Vestri


Vestri - 25.11.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 25.11.1912, Blaðsíða 3
46. tbL V £ S T R I Loghálir, silfurfagrir og þrælsterkir skautar fyrir konur ®g karla á öllum aldri lást í verslun undirritads. Nægar birgðir fyrir bæinn og báðar sýslurnar. Harls 1. Gi cXaÆið ofUrJ Allskonar karimannafot og fataefni. Ennfr. nærfatnaftur, liáistau hvítt og mislitt, skinn> og uiiarvetlinga fyrir karla og konur, smokkar, peysnr handkiæði og m. 0, selst alt með niðursetlu verdi. ísafirði 21. nóv. 1912. Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. fiérmeft tilkynnist aft íshús hlutafélagins á Isaflrfti er opift til afhendingar á heitu ki. 7— 8 e. m. daglega og til af- hendingar á matvælum ki. 6—7 c m. á þriftjudiigum og laugardögum. jpjp f*ar er einnig seldur frystur softmatur.________ Hfis til sölu. í Bolungarvík er til sölu íbúð- arhús með stóru geymsluhúsi, hjalli og fjósi yfir 3 kýr og hey- hlöðu. Húseigninni fylgir girt og vel ræktuð lóð, 400 □ faðma að stærð, og seljast réttindi lóðarinnar með húseigninni. Sá er kaupir hefir forkaupsrétt að tveimur hundruðum i jörðinni Hóli. Semja bor við kaupm. Jónas Jónasson í Bolungarvík. K*nur og karlar þeir. er klippa þeesa auglýsingu úr og eenda hana tíi Klædovævoron Viborg, Danmark, fá burðargialde- laust 8 ttikur (meter) af 1,80 breiðu STÖrtu, dimmbláu eða gráýrðualullarefni í falleg og rsen karlmannsföt fyrir 13 kr. 85 aur., eða 6 btikur af þelklseði íhTerjum lit sem er í snotran kTenkjól fyrir 3kr.85 aur. Ull ertekin til borgunar á 6f> a. pd. kn.n sem nota ætla ferðir l'ull vélarb, >GuðríÖur< á- minnast um að bögguli og smás sendingum ber að skila íyrir kl. 8 að kvöldi daginn áður en bát« urinn fer at stað; elia verður þeim eigi veitt viðtaka. Sé um flutning að ræða í stæiri stýl, fer báturinn að bryggju þeirri er næst flutning um liggur. Afgreiðsla bátsins er f Aðah stræti 12. ísafirði 15. nÓT. 1912. Karvel Jónsson *J3 ísafirði, 19. nóv. 1912. Hér með tilkynnist öllum mínum heiðruðu viðskiftavinum, að frá deginum í dag er hr, Carl Hemmert farinn frá verslunar- stjórastöðunni við verslun mína hér á ísafirði. Fröken Fanny Jó- hannesdóttir veitir versluninni forstöðu til 1. febrúar uæstkomandi, en þá tekur horra Björn Pálsson, sem verið hefir bókhaldari hjá Tangs verslun, við sem verslunaritjóri við verslun mína hér. Eg bið þvi alia að taka tillit til þessarar breytingar og vona að við- skiftavinirnir verði framvegis jafn ánægðir yfir viðskiftunum sem áður. Virðingarfylst: Rich. N. Braun. Yfirfrakkar laglegir og ódýrir, nýkomnir í miklu úrvali í yerslnn Axels Ketilssonar. Allir ættu að tryggja líf sitt. Talið sem fyrst við fir. H. Jénsson umboðsm. lífsábyrgðarfélagsins >Krónan<, sem er eitthvert hið besta og hagkvæmasta lífsá- byrgðarfélag á Norðurlöndum. KWÍWKKXX«>C*X30C«X9<)OOOOetK S Guöm. Hannesson i cand. jur. útvegor veðdeili annast selu á jftrðum eg skipum. I-Hén, £ húsum, j| E »(M Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hTern sem óekar venduð og ódýr úr, klukkur e. fl. frá áreiðanlegu Terslunarhúsi. Prentsmiðja Vestfirðinga. 