Vestri


Vestri - 18.01.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 18.01.1916, Blaðsíða 3
2 bt. V £ S T R I. Kompásar og Logg, fyrir mótorbáta, fást í verslun S. Guðmundssonar. Aöaif undur ifiskiveiiahlufafélagsins G R Æ ÐIR v«*ur h»idinn á Nerdpolen laugardaginn 12. febröarmáu. n. k. Dagskrá: Samkvæmt íélagslögunum. ísaflrði, 17. jan. 1916. Stjórnin. Jaröræktarnám. ISunaðarsaMband Vestfjarða tekur 2—3 menn og nokkra unglinga til verklegs náms á fsafhði næstkomandi vor. far veröur kand garðrækt og önnur jarðræktarstörf, þar á meðal plægingar. Um þetta má aemja tíö ráðsmaun Sambandsins Vegna stöðugra erflðleika í Leith, í eambandi viö stríðíö, svo sem langar tafir tvöföld erfiðislaun o. fl., sjáum vér oss neydda til, frá ÍO. janúar þ. á., að burtnema allan afsíátt af flutningsgjöld~ nm til e»a frá Leith meðan þessi auknu útgjöld vara. Reykjavík, 12. janúir 1916. H. f. EimsKipafélag islands. Tilboö um Djúpbátsfeitrnar frá maíbyrjon 1916 til aprllloka 1917 séu komin til oddvita sýsiunefndarinnar i Norður-ísafjarðarsýslu innan 15. marsmán. næsta. Styrkurinn er S500 kr. luauinuu onmuiuiusius w w _ ^^ > sigurð Kristjánsson. Utgerðarmenn! „Land!ð"' htíitir nýttstjómmálai blað, sem byrjabi að koma út f Reyfcjavík eftir áramótin. Er það málgagn þeirra sjálfstæðismanna, sem audstæðir eru núv. raðherra (,þversum"-manna). Ritstjórí er Jakob Jóh. Smáii cand mag. Heyhlaða brann til ösku um sfðastl. mánaðamót, í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, hjá Kolbeini hreppstj. Jakobssyni, og voru f henni um 100 hestar af útheyi ojf 50 hestar af töðu. Tjónið þvi mjóg tUfinnanlegt. Samsonjr ætlar Sigvaldi Ste/áns- ¦on að halda hér innan skamms. Hjónaband. Guðm. JónatMisson fonn. í Engidal og ungfni Daðey Guðmundsdóttir Fossum. Ifil góður síöustu dagana. Bæjarstjórnarfandur verður haidinn i kvöli (17. þ. m.) MOrg raal á dagskrá. Mfsprentast heflr i auglýsingu Apótekíins i þessu bl. '/a fl- * 1,95, í staft V» A- Á gamlárskrfíld tapaðist silfur brjóstnál á lnioinni frá húsi S. Daníelssonar og inn að staðnurn, sem brennan fór fram. Finnandi er beðinn að skila henni i prentsm. gegn fundarlaunum. 0. Steinbach t a n n 1 æ k n 1 r. Helma 10—2 ©g 4-6. 011 taunlæknastttrf og tann- smíði af hendi Joyst. Tangsgötu 10, ísaflrði. Munið ettir tóbaks og sælgœtisMðiimij Vanti ykkur: Veiöarfæri. 0ngla. Uppsettar léðir og annað sem að útgerð lýtur, u kom* fyr8ti verslun S. Guðmundssouar. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabygg« ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipa< og bátasmiðs EliasJohansen, Thorsharn Fœreyjum. rið 8ilfarg0tu 3. N»rsveltameiiB vitji Vestra á bókbandsvinnustofu Bárðar Guð' ¦nuadsaonar. Útge ðarmenn! pantlð í tínia síldarnet ogsíldametaslöngur í rersluu s. r. Þakknrorð. Hér með votta eg undirítuð öllum þeim, sem á einhvern hátt hafa styrkt mig og hjálpað mér f bágindum minum. Sérstaklega vil eg nefna sveitunga raína, Hnítsdælinga, ísfirðinga, og Vestmanneyinga, sem allir hafa sent mér talavert af peningum. Einnig vil eg iyrir hönd móður minnar þakka það sem séra Páll Sigurðsson sendi henni frá Vest mannaeyjum. öllum þessum mfnum hjálparmönnum bæði konum og körlum bið eg algóðan £uð að launa mfn vegna, þegar honura þykir best henta. Hanhóli, 10. jan. 1916. Iiigibjerg Jókannsdottlr. Kamínur 1 vélbáta margar góðar tegundirnýkomnar til Jéns Snorra. Gott og skemtilegt herbergi til leigu frá 1. febrúar. Uppl. í prentsmiðjunni. Svefn-sófi til sölu Ritstjóri vísar á.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.