Vestri


Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 1
-i 0 i'2 45 Rltstj.: Kristján Jónsson frá Garösstööum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 12. JANÚAR 1916. 1. Me Hjartans þakkir vottnm við olliun þcim er sýndu okkiu* hluttckninsru Tið fráfiill ojr jarðarfiSr okkav clskulcga sonar, Erllii(?s, Olga Bergsve'nsson. Jóhann Bergsveinsson. Liðna árið. Arið sem leið, er eitt hið við> burðarikasta og örlagaþrungnasta ár scin sögur fara af. Það skilur eftir sig blóði drifln spor og miklar hörmungar í helstu mennirifar' löndum Norðurálfunnar og skuggar þess hvíla þungt 4 hugum margra mætra manna. En það hefir Jíka borið hagsæld í skaut maigra og a það ekki síst við vort land, sem borið heflr úr býtum ríkuleg gæði til lands og sjávar, verðhækkun á afurðum samfara ómunagóðu, tiðarfari. — Auðvitað hafa ekki allir borið þar jafnt úr býtum, eins og ávalt vill verða í kapphlaupi lífsins, en með viturlegum Jögum, hóflegum kröfuni frá þeim, sem halía hafa liðið, og sanngirni frá hinna halfu, ætti að vera auðvelt að lækna þau mein. Og þó — þrátt fyrir það, að þjóðin í heild sinni græði við stríðið, þá mun enginn óska að það haldist lengur, því gróðinn er hálfgerðu galli blandinn af þvi að verð það, sem skapast heftr á afurðum landsins, er orðið til af neyð neytendanna, enekkieðlilegri þörí þeirra, og útlenda nauðsynja- varan pínir alla verkamenn og lægri launamenn. Og auk þess er hætt við að margir framleiðendur athugi eigi nógu vel að verðið er breytingum undiroipið, og að eigi má reikna með því verði í fram- UðÍDDÍ. Þe»s vegna munu allir taka undir þetta erindi: í»ví biðjum við, sú veitist tíð, og verða inun það þrátt fyrir alt, að vit og dreuglund sigri um sið i snnnleiks stríði þrátt fyrir alt. Þrátt fyrir alt »g þrátt fyrir alt mun þetta verða um heimsból alt að maður manni bindist blítt, með bróðurhendi þrátt fyrir alt. (R. Burní. Þýð. Stgr. Th.) 9 Nýjustu iregnir. Bæjarstjórnnrkosning fór fr.im í Hafnarfirði 7. þ. m. Fór svo að verkmannafiokkurinn þar sigraði með miklum meirihlut.i. Fékk sá listi (A listi) kosna tvo fulltrúa: Svein Auðunsson og Pétur V. Snæland. Blisti, sem sem á voru: Ólafur V. Davíðs> son og Þórarinn Egilsson tékk 46 atkv. og C-listi, með Þ. Egils- syni, 41 atkv. Bæjarstjórnarkosning á Akun eyri fór fram sama dag og sigr- uðu verkamenn þar einnig. Kosnir voru: Jón Bergsveinsson síldarm.m. Ingimar Eydal kennari. Böðvar Jónsson lögír, Magnús Kristjánsson aiþm. Landsbankaptjórniii neitaði Jóni Pálssyni bankagjaldkera um útborgun launa sinna núna um mánaðamótin. En Jón átrýjaði því til Stiórnarráðsins, sem ún skurðaði að honum skyldi borgi ast þegar i stað. Vélbátur fðrst nýskeð úr Vestmannaeyjum með 4 mönnura. Formaðurinn hét Guðleifur Elísi son (undan Eyjatjöllum). BotuTttrpuiiguriii Aprll seldi nýlega afia sinn í Fleetwood tyrir 2269 pd. sterl. (um 40 þús. kr.). Það er lang hæst verð, er ísl. botnvörpuskip hefir nokkru sinni selt fyrir. Af stríðinu er fátt sögulegt undantarið: Albanir hata sagt Austuríkisi mönnum stríð á hendur, og hafa Austurríkismenn gert Vilhjálm af Wied (tyrv. konung Albana) yfirhershötðingja gegn þeim. Nýjustu erl. blöð segja frá því, að Rússar hafi undirbúið afar* mikla árás á herdeildir Austun rikismanna í Galiziu, en ófrætt um hvort nokkuð hefir skriðið þar til skara og jafn vel ekki að búast við því fyrst um sinn. Gott og skemtilegt herbergi til leigu frá 1. febrúar. # Uppl. í prentsmiðjunní. Skjalara-bítlingurirm. Eg byrjaði nð Jesa það sem. út er komið af Alþingistiðindumim héina á dogtinum, og rakst a umræður í efri deild um 1200 fcr. launivhaíkkun til landskjaiavaiðar, og slðasta sjötla kdnungkjOrna þingrníinns, dr. Jóns