Alþýðublaðið - 03.05.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.05.1921, Qupperneq 1
1921 flyar eiga börnm ai vera? Harpa var að ieika á lúðra á Austurvélli í gær. Veður var ágætt ®g íjöldi fólbs á gangi kringum völlinn. Eg bom þar að meðan verið var að Ieika fyrsta iagið. Nokkur börn voru komin inn á völlinn. Þau voru fegin að komast á mjúk- an grasbléttinn af harðri götunni og undu þarna vei hag sínum. Öll voru þau mjög hæglát, en sum þeirra voru að tala um að aú myndi „pólitíið koma". Enginn af fullorðna fólkinu fór inn á völlinn, þrátt fyrir það þó skörð væru i girðinguna. Þetta var ágætt. Einmitt börnin áítu að fá að vera imi. En samt var ekki alt eins og það átti að vera. Inni á vellinum var ýmislegt sem tkki mátti vera þar: Ryðguð gjarðajárn, pjátur, kassar, bréfarusl, pokadruslur, Höskubrot o, fl, Þá óskaði eg þess, að þeir, sem stjórna þessum bæ, væru svo röggsamir, að láta hreinsa Austurvöll — þó ekki væri meira. Alt þetta rusl er sist til sóma og flöskuglerbrot eru ekki heppi- 5eg fyrir börn að ieika sér að og skki sem bezt til kýrfóðurs. í þessu birtist lögregluþjónn á veliinum. Skyldi hann ætia að taka stærstu flöskubrotin, svo krakkarnir meiði sig ekki á þeimr Nei, nei, ekki var nú svo vel. 1 stað þess að taka það burt, sem ekki rnátti vera inni á vell- inum, þá rak hann þaðan út alt sem átti að vera þar. — Hann rak ni/nilega út 'éll kórnin. Sumum hefir ef til vill fundist þetta sjáifsagt og eðlilegt, og lög- regluþjónninn hefir víst gert þarna skyldu sfna — það sem honum var sagt. En í mínum augum var Jretta hneixli. Hvar eiga bör»i# að vera? A Þriðjudaginn 3. maf. « I götunni eða hvað, innan um allar bifreiðarnar og borgarysinn? — Stundum lítur svo út að þeim sé ætlað það, Þó ber það við að lögregluþjónar amast við þeim þar, og er það að vísu eðiilegra. En hvar eiga þau að verar „Barnlaus hjón geta fengið her- bergii" o. s. frv. í húsum fá þau helst ekki inni, á götunni er eog- inn friður og á grasblettueum — nei, það tekur nú út yfir. í stórbæjum annara landa eru grasbiettirnir griðastaður fólksins, einkum barnanna. En hér eru þau miskunariaust rekin út af grasblett- unum. Þetta er lítið sýnishom af menn- ingarástandinu í höfuðborginni. — Én flest er þessu lfkt. T. d. er þetta leiðinlega rusl og skran alstaðar um bæinn, hvar sem litið er. Alt saman til skammar þeim, sem eiga að stjórna bænum. Eg leyfi mér að skora á þá tnenn að ráða bót á þessu. Það er vel framkvæmanlegt, ef viljann vantar ekki. Börnin eiga að fá aö vera á Austurvelli. Bletturinn er ekkert of góður til þess. Lögregluþjónn gæti litið eftir þeim þar. Það er ekkert örðugra en að gæta þess, að þau séu þar ekki. Og ruslinu, óþverranum sem dreift er um allan þennan bæ, á að ryðja burt. Ekki aðeins á með- an konungurinn dveiur hér — held- ur jafn óðum og það sést. Og það á að aia börn og íullcrðna upp við hreinlæti. Siíkt mé með ýmsu móti. Reýkjavík er liklega meffi sóða- legrí borgum. Eg er samt viss um að Eeyk- víkingar eru ekki sóðaiegri að eðlisfári en fbúar erlentíra iborga. En yfirvöldin beita hér ekki valdi sfnu raeð röggsemi né á réttan hití. Eg voffia að þau taki sig á. Rvíb, 2. maí 1921. Þ. Ó. 99 töiubl, Framsðguræða aiþm, Jéns BaldvinssoR&r, forseta Aiþýðusamb. Islanðs, f togaravðkumáiinu við 2, unr. (Frh.J Það er Hka eitt sem skiftir mjög miklu t þessu tháli. Undantekning- arlftið mun það vera svo, að bænd > ur gangi jafnt tii vianu og verka- fólk þeirra, þé að þeir hafi verk- stjórnina á bendi. Og það eitt út af fyrir síg hlýtur að hafa þau é- hrif, að hetur er gætt hófs um vinnuna en dla mundi. Hið samw á sér einnig stað ú róðrarbáíum og vélbátunufn, að formaðurinn líður súrt ©g sætt með verkafóUd sínu ef svo mætti segja, og það ræður meira en margan sjálís&gt grunar, að ekki er eins langt gea#- ið þar. Á betnvörpuskipunum er alt öðruvisi, að minsta kosti nú orðið. Skipstjóri tekur sér þá hvfld sem homim sýnist. En h&nn 0|f stýrimaður skiAast á um að stýra. vinnunni, og hvílast á víxS. En við það missist sú hiutdeild i erf- iðinu og vökunum, sem vafekusú hefir að nokkru orðið orsök tiii þess, að of aærri hefir verið geng- ið þreki manma. Og þarna getar legið höfuðástæðan fyrir þeim mua, sem er á sveitavinnu allri, á röSs- arbátum cg vélarbátum anaars vegar, og viranu á botnvörpuskip- unum hins vegar. — ! n.ái. minni hl. er íullyrt afí ekki sé bægt að benda á það, ací heilsufar háseía á botnvörpuskip- um sé neitl lakara eða þeir entí- ist ver en sjómenn yfirleitt. Verður þetta nanmast auuan veg skiiið, ct að minni hl. telji rangt að lögleiða hvíldartíms, á þessum skipcra, nema það sé komið í Ijós, a® sjómenn á fcotev vörpuskipunnm séu farnir að tyca tölunni að grdnilegum inun, vegna ofþreytu ©g svefnleysis. Lfkísga verða þdr að hrynja alður eins

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.