Vestri


Vestri - 18.01.1916, Page 1

Vestri - 18.01.1916, Page 1
VEST Ritfttj.: Krlstfán Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFJÖRÐUR. 18 JANÚAR 1916. XV. árg. Sparisjóðsinnieignir landsmanna OK í „Vestra*, sem eg fékb- í dag (60. tölubl.) les eg, að iimieÍRUir 1 spaiisjóði LftDdsbankans i Keykja* vík hafl írið sem ieið auki*t um eina milljóD króna og í aparisjóði útbúsins áísafliðium 150þúsundir. Við likum vexti má búast t.il- tölulega við aðra sparisjóði landsins og enda meiri i landbúnaðaihér- uðunum. Það er laglegur skildingur yflr eitt ár og gleðilegur vottur um ráðdeild landsmanna. Eun er ekki hægt að vita hve margir ianismenn eiu um þessa fúJgu. En hafl þeim ekki íjölgað stór* kostlega inneignarmönnunum árið sem leið, þá er gleðisfnið að vfsu nokkuð minna. Áríerðið til lands og sjávar heflr aldrei Jagt jafn mörgum landsi mönnum tækifærið upp i hsndurnar að leggja meira og minna upp af atvinnuarði síuum. Hafi það tækifæri verið vsl notað, setti innsignamönnum að hafa fjölgað meira en nokkru sinni áður á einu ári. Arið 1910 voru inneignir i öllum sparisjóðunum samtals 61 /4 miljón liðug, þá átti 24. hver maöur á landinu fé í sparisjóði. Innieignir höfðu þá siðustu 5 árin aukist. um 2 milljónir og 300 þús. kr. A. þeim árum var þó ekkert annað eins veltiár til lands og sjávar og árið sem leið, og sum árin'miklu lakari en í meðallagi. í iok siðasta árs og má þvi vel búast við, að innieignir í spari- sjóöum verði komnar upp í 10 miljónir eða því sem næst. Pað er gott til þsss að vita, sr þeim fjölgar asm ávaxta vilja fé það, sr þeir hafa afgangs nauö* synlegum útgjöldum, i stað þess að syÖa því í óþaría. fað flýtir fyrir því, að þjóðin komiftt úr vesalmsnskukútnum og vsrði fjárhagslega sjálfstæð. Ad þsss sjálfstnðis sámfara sannri menning sr alt sjálfstnðis> skraf og sjálfstnðisbrölt „reykur, bóla. vindaský". En svo gott sem það er að sjá þjóðina efnast fyrir sparsemi og fytirhyggju, þá er hitt þó snn þá skémtil*Kra, er bún verður sam> taka um að styðja nytsemdar- fyrirtseki tr kljóta eftir eðli sínu að hrinda benni hröðum fetum áleiðis í sjálfntæðisáttina Hver sJík hreyfing er vitjunaitímí þjóðannnsu Og að þekkja þann vitjuDartima er þjóðinni lífs nauð* Bynlegt. Stofnun Eimskipafélagsins var slíkur vítjunartimi. Með henni var stefnt að því msrki, að Jétta af oss margra alda oki erlendrar áþjánar og þoka oxs upp í tölu hiona sjálfsfæðu þjóði heimsins í verslun og viðskiftum. En um þetta þaif ekki að fjöl* yrða, allir íslendingar viðurkenna það að minsta kosti i orði kveðnu. En >að er ekki nóg. Sýn mér ti ú þina af verkunum. Það heffr vsrið iátið rnikið yfli hinum góðu undirtektum lands manna undir fjárframlögin til Eimskipafélagsins. Fegar litið er á i hve mikið hér var ráðist og hinsvegar hina rótgrónu vantiú margra vor á sjálfum okkur, þá er ekki ást.æða til amiai s en að vera ánægður og bakka guði fyrir að svo er komið sem er um það mál. En sé aftur litið á framlögin í sambandi við inneignir landsmanna í ftpariftjóðunum, þá eru þau óneit* anlaga ekki mjög stórvaxin. Um það leyti sem h1utafjársöfn< unin hóíst, hafa Jandsineun að öllum likindum átt inni i sparisjóði um um 8 miljónir króna. Hlutafjárupphæð laudsmanna mun hafa numið um 370 þúsuudir króna eða að ein» rúmum Víi af þeirri upphæð. Til þess einir að vera um þá upphæð þurftu inneigoamennirnir ekki að láta nema tæpa 6 &f hundr. aði af innieign sinni, að meðaltali. Fá hefði lítið munað um það. Þótt. þeir hefðu ekki haft meiri trú á íyrirtækinu en svo, að það gæti brugðist til beggja vona, að þeir snu nokkurn eyri aftur af þeim framlógum, þá gat það naumast. talist, mikil fórnfýfti fyrir jafn nytaamtog þjóðainauðftynlegt fyrirtæki i ajálíu sér. Ed hór var sannai lega um enga fórnfýsi að ræða heldur hreint og beiot gróðabragð sem litlu var til hætt. tjóðin mun sem betur fór ekki hafa haft *vo magnaða vant.iú á fyrirtækinu og framkvæmd þess, að hún teldi þvi fé algerlega á gln knetað, er til þess var v&rið. Hitt mun hafa