Vestri


Vestri - 21.12.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 21.12.1912, Blaðsíða 3
V E S r R 1 * 202 t;i. tbL Frá þessurn degi til jóla í'á þeir er kaupa skó af Leó dagatal uieð hitamaJir. Ó. Steinbacli tmmiækiiir, Silfurgctu 11. Heima ki. 11—12 f. m. og 4—5 e. m. c'iakið &furi Ailskoiiar karimannafot og fataefni. Ennfr. nærfatnaður, liálstau hvítt og mislitt, skinii' og ullarvctlinga fyrir karla og konur, smokkar, peysur handkiæði og m. 11, selst alt með n'ðursetlu veroi ísafirði 21. nóv. 1912. Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. KWI »oo« »0« »00« »00« W<IO*K Guðm. Hannessottl ð u b & ð cand. útvegsr annast se(u á icrðum og skipum & iur. veðdeildarlán, j| kúsum, I (n»ieitain»ik»»»aei Jdla- og nýárs- POST-kort. Verslun S. &oðmundssonar. fP4F~ Hugsið tii mpdarna og mpda- rammaija hjá undinituðum þegar þér veijið ykkur jdlagjafir. Aiiir vita að vindiar og vindlingar eru ódýrastir og bestir lijá mér. Sömul. tdbak. •ión Sn. Arnason. EttiiiiD á Vistíiörðni licfir cins miklar birgðir af skófatnaðl c’ns og Leó. Allir yiðurkenna að þar sé Beynid Gerpúlverið „Fermenta“ og þér munuð sanníærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á Fyrir jdlin borgar sig best að kaupa hjá u. J. Stetánssyni. Konur og karlar þeir, er klippa þeesa augiýsirigu úr og sendahana bi Klsede v e r e n Viborg, Oarmark, fá burðargialds laust 3 stikur (meter) af 1,30 breiðu svörtu, dinsmbláu eða gráýrðualuilarefni í falleg og væn karlmannsföt fyrir 13 kr. 85 aur., eða 6 stikur af þelklseði íbverjum lit sem er í snotran kvenkjól fyrir 3kr.85 aur. Ull ertekin til borgunar á 65 a. pd. heimsmarkaðinum. Huehs Fabrik, Kohenhavn. Biðji6 um \e^uná\rr\ar .Sóley** ^lnyótfur" Mekia” eða Jst' Tfold” Smjörlihið emungij, fra : Offo Mönsfed h/f. Kaupmannohöfn ogfírósam i Danmöi hu V wawwai.arvB - 148 ,-.-n 4.{...- 1á byssa hans. Harn lét í haua nýtt skothylki. f’egarhann kom mður fann hann skammbyssu sína og skamt þaðan láu þeir óvinur hans og bjargvættur, og Heniaid gekk íljótt úr skugga um að nú þurfti hann ekki að óttast framar. Herriard herti upp hugann og lyfti upp höfði Gastineau. Hnakkinn var irotinn. Svo lagði Heniard það með hægð niður aftur. i j Ef engin óhépp koma fyrir, hafði Gastineau sagt, og nú| halði óhappið hent hann og mulið þetta klækjahöfuð. f, • Svo andvaipaði Heniard og klappaði bjargvætti sínum. Ij, Bann ieit svo í síðasta sinn á falda valdið, sem hafði i ráðið svo miklu um örlög hans eg verið fyrst besti vinuij$h> ‘ hans og síðan svarinn óvinur. l%vV lávo lagði haDn af stað heim til konu sinnar til að segja^fb. henni að nú væii ölium kvíða lokið. - ■ . j 145; »- »Nei, eg segi nei og aftur nei*, sagði Gastineau, „því í fyrsta lagi er það alls ekki atlun min beinlínis að myrða þig“. „Já, svo!“ „Nei, a!ls ekki, en satnleikurinn er sá að eftir nokkrar iriínútur nunlu diýgia sjálísmorð. En einmitt á þeirri sömu slundu veiður Páli Gastineau staddur nokkur hundruð mílur hóðan; það hefi eg séð um að geta sannað". „Nú, heldur þú það?“ f „Ó, já, það er eg viss um“. „þú hefir mikið traust á brögðum þínum, en það er þó eilt atiiði sem þú gleymir og það mun veiða til að leiða þig á höggstokkinn". „Nei, er það satt. Hvað skyldi það vera?“ „Hugsaðu þig um*,J „Það er eg vanur að gera, eins og þú veist, og eg hefi engu gleymt". „Hefir þú máske í hyggju að myrða Alexiu líka?“ spurði Herriard loks með skjálfandi röddu. „í fyrsta lagi ættir þú ekki að nota orðið „líka“, því eins og eg sagði áðan ætla eg ekki að myrða þig, og ekki get eg aftrað þér írá því að stytta þér aldur. Eg mun heldur varla myrða hana. En ef þú hyggur að mér muri stafa hætta af henni, þá er það hætta sem eg ætla mér að breyta í tryggingu. Þú baðst mig áðan að hugsa mig um, en nú ættir þú sjálfur að hugsa um hvort það er ekki einmitt þetta atriði, sem þú mintist á, sem gerir dauða þinn nauðsynlegan, og ef þú trúir ekki skal eg skýra það nánara". „Ef þér þóknast", svaraði Heniard, sem alt af vai að brjóta heilann um eitthvert undanfæri. „Sjáðu til“, sagði Gastineau lólega, „um dauða Martindale veit enginn neitt, nerna eg og Alexía. Hún veit það af þvi að eg hefi sagt. henni það, og þessi vitDÍsburður hennar er það eina sem hægt væri að dæma mig eftir. Eg hefi. um tvær leiðir að velja til þess að aftra henni frá að vitna gegn mér,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.