu iandi, hafa ekki getað staðist ahrif hinna fjölmennari ibua. Sem uxidantekningar má þó benda á KeUa. sern halda þjóðerni sínu i Waies og Bretagne, B'rakka í ■Kanada, Pólverja i hinum pólsku löndum. Dani í Suður Jóttandi og lítinn þjóðflokk at slésvískum ættum í Spreewald í Prásslandi. En merkiiegasta dæmið eru þó hinir sænsku íbúar í Runey á Rússlandi, sem lítt hefir verið veitt öftirtekt til þessa. Runey er smáey ein nálægt Riga og tilheyrir Líflandi, og hefir að eins 700 íbúa. Menn gætu því búist við að íbúar hennar væru Rússar, en svo er þó ekki. Þeir éru Svíar, hreinni og óblandaðri eu flestir frændur þeirra í Svíþjóð. Hvenær for> feður þeirra haía komið til eyj arinnar eru engar sagnir um, né hvaðan úr Sviþjóð þeir hata komið. En mönnum er kunnugt um að Svíar bjuggu í eyjunni Í350- °S er Þvf víst að þeir hafa geymt þar tungu sína og þjóð- erni í 600 ár að minsta kosti. Auðvitað hefir sagnfræðingum verið kunnugt um þessa ein- kennilegu eyjarbúa um alllangt skeið, en það var þó fyrst fyrir skömmu sem opinberlega var vakin ettirtekt á þeim í Svíþjóð. Fyrir skömniu var vígð ný kirkj í Runey og ferðuðust þangað margir Svíar við það tækitæri. Þeir hittu þar frændur, sem voru ekki einungis Svíar eins og þ ;ir, heldur töluðu sama mál og talað var í Svíþjóð fyrir mörgum öldum. Kirkjuvígslan fór tram á sama máli óg með sömu stðutn og og tíðkaðist í Svíþjóð fyrir þrem öldum og bændurnir á Runey yoru í sænskum þjóðbúningi frá 16. öld, sem haldisthefiróbreytti ur á eyjunni., Áuglý'sing frá fitbfii Laiiðsbhnkai's á ísafirði. F ’á þessnm dcgl teknr útbúið forvexti a víxlnm og vexti al í ðrum lánum 6°/0 pro *nuo, auk framleugingargjalds. ísafirði, 19. nóvbr. 1912. Stjórn útbúsins. F á Monaeo. (Spiiavitinu). í Monaco hefir verið dlóeirða- sí'mt undanfarið og stafar það af því, að íbúarnir heimtuðu að Albert hertogi legði niður ein- veldið og tekin væti upp þing bundin stjrón. Var það ekki eingöngu frelsisþráin er knúði fram þær óskir. heldur miklu fremur að menn óskuðu að Ieyfisgjald spilabankans rynni til ríkisins, en ekki að mestu til hertogans eins og veiið hefir en einkaleyfistíminn var uær því útrunninn. Albert hertogi sá sér ekki fært að skjóta algerlega skolieyrunum við þessum óskum og skipaði því nenfd til að gera tillögur og undirbúa málið og á hún að leggja þær fram eftir ákveðinn frest. En meðan ne'ndin sat á rökstóíum flýtti hertoginn sér að gera samninga við spiia bankann og í þetta sinn veitti harin honum leyfi til 20 ira, en áður hefir það að eins verið veitt til 5 ára. Fyrir leyhð iét hann bankann greiða sér 20 milj. fr. strax og 3 milj., á árí til sín eða erfingja sinna og 7 milj. á ári til ríkisins. Þegar íbúarnir urö.i þessa varir urðu þeir óðir og uppvægir og lá yið uppreist, en Albert lét sig það, litlu skiita, kom peningum sinum á öruggan stað og lagði svo út til hafran sókna. Býst hann við að þegnum sínum verði runnin reiðiri þegar hann kemUr aítur. En þótt haim verði þá að . geta þeim þing bundna stjárn verða þó þessir gjörðu samningar að gilda, og hetir haiin því trygt sér og sín- um góðau lifeyri 1 næstu 20 ár. (Framh). \ arafiger kom hingað fyrir helgina. Mjög aflatregt hefir verið nú undanfarið og' sjaldan genð a sjó. \ estur ís rðiugar héldu þing> og héraðsmál *fund á Þingeyri um næstsíðustu helgi; voru þar mættir fulltrúar úr ölium hrepp> unum. Fundurinn var hlyntur sam> komulagsv'iðleitm í sambands> málinu. Bruni, Laugardagskvöldið 9. þ. m. kviknaði í geymsluhúsi við nið- ursuðuverksmiðjuna ísland hér í bærium og brann það til kaldra kola, ásamt vörubirgðum, sem þar voru geymdar. Eldsins varð vart ki. liðiega 10 um kvöldið, og var hann þá kominn um alt húsið. Vindur stóð inn og var því vtrksmiðjunni sem steDdur utar engin hætta búin, en íshús sem stendur rétt tyrir innan tókst ad verja. HúsR og vörur var vátrygt. Um uppíök eldsins vita menn ekkert. í geymsluhúsinu hafði verið nýlega þiljuð af skrifstofa og var verið þar með ljós um kvöidið. en kkert hafði verið lagt í ofn Ceres kom hingað 16. þ. rn. Með henni komu: R. Braun k, upm„ P. M. Bjarnason verk> smiðjustjóii, Trolle höíuðsmaður, frú Biíet Bj, rnhéðinsdóttir blað> stýra o. fl. Frá og neð deg num í dag hækka víxladiskonto og láns- vextír upp í 6% pc a, ísatirði, 20. nóv. 1912. á ísafirði. ] 0T6I

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.