Vestri


Vestri - 25.01.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 25.01.1916, Blaðsíða 4
 VESTRI 3- bl. A ó a 1 f u n d u r flskiv iDahlutaíélagsins G R Æ ÐIR veráuf? haídinn á Nos?dpoIen lauprtþginn 12. tehrúarmáu. n. k. og hefst kl. £2 á hádegi. D a gsk r á: Samkvæmt félagslögunum. Ísafirði, 17. j.an. 1916., S t j ór nin, -- -- Tilboö um Oiiipbátsferðiruar frá maíbjrjun 1916 til aprílloka 1917 Béu komin til oddvita sýslunefndarinnar í Nordur-isaf jarðarsýslu innan 15. marsmán. næsta. Styrkurlnn er 5500 kr. Saumavélarnar gÓðll Skautar „* járnrúm eru nú aftur komin í Braunsverslun. IjaSSp' Hér með vil eg vinsamlega mælast til þess, að þeir, sem skulda verslun Skúla Thoroddsens, greiði skuldir sínar nú fyrir 15. febr. n. k., því þá verð eg til tulls að vera búinn að gera »reikningsskap ráðsmensku minnarc tyrir hr. Skúla Thoroddsen. ísaf. 22. jan. 1916. Jón Hróbjartsson. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabyggi ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar et skrifað er til Skipai og bátasraiðs Elias Johansen, Thor8harn Færeyjum. „Vestri“ 1916. Þrátt fyrir mikla verðhækkun á öllu því ar að blaðaútgáfu lýfur, er ákveðið að verð blaðsins haldist óbreytt frá því sem dú er einar þrjár krðnur árgangurinn. Elngum er því ofvaxið að kaupa blaðið, og borga. ' Athugið, að blaðið ef nú um helmingí ódýrara en þegar það byrjBði að koma út, miðað við peningagildi og útgáfukostnað. Íslensku fánarnir einkar kærkomin gjof, eru líka óðum að seljast í Braunsverslun. J ar ö r æ k tar n ám. llánaðarsamband Vestfjaiða tekur 2—3 menn og nokkra uuglinga til vorklegs náms á ísafirði næstkomandi vor. Par verður kend garðrækt óg öhnur jarðræktarstöi f, þar á meðal plægingar. Um þetta má semja við ráðsmann Sambandsins Sigurð Kristjánsson. Á pótekiö mælir ineð: Hindberjasafti og Kirsuberjasafti tilbúnum eingöngu úr berjum, kr. 1,25 pr. ^ fl. Centralmaltextrakt og Krone Lageröl. Ennfiemur fæst: Karbolineum, járnlakk 0 s. frv. Kompásar og Logg, fyrir mótorbáta, fást í ■ verslun S. Guðmundssonar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.