Vestri


Vestri - 25.01.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 25.01.1916, Blaðsíða 2
V £ S I R i 5 Símiregnií 18. jan. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 17. jan. kl. 1,20: NiS er eldsvoÖinn í Bjögvin loks stöftvaöur. EldsvoÖinn er hinn iterst. sem oröiö hefir á Noröurlöndum. Allur miÖbæJÍnn er brunninn til ösku. Mörg hundruö hús biunnu og skemdust. 3 þús. inanns húsn»Öislausir. Tjöniö áœtlað 80 milj. kr. 31. jan. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 19. 1»n : Eldurinn i Björgvin er nú alöktur aö fullu. Strsetin sem brunnu eiu þessi; Torv Almenningen, Olaf Kyrres gade, Stiandgade, Thorlaksvej og allar hliðargötur þar í nánd. Sfærstu húsin sem brunnu voru: Símamiöatööin, bygging dagbl. Bergens Tidende, Ambroskólinn, Hotel Metropol, Wolffs Bureau og Hotel Viktoria. */4 hlutar allra verslana og vörugeymsluhúsa í borginui brunnu til ösku. Alis brunnu 20 strtetisferhyrningar eöa 393 hús. Tjónið er nú taliö 100 milj. króna. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 19. jan., kl. 6 siöd.: Almenn ánægja í Vínarborg yflr því, að Svartlellingar hafa geflst upp (beðist friöar). Austurríkismenn hafa ráöiö aö stefna her sinum inn í Albaníu. Biaöinu ,Visir* heflr boiist einkaskeyti um aö ítalir hafl flutt burtu lið sitt frá Albaníu. Bretar hafa nýskeð mist eitt herskip, .Neufar', sprakk þaö f loft upp i höfn Herskylda i Bretlandi var samþykt við 1. umrœðu i|Parlamentinu, nú nýlega, með miklum meirihluta. 2. umr. átti aö fara íram fyrri þriðjudag, en erl. blöÖ, er borist hafa til Rvikur, ná ekki svo langt. Bretar ráðgera aö hafa 4 milj. manna vigbúnar i vor. Úr liðs* söfnun Derbys iávarðar hafa þegar verið kallaöir til heræflnga um l/j milj. manna á aldrinum 19—21 árs. Taka asflngar 6 mánuði og búist viö að 600,000 manns verði seft i einu. Innlendar ■ímtrngnlr. 18. jan. Póstur heflr veriö tekinn úr Gul{fossi og Islandi. Úr Gullfossi í Leervich og úr íslandi i Leith. AÖ eins var tekinn blaöapóstur (fregn* péstur) og fluttur til London tii skoðunar. Talið er liklegt aö skipin bíöi eftir póstinum. íslensku botnvöipungarnir haja selt sem hér segir: Eggert Ólafsson fyrir 2700 pd. sterl. (hafði einnig nokkuö af salt» flski. Rán fyrir 1*00 pd. sterl. Ingólfur Arnarson fyrir 3510 pd. sterl. Mai íyrir 1660 pd. steri. ApríJ fyrir 2969 pd. sterl. 21. jan. Fundi við í'jórsárbrú, til þess aö r«ða um landskjörnu þingmenn* ioa, var slitiö i gnr. Fundinn sóttu bændur úr öilum hreppum Árnes* og Rangárvallasýsiu, svo og Vestur»Skaftafellssýslu, og nokkrir borgarar úr Reykjavík. Fundarstjóri var kosinn sr. Kjartan Helgatoa á Hruna. Nefnd var kosin til að gera tillögur um menn til landskosninga, og tilneíndi þessa menn: Sigurð Jénsson, Ystafelli, Ágúst Helgason, Birt> ingaholti, Guöm. Ólafsson, Lundum, Boigarf., Metúsalem Stefánsson, skólast., Eiðum, Halldór Porsteinsson skipatj. i Rvik, Lárus Helgason Kirkjubæjárklaustri, Póið Gunnarsson, Höfða, Eyjaflröi. Svein Ólafsson Firöi S.Múlas., Snæbjörn Kristjánsson Hergilsey, Björn Sigfússon Kornsá, Stefán Guðmundsson Fitjum Borgarf., Guöm. Báröarson Kjörseyri. Voru till. nofndarinnar samþ. með öllum þorra atkv. Á fundinum voru langt á 2. hundr. manns. Verölagsnefndin heflr lagt til aÖ hámarkverö á mjólk i Rvík veröi afnumið, sökum hækkunar á mais. Ceres fór fiá Kaupmannahöfn i fyrradag. lð Bæjarstj.fundir. Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn eftir hina nýjafstöðnu kosningu var haldinn mánud. 17. þ. m. og var afarfjölsóttur, enda mörg mál á dagskrá. Var fyrst byrjað á að kjósa hinar fóstu nefndir, eins ogf lög gera ráð fyrir eftir nýj» afstaðnar kosningar. Brátt sýndi það slg að flokkarnir, A'Bimenn, sem nú er f'arið að kalla vinstri- menn, og Cmoenn, að oddvita meðtöldum, hægrimenn, kusu sína meunina hvor í allar netnd- irnar, svo varpa varð hlutkesti um alla nefndarmennina, því at» kvæðin voru altat jötn (5 og 5). Þessar nefndir voru kosnar á fundinum: Ijárhagenefnd: Oddviti (sjálf- kjörÍDn), Guðm. Hannesson.Helvi Sveinsson, Sigurjón Jónsson. íátœkranetnd: Helgi Sveins- son, Magnús Magnússon, Sigur» jón Jónsson. Hafnarnefnd: Oddviti (sjálfkj) Helgi Sveinsson, Arngr. Fr. Bjarnason. Veganefnd: Sigurjón Jónsson, Magnús Magnússon, Arngr. Bjarnason. Sjhkráhíisnefnd: Héraðslæknir (sjálfkj.), Sigutjón Jónsson, Jón A. Jónsson. Byggingarnefnd: Oddviti (sjálí» kj.), Arngr. Bjarnasan, M. Magn> ússon. Utan bæjarstjórnar: Sig. H. Þorsteinsson, Jón P. Gunm arsson. Næsta nefnd, sem oddviti bað kjósa var ekólanejnd. Var því þegar mótmælt af vinstrimönnum að kjósa bæri þá nefnd, þvf samkv. fræðslulögunum ætti hún að sitja 3 ár, hefði verið kosin i fyrra, og væri óháð hinum föstu nefndum bæjnrstjórnarinnar og kváðust ekki mundu kjósa f netndina fyr en úrskurður frá stjórnarráðinu lægi fyrir. sem skæri úr ágreiningnum, en odd» viti vildi ekki sinna því neinu og heldur ekki færa máiið til á dagskránni, svo að hin málin gætu aigreiðst. Stóð í þessu Stappi um stund, og þegar odd< viti ætlaði að bera málið undir atkvæði genu 5 menn af fundi, til þess að varna því að kosning í skólanefnd, — aem að þeirra áliti var lögleysa — færi tram. Var þeim vinstrimönnum ailmjög hallmælt af nokkrum áheyrendum þar *á meðal af ritstjóra Vestra, fyrir að ónýta fundinn — þvf fordæmið er óheppilegt — sóri staklega af því að þeir hetðu ekki komið með tillögu um að vísa málinu frá, sem hefði að vfsu failið með jöfnum atkv. et C menn aliir hefðu fylgst að, en ekki nema 3 þeirra höiðu lýst skoðun sinni en -tveir (Axel og Magnús) setið, svo ekki var ví$t hvort till. um að fresta málinu hefði rallið, en nægur tími að ónýta tuadinn eftir að það var um garð gengið. En þess ber að gæta, að allar málamiðlanir voru frá vinstri* mönnum, en hinir komu ekki með neina, og að aðalvörn fó- geta tyrir sfnum málstað á fund- inum var sú, að f Reykjavfk hafði eins staðið á fyrir nokkrum árum og skólanetnd þá verið kosin, en það var annaðhvort hrapallegt misminni eða eittvað annað verra, þvf skólanefndin var kosin ffyrata skiftiþá í Rvík, svo að alt virtist tala máli vinstriraanna, og var beðið úrskurðar stjórnarráðsins, Úrskurðurinn kom á fimtudag- inn og >taldi eitir atvikum rétt að kjósa nú skólanefnd«. Fræðslu- málastjórinn hafðl látið uppi, að ekkí kæmi til mála að kjósa f nefndina, og vinstrimenn höfðu leitað sér upplýsinga hjá bæjar- fógetanum á Akureyri um að þar hafði aldrei verið breytt til um 3 ára setu skólanefndar. Bæjarstj.tundur var þvf uæst haidinn 21. þ. m. í skólanefnd voru sfðan kosnir: Séra Magnús Jónsson, Davið Sch. Thorsteinsson, Guðm. Bergsson, Helgi Sveinsson og Sigurjón Jónsson, með hlutkesti milli hans og Magnúsar Torfasonar. Áður en kosið var i uefndina iétu vinstrimenn bóka fyrirvara um afstöðu sína, þótt þátt takju i kosningunni. í heilbrygöitnefnd: Oddviti, héraðslæknir og Arngr. Bjarna* son. Eldsvoðanefnd: Oddviti, slökkvi' liðsstjóri og Arngr. Bjarnason. Skattanefnd: Oddviti, Sigurjón Jónsson, Sig. Kristjánsson. Bókasafnsnefnd: Sofffa Jóhann* esdóttlr, Baldur Sveinsson, Guðm. Hannesson. Þar með voru hinar íöstu neíndir afgreiddar, en auk þess voru kesnir til þess að semja alþingiskjörskrá: Guðm. Guðm., Helgi Sveinsson. Rafveitunefnd: Jón A. Jónsson, Arngr. Bjarnason, Magnús Toifai son. Hafnarkviarnefnd (viðbót við hafnarnefod): Guðm. Guðm., Sig. Kristjánsson. EUistyrktarskrárnefnd: Helgi Sveinsson, Sigurður Kristjánsson Sigurjón Jónsson. Velferðarnefnd: Sig. Kristjáns* son, Axel Ketiisson, Arngr. Bjarnason. Fjörulóðabeiðni Jóns A. Jóns» sonar, Sig. H. Þorsteinssonar og Arngr. Bjarnasonar var vísað til by g g inganefndar. Dýrtíðaruppbót var lögreglu' þjóni veitt, 100 kr. og sótara 50 kr. Lógregluþjóntstaðan veitt Geir Jóni Jónssyni með öUum atkv. Umsækjendur um stöðuna voru IO alls. Hlutkestisaðferðfn við nefnda* kosuingaraar oUi því, aðnefnda* störfin komu svona ójafnt niður — alt hending sem réði þeim. Eftlr að þessum málum var lokið, sem nefnd hafa verið, tókust umræður um úrskurðinn og fundaríallið, og líktust þær helst >eftirvaraumr*ðum«, þvi þær voru al þýðingarlausar, nema til þess að breikka sundið mllU flokkanna og gera samkomulagið ennþá örðugra. Húsfyllir var á báðum fnndun- um og jafnvel margir sem urðu frá að hverfa.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.