Vestri


Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 1
l Hapað hafa aliir jj S af að skifta við skóvinnui 5 Sstofu Ó. J. Steí'ánsso-iar. Vönduð vinna. • , ÍFJjót afgreiðsla. g jooocö jotíocicoocffiaKXJoewt s> Rftstj.: Kristf án Jónsson frá Garðssiöðum. | Manrt eftir g Htóbaks og sælgœtisbúöiuniia Kj Yið Silfnrgðtti 8. g* XV. árg. í SAFJÖRÐUR. 8. F K B R Ú A R 1916. 5. b2 Tjón af sjóróti á Isaíirði og nágrenni. Eignatjón um 4-0 þús. kr. Á langaidagsmorguuinn 5. þ. m. vai óvenju uiikið sjórót hér við bæ« inn. A föstudaginn var slóthnð at noiðrj, sera heítl því meírseiíi á dagiriD loið; er futð rersta veöii3 ^sem á vetiit'iuni heíir köriiið, og nieð verstu veðrum, aem hór koma. Uni nóttlna jókst s]ogangur stöðugt og varð mest á flóoiuu kl. 7—8 um morguninn. Var flóð óveuju mikið og olli því miklum skemdutn á og í husum þeim er næst standa sjónum hór norðanvert í kaup- stalnum. 1 Króknuni urðu aðal- lefft hús þeirra Jóns Pórólfssonar bátasniiðs og Jóns Jónssonar stýrii manns fyrh" skeindunum. Braut sjórinn smiðahús Jóns Pórólfssonai, fylti það grjóti og tók burtu alt lauBlegt lir húsinu. 1 ibúðarhúsið gekk einnig sjór og eyðilagði ýmsa búshluti og matbjörg alla. Frá hiisi Jóns stýrim. tók sjórinn algtrlega burtu skúr, er stóð áfastur vio húsið, og uppfyllmgu þá er hann stóð A. Einnig gróf til stór- ¦kemda undan ibúðarhtisinu, svo >»o ma telja í fáii, og gerði þar töluveiðar skemdir. Er t)ón þeirra nafnanna mikið og tilfinnanlegt. Auk þ«ss skemtíist nokkuð búsi hlutir og hús Einars Guömunds- tonar akósm , er stendur nokkru utai, og fjárkofi er stóð utanvert vio húsið eyðilagðist og naisti Einar þar einnig nokkuð af heyi, tn hann er bláfátækur fjölskyldumaður. í húsi Sig. Sigurðssonar á Gildrunesi urðo tinnig smávægiltgar skemdir. — Tvó sjavarhús ipakkhús og hjallur) er etaada innanvert við hús JAnt atýrimanns skemdust tinnig nokkuð, og sjór gekk í fleiri hú» í Kroknum en skemdir þar sma. vsegilegar. 1 geymslurúmi Marísar M. Gilsi fjörð urðu nokkrar skemdir á vörum. A. húsi Guðjóns Jóhssonar Dtsturv. og Jóns Sn. Árnasonar kaupm. urðu töluverðar skemdir; fylti þar klallarann með vatni. Einnig eyði- lagöUt bólverkið er husið sttndur i nekkuð. HtísKaritasar Háflioadóttur varð og fyrir miklum Bktmdum. Eyði- lagðist þai bólv«rki5 og tók burt akúr norðanvert við húsið. Brotn- uðu þar flettir gluggar I nyrðri hliðinni og sjérinn freyddi inn í húsið svo fólki varð ekki viðvæi t og eyðiiagði mikið Hjá Sigurði kaupm. Guðmunds syni gerði sjóró.tið mikil spellvirki. Gekk sjór inn í obökIu hæð hússins. Átti Sigurður þar nokkjir vöiu- birgðir, sem eyðil-5g5iist að mestu ieyti. Einnigbiotnaði p.ikkhús« þar rett hj.i, er Guðm. Göömúnrísson skipaam. á, 04 vélaverkatæði lians fyllist af sjó, en wkemdir eru f;ir vist litlar sem betur ter. í húsi þeirra Bergsveins Am.i' fonti járnsrn. oy Fiiðgeirs Guð- munds«onar skip=iti. skerndiat og nokkuð. Tók út skúr norðanveir. við húsið og eyðilagði allmikið af matvælum en búshlutir skemd- ust. Hús Kvistins Gunnarssonar varð fyrir miklum skemdum. Tók út skúr er áfastur var við húsið og braut bólverkið að heita má. til grunna. Var 3J6r6tið þar svo mikið, að brimið hafði kastað stórum sementsBteypusfykkjum langt upp & götu, likt og börn henda smá- skeljum. Ö!l þessi hús, — að fráskiluum Krókshúsunum, — standa við Fjarðai strseti og þar var sj6rótið mest. Ei gatan 'á þessu svæði öllu (ofau úr Krók og niður í Norð' urtanga) alveg eyðilögð. Liggja djúpir malarhaugar og stórgrýti yflr hana. Sumstaðar hefir stórgrýti borist langt upp fyrir götu. Mun kosta míkið fó að fá það lagfært aftur. Nær alt það fólk er í þessum hútum bjó er fatækt verkafólk. Einkum það er bjó í kjöllmum húsánna. Hefir margt af því mist aleigu sína af matbjörg og sumt nokkuð af uatvælum. Var strax á laugardaginn flutt úr flettum þessum húsum, því ekki var fýsii legt að eiga þar náttstað næstu Dött, »f til vill undir sömu ósköpum. Bæjarstjorn sendi þegar sama dag> inn um kvöldið út aamskotalista fyrir þá sem harðast urðu úti og íatækastir voru. Heflr hann