Vestri


Vestri - 18.01.1916, Qupperneq 4

Vestri - 18.01.1916, Qupperneq 4
vestr;i s. bL 8 „Vestri“ 1916. Þrátt fyrir mikla verfihækkun á öllu því er að blaðaútgáfu lýtur, er ákveðið að verð blaðsins haldist óbreyt.t, frá því sem nú er einar þrjár krönur árpngurinn. Engum er"þvuofvaxið að kaupa blaðið, og borga. gRgT- Athugið, að blaðið er nú um helmingí ódýrara en þegar það byriBði að koma út, miðað við peningagildi og útgáfukostnað. H. f. Eimskipafélag Islands. Yegna þess að nokkrir menn hafa sent félagsstjórninni arðiniða sína fyrir árið 1915 af hlutabréfum í h. f. Eimskipafélagi íslands, skal eftirtekt vakin á því, að aðalfundnr^ sem halda á í júnímánuði, á, sámkvæmt félagslögunum, að ákveða hvort greiða skuli arð og þá hve mikinri. Enginn arður getur því orðið útborgaður fyr eri eftir aðaltund og verður þá væntanlegur arður greiddur á skrií- stofu félagsins i Rey*ijavík. Reykjavík, 20. desember 1915. Stjórn h. f. Eimskipafélags íslands. Karlmanna' og unglinga' fatnaöir Miklar birgðir komu með Floru til Axels. Islensku fánarnir einkar kærkomin gjöf, eru líka óðum að seljast í Braunsverslun. A p óte k i ö mælir með: Hindberjasafti og Kirsuberjasafti tilbúnum eingöngu úr berjum, kr. 1,25 pr. a/2 fl. Centralmaltextrakt og Krone Lageröl. Ennfiemur fæst: Karbolineum, járnlakk o s. frr. Aöaifundur Sjúkrasamlags Iðnaðarmanna rerður haldinn sunnudaginn 30. þ. m. í kveldskólastotunum (í húsi hr. Sk. Einarssonar), kl. 4 síðd. Venjuleg aðalfundarstörf. ísaflrði, 11. jan. 1916. Stjórnin. Saumavélarnar góðn Skautar t*ls járnrúm eru nú aftur komin í Braunsverslun. Smíöajárn Talsverðar birgðir hjá mér. Jón Hróbjartsson. H. f. Eimskipafélag íslands. Að gefnu tilefni leyfum vór oss hérmeð að mælaat til þess, að þeir, sem hafa með höndum hiutafjársöfnun til Eimskipfcfólagsins, balda henni áfram einnig eftir nýár. Söfnuninni veiður haldið áfram. þótt ákveðið hafi verið, vegna ákvæða félagslaganna, að eftir nýár geti einnig aðrir en menn búsettir á íslandi skrifað sig fyrir hlutum. Reykjavik, 20. desember 1915. Stjórn h. f. Eimskipafélags Íslands. Nýkomnar vðrur. Með e/s Flora fékk eg meðal annars: Oiíum iskíuur (Kogarar). Ullarkamha, Hurðttrhúna. Borjárn. Myndaramma. Vegglampa. Spegia. Sagir. Lása. Ýms barnaleikfong o. m. 11. Komið og skoðið vörurnar I Virðingarfyllst. Jón Hróbjartsson. Guðm. Hannesson yfirdómsmálflm. Biliurgöta 11* Skrif8tofutími 1]—2 og 4 —5. Prentsmiðja Vestfirðinga. Ondirsæng til sölu Ritstjóri vísar á. Biinsk orftabðk til sölu. Uppl í prentsmiðjunni.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.