Vestri


Vestri - 18.01.1916, Síða 3

Vestri - 18.01.1916, Síða 3
i bl. V E S T R I. Kompásar og Logg, fjyrir mótorbáta, fást í verslun S. Guðmundssonar. Aöalfundur -fiskifeilahlotafélagsins G R Æ BIR veréur haldinn i Nerdpolen laugardaginn 12. febrúarmán. n. k. Dagskrá: Samkvæmt félagslögunum. ísafirÖi, 17. jan. 1916. Stjórnin, J ar ör æktar n ám. iiúiutðarssmband Vcstfjarða tekur 2—3 menn ofj nokkra UDglinga til verklegs náms á IsafirÖi nœstkomandi vor. Þar verður kcnd garÖrækt og önnur jaröræktarstörf, þar á meöal plægingar. Um þetta má semja viö r&Ösmaun Sambandsins Sigurð Kristjánsson. „Land!ð‘” heitir nýtt, stjórnmála< blaÖ, sem byrjaÖi aö korna út í Reykjavík eftir áramótin. Er þaö málgagn þeirra sjálfstæÖismanna, Bem andstæðir eru núv. ráðherra (,þversum*-manna). Ritstjóri er Jakob Jóh. Smári cand mag. Heyhlaða brann til ösku um sídasti. mánaðamót, i Unaðsdal á Snæfjallaströnd, hjá Kolbeini hreppstj. Jakobssyni, og voru í henni um ioo hestar af útheyi og 50 hestar af töðu. Tjónið þvi mjög tilfinnanlegt. Á gamlárskvöld tapaöist silfur brjóstnál á leiðinni frá húsi S. Daníelssonar og ídd aö staönum, sem brennan fór fram. Finnandi er beðinn aö skila henni i prentsin. gegn fundarlaunum. 0. Steinbach t a 11 n 1 æ k 11 1 r. Heima 10—2 og 4—6. 011 tannlæknastörf og tann- smíði af hendt^leyst. Tangsgötu 10, Isaflrði. Samsöng ætlar Sigvaldi Stefáns- aon að halda hér innan skamms. Hjónaband. Guðm. Jónat&nsson form. í Engidal og ungfrú Daðey GuÖmundsdóttir Foasum. AOi góöur síðustu dagana. Bæjarstjórnarfundnr varður haldinn i kvöid (17. þ. m.) Mörg roál á dagakrá. Hisprentast heflr i auglýsingu Apótskeins i þessu bi. */a fl. á 1,35, í stað Vi A- Næraveitamenn vitjl Vestra á bókbandsvinnustofu Bárðar Guð' mundsaonar. E3SHH0HHSHHÍ Munlð ettir tóbaks og sælgœtisbúðinnij vlð Sllfurgotu 8. mmm ?ln íx|5t Útgerðarmenn! pantlð í tlma síldaraet ogsíldainetaslöngur í verslun S. Gnflnmntlssonar. Vegna stöðugra erfiðteika i Leith, í sambandi vlð stríðið, svo sem langar tafir tvöföld erfiðlslaun o. £1., sjáum vér oss neydda tll, frá ÍO. janúar þ. á-, að burtnema allan afsiátt af flutningsgjöid- nm til eða frá Leith meðan þeasl auknu útgjöld vara. Reykjavík, 12. janúai 1916. H. f. Eimskipafélag Islands. Tiiboö 11 Diípbátsfeiðiriar frá maíbjrjun 1916 til aprílloka 1917 séu komin til oddvita sýsiunefndarlnnar i Norður-ísaf jarðarsýslu innan 15. marsmán. næsta. Styrkurinn er 5500 kr. - Utgeröarmenn! Vftnti ykkur: Veiðarfæri. Ongla. Uppsettar lúðir og annað sem að útgerð iýtur, þá komið fyrst f verslun S. Guðmundssonar. * Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabyggi ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorshavn Færeyjum. Pakkarorð. Hér með votta eg undirituð öilum þeim, sem á einhveru hátt hafa styrkt mig og hjálpað mér f bágindum mfnum. Sérstaklega vil eg nefna sveitunga mína, Hnftsdælinga, ísfirðinga, og Vestmanneyinga, sem allir hafa sent mér talsvert af peningum. Einnig vil eg lyrir hönd móður minnar þakka það sem séra Páll Sigurðsson sendi henni frá Vest- mannaeyjum. öiium þessum mfnum hjálparmönnum bæði konum og körlum bið eg algóðan guð að launa mfn vegna, þegar honum þykir best henta. Hanhóli, 10. jan. 1916. Ingibjorg Jóhannsdóttlr. Kamínnr f válbáta margar góðar tegundirnýkomnar til Jóns Snorra. Gott og skemtilegt herbergi til leigu frá 1. febrúar. Uppi. í prentsmiðjunni. Svefn-sófi til sölu Ritstjóri vísar á.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.