Vestri


Vestri - 08.02.1916, Síða 2

Vestri - 08.02.1916, Síða 2
V £ S T R I 18 Ísaíjörður. Bæjarstjóriiaríundar var haldinn hér 3 þ. m. Þetta gerhist á furidinum: Lagðar fram 4 útsvarskærur. Kosnir til að athuga þær: Aingr. Fr. Bjarnasori) Guðm. Hannesson og Jón A. Jónsson. Samþ. að veita timakennurum við baraaskóiann uppbót fyrir jóia< leyfi. Upphæð kr. 90,75. Beiðni frá Ungmennafólagí ísf. um leikvöll. Um það mál urðu töluveiðar umræður. Koin fram tillaga um að vísa máii þessu til þriggja manna nefndar, sein j;.ín* framt tæki til athugunar hvo:t ekki væri hægt. að koma hér upp almennum leikveili, en tillaga þessi var (eld með 5 atkv. gegn 5. — önnur tilliga kom fram (frá Axel Ketilssyni) um að visa málinu til bygginganefndar (sem áður hafði iagt á móti þvi) en var einnig feld með 5 atkv. gegn 5. Var síðan samþ. að neíta Ungrnennafélaginu urn beiðni sína með 3 samhljóða atkv. (H. Sv., sr. G. G. og M. T.), en tillaga um að fresta málinu fékst ekki tekin t.il greina. — Málið var gert að fiokksmáli og er hart til þess að vita, að hægrimenn skuii ekki viija lát\ nefnd út bæjarstjóminni athuga hvort til- tækilegt sé að koma upp leikvelli, En svona er það nú saint, og er það flokknum ekki til hróss, svo ekki séu höfð nein stóryrði. Þá var rætt um dýrtíðarmálefni. Voru það skýrslur og tillögur veh ferðarnetnJar, sem skipuð var á síðasta fundi. Samþyktar voru svolátandi tillögur: a) Bæjarstjórn samþykkir að veita velferðarnefnd umþoð t.il að gera þær dýrt.íðan áðsitafanir, sem nefndin álítur nauðsynlegar eða heppilegar, uns eriridisbréf fyrir nefndina er samþ. af bæjarstjórri. Þó má nefndin eigi gjöra ákvarð- anir á þessurn tíma, er baki bænum fjárútlát, sem eigi eru áður sarnþ. af bæjarRtjóininni. Tillagan samþykt. með öllum greiddum atkvæðum. b) Bæjarstjórnin felur velferðar* nefndinui að gera tillögur urn er- indisbiéf fyrir nefndinaog afhenda. tillögurnar oddvita bæjai st.jórnar svo fljótt sem verða má. o) Bæjarstjórn ísafjarðar sam- þykkir að kaupa 150 skpd. af kolum aí Á. Ásgeirssonar verslun hór í bænum fyjir 8 kr. 80 au. skpd. Báðar tillögur aamþ. í e hljóði. d) Bæjaist.jórn samþykkir að veita Velferu'ainefnd heimild tii þess að veija noká-'u fé til að veita fá- tækum atvinml í vetur, en fiestar að ákveða uppháöðina til næsta fundar. Tillagan samþ. með 6:2 atkvt Gagnvait kaupum á landssjóðs- vöi um hafði velferðarnefnd lagt, til, áð bærinn festi ekki kaup á þeim uema þær fengjust með sama verði hér og í Reykjavík, — virðist það sjálfsögð sanngirniskrafa. Ennfr. hefir velferðainefnd l«gt til við verðlagsnefnd íslands, að brauð verði seld hér eftir þyngd eða háverð sett á brauð. Kosnir þnr menn til þess að athuga þiugskcp bæjarstjórnar: Guðm. Hannesson, Sig. Kiistjáiisson, Arngi. Fr. Bjarnason. Kosin þriggia manna nefnd til þess að athuga rétt H S. Bjarnar- sonar til Noi ðurtangalóðarinnar. í nefndina kosnir: Guðm. Hannesson, Arngi. Fr. Bjarnason, Sig. Kristjánsson. Látiu er hér 1 bænum 3. þ. m. D a g b j ö r t Ólafsdóttir, móðir Gísla Fr. Jónssonar t.iésm. hér. Hún var 87 ára gömul og hafði dvalið um 20 ár hjá syni sínuni. — Daghjört heit. var vel gefin dugnaðnrkona. Hásetalélag er nýitoinað hér í bænum, Er það þartur og æskilegur íélagsskapur, sem þeg* ar hefir nægilegt verkefni. For* maður télagsins er Eiríkur Eín- arsson. Niðursuðuvcrkóniiðjan ísland var seld á uppboði, ettir krötu landssjóðs, 31. f. m., og keypti landssjóður verksmiðjuna fyrir 16 þús. krónur. j „Ceres“ kom frá útlöndum norðan um iand í gærdag. Fékk gott veður til Sauðárkróks. en hrepti þar norðanstórviðrið, og v rð að flytja sig yfir að Hofsós, án þess að hafa tekið póst eða skilað vörum og tveir farþegar af skipinu urðu þar ettir. Frá Hofsós lagði skipið at stað á laugardagsmorguninn, í bfindhríð (þorði ekki að liggja á Hoisós), og kom hingað til ísafjarðar eftir 56 kl.st. Hafði tengíð stór* viðri og afskaplegt dimmviðri, svo aldrei sá land tyr en kom að Bolungarvík, en þó engin áföll. Tíðiu. Stanslausar norðan* hriðir og stórviðri undanfarið, en altaf mjög frostvægt. Fann- koman feikna mikil. Á götunum hér i bænum eru víða tnannháir skaflar, og hefir ekki kyngt niður jafnmiklnm snjó síðan fannavet* uriun mikla 1910. rcrðið á Iundss7úðsv0runuin er auglýst