Vestri


Vestri - 29.01.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 29.01.1916, Blaðsíða 1
Rltstj.: Kristián Jónscon frá Garðsstöðum. | Mumð eftir | Stóbaks og sælgœtisbúðinnira H Tið Silfurgotu 8. HEHB3E3HEaE3HHHEHÍ XV. irg. ÍSAFJÖRÐUR. 29. JANÚAR 1^16. 4. bl. Tvær stefnur. 11. Henry George stefnan ermiklu yngri en jafnaðarmenskan. og á ekki jafn sterka stjórnmálaflokka að baki sér í löndunum. Hötundur , kenningarinnar, Henry George, var fæddur 1839 og lést nngur að aldri 1897. Hann var upphaflega iðnaðan maður, en fór snemma að fást við blaðamensku og varð ritstjóri í San Francisco og stofnaði síðar sjálfur blað i New-York. Árið 1879 kom út aðahithans >Pros- gress and powerty< (Framtarir og frtækt) sem víðfrægt er orðið og þýtt hefir verið á nær öll tungumál. Varð hötundurinn frægur maður á táum árum og bók hans vakti raikla athygli, og félÖg voru stofnuð i Bandarikji unum og á Englandi til þess að vinna skoðunuœ hans 'ylgi, og eru nú flokkar manna i fiestum löndum áltunnar, sem halda skeðunura hans jtram og nefna sig Georgista, en á þingum hefir þeirra lítt gætt sem sérstaks flokks, en hefir farið fjölgandi. — Bók H. George er skrituð með svo mikilli sanntæringarfestu, og tramsetning hans svo ljós, ismeygi leg og hrífandi, að lesandanum finst, sem hér hljóti að vera tundið óbrigðult ráð við öllum raeinum þjóðfélagsins. Meginkenning hennar er sú, að eignarréttur einstaklingsins yfir jarðeignum i sveitum og lóðum i kaupstöðum, sé orsök tátæktarinnar i heiminum, og þvi verÖi allur arður at jörðinni sjálfri að falla til þjóðfélagsins, en ekki einsUkra manna. Þessu mœttikomaf iramkvæmd á mjög auðveldan ogsanngjarn. an hátt, með einföldu skattfyrir- komulagi, án þess að beita neinni þvingun eða gera eignirnar upp- tækar, sem ræki íólk í burtu frá húsi og heimili. í stað þess að hrúga sköttun- um á neytsluvörurnar, tekjurnar og eignir manna eða því um líkt, ætti að flytja alia skatta og tolla a jörðina, þ. e. á andvirði jarð< arinnar að frá dregnum öllum mannvirkjum. Þegar skatturinn er orðinn svo hár að hann nemur öllu afgjaldinu at jarðeigninni eða lóðinni sjáliri, miðað við hæfilegt hundraðsgjald af þvi Mffl hún er metin ttl peninga og gefur at sér, þá tyrst er skatturinn réttlátur. Þá væri iörðin í raun réttri sameign þjóðarinnar, og ríkið sjáltt nyti allrar þeirrar verð- hækkunar sem landeigendum hlotnaðist án eigin aðgerða. Ef t. d. landeign stigi svo í verði að hún væri leigð íyrir 10,000 kr., sem vært að þakka fólksfjÖlgun, náraufundi í landar- eigninni, lagning járnbrauta, eða þvi um líku, þá ætti eigandinn að greiða þessar 10,000 kr. í landssjóð, og svo framvegis, ettir þvi sem jörðin stigi í verði. Eignarrétturinn yrði breyttur að þessu leyti, an afnota. og ábúðar-réttur á jörðum ocf lóðum mætti gjarnan haldast óbreyttur. Þeir, sem hingað til hefðu not> fært sér jarðnæði sitt, yrkt akr- ana og ræktað túnin, ættu einnig að halda því áfram óáreittir eftirleiðis, að eins skyldu þeir greiða leiguna, hundraðsgjaldið, af jörðinni sjálfri að trá dregnum mannvirkjum, i landssjóð, en vinnulaunin og fe það sem lagt heiði verið i byggingar, áhöld, áhöfn á jörðinni og jarðabætur skyldi vera einkaeign ábúanda. Og að eins ef einhver tileinkaði sér meira land en hann gæti nottært sér, ætti að skylda hann til að láta nokkurn hluta þess af hundi til almenningsnota. ÁUur jarðeignarréttur myndi á þennan hátt breytast. Eigandi eða umráðandi iarðar> tnnar skyldi ráða að öllu yfir lóð sinni. hvort hann vildi leigja hana eða búa á henni sjálfur og rækta ettir eigin geðþótta, að eins of hann greiddi jarðskatt sinn til ríkisins á réttum tíma. Et það yrði ekki gert, skyldi ríkinu heimilt að leigja landið öðrum. Við þetta myndi tvent vinn- ast. Það fyrst, að hin mikla auðlegð, sem safnast á hendur fárra jarðeigenda, félli til rikisins sem notaði það til þjóðfélagsum* bóta, til stuðnings atvinnuvegum, stofnun skóla og sjúkrahúsa og til styrktar ellihrumum og hjálp arvana mönnum og ýmislegs annars, sem almenn þört kretði. Og i öðru lagi — og það er i rauninni