Vestri


Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 12.01.1916, Blaðsíða 3
t bt. VESÍRl. „Vestri" 1916. t’nHt fyiir mikia veiðhækkun á öllu því ðr aö bhíðaútgAfu lýtur, er ákveðið að verð blaðsins haldist óbreytt. frA því sem dú er einar þrjárj krónur árgangurinn. Engum er því ofvaxið að kaupa blaðið, og borga. BflST~ Athugið, að blaðið er nú um helmingí óúýrara en þegar það byr]Bði að koma út, miðað við peningagildi og útgáíukostnað. Símlregnir 4. jan. Einkaskeyti til Mbl., Kh. 31. des: Austuriiskum kafbáti heflr verið sökt í Adríahafi. Amerisku friðaipostulainir eru komnir til Kaupmannahafnar. Biaðinu Visir heflr borist svohlj. einkaskeyti, Khöfn 1. jan.: Herlínu Þjóðverja og Tyrkja i Litlu-Asíu er st.jórn.að frá Jerusalsm. Svaiáfeliingar tilkynna, að aðflutningar hafl verið mjög erflðir, en séu nú ómögulegir. Helstu tiðindi í nýk. erl. blöðum eru þessi: De Wet og aðrir foringjar uppreistarmanna í Suðnr Afriku hafa allir verið látnir lausir, með sérstökum skilyrðum. Bretar hafa farið miklar hrakfarir í Mesopotamíu. Voru Bretar komnir fast að Bagdad í nóv. siðastl., en eru nú komnir aftur nokkuð austur fyrir Tigrisfljót. til borgar sem nefnist Cut Amara. Hafa Bretar mist 2 failbyssubáta á Tigrisfljótinu en um tjón þeirra að öðru leyti vita mein ekki. Manntjón Breta er tajið sem hér segir: í Frakklandi 388 þúsnnd, við Hellusund 114,955. Á öllum vígvöllum hafa fallið 338 þús. 448, sserðir 119,923, horfnir 69,547. Alls er því manntjón þeirra frekl. lJa miljón. Innlendar símlregnir. 4. jar.. Nýárssundinu í Rvík lauk þannig, að Erlingur Pálsson varð lang- fljótastur, 341/! sek. að marki. Nwst.ur varð Bjarni Bjarnason (frá Auðahoiti) 43 s«k., en rá seinaat.i var 53 sek. Keppeudur 7. Mjólkurframieiðendur í Rvík og þar í grend hóldu fund með sór ■ýakeð út af ákvæðum velíerðarnefndar um mjólkursöluna. Varð það að ráði að mjólkursalar skyldu ekki sinna þessum ákvörðunum, þar sem gleymst hafði að setja aektarákvæði i lögin þó brotið yrði gegn fyrirmælum velferðamefndar. Ráðherra gaf því út á gamláiadag bráða- birggarlög um aektir gegn brotum á fyrirmælum og ákvörðunum vel- ferðarnefndar. feasir botnvörpungar hafa nýakeð selt afla sinD í Englandi: Skallagrímur fyrir 1814 pd sterl., Suorri goði fyrir 1080 pd. aterl. og Mara iyrir 1250 pd. sterl. »Lögbergi<l hefir ísienska síldiD, sem send var til Ameríku í haust fengið gott. orð og lítur út fyiir góðan síldarmarkað þar framvegis. Segir blaðtð að seljendurnir hafi tapað um 20,000 dölum, tæpum 80,000 kr. á að selja síldina fyrir- fram. I&UDD, 3. hefti er nýkomið, Oí hefir þetta meðferðis: Auld ,ai>8 syne, (Gömul kynni), stælt kvæði eftir Robert Buvns, Ijómardi vei ort erÍDdi, látlaus og þýð. Höf. vill eigi láta nafns síns getið. — Jðl i Svíþjóð, smásaga eftir Aug. Strindberg, þýdd áf Ag. Bjarnason Ptóf. — Rgeða Arna Pálssonar fyrir winni Matth. Jochumssonar í sami *®ti í Rvík i hauat. — Skriftamál á gamlávskvöld, stutt saga eftir Hermann Sudormann, þýdd af aama. — Tvö kvæði, eftir Einar S. Frímann og minnist „Vestii" ekki að hafa heyrt hans getið fyr. — Baugabret, amágrein effcir dr. Sigurð Nordnl. — Sólín og tunglin, eítir Magnúa Stephensen fyrv. landshöfðingja. — Landsspítali, framh. af ritgerð eftir G. Björnsson landlæknir. — Fána- vísur, tvær vísur eftir Jakob Thor* ensen. — Nýárshugleiðing, stutt grein, eftir próf. Ag. Bjarnason. — Um Magnús Eiríksson, effcir Matth. Jochumsson. — Kaflar úr sögu af sjálfum mér, eftir sama. - Fyrir- þoðar, brot úr fyrirlestr}, eftir Einar Hjörieifsson. — Úr endurminningum wfintýramanDB, eftir Jón Ólafsson. Höf. byrjar á skólaárunum. Loks eru ritdómar um nokkrar nýjar bækur. Þetta hefti er fjölbreytt og skemtilegt. 5 H. f. Eimskipafélags fslands. A öalf undur. Aðalfundur hlutaiélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Iðnaðarmanna- húsinu í Reykjavík fðstudaginn 23. júní 1916 og hefst kl. 12 á hádegi. D a g s k r á: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess Og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstiihöguninni á yflrstandaudi ári og ástæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrar* reikninga f.il 31. desember og efnahagsreikning með athúgasemd* um endurskoðeuda, svörum stjórnarinnar og t.illögurn til úrskurðar frá endutskoðendum. 2. Tekin ákvötðun um tillögur stjórnarinuar um skiftingu áis- arðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 3 manna í sijórn félagsins, í stað þeirrá, er úr gauga, 8amkvæmt hlutkestl. 5. Kosinn endurskoðandi i stað þess er írá fer, samkvæint hlut« kesti, og einn varaendurskoðandi. 6. Tillégur um auknÍDg hlutafjárins. 7. Heimild til að láta byggja eða kaupa skip. 8. Urnræður og atkvæðagreiðsls um önnur má), sem upp kunna að veiða borin. Þelr einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa, á skrifstofu fólagsins i Reykjavík, eða öðrum slað, sem auglýstur verður siðar, dagana 19.—21. jání 1916, að báðum dögum rneðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækia fundinn hjá hlutafjársöfnurunum um alt land og afgteiðslumönnum félagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavik. Jafnframt skal vakin athygli hluthafa á því, að með því að hluthafaskráin brann í siðastliðnum aprilmánuði, heflr orðið að semja nýja hluthafaskrá. Samkvæmt henni verfa afhentir aðgöngumiðar. Peir sem ekki hafa enn geflð stjórninni upplýsingar um nöfn og númer hlutabréfa sinna, eru því beðnir að gera það sem fyrst. Af sömu ástæðu þurfa allir sem fundinn sækja fyrir aðra að sýna umboð sín á skrifstofu fólagsins. Reykjavik, 23. desember 1915. Stjórn h. f. Eimskipafélags íslands. íslensku fánarnir einkar kerkomin fjnf, eru líka óðum að seljast í Braunsversluri. Kamínur í vélbáta margar góðar tegundir nýkomnar til Jéns Snorra, Undirsæng til sölu Ritstjóri yísar á. Svefn-sófi til sölu Ritstjóri vísar á. Nýsllfursdésir fundnar á göt« unum. Róttur eigandi vitji þeir.ia í prentsmiðjuna. Uiinsk orðabök til söfu. UpjÆ í prentsmiðjunni.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.