Vestri


Vestri - 20.11.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 20.11.1912, Blaðsíða 3
V E S T R I. m •!OUOOQOCX»Oac»OCX»OCX»OCX»<>COO<>CDO(»OQ<»Oex»CK>COCt« x Qlfrífafnahiipinii hió K' « 5 OlVUlUlliaUUl lilil 11, isatuói, er traustur, fallegur g S og ódýr. — Ávalt miklu úr að velja." 5 ð ö * Axeis Ketiíssonar er alþekt íyrir að vera ódýrasta verslunin 1 brnum. Fyririiggjandi eru ósköpin öll af álnavöru, latnaði og yfir höfuð allskonar vefnaóarvörum. bamuicrkt. Bökbaíd. 45‘ t*>Í* Fkjól á kr. 2,40 pundið, nýkomið til Jóns H. Áinasonar. sem nota ætla ferðir vélarb. >Guðrjður< á- minnust nm að böggul- og smá' sendingum ber að skila fyrir kl. 8 að kvöldi daginn áður en bát* urinn fer at stað; ella verður þeim eigi veitt viðtaka. Sé um flutning að ræða í stærri stýl, fer báturinn að bryggju þeirri er næst flutning* um liggur. Afgreiðsla bátsius er í Aðab stræti 12. íiafirði 15. nóv. 1912. Karvel Jónsson, Allir ættu að tryggjalíf sitt. Talið sem fyrst við Kr. H. Jónsson umboðsm. lífsábyrgðaríélagsins >Krónan«, sem er eitthvert hið besta og- hagkvæmasta lítsá- byrgðarfélag á Norðurlöndum. Reynlð Gerpúlverið „Fermenta“ og þér munuð sanníærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. BacKs Fabrik, KoKcnhaTn. ;<»oðocx»oot»oo«»oec»oet« g I Guðm. Hannessen U cand. jur. ð útvegar veðdeildarlón, ð annast selu á jhúeum, ð jfirðum eg skipum. as»<»oec»oec»oec>oc»oet»cM 3W» Það eru vinsamleg tilmæli mín til þeirra er lotað hafa að borga Vestra, að etna þau loforð fyrir nýjár, Aðrir skuldunautar blaðsins ættu og að fínna mig sem fyrst. ísafirði 20. nóv. 1912, A. F. Bjarnason. Hérmeð tilkynnist að íshús hlutafélagins á ísafirði er opið til atheudingar á beitu kl. 7-8 e. m. daglega og til aí'- hcndingar á matvælum k). 6—7 e. m. á þriðjudögum og laugardögum. l*»r er einnig seldur frystur soðmatur. Saltaður steinbítur til sölu hjá Jóakim*PáJssyni, Hnífsdal. í bauit var nsér undnrituöum dregin hvit, hyrnd gimbur, veturgömul, með minu hreina marki: stúfrifað viustra. Þassa kind á ég ekki og getur pví réttur eigandi hennar vitjað andvirðis hennar, að frádregnum kostnaði, til min og samið við mig um markið. Kirkjubóli í Valþjófsdal 2/u 1921, Jón Eyjóljsson. Konup og karlar þeir, er klippa þessa auglýsingu úr og senda hana bi Klædevæveren Viborg, Danmark, fá burðargjalds- laust 3 stikur (meter) af 1,30 breiðu svörtu, dinombléu eða gi áýrðualullarefni í falleg og v«en karlmannsföt fynt 13 kr. 36 aur., eða 6 btikur af þelklseði ihverjum lit sem er í snotran kvenkjól fyrir 8kr.86 aur. Ull ertekin til borgunar á 66 a. pd. Endirritaðkr tekur að sér að selja kjöt á lsaíirði lyrir þá er þess óska gegu 10% í ómakslaun. x Skúli Einarsson. Undirritaður trkur að sér aliskcuar liókliaiid, eins og áður. Góður liágaugur. Lágt verð. Isafirði, 15. nóv. lb.2, Oddnr Gíslason. Sundstræti 53. fást hjá Þorsteini Guðmur-assyni, Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem óskar vonduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu versluuurhÚBÍ. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr Fr. Bjarnasou. 140 137 „Hvaft er maöurinn aft gera?