Vestri


Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 1
•xaxxjooooootKJöoexx* -e> wx* I Hagnað liafa ailir i X 8 í ■j Fljót afjyreiðsla. J af að skifta við skóvinnm stofu Ó. J. Steiánsso>»ar. Vönduð vinna. Fljót af>?reiðsla. S«oootn xxJooexxKÆsjooeewx ® Rltstj.: Kristján Jónsson frá Garðs3töðum. EímmsEaB?BSSBE3m I MPið eftir ® H, H HStóbaks og sælgœtisbúðiDniBH H Yiö ÍSilturfíOtu 3. | XV. ávg. ÍSAFJÖRÐÚR. 8. FKBRÚAR 1916. 5. bl. Tjón af sjóróti á Isafirði og nágrenni. Eignatjón um 40 þús. kr. Á langardagsinorguninn 5. þ. m. vai óvenju mikið sjórór. hér við bæ« inn. A föstudaginn var sióihnð at noiðri, sem heit.i því meirseni á daginn leið; er j>að veista veðiið ,sem ;i vetrinum helir kornið, og nieð verstu veðrum, «em hér koma. Um nóttlna jókst sjogangur stöðugt og varð mest á flóðiuu kl. 7—8 um morguninn. Var flóð óveuju mikið og olli því miklum vkemdum á og í husum þeim er næst standa sjóDum hér norðanvert í kaup* stálnum. í Króknum urÖu aðal* lega hús þeirra Jóns Þórólfssonar bátasniil* og Jóns Jónssonar stýrii macns fyrit sksmdunum. Braut sjórinn smíðahús Jóns í’órólfssonai,' fylti það grjóti og tók burtu alt lauBlegt úr húsicu. í ibúðarhúsið gekk einnig »jór og eyðilagði ýmsa búshluti og matbjörg alia. Frá húsi Jóns st.ýi im. tók sjótinn algsiiega burtu skúr, er stóð áfastur við húsið, og uppfyllingu þá er hann stóð A. Einnig gróf t.il stór* sksmda undan ibúðarhúsinu, svo >sð má tslja í fáii, og gerði þar töluveiðar skemdir. Er t]ón þeirra nafnanna mikið og tilflnnanlegt. Auk þess skemciist nokkuð bús< hlutir og hús Einars Quðmunds- sonar skósm , er stendur nokkru utai, og fjárkofi er stóð utanvert við húsið eyðilagðist og misti Einar Þar einnig nokkuð af heyi, en hann er bláfátækur fjölskyldumaður. 1 húsi Sig. Sigurðssonar á Gildrunesi urðu einnig smávægilegar skemdir. — Tvö sjárarhús fpakkhús og hjallur) er staada innanrert við hús Jóns stýrimanus skemdust oinnig nokkuð, og sjór gckk í fleiri hús i Króknum en skemdir þar smá< vngilegar. 1 gsymslurúmi Marísar M. Giln fjörð urðu nokkrar skemdirá vörum. A húsi Guðjóns Jóhssonar næturv. og Jóns Sn. Ávnasonar kaupm. urðu töluverðar skemdir; fylti þar kjallarann með vatni. Einnig eyöi- lagðist bólverkið er húsið stendur á nekkuð. Hús Karitasar Hafliðadóttur varð og fyrir miklum skemdum. Eyði- lagðist þar bólvcrkið og tók burt skúr norðanvert við húsið. Brotn- uðu þar flestir gluggar i nyrðri jtliðinni og sjérinn freyddi inn í húsið svo fólki varð ekki viðvæit og eyðiiagði tnikið Hjá Sigurði kaupm. Guðtnunds syni gerði sjóió.tið mikil spallviiki. Gekk sjór inn í neðslu hæð húasins. Átti Sigurður þar nokkair vöru- birgðir, sem eyðil'ögðust að mestu leyti. Einnig biolnaði pikkhús þar rett hj.i, er Guðm. Gnðmunassbn skipasm. á, og vélavei kstæði hans fyllist af sjó, en skemdir n:u þar vist litlar sem betur fer. í húsi þeirra Bergsveins Aina* Fonir járnsrn. og Friðgeirs Guð> mundssonar skipsti. skemdist og nokkuð. Tók út skúr norðanverr, við húsið og eyðilagði allmikið af matvælum en búshlut.ir skemd« ust. IIús Kvistins Gunnarssonar varð fyrir miklum skemdum. Tók út skúr er áíastur var við húsið og braut bólverkið að heita má til grunna. Yar ajóiót.iö þar svo mikið, að brimið hafði kastað stórum sementssteypustykkjum iangt upp A götu, likt og börn henda smá- skeljum. Öll þessi hús, — að frAskildurn Krókshúsunum, — standa. við Fjarðai stræti og þar var sjórótið mest. Et galan 'á þessu svæði öllu (ofau úr Krók og niður í Norð« urtanga) alveg eyðilögð. Liggja djúpir malarhaugar og stórgrýti yflr hana. Sumstaðar hefir stórgrýti borist langt upp fyrir göt,u. Mun kosta mikið fé að fá það lagfært aftur. Nær alt það fólk er í þessum húsum bjó er fAtækt verkafólk. Einkum það er bjó í kjöllurum húsánna. Hefir margt af því mist aleigu sína af matbjörg og sumt, nokkuð af n atvælum. Var st.rax á laugardagínn flutt úr flestum þessum húsum, því ekki var fýsi' legt að eiga þar náttstað næstu nótt, ef til vill undir sömu ósköpum. Bæjarstjorn sendi þegar sama dag« inn um kvöldið út samskotalista fyrir þá sem harðast urðu úti og