Vestri


Vestri - 07.12.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 07.12.1912, Blaðsíða 2
VESTRI 48. ibí, 15D Símfregnir. Ófriðurinn á Balkanskaga, Vopnahléið stendur enn og friðarsamningar í undirbúni )«i. Fundur um friðarsamninga verður haidinn í Lundúnum um næstu helgi. Sambandsþjóðirnar á Bilk.m skaga ósamþykkar út af liið ir samningunum. Iíotnia kom til Reykjavíkur i nótt. Með henrfí komu: H H. r stein ráðherra, Jóh. Jóhanuesson bæjarfógeti, síra Björn Þorláks son og nokkrir Vestur íslendiug ar. f’ingmenn sem búsettir eru í Reykjavík og sem til næst, ætia að eiga fund með sér á mánu- daginn, 9. þ. m. Aukaútsvör á ísafirði i'yrir árið 1913. (Framh). 12 kr. Anton Arnason lausam., An- drea Filippusdóttir 12, ÁgústGuðmunds- son 20, Arnfinnur Jónsson lausam. 12, Arni Sigurðsson húsm. 15, Björgvin Hermannsson trésm. 20, Bjami Jónsson frá Hóli 12, Bjarni Sigfússo* húsm. 15, Elías Friðfinnsson húsm. 12, Einar 0. Kristjánsson gullsm. 8, Guðm. Guð- mundsson form. 16, Guðm. Jónsson form., Guðm. Tómasson form. 16, Herm. Björnsson form. 12, Hallgr. Kósinkrans- son versl.m. 11. Hannibal Sigurðsson málari 12, Jón J. Bjarnason skipstjóri 12, Jónas Guðmundsson trésm., Jóh. Hestnes húsm. 14, Jón Jóhaunesson húsm. 12, Jón G. Jónsson kennari 14, Jón J. Mýrdal smiður 10, Jón Marí- asson lausam. 12, Jóh. Þórðarsou póstur 12, Ingólfur Ketilsson trésm., Lárus Marísson form., L. A. Snorrason kaupm. 12, Möller rakari 14, Olafur Jónsson (frá Garðsst.) 10, Olafur Kérason skipstj., Rósinkar Hjálmarsson lausam. 12, H. Schlesch cand. pharm., Snorri Bergsson lausam. 14, Stefán Guðmundsson lm. 12, Stefán Hermannsson úrsm., Sveinn Illugason múrari 12, Stefán Jónsson hÚBm. 15, Stefán J. Kichter trésm. 18^ Sigurður Þorvaldsson kennari 16, Þór- oddur Einarsson lausam. J2, Þórarinn Gíslaeon lausam. 18, Þorkell Guðmunds son húsm. 13, Þórður Oddleifsson lausa- maður 14. II kr« Ástmar Beuediktssou húsm. 11, Benedikt Kristjánsson húsm. 11, Frí- mann Tjörfason form. 11, Guðm. Sig- urðsson húsm. 13, Karítas Hafliðadóttir kennari 11. 10 kr. Álbert Jónsson járnsm. 13, Árni Sveinsson kaupm. 10, Anna Þor- kelsdóttir ekkja 10, Bjarni Björnsson lausam. 12, Egill Sandholt verslunarm. 9, Guðm. Pinnbogason bakari 12, Guðm. Guðmundsson bakai i 12, Guðjón Ball- grímsson lausam. 10, Guðm. Markússon bakari 18, Grímur Sigurðsson húsm. 13, Helgi Eiríksson bakari 10, Herm. Guð- mundsson húsm. 10, Helgi Guðbjartar- son versl.m. 8, Helgi Ketilsson húsm. 13, Jón H, Arnason kaupm. 7, Jón Brynjólísson förm. 14, Jón Baldvinsson lausam. i8, Jón Friöriksson húsm., Jóh. Guðmundsson lausam., Jón P. Gunnars- son trésm. 32, Jóhannes Kristjánsson húsm. i2, Jón E. Samúelsson versl.m., JéDas Sigurðsson húsm. 10, Ingólfur J ónsson íorm. 19, Ingvar Pétursson húsm. 10, Karl Eyjólfsson bakari, Lam- bertsen verslunarm. 6, Markús Bjarna- son skipstj. 8, María Engilbertsdóttir ekkja 10, Páll Snorrason verslunarm., Svava Jóhannesd. búðarmey 9, Stein- unn Jónsdóttir búðarm. lt), Sigurjón Kristjánsson húsm.,12, Smith trésm. 1 , Sigurður Sigu’ðsson kennari 12, Stur- laugur Sigurðsson lausam. iu, Signrður þorsteinsson form. 16, þórður Asgeirs- son húsm. 10, þórarinn Helgason gullsm. 12, Þórður Jóhann8son úrsm. 10, þórð- ur Kristinsson versi m. 14, þórður Magn- ússon lausam. 12, Þorbjörn Óiafsson 10, Þorkell Sigurðsson húsm. 11. Lítssteína æskulýðsins á Isaflrði. Reynio mínar nýju gæðategundir af Tvisttaunn og Bontesie og þá munið þér aldrei kaupa annað. Verslun Guðríðar ÁrnadíttKr. «X3<K»»0CX)a00tX30O»0CXXX)CX)O:X2í:»(>&)CX»<»3<x»>CX>C2:)Ct)CZf) # Sköfatnaðurinn I | og ótfýr. — Ávalt miklu úr að velja. * •»«ot»oootaoootwocnoocc>aock»opt>oocx>ooot >«»<»<», 5tx>cxr Þec;ar litið er á æskulýð þessa bæjar er fljótséð að lífsstefnan t>eíur tilefni til ýmsra alvarlegra hugleúðinga og leyfi eg mér því að fara um hana nokkrum orðum og sýna rrieð örfáum dæmum að hún beinist í öfuga átt í ýmsum atriðum og hefir í för með sér velsæmisröskun í bæjarlífinu. Nú er sú öldin eins og kunnugt er, að kapp er lagt á að þroska