valdið meira ura, að hluttakan varð ekki svo almenn aem skyldi, &ð mönnum óx fyrir« tækið svo í augum og gerðu sór eKki nógu ljósa nauðsyn þess oir þýðingu. En hvorugu þessu ætt-i nú lengur að vera til að dreifa. Yér e'gum (.egai tvö góð skip, sem bráðum hafa í heilt Ar flnt.t oss nauðsynjar vnrar frá út.löndum og jafnan siglt með fullfermi. Og vór höfum nú þeg&r yrœlt siórfé á þesstnn tveim slcipitm. Engin þjóð í heimi.iuin heflr liklega á þessum skelflng&itimum, er vér nú lifum á, fengið vörúr sínar með jafn lágu flutningsgjaldi frfc útlöndum eins og vér át ið sem leið. Flutningsgjald af stykkjafarmi þ. e. öllum innfluttum vörum, nema salti og kolum, heflr hjá oss verið eins og áður en styrjöldin mikla hófst. Annarstaðar í heiminum heftr þet.ta gjald hækkað stórkostlega 8ökum ófnðarins. Þetta nemur stóiíé, sjálfsagt mörgum gufuskipsverðum. Og hveijum eigum vór þennan gróða að þakka? Eimskipafélagmu og engum öðrum. Eða dettur nokkrum í hug, að t. d. S&meinaða guíuskipaíélagið eða önnur útlend íélög, sem flytja vörur hingað, myndu ekki hafa hækkað ílutningsgjaldið, ef þau hefðu verið ein um hituna? Auðvitað græðir Eimskipafélagið að öllum likindunr. minna fyrir þetta, en landsmenn líka þeim mun meira. Eimskípafélagið heflr verið féþúfa vor að þessu leyti þetta eina ár síðan þ&ð tók til starfa. Þetta ætti vissulega að sannfæra hveru einasta hugsandi íslending uin gagn og nauðsyn þessa ný- stofnaða félags vors og efla trú þjóðarinnar á þvi. Vér höfum vissulega nógu lengi horft á það haldandi að oss hönd< um, að aðrar þjóðu flyttn marg&r miljónir króna frá oss heim til sín í tlutningsgjöldum og þeim vanalega afaiháum. En nú höfum vér séð, að það er undir sjálfum oss komið hvort vér horfum enn um langan tima á þessa sorgarsjón. Það h&fa Fosaarnir okksr þeg&r kent oss. Feir hafa kent oss, að vór þurf< um að auka skipastólinn og auka hann tljótt. Ekki minna en eitt skip á fcri i næstu 4—5 ár. Og vér gctum }aö ef t’ér viljum. 2. bi. Eg hef heyrt suma vers að spá því, að hin nýja hlutafjársöfnun til Eimskipsfó’agsins myndiekki ganga eins vel og sú fyrri. laiður geti þessir menn reynst sannspáir, eir ekki er mér ljóst, i\ hverju þeir hyggja þe-sat hiakspár sinar, þvi hrakspár kalla eg þettn i giv.ð þjóðariunar. Eg hef reyndar heyrt því íleygt, að s'imir viidu sjá, hvernig hagur félagsins verQur við fyrstu reikn- ingsskilin núna i vetiu'. Giæði það, þá muni þeiropna vasann, snnais ekki. í mínum augum eru þetta við- báiur einar. Viðbárur viljal#ysi« og vantrúar. Það má ekki vaikja trú nokkuia íslendings á Eimskip&fél&ginu, þótt þetta fyrsta ár þess vetði ekki gróð&ár. Þet.ta ár, sem líklega að mörgu leyti er eitt erflðasta árið í allri sögu Norðutálfunnar, fyrir allar samgöngur á sjó. Vér rneguvn ckki einblína á það hvort félagið græðir eða tapar á þessu byrjunarstigi sínu, heldur hitt, að vér verðum að eíla það á allan hátt og lifa svo i voninni um viss&n atórgróða með tið og tima, bnði bsinlinis og óbeinlinis. Vér stöndum alveg jafnréttir þótt vér fáum ckki einn eyri í vöxtu fyrstu árin af fé þvi, er vér höfum þegar lagt í þetta fyrirtnki. Og vér vitum ekkert aí því, þótt vér leggjum fram þessar 300 þúsund krónur, sem Eimskipafé- lagsstjórnin nú vill fá til nýrra skipk&upa. Sama árið sem vér aukum sparisjóðsinueign okkar um liklega lx/2 miljón króna og eigum inni i Bparisjóðum alt að 10 miljónum. Ekki nema (/100 þesiarat upp- hnðar mælist Eímskipafélagistjórm in til að vér leggjum í þann sparii ajóðinn, sem, ef ekki gengur því ver, gefur oss innan ikainmi margfalda spari»jóð»v*xti, ogiyítir þjóðinni á hnrra menningar og þroskastig an „íslands þúsund ái ” hafa hingað til gert. I’easi siðari hlutafjár«öfnun ætti því að færa Eimakipafélaginu heim i hlaðið ekki ein&r 300 þúsund krónur, heldur að minata kosti eina miljón króna, þ. •. eitt, vmnt flutningaskip og tvo strandferða- báta. Þá vnri gaman að lite, ísiand- ingar. Það er ekki nema */j# ftpariajóða-

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.