fátækastir voru. Hefir hann fengið besta byr. Auk þess hafði velferð- árnefnd um fjöruna á laugardaginn veitt mönnum aðatoð t,il þesa að ctyrkja hús sin gcgn fi ekari sjávar* ágangi, sem margir óltuðust. Allmargir bátar stóðu uppi á þessu svæði og bárust sumir þeirra nokkuð til fyrir sjávarrótinu, en skemdir á þeím urðu fremur litíar. Við Sundstræti urðu miklar skemdir á flskiverkunarhúsi Edin- borgarverslunar. Keif sjóriDn alj gerlega burtu suðurhorn hússins, nær að helmingi. Fiskur allur var geymdur í efii hl'ð hússins, svo ekue t skemdist af honum. Einnig tAk huit.u iit.inn liskipall er verslunin átu utauv.ert við fiskihúsið. Tók sjóimn hana svo að segja i heilu l igi og har uiður fyiir Miósund og iagði upp a saltlunnur, er þangað höfðu borist, eins kyrfilega og gert væii af itiituuahöndum. — Stón skemdir urðu eiunig á grurtni fivont fiuls ísafoldtit p.ikkbúss. Sjóriuu tok eirntig út um 250 saltiutinur, er Kail Olgeirsson verslunai stjöri á. Skemdust flestar tunuuinar og saltið er alveg eyðii lagt. Er það bæði bagalegt og tilfinnanlegt tjón. Sami maður mist; og töluvert af tómum sildar tunnum. Við Sundstræti skemdist land bæjarins víða og munu þær skemdir nema töluverðu. — Aðrav skemdir utðu og nokkrar. Um eignatjónið hér í bæuum vitum vér enn eigi t.il fulls, en sennilegast þykir að það muni vera. uni 20 þús. kr. í Hnífsdal urðu einnig töluverðar skemdir á húsum, btyggjum og nokkrar á bátum. Mest tjón hafa beðið þar Á Asgeirssonar verslun, Valdemai' kaupm. Koi varðsson, Guðm. Sveinsson kaupm., Sigutður Korvarðsson kaupm. og Helgi Krist.jánsson útvegsm. Sagt er að skemdit þar nemi um 8 þús' und kr. í Bolungarvik urðu miklar skemdir. Tók sjórina þar stórt, og vandað smíðahús, ssm Jóhann Bjarnason átti og eyðilagði að mestu. Ennfr. brotnaði aðnokkru ftskihús Pétuis kaupm. Oddssonar og verbúð er hann átti. Ennfiemur tók út töluvert af síldat vörpum, er var eign Jóh. kaupm. Eyfltðings 04 þeina bræðra. — Tveir hjallar biotriuðu einnig, og nokkrar aðrar skemdir utðu. Telja má að tjónið þ&r só ekki minna en í Hnífsdal. Snjóflóð í Hnífsdal. Ekki ein báran stok. í dag um hádegisbílið fél) snjó* flóð í Hnífsdal, rétt utanvert við svonefnt Bræðrahús (eigD Halldórs Pálssonar og db. Jóakims Pálssonat). Tók það fjávhús hlöðu og fjós er stóð ofanvert við húsið og færði langt úr stað. Höfðu þegar fundist 16 kindur dauðar og 1 kýr, Vestfirðiagar, sem leiti sér atvinnu á skipum í Reykjvvík, tnli við stjórn há«. setitélags Reykjxvikur, áður en þeir láta skrá sig. Foi tnaðuriini Hv.trli g itn ÚSA. Hásetalélag Reykja?iknr. Einnig tó; sujóllóð þe:t.a vélabyrgi og Ktniðju, er vélavei kstæði Hnifs* dælinga á, og fliit.ti smiðj ma fram á sjó. V.uð þar íyrir snjóflóðinu gamsill maður, Jóhanues Elíasson j ins ii., en talið að hann inuni lifa. — Ennfr. tók sDjórtóðið hjall er Halldór Palsson átti og skúr er Páll bioðir hatts álti. Auk þessa urðu nokkrar aðrat skemdir. Bátstapi. Á aðlaranótt töstui dagsins tók burt vélarbát á hötn* inni á Suðureyri f Súgandafirði. Er haldið að straumhnútur hafi slitið legutærin. tíátur þessi (>Geysir<) var um io smálest r að stærð og tveggja ára gamall. F.igendur Friðbert Guðmundsson torm., Ólafur Jónsson torm. og Örnóifur Valdimarsson verslun- arm. Báturinn var lágt trygður og bíða eigendur töluvert tjón. Bæjarstjóraarkosniug í Rrík. Kosning á 5 fulltrúura til bæjar- stjórnar Reykjavíkur tór fram 31. f. m. 4 listar komu lram, Irá verkmannaiélögumm, heimastj.i (él Fram, Sjállstæðisfélaginu og kvennalisti. Kosnir voru: Jóu Þorláksson verktr. ogThorJensen kaupm. at Fram lista, Jörundur Brynjóltsson kennari, Ágúst Jós- etsson prentari og Kristján Guð' mundsson verkstjóri at verkm.* lista. Sjálfstæðisfélagið og kon- urnar komu engum að. Smjöilíkisverksmiðju Otto Jlöiistod í Árósum brann til kaldra kola 6. þ. m. Otto Mön* steds verksmiðjan var langstærsta vetksmiðjan í Danmörku (og á norðurlöndum) í sinni grein og hefir viða útbú í Daumörku. Flestum ísiendingum mun og verksmiðjan kunn frá viðskiftuas hennar hér á landi.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.