og auka andlegt atgerfi æsk unnar með mentuninni. En hverj- ir verða svo ávextir hennar þeg- ar þeir eru skoðaðir í dagsbirt unni? Mér fyrir mitt leyti finst léttúðin vera mjög yfirgnæfandi og á alt of háu stigi, bæði hjá æskulýðnum og fleirum. Við vitum ailir að á æskuárunum erum vér að leggja út á líísins haf og þá ríður á að stefnan sé byrjuð rétt og bein. Þeir sem settir eru til að kveikja mentunar- og siðmenningarljós í hjörtum æskulýðsins hafa það hlutverk að stýra af stað. Mentunin á að vera leiðarljós æskunnar, en eg hefi, þvi miður, séð að útafþví vili mjög bregða hjá æskulýð þessa bæjar, því lífsstefna hans ber vott um dapra daga og dimmar nætur og er ramskökk. Eg get ekki litið öðru vísi á, en að toreldrar og kennarar eigi að láta sér ant um að æskulýð urinn íari af stað með forsjálni; það skapar lífstíðar fyrirhyggju. Eg hefi hér að framan minst þess að lífsstefna æskulýðsins færi í öfuga átt. Sjáið framkomu hans á götum bæjarins. Heyrið auknefnum rigna yfir þá sem um göturnar ganga, formælingar og ljót orð sem þar kveða við. — Auðvitað eiga heiðarlegar und antekningar sér stað. Samt sem áður hefi eg oítar en sjaldnar j séð aðkomufólk standa steini j lostið og hlusta á hávaðann og horfa á framkomu götulýðsins Er þetta bein og siðferðisleg lífsstefna ? Um það læt eg hvern ráða sinni skoðun, en eg segi nei. E?g iít svo á að framkoma æskulýðs þessa bæjar sé komin svo til ára sinna, að hún nú þegar sé búin að rista þær rúnir sem staðið geti komandi kynslóðum fyrir þrifum og hér verði því að taka í taumana. Allur hinn ment- j aði heimur hlýtur að líta svo á 1 að mikið sé undir því komið að gölga sálir æskulýðsins með mentuninni. Það sé hinn sanni tilgangur hennar. En hugsum oxkur þegar æ-ku lýðurinn leggur kapp á að mis bjóða hinni rét u sternu með óvana og ósiðsemi, að otsækja gamalmenni og farlama fóik œeð snjókasti og öðrum hrekkja- brögðum á götum úti. Hér þurfa allir sem hlut eiga aö máli að taka í taumana hið bráðasta og lögreglan að vísa til vegar. Þess munu margir óska, bæði þeir sem fyrir því verða ogr eftir því taka, því spilt æskustefna er raun hverjum hugsandi manni. ísafirði, 4. des. 1912. Ólafur Ófalsson Stórt þjóíiiaða -mál hefir komist upp á Eskifirði í haust. Byrjun þess var sú, að brotist var inn i hvalveiðastöðina þar og stolið þaðan. Ransókn var hafin, en ekki var neitt oróið uppvíst um iunbrot þetta þegar síðast fréttist. Aftur á móti leiddu ransóknir þessar í ljós, að stolið hefir verið frá hvalveiða- stöðinni undanfarna vetur kolum og fleiru, og er sagt að um 20 manns sé við þjólnað þann riðið, karla og konur. Gefið öllum g'óða bók um jóUn! Gleður það mest mlina — þó „sólin“, sjáist oft við „Pollinn“ eða „Pólinn“ og piparsveina töfri matar-skólinn1 Lrítið og ódýrt orgel til sölu. Ritstjóri vísar á. Næsta hlað kemur út á miðvikudaginn. — Auglýsendur ættu að nota tækifærið. Ymsir laglegir munir úr gulli, gullpletti og slfri fást hjá undirrituðum. Jón B. Eyjólfsson. Til sjdmanna. Til vísindaiðkana þarf eg að halda á nokkru af kuðungum og skelfiski. Sjómenn sem afla slíkt eru því beðnir að láta mér það í té íyrir sanngjarna þóknun. Jafnframt þarf helst að geta hvar það er aflað, dýpis og mánaðar> dags. H, Schlesch, cand. pharm. (í lyfjabúð ísafjarðar). Xioooooooooooooooooooocx:*'1 Guðin. Hannesson 1 cand. Jur. 8 S g g g ð 8 á XMXXKxoooooooociotiauotaotEð annast seiu á húsum, g jörðurn og skipum. | afi Aðtaranótt laugardagsins (30. nóv.) varð eg fyrir meinbægni þeirri að farið var í bát minn á Öuífsdalsvíkinni og tekin þaðan steinolía og brotið lóðahjólið á bátnum og varð eg tyrir þau spjöll að hætta sjóferð um nótti ina. Með því slíkur óþokkaskapur getur haft svo illar afleiðingar að engum má haldast slíkt uppi ó< átalið, heiti eg hverjum .þeim sem kemur því upp hver verk þetta hefir framið 50 —100 kr. í ómakslaun. Hnífsdal, 3. des. 1912. Hálfdan Uáli'dansson. • ; ' • ■ ■ I Q Alvey nýtt. @ Á skÓTÍnnustofu Ó. J. Stef- ánssonar er gert við skóhlífar (galoclier.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.