“ varð Herriard aft orði hálf- hátt, — en þá sneri mafturinn sér skyndilega við. Þykka, sneplótta skeggifi var horfið, og Herriard íanst eins og hnífur stæöi í hjarta sinu. Hann stóð augliti til augliti8 vift Gastineau. XXIX. Skilnaðarstundin. Ef Herriard heífti verift í Dokkrum vafa um að þetta væri Gastineau, þá hefði þó hift djöfullega glott um varir mannsins hlotið aft leifta hann i allan sannleika. „Loksins — loksins höfum vift fundist aftur, Herriard", sagfti hann hróöugur. Herriard vissi að hættuleg stund, ef til vill síftasta augna- Glik lífsins væri nú í vændum. Meftan Gastineau sagöi þetta úró hann skammbyssu upp úr vasanum á hinum ræflalega bændakufli. Það var eftirtektarvert hvernig Gastmeau bar sig aft þessu. Hann fór hægt aft öll<>, en horffti stöftugt á Herriard og úr svip hans skein: öll vörn er árangurslaus, gefstu þegar upp. ,Mér þykir þaft leitt“, sagfti hann meft hinni mestu hægft, eins og haDn væri aft ræða eitthvert þýðingarlítið mál, Baft Verða að ónáfia miftdagshvíld þína. En þú getur skilið að begar heita má að maður sé að berjast fyrir lífl sínu, getur haun varla tekið tillit ti) þótt hann baki öðrum dálítil óþæg' ÍDdi. Senniiega hefir þú, kæri vio, lika skatnmbyssu í vasa Þ‘hum, en þar sem minni er nú miðað á þig játar þú sjálf- 8aSt að þín er þéi alveg gagnslaus. Gerðu mér því þann ®leifta að taka hana upp og kasta henni Diður fyrir turninn. átt þú hægra með aft ha)da huganum vift þaft sem vift tölum mn. Hann gskk fast að Herriard og miðaði alt af á haDn skarnm byssunni. Herriard haíði í byrjuninni orðið eins og steini lostinnog ana eftir að honum batnafti. Herriard fanst þetta harla kyn- legt, en skógarvörfturinn sagði aft eftir þeirri þekkingu sem haDn heífti á dýrum væri þetta alt eftlilegt. Hundurinn væri af því kyni, sem ótamið væri vilt og veiftibrátt, sárið hefði vakift þetta eftii, eins og óeirft bans benti á og nú væri hann hlaupinn út í skóg til þess að sefa skap sitt með hefnd. Herriard lagði litinn trúnaft á þetta og )ét leita hundsins, en það kom fyrir ekki. Þaft sefaði dálitift skap hans, því hann haffti búist vift aft hundurinn findist dauður og hefði verift myrtur af þeirri hönd er hann bjóst vift að ait af væri reidd til höggs til aft fyrirkoma sér. En Alexía hló aft kvíða hans. Nú lék þeim þó alt í lyndi og ekkeit benti á aft hættan heffti elt þau. Þaft var ekki létt aft láta fornar skuggamyndir byrgja sól gleði og gæfu, sem nú skein í heifti. Gastineau var varla svo frekur að fara að elta þau, erda hlaut hann að sjá að hann hefði annað betra meft tíma sinn að gera til þess að skapa sér nýja fram- 118. Senuilega haffti hann gert alvöru úr því aft leita gæfunnar í annari heimsálfu og sagt skilift við fortíftina að fuflu og öllu. Þessar vikur sem þau höfðu dvalift 1 höHirmi hafði heldur ekkert komið fram, sem benti á aft Gastineau væri nálægur. Hann var heldur ekki líklegur til aft draga það á langinn sem hann haffti fyrir stafni. Þannig t.alaði hún um fyrii Herriard, en hann gat þó ekki slitift það úr huga sér að ills væri von frá Gastineau hvenær sem færi gæfist. Hann trúði þvi ekki að hann myndi hætta vift það sem hann haíði hótaft aft fram- kvæma. Þessar fortölur höfftu þó þann áraDgur að Herriard lét ekki á ótta sínum bera og sýndist njóta lífsins. Kringum hóllina voru víðáttumiklir skógar og Herriard haffti einkum yndi af því að þjóta um þá til veiðiferfta, og fór ávalt lengra og lengra um þennan ókunna heim. Þetta hresti svo huga hans, aft allar daprar endurminningar urðu honum loks svo íjarlægar eins og þær væru tugi ára bak við hann.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.