Alþýðublaðið - 03.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1921, Blaðsíða 2
9 ALÞYÐUBLAÐlÐ ^ .........- A,£|g]r©id®lai ilaðsios er í Alþýðtihúsiaa við iasóiísstrseti og Hverfssgdta, Slmi »S8. Aagiýsingum ssé skilað þasgað 808. í Gutenberg í siðastit iagi ki. XO árdcgis, þ&en dag, sem þær díga að koma i blaðið. Áakiiftargjícld ein kr. á máanði. Anglýsingaserð kr. s,5e cm, i-indáikuð. , Utsölumenn beðnir &ð gera sldi til aígreiðslunasf, að missta kosti ársQórðungslega. og ílugur til þess, að hv. minni hl. vilji láta hefjast hauda. Eg lýsti því nokkuð við i. umr. þessa máls, hvernig sjómenn al aaent iitu á þetta mál; A5 flest* allir þeir, sem um nokkum tírna feafa verið á botnvörpuskipunum, telja þá vinau erfiðarí en á'okkra aðra vinnu á sjó eða laadi. Og að þeir fari þegar eftir fá ár að kenna þreytu og lýju við þetta starf; sérstaklega þegar þeir eru komnir af hinu aiira léttasta skeiði, og að þeir beinlfnis kvíði fyrir að fara aftur á skipia, þegar þeir hafa verið um stund i haál Og þó að hraustustu menm uua tvf- tugsaldurinn þoli þetta rnn stund, ber þó að hinu sama iim þá, þegar fram Ifður. Og þó að botn- vörpungaútgerðin hjá okkur sé nú ekki nema fárra ára, munu þeir vera nokkrir, sem tekið hafa þann heilsubrest við þessa vinnu, sem þeir munu ekki verða jafngóðir aí, og það jafnvel svo að þeir séu ekki vinaufærir. Það getur nú verið., að háttv. mirmihluti taki ekki mfn orð um þetta trúanleg, en það vill nú svo vel til, að það eru Seiti, sem við athugun hafa komist að sömu niðurstöðu. Og f þá átt benda orð háttv. i. þ. m. S.-Mýl., þegar um þetta var rætt á þinginu 1919. Og eg væmti að háttv. minnihi. trúi hoaum. En umtnæli hans um þetta eru á þessa leið S Alþ.tíð. C. 19x9, bls. X901 »Sjáifur þekki eg nokkra menn á Austurlandi, sem. stundað hafa jfiskiveiðar & botnvörpuveiðum hér sunnaniands. Og állir kvörtuðu þeir undan harðneskjuiegum vinnu- brögðum, sem tfðkuðust þcgár afii væri ör. Tveir af þessum mönnum eru nú nokkuð við aídur og heldur heilsutæpir, og báðir kenna þeir heilsubrest sinn þeim vökum og þvf erfið, sem þeir áttu við að búa, meðan þeir fengust við þessar botnverpuveiðar, en hvorttveggi þesnara manna er skilorður og orðvar*. Eru þessi ummæli mjög til stuðnings því, er eg hefi bæði nú og áður um þetta sagt. Þá vill minni hlutinn Ifta svo á, að ef þetta frumv. nær fram að ganga, þá muni aflabrögð eitt- hvað minka. Auðvitað leiðir hv. minni hluti engin rök að þessu, fremur en öðxu í áliti sínu, og þessu er f raun og veru svarað í áliti meiri hlutans. Og þar er sýnt fram á, hvfik fjarstæða það sé, að ímynda sér, að menn afkasti meiru með því að vinna jafnvel sólarhring eftir sólarhring, þangað tii þeir detta útaf sofandi frá vinnu siuni, heldur en að þeim væri veitt hæfileg hvfld í sólarhringi tii þess, að hálda þreki sínu. Eg held að það hljóti að verða dóm- ur flestra skynbærra manna, að það sé von um raeiri afla, með því að Iögtryggja þá hvíld, sem frumv, ; gerir ráð fýrir. Og þá kemur það heidur ekki fyrir, að skip þurfi að hætta veiðum vegna otþreytu háseta, þó að gotf sé veður og fiskur nægur. (Frh.) Benedíkt Árnason, söngvari, héit Síðasta koncert sinn að þessu sinni í Nýja Bio $ sunnudaginn. Áheyrendurnir voru ekki eins margir eins og skyldi, en allir virtust þeir hinir ánægðustu og klöppuðu söngvaranum óspart lof f lófa. Ails varð hann að endur- taka ekki færri en sex lög eða alt að því heiming söngskrárínn- ar, og er það ótvfrætt merki þess, að ábeyrendunum hafi þóft mikið til koma; enda verður það sannast sagt um þennan koncerf, að af þeim þremur er söngvarinn hefir haldíð hér f vor, sé þessi sá alira bezti. Söngskráin var ákaflega fjöibreytt og flest lögin prýðísfalleg og vel við hæfi söngvarans. Eins og jafnan áður tókst honum sérstaklega upp á ítöisku óperulögunum, sem hann hafði fjögur af: „Ballata" og „Consonnetta" úr Rigoletto eftir Verdi, .Serenade" úr Bajadser eftir Leoncavalio og „Arie* úr Toska eftir Puccéni, öli hvert öðru fallegra. Var einkum Con- sonnettan snildarlega með farin. Af öðrum lögum, sem söngvarinn hreif menn sérstakiega með, má nefna „Sorte 0jne“ (rússneskt Tataraiag), „Mondnacht" eftir Schumann og svo „Þér kæra sendir kveðju* eftir Þórarinn Guð- mundsson fiðluleikara, Ijómandi faliegt lag, sem þarna hefir í íyrsta skifti gefist kostur á að heyra opinberlega og undir sins vann sér hylli áheýrendanna, énda þannig með farið, að full ástæða var til. Seinasta lagið á söag- skránni, en ekki það sfzta, var „Heimir" eftir Kaldaións, sem aitaf hefir verið og er enn eitt af „glansnúmerum* Benedikts og sem áheyrendurnir fá aldrei nógu oft að heyra. ÁheyrandL €rleað simskeyti. Khöfn, 3. maí. 1. maf var alt með kyrrurn kjörum í Khöfn. Bánðarfltin og Pjóðrerjar. Sfmað er frá Washington, að senatið hafi samþykt friðartiilögur Knox við Þýzkaiand og önnur óvinalönd (þar með Rússland). Skaðabætnrnar. Lundúnafregn hermir, að svo feld úrlausn verði sennilega á skaðabótamálinu: Þýzkalandi verði send sfðustu sáttaboð (uitimatum), sem framkvæmist innan 8 daga, jafnframt verður iokið við herút- boð Frakka, þánnig, að hegning- arhertakan verður framkvæmd 8. daginn, ef ekki er komið full- nægjandi svar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.