144 bekki menniDa. Þú myndir ekki geta staðist freistinguna. Vertu rólegur, eg gruna þig ekki um að þú reynir að hafaút úr mér fé, svo lágt stendur þú ekki. En þú myndir ekki geta stilt þig um að bregða fyrir mig fæti, — auðvitað í nafni siðferðisins og réttlætisins. En þá væri máske ekki eins hægt að fá þig til að þegja eins og nú. Pað eru ekki nema bjánar, s>em byrja á því að klifra upp háan stiga sem annar stendur við, sem bæði getur og máske hefir löngun til að kippa atig> aDum undan honum". Herriard var forviða hvað Gastineau var langorður. „f’ú", hélt Gastineau áfram, „veist eða þykist vita að það hafi verið eg sem var valdur að dauða Martindale". „Eg veit ekkert um það og þykist ekkert um það vita“, sagði Herriard og hugsaði til konu sinnar. „Nú, jæja, þú hefir að minsta kosti grun um það og það er mér nóg. Þú ert ekki einn um þann grun —, Quickjohn Isynilögregluþjónn er þar á sama máli. Mér þykir það leitt ykkar beggja vegna, En þú hlýtur að sjá að það er ekki efnilegt fyrir mig að byrja á að ryðja mér braut við hliðina á tveim mönnum, sem gruna mig um morð“. Gástineau mælti þetta svo rólega, að Herriard virti hann forviða fyrir ser, og nú var ekkert annað en skammbyssan eem bar vott um að hann hefði ilt í liyggju. Herriard spurði 8jáifan hvort maðurinn myndi vera með fullu viti. »Gastineau“, sagði fierriard með svo ákveðinni rðddu sem honum var unt. „Pað er misskilningur hjá þér að eg muni 6e8ja öðrum grun œinn. í*ú hlýtur að vera truflaður, ef þú ^ldur að með því að myiða mig — ef það or meiningin — ^Uoir þú umflýja dóm og fangelsi. Heidur þú, jafn hygginn og tú ert, að þú getir myrt mig hér og sloppið við hegningu. Heldurðu ekki að morðið myndi einmitt vekja grun og vissu, leiddi til þess að þú yrðir færður að höggstokknnm". Tvírætt bros lék um varir Gastineaus meðan Herriard ^fti. 141 sá nú að öll vörn var árangurslaus. Hann tók því skamm- byssuna upp úr vasa sínum og kastaði henni út fyrir turn- vegginn. Það heyrðist glögglega þegar hún fóll niður í grasið. „Hvers óskai þú, Gastineau ?“ spurði Herriard, en rödd hans var hljómlaus, eins og manns, sem veit að síðasta augna- blik hans er komið. Gastineau gekk nokkur skref aftur á bak og settist á turnriðið. • »Fyrst og fremst lítils viðtals8, sagði hann — og glotti illilega — „að eins örfáar mínútur, kæri vin, og síðan algerðrar þagnar". Hljómurinn í setningum þessum var hinn ósvífnasti og Herriard fanst hjarta sitt hætta að slá. Hann braut heilann um eitthvert úrræði til bjargar, en fanD ekkert. Hann þakkaði þvi hamingjunm fyrir þá stuttu Btund, er hann hafði fengið að njóta unaðar og ástarsælu lifs- ins, og bjó sig undir dauðann. Hann gat engu orði uppkomið og beið því eftir að Gastineau hóldi áfram. „Eg þykist vita að þú hafir þóst vera búinn að villa mór sjónir. Það er að vísu löng leið frá Lundúnum til Rohnbergs, en eg hefi ekki verið vanur að láta stund eða stað aftra þeirri ejálfsvörn sem ölium er skyldug. En hitt má þig undra, að eg skuli vera að gera mér svo mikið ómák þín vegna“. Þegar Herriard athugaði illgirnissvipiDn á andliti Gastin. eaus, furðaði hann sig á því að hann skyldi hafa verið svo einfaldur að láta sér detta i hug, að slíkt illmenni hætti við hefndaráform sitt. Nú var honum Ijóst hver hafði framið innbrotið um nóttina. Ed hvað hann hafði verið heimskur að láta telja sér trú um að Gastineau hefði ekki haft þar hönd í bagga með. „l?ú talar um sjálfsvörn", sagði Herriard til að segja þó eitthvað. „Það er eins og þú álítir að eg hafi haft í hyggju áft skaða þig eða geia þér ilt“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.