héi í blaðinu til þess að leiða athygli almennings að þeiin kaupum. Eins og kunnugt er liggjii vörumar i Reykjavík og fellur þvi á þær kostnaðui þaðam Mrnslit hafa verið óvenju mikil síðan um mánaðamótio. Sagt var að siminn hefði verið að mestu slitinn milii Nroðtungu og Stóra Kropps nú um helgina, og eins trá Útskálahamri suður í Hvalfjörð, enda var þá dögum saman ekkert samband við höf~ uðborgina, þangað til allra snöggvast á töstud.kv. 4. þ. m., en slitnaði strax á laugardaginn og ekkert samband verið síðan. Bæjarsíminn hefir aldrei slitnað eins mikið og nú. Fru flestir.tal* símaDotendur án sambands. í gær og í dag hefir mikið verið gert við bæjarsímann. Skýrsla um samskot handa ekkjutn, börn- um og öðrum aðstandendum þeirra manna, er tóiust á sjó þ. 27. nóv. 1915. Tekjur: Kr. Safnað á ísafirði . . 1498,90 Ingangseyrir á kvöldi skemtu á ísafirði 436,00 Gjöf frá b/t Island í Rvík 500,00 Satnað í Ögurnesi af Hermanni Björnssyni 147.55 Gjöt trá bræðrunum Proppé á Þingeyri 50,00 Samskot frá skipshöfn- inni á »Jarlinum« 70,00 Safnað í Reykjavík af Páli Halloórssyni skóla* stjóra, eltir beiðni Jóns Brynjólfssonar skipstj. 1000,00 Kr. 3702,45 Gjöld: Yms útgjöld við kvöld- skemtunina, sötnun sam. skota, prentun auglýs. inga o. fl. . . . 98,05 Utbýtt í Hólshreppi . 950,00 Útbýtt í Sléttuhreppi . 400,00 lnnlagt f sparisjóðsbúk útbús Landshankans 2254,15 Keypt sparisjóðsbók . o 25 Kr. 3702,45 ísafirði, 4. tebr. 1916 fyrir hönd samskotanefndarinnar Ó. I. Daviðs8on. féhirðir. Fjær og nær. JHannalát. lngvar Þor, steinsson, bóndi á Grund í Svínadal, er nýlega látiun. Hann var í röð heldri bænda í Húna* vatnssýslu og hafði gegnt ýms* um opinberum störfum um mörg ár. S k ú 1 i J ó n s s o n, bóndi á Ytra.Vatni í Skagafirði, og Sigurður Konráðsson, bóndi á Kjarna í Arnarneshreppi í Eyjafirði, eru og nýlátDÍr. Slys af hyssuskoti. Robert Jörgensen bakari á Seyðisfirði varð fyrir slysi at byssuskoti nýlega, á þann hátt að skot hljóp í handlegg hans og lést maður* inu af afleiðingum skotsins eftir nokkra daga. 5 W. í hæjarstjórn7 á 'Seyðisfirfti voru kosnir í öndverðum f. m. Sigurjón Jóhannsson kaupm. og Jón Jónsson hóndi í Firði. Skírnir 1. hefti 1916, er ný- komið á markaðinn og flytur þessar rítgerðir: Matthías átt- ræður, eftir Sigurð Guðmundsson magister, vel samin grein um skáldskap séra Matthíasar, en loístafir lítt sparaðir. — Lestur* inn og sálarfræði, eftir dr. Guðrr. Finnbogason. Er þar skýrt frá rannsóknum vísindamanna á lestri alment, og kann að hafa eitthvert gildi, en margir lesend> ur Skírnis hygg eg að hlaupa muni yfir ritgjörð þessa. — Röntgengeislar, eftir Gunnlaug Claessen lækni. í greininni er lauslega getið flestra sjúkdóma sem Röntgengeislar koma að haldi við og lækningakrafts geish anna. Einnig er skýrt frá hinni tröllslegu notkun þeirra f iðnaði, sem sífelt er að leggja betur og betur þessa grein rafmagnsfræð- innnar og aðrar til hlýðni og þjónustu. — Draumljóð, safnað hefir frú Theodora Thoroddsen; skemtilega skrifað og læsilegt, eins og hennar er vandi. — Draumur, veigalítil smásaga, eftir Þórir Bergsson. — Utan úr heimi, eftir Héðinn Valdemarsson stud. polyt. Er þar skýrt frá herbúm aði atvinnulífsios, sem höf nefnir svo, og ýmsum örþritaráðum Þjóðverja til þess að sjá landslýð fyrir nægum mat. Eru margar þessara ráðstafana merkilegar, einkum fyrir þá sök að þær munu gilda í framtíðinni. Annars er fátt nytt í ritgerðinni, þó mörg séu heimildarritin talin. — Aths. við ritgerð um Gunnlaug og Hrafn, eftir dr. B. M. Olsen, eftir Finn Jónsson og svar við þeírji athugasemd, frá B. M. Olsen. — Loks eru ritfregnir um nokkrar nýjar bækur — og íslandsfréttir 1916, eftir Þorstein Gíslason. HergagnaTerkimiðjnr Breta. Haft er eftir erlendum blöðum, að Bretastjórn hafi skýrt frá því, að 2432 verksmiðjur störfuðu að hervélagerð núna um áramótin í Bretlandi. Herskylda legleidd 1 Bret- landi Undir áramótin var lagt fram frumv. af bresku stjórninni um herskyldu í Bretlandi og mun það nú orðið að lögum. Mishermi hefir það því verið er sagt var f 46. bl, Vestra f. á., að varnarskyldau væri þá lög- leidd, og haft eftir togaramönnum en lagafrumv. hefir þá ekki verið komið fram í þinginu.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.