Þorkelssonar. Lvndskialavörðuiinn, sem er n$ ýuisu dugleeur os Jærður maður i sinni rni'iit, heftr undanfarið baft. 1800 kr. laun (hafði fyrst 1200 kr) sem íorstöðumaður safnsins, os; má til sanns vegar færa að þ a ð e i 11 séu ekki há laun borið sam- an við aðra starfs og launamenn þjóðarinnar. En við umræðurnar jpplýstist, að velnefndur skjalavörður hefir 5—6000 kr. laun alls og alls, og í tekjuskattaskrá Reykjavíkur er hann talinn hafa 5000 kr. Segja má, að vísu að Jandinu komi það ekki við þótt hann eða annar starfsmaður þess vinni sér ídd fó utaD síns enibættis ; eD þatta, sem landskjalav. fær utan sins embætt- isstarfa, er einmitt verk, sem laodi ið borgat fyrir og hann viunur í starfstímum sínum á safninu. En þingið í sumar skeytti þess- um upplýsingum eigi hót og ekki var heldur við það komandi, að breytingin á launakiövum lands skjalavarðar mætti bíða eftir tillög- um launanefndarinnar, sem nú situr á rökstólum. Landsskjala> vörðuiinn vildi fá 1200 kr. launa< viðbót, og ísvo var búið til frumv. um Þjóðskjalasafn íslands, launa> hækkuninni smeygt þar inn, og landsskjalavörðurinn greiddi þar sjálfur atkvæði með — auðvitað! Það hefir verið l:ltið í veðri vaka að lanásskjalavörðurinn ætti sann- girnisrétt til sörau launa og t. d. landsbókitvörðuriDn, og Þjóðyiljinn var, að mig minnir, að kvaka eitthvað í þá átt s. 1. haust. Mig skorlir kunnugleik og þekking, til til þess að gefa greint þar á milli, þó að vart muni landskjalavAiðan starfið jafn umfangsmikið — og áreiðanlega hefir landsbókav. engin aukastöif og getur ekki haft, en landskjalavörðurinn nýtur ýmsra fjárveitinga fyrir unnin störf, auð» vitað með ráði og vilja þingsins. Það er i sjálfu sér ekki svo mjög að fast um launahækkun landsskjalavarðar og því um líkt þegar knýjandi astæður eru fyrir hendi og aukin störf liggja til grundvallar. En þegar þessum málum er akelt inn í þingið fyiii varalaust, og menn greiða þar bJygðunula'ist atkvæði með ba tium iaunakjörum sjAlfra stn, þá fer málið að verða ískyggilegt fyriv sæmd hlutaðeig- anda — og þingsins. Á 1 • v a k u r. f Stefanía Maanúsdóttir. kon-\ Björns Hallgrimssonir á Klöpp á Miðnesi, áður verslunari manns hér í bsnnm, lést þar að aistöðnum barnsburði 2. þ. m. Þau hjón höfðu átt heima hér í bænum undanfarin ár, en fluttist suður s. 1. sumar. Stefanía sál. var snyrti' og myndarkona og á besta aldri, að eins rúmlega hálN fertug, og er frátall hennar því mjög sorglegt íyrir vandafólk hennar. Endurjkoðnnarnienii bæjar* reikninganna eru kjörnir: Jóhann P. Jónsson versluaarm. og Helgi Eiríksson bakari. Kosningin átti að fara fram á morgun, en að eins 1 listi með nötnum þeirra Jóhanns og Helga hom fram, og eru þeir því sjálfkjörnir. Afspyrnarok var hér aðfara- nótt sunnudagsins, og urðu nokk> ur spjöll á vélbátunum hér á hötninni. Vélbáturinn >Hexa< eign Lárusar Maríssonar, rak á land í Bótinni og skemdist til muna, og nokkrir bátar höfðu rekist saman í Sundunum [og brotnað eitthvað, en þó eigi til muna. Tíðarfar óstöðugt undanfarið. Síðustu dagana hefir fent nokk> uð. Afll. í fyrri nótt fóru stærri vélbátarnir héðan - ttl fiskjar og eru ókomnir aftur. Smábátar nokkrir héðan úr kaupstaðnum eg veiðistöðvunum nærendis reru í gær og öfluðu sæmilega. Skipaferðir. Gullfoss var væntanlegur hingað þessa dag- ana, en sneri t'tl baka i Rvík, m»ð ráði Fimskipafélagsstjórnar- Ínnar. Goðatossi höfðu |menn einnig vonast eftir hingað, norð- an um land, en hann kvað eigi tara langra en á Norðurfjörð. Bæði skipin áttu, samkv. áætlun. að mætast hér 23. þ. m , en nrS er því algerlega rittað. Fáum við því eigi skipaferð hinga* fyr en ísland 23. þ. tn.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.