íengið betta byr. Auk þtss hafði velferð. arnefnd um fjöruna á laugardaginn veitt mönnum aðstoð til þes.i að ttyrkja hús sin gtgn frekari sjAvar« ágangi, sem margir óttuðust. A.tlmargir bátar stóðu uppi a þessu svwði og bárust sumir þeirra nokkuð til fyrir sjavarrótinu, en tkemdir á þeím urðu fremur litlar. Við Sundstrtsti urðu miklar sktmdir á. fiskiverkubarhúsi Edin- borgarvtrslunar. Reif sjórinn alj gtrltga burtu suðurhorn hússins, næi að helmingi. Fitkur al!ur var geymdur í efii hl'ð hrðsains, svo ekke t skemdist af honu n. Einnig tók buitu iitinnftakipaíl er verslunin ;itn utanvert við liskihúsið. Tók isjónnn h;inn svo ;i,ð segja I hoiiu tigi og har niður fyrir Mióauud og lagði upp a salttunnur, er þangað höfðu borist, eins kyrfilegaóggert væti af iniuni.-ihöndum. — St6n skemdir urðu eiiuiig á grurtni í.votit f::ili I.s:ifo!.ía.'p t'cl.liúss. Siór.uu t^k eintiijí út um 250 saltiuunur, er Kail Olgeiisson veralunaratjóri á. Skemdust flestar turJuurnar og saltið er alveg eyðii lagt. Er það bæði bagalegt og tiltinnanlegt tjón. Sami maður mist; og töluvert af tómum sildar tunnum. Við Sundstræti skemdist land bæjarins víða og munu þær skemdir nema töluverðu. — Aðrar skemdir urðu og nokkrar. Um eignatjónið hér í bænum vitum vér enn eigi til fulls, en sennilegast þykir að þao muni vera um 20 þús. kr. í Hnifsdal mðu einnig töluverðar skemdir á húsum, bryggjum og Dokkrar á bátum. Mest tj6n hafa beðið þar Á Asgeirssonar verslun, Valdemar kaupm. Pot varðsson, Guðm. Sveinsson kaupm., Siguiður Porvarðsson kaupm. og Helgi Kristjánsson útvegsm. Sagt er að skemdir þar nemi um 8 þús. und kr. í Bolungarvík urðu miklar skemdir. Tók sjórinn þar stórt og vandað smíðahús, ssm Jóhann Bjarnason átti ng eyðilagði að mestu. Ennfr. brotnaði að nokkru fiskihús Pótuis kaupm. Oddssonar og verbúð er hann átti. Ennftemur tók út töluvert af síldat vörpurn, er var eign Jóh. kaupm. Eyöiðings oí þeirra bræðra. — Tveir hjallar brotnuðii einnig, og nokkrar aðrar skeaidir urðu. Telja má að tjónið þar sé ekki minna en í Hniísdal. Snjóflóð í Hnífsdal. Ekki ein báran stok. í dag um hádegisbílið féll anjó' flóð í Hnífsdal, rétt utaavert við svonefnt Bræðrahús (eign Halldórs Pálssonar og db. JóakimsPálssonar). T6k það fjarhús hlöðu og fjóser stóð ofanvert við húsið og fserði langt tir stað. Höfðu þegar fundist 16 kindur dauðar og 1 kyr, Vestfirðiagar, sem leita sér atvinim á skípum í ReykjiiVÍk, talí við stjórn h^H setíttélíigs Reykjivikur, áður en þeir láta skrá si^. Forntaðnrlmi ilvu-fi tritu 58 A. Háseta(élag Reykjaííkw. Rinníg tóc sijóllóð þe:ta vélabyrgi og smiðja, er vélavei kstæði Hnífs- oVltaga á, og flutti smiðj ma fram Á «j6. V.uð þar íyrir snjótlóðinu gauiall maður, Jóhanues Elfisson j ínsn., en talið að hann inuni lifa. — Ennft. t6k snjórtóðið hj«ll er Halldór Palsfon átti og skiír er Páll bioðir hans átti. Auk þessa urðu nokkiar aðrar skemdir. liátstapi. Á aðíaranótt töstui dagsins tók burt vélarbát á hóm. innt á Suðureyri í Súgandafirði. Er haldið að straumhnútur hafi slitið legutærin. Bátur þessi (>Geysir«) var um 10 smálest'r að stærð og tveggja ára gamall. Rigendur Friðbert Guðmundsson torm., Olafur Jónsson torm. og Örnólfur Valdimarsson verslun* arro. Báturinn var lágt trygður og bíða cigendur töluvert tjón. HæjarstjðrHarkosningí Rrík. Kosnin^ á 5 fulltrúura til bæjar- stjórnar Reykjavíkur tór fram 31. r. m. 4 listar komu lram, frá verkmannaiélögumm, heimastj.. fél Fram, Sjálfstæðisfélaginu og kveunalisti. Kosnir voru: Jóu Þorláksson verktr.ogThorJensen kaupm. at Fram lista, Jörundur Brynjólisson kennari. Ágúít Jós. efsson ptentari og Kustján Guði mundsson verkstjdri at verkm.» lista. Siálfstæðisfélagið og kon- urnar komu engum að. Smjiirlíkisverksmiðju Otto Moiistori í Árósum brann til kaldra kola 6. þ. m. Otto Möm steds verksmiðjan varlangstærsta vetksmiðjan í Danmörku (og á norðurlöndum) í sinni grein og hefir víða útbú i Danmörku. Flestum íslendingum mun og; verksmiðjan kunn frá viðskiftuas hennar hér á landi.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.