Vestri


Vestri - 14.12.1912, Qupperneq 1

Vestri - 14.12.1912, Qupperneq 1
ESTRI. Ritstjóri: Kr. H. Jónsson. Xl. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 14. DESEMBER 1912. 50. tbl. Útbú Landsbankans á Ísaíirðl siiini i' engum sparisjóðsstörfum 23.-31. desbr. 1912. Stjórnin. Það fer alt sömu leiðina (Framh). Og riú hefir Landsbankinri tekið upp sömu steinu á útbúum sínum, eitir að skiiti um stjórn bankans Að vísu var gömlu bankastjórn inni tundið það til toráttu að húu hetði lánað oimikið ié einmitt í Reykjavik, á ótrygga staði, eu sagt að við útbúin væru útlánin tryggari. Þó hefir nýja banka- stjórnin farið þannig tram, að núnka útlánsfé útbúanna til þess að lána það attur út í Reykjavík. Eins og nærri má geta hefir þetta í tör með sér megnan hyrking í öllum framíörum og iramþróun allra tyrirtækja út um landið. Sem dæmi roá netua, að ýmsir etnuðustu menn þessa héraðs gengu í haust í félag tii að tá sér nýtt botnvörpuskip, og lotuðu að leggja fram í hlutum frá sjálf- Uth sér um helming þess fjár, er hl þess þurfti. Fn heyrt hefi eg þeir hafi litla áheyrn fengið 1 bönkunum um lán fyrir því Sem til vantaði. Eu Reykvíkingum hafa bank arnir oft lánað fyrir botnvörpu- skipum, að fullu. Mér finst að við aðrir lands- menn höfum heimtingu áþvi, að útbúin hafi lé til útlána á móts við heimabúin i Reykjavík, að fuliri tiltölu við eftirspurn, þörf eg tryggingu sem hægt er að Setja. Vegur Reykjavíkur sem höfuð s*aðar verður þvi að eins til frambúðar, að landið í heild sinni bíði ekki hnekki. Þessi aðferð bankanna, að ^taga veltuféð frá útbúunum, It^fir ekki einungis þann árangur hefta flestar nýjar framfarir viðleitni manna til nýrra fyr- lrt^kja. Árangurinn hefir einnig 0r^>ð sá, að hin eldri fyrirtæki Itafa verið toguð og tutluð með Sv° frekum afborgunum að þau ^afa ekki getað notið sín og orðið að færa saman kvíarnar eða leggja Upp laupana. Um SUttl þ®irra má kauske segja að ÖLASALiH eí byrjuð. Stærsta úrval í bænum at leikföngum og jólagjöfum fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. Lítið inn! Versl. Gnðríöar Ámailóltnr. Lesið auglýsinguna á 4. síðu. þau hafi verið byrjuð með van- hyggju, en það er ekki þar með sagt, að ekki mætti bæta þau og breyta þeim, svo þau gætu borið sig og borgað, en til þess þarf auðvitað oft meira fé en byrjað var með. En það hefir alls ekki verið hægt að fá. — Þverf á móti hefir verið gengið hart að með afborganir, hvernig sem á hefir staðið. Og hefir það mörgu góðu fyrirtæki og mörgum dugnaðarmanninum á kné komið. Þetta hefir oft ekki stafað af því, að þeir sem útbúunum hafa stjórnað hafi ekki viljað hjálpa, heldur af hinu, að þeir hafa hvorki haft fé eða ráð til þess. En það er með bankana eins og annað, að það duga lítt blindar og einstrengingslegar reglur, sem gefnar eru af þeim sem aðalráðin hafa, án þess þeir þekki málavexti í hvert sinn. Það er engin von á því, að kröfur manna til lánveitinga geti farið minkandi. Þvi þótt nokkrir geti borgað lán sín aftur, eru ávalt margir nýir sem þurfa lána með, þar sem atvinnuvegirnir taka einhverjum framförum. Þá má benda á, að með Fisk- Langstærsta jólaútsala bæjarins. ydðkunne og alþekta jólaútsala í EDINBORG á ísafirdi byrjaðí lavkgardaglnn þann 7. desbr.. og tll» kynnist almenningi verð á öllum helstu nauð- synjavörum, sem seldar verða á útsölunni: Rúgmjöl í 1 h sekkjum do. í V* - ~ do. I t/4--- Riis í t/i sekkjum do. í smásölu Haframjöl í sekkjum do. í smásölu Hveiti í V« sekkjum do, í smásölu Kandís í kössum do. í smásölu Melís í kössum og toppum Do. í smásölu Kaffi Export L. D. Rjól Rulla í slykkjum Do. í smásölu kr. 16,75. — 8,65. — h-,55. — 27,50. — 0,mj% V, Kilo. — 13,25. p — 0,U — — — 132K — 0,U — — — 0,26'/2 t/2 Kilo. — 0,27'U - - — 0,25'U - — — 0,27 — — _ 0,86 - — — 0,h6 - — — 2,h5 — — — 2,70 — — — 2,86 — — vindlar afslætti Hið ágæta margarine frá 0,50—52. öu vefnaöarvara, skótau verður selt með 201, sé keypt fyrir mlnst 2 kr. í einu. Og þess utan mjög mikið ai vörum í nýlenduvörubúöinni með 15°|o afslætti. Engin útsala í bænnm jafnast á við útsöluna í EDINBORG.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.