þungamiðja kenningar- innar — mundu þau geysi stóru landflæmi, sem nú liggja ónotuð eða lítt notuð, standa öllum opin til afnota og ræktunar. Þá gæti enginn iátið iand sítt Uggja autt og ónotað, til þess i gróðabrallsskyni að bíða eítir verðhækkun. Þá yrði hver og einn að skila þvi landssvæði attur, sem hann ætlaði ekki að rækta, ogaðeins lá sér goldnar urabætur og mannvirki á eigninni. Og landeignir sem upptækar væru gerðar á þennan hátt stæðu hinum vinnulausa öreigalýð opn- ar, sem ekki þyrlti lengur að þræla hjá góseigendunum eða í verksmiðjunum, íyrir lág laun og vonda aðhlynning. Enginn þyríti lengur að sætta sig við það bitra hlutskitti sem þeir verða að þola, sem ekki hafa annað en berar höndurnar; að þrðela ávalt og láta aðra njóta ávaxti anna af striti sínu. Hér byðist öllum tækitæri til þess að vera húsbóndi í sínu eigin húsi og njóta sjáltur ávaxtanna af starfi sínu. Hin mikla mergð at eignai lausum verkmönnum, sem nú ryðst að óllum öllum atvinnm greinum og lækkar kaupgjaldið hver tyrir öðrum, myndi hverfa, og þar með óheilnæmu verk' maunahverfin, en i stað þess munni risa upp ný og vel mönn> uð bændastétt, sem bygði og og ræktaði landið. Orsök fá« tæktarinnar i heiminum myndi með þessu alveg numin burt, og almenn hagsæld myndi ríkja. Þetta eru aðalatriðin úrkenni ing Henry George. Jarðskattskenning George hefir tyrst verið fundið það til foráttu, að skamt mundi hrökkva til með tekjur rfkjanna, þótt nú stefna hanö væri upptekin, því þarfir flestra landa munu langt um meiri, en leigan af mannvirkja- lausri jörðinni nemur. Þá hefir henni og aðallega verið andmælt sökum þess, að með henni væri gengið á rétt landeigenda og þeir ræntir þvf sem þeir eiga að réttum lögum, leigunni at jarð' eign sinni eða lóð, sem margir, sumir efnalitlir, hetðu keypt fyrir samanspöruð vinnuiaun sín. Og hér væri i rauninni um eignarnám at hálfu rikisins að ræða, þótt eigendurnir ættu að hafa umráð yfir larðeignum sínum að nalninu tU, og svo ýmislegt fleira. Það er mælt, að hin geypilega verðhækkun lóða í San Francisco, þegar gullið íanst þar, hafi valdið þvf, að George kom með jarð- skattshugmynd sína. Það var sroábær, með fáum þús. búum áður, en þaut upp á svipstundu; Vestfirðiogar, sem leit 1 sér atvinnu á skipum í Reyjtjavík, tali við stjórn há» setatélags Reykjavíkur, áður en þeir láta skrá sig. Formaðurimi IÍTerlPgiitu 58 1. Hásetatélag Reykjaííknr. var orðinn að stórbor^ ettir örtá ár. Allir þeir sem landskika áttu, urðu vellríkir, án eigin tií- verknaðar, en hinir. sem unnu og neyttu brauðs sins í sveita stns andlitis, voru |raisjafnlega heppnir i gulleitinni og litðu marglr við sultarkjör. Líkt þessu var ástandið vfða i Bandarikjunum. Þar risu upp borgir og bæir, járnbrautir voru lagðar um landið þvert og endi langt og allir þeir sem klótest gátu landssvæði á þessum stöðv- um auðguðust stórlega eg gróðrai brall með lóðir og landeignir tór og hefir tarið «itelt vaxandi. (Frh.) ísafjarðar-bréf. 20. jan. Þú heflr boðið mig aö skrifa þér nokkr&v líuur um liBun fólks og landshagi hér, og ætla eg ini að reyna að verða rið bón þinni. Útvegur. Eins og þii veist. byggist framtíð og ?•lmegun ísafjarðar nær •ingöngu á sjónum, enda heflr ísafjörður iengst af verið mikill útvegsbnr. í seinni tið hefir útvegutinn aukist með stórum vélbátum 25—28 smál. Eru það vOnduð og fallag skip og hafa geflð ágæta raun það sem af er og þó aldrei eins og nú i vetur, s»m bæðí «r að þskka góðum gæftum og háu fiskverði. Hisðsti vélbat* utinn, ,3óley" (form. Þorsteinn J, Eyfirðingut) er búinn að fá til hlutar um 780 kr. aiðan í miðjum nóvbr. og tveir aðrirbatsr, Leifur (form. Guðm. þ. Guðmundsson) og Sverrir (form. S. Kaii Löve) sru þar á næstu grssum. Yflrleitt hafa allir stærri bátarnir aflað vel. — Minui biitarnir hafa fengið töluvert minni afln, sem einkum stafar sf umhleypingasömu tíBarfari, en þá haía stærri bátarnir legið á saa útir og tekið hvem daginn sem gafsU Hafa sjaldan v«ri8 jafn mikil brogð> aB þessu hér sem í vetur, sent

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.