Vestri


Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 08.02.1916, Blaðsíða 3
bl. V £ S X R 1 jg Samverjinn. Starfsmemi Hjálpræðlshersins hata ákveðið að efna til m-itgjata- startsemi hér í bænum um 2Ja niánaða skeið — frá 15. þ. m. til 15, april — líkt og tiðkast hafir í Reykpvík und^tarnfi vetur. Haía þ ir leitast 'yrir uti stuðning hjá nokkrurn borgurum og lélögum bæjartns og telja undirtekt;rnar svo i>óð..r að hæ^t verði að ráðast í þetta. Æiia þeir nð geta 25 mönnum heitan miðdegismat á dag, en skifta þeim í 3 deildir þannig að sömu 25 menn tái gefins mat tvisvar í viku. En ekki hafa þeir vitanlega fengið lotorð tyrir meira fé en svo, að þeir >>eta byrjað ástnt- semi sinni Endu örðugra að koma slíkri starísemi af stað í byrjun, hví áhöld ýmis o^ borð- búnaður kostar talsvert fé, sem leggja þarf út íyrir tyrirfram. Herinn heitíir því á borgare bæj) arins að leggja tram eitthvað til styrktar þessu máii. annaðhvort með mat«jö'um eða peningai gjötum. Verður gerð grein fyrir því jafnóðum og gefst og sanv skotunum einungis varið til þessa. Vestri skýtur þessum skilai boðum til bæjarhúa og væntir þess að þeir hafi þe3sa starfsemi Hersins í huga. Tekur blaðið við samskotum til þessa og kemur þeim til hlutaðeigenda, et menn vilja heldur. Hér i bæ eru vafalaust margir, sem fara á mis við holt og gott fæði um þetta leyti árs; verða að láta sér nægj t sama lélega fæðið í alla mata, sýknt og heilaijt — þótt oft hafi sjálfsagt verið meiri brögð að þessu en i vetur—. Og það er þó spor í áttina, að iá góða máltíð tvisvar í viku, þótt það dragi e) til vill skemmra en æskilegt væri. Einkum mun börnutn og unglingsdrengjum velgerningur ger með, þó ekkt væri nema með einni góðri máh tíð f Viku, því hjá þeim er hugs« unin bundin við þetta eina, að tá að borða. Og þeir eru vafa« laust fleiri, sem gladdir yrðu með matgjötum, því margir þartnast þeirra. Og það vérður að treysta þvf að Herinn finni þá verðug. ustu — en sleppi hinum -. Hvað sem segja má um starf- semi Hereias að öðru leyti hér í bænum, þá vill Vestri mæla með því að bæjarmenn styðji þessa matgjafa'Starfsemi Hersins, hvort heldur með matgjötum eða peningagjöfum. — Það er að sjálh sögðu ekki krafist stórrar upp- hæðar frá hverjum einstökum, en safnast þegar saman kemur. Beitutekjulö^i^. Bóndi v.ð Djúp hefir kvart-ið undan misskilnifigi hj-í sjómcnn- um á beitutekjulögunum frá 1914, 07 rhefir því beðið Ve:>trc* að birta lögin í heilci, svo almenm ingur geti kynt sér þau. 1. gr. Sérhver sá, er heimiil hcfir til liskiveiða í laudhoigi, raá setja á !and skoHisksboituverkfæi'i sín og farviö af skipi sínu, þar sem ekki er friðlýst œðarvarp, eellátur eðn árós, s«m laxveiði er í. Frir þetta skal preiða a krónur fyrir hvern sólahrinp; í hvert skifti scm hann tekmr beitu. Fyrir skemri tíma greiðist earaa gjald. 2. gr. Eigi m& taka bcit.u í cetalögum, nema ábúandi jarðarleyfi. Netalög oru 60 faðraar á sjó út frá stórstraumsfjöru- máli: Gera skal formaður ábúacda viðvart í hvert skifti, er hann ætlar að taka beitu fyrir landi hans, samkvæmt 1. gr. Nú vanrækir formaður að gera ábú- anda aðvart í hvert &kifti, sem hann eetlar að takri skclfisk fyrir landi haus, og varðar það 10 til 20 kr. sekt fyrir hvcrt skifti. 8, gr. Nú tokur maður í öleyfi skel- fisk í net-ilögum annars mauns, ogvarðar það 'iO til 200 króna sekt, og borga skal hann allan sve upptekinn skelfisk tvöföldu gangverði. 4. gr. Nú verður jörð fyrir usla at beitutekjumönnum, og skal formaður gjalda fyrii það skaðabætur ei'tir mati óvilhallra raanna. 5. gr. Formaður greiði gjaldþað, er nefnt er í 1. gr., áður en hann ier af beitufjóru, nema öðruvísi sé um samið. Séu ábúendur fleiri en einn, má greiða gjaldið einum þeirra, enda hafi enginn umboðsmaður gefið sig fram at þoirra hálfu. Nú greiðir beitutakí ekki gjaldþetta aður eu hann fer af beitufjöru, og Bkal hann þá greiða tvöfalt gjald. ö. gr. Sektir samkvæmt lögum þess- um renna í sveitarsjóð, þar sem brotið er framið. 7. gr. Með mál út af lögum þessum skal farið sem opinber lögreglumál. 8. gr. Bleð lögum þessum eru úr gildi numin lög um beitutekju nr. 60 10. nóv. 1905. 9. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. lfclö. TtU norsk skip fórustátund- urduflum i desembermánuði. Maður og kona. Ef maður og kona ganga hvort við annars hlið og hann horfir þögull og hugsi fram undan sér — þá eru þau hjón. En ef hann horfir stöðugt á hana eða et hún talar fjörlega við hann — þá eru þau ekki hjón. Et maður og kona sitja saman í leikhúsi og hann er með augun út um allan salinn — þá eru þau hjón. En snúi hann sér að henni og hafi augun ymist á henni eða þvi, sem gerist á leiksviðinu — þá eru þau ekki hjón. Ef kona missir hanskann sinn og maður, sem með henni er flýtir sér ekkert að taka hann upp — þá eru þau hjórK En bregðist hann skjótt við og hendi hanskann á loíti — þá eru þau ekki hjón. Ef kona er að letka á hljóðfæri •g við hlið hennar stendur maður, sem ekki flettir fyrir hana an n. Það auglýsíst hép með, að öll sand-, malar- og gpjót-tek|a í landi kaupstaðaríns, er stranglep bðnnuð, nema með sérstöku leyfi vegarieíntiar, ísafiroi, 7 febr. 1916. Veganefndin. Háisfau bæði nýtt og gamalt, hefi eg. Nógu úr að velja! Jón Hróbjartsson. okiöi tyrir börn eg fullorðna, nýkomin í Braunsverslun blöðunum í nótnabókinni — þá eru þau hjón. En sé hann við' búinn að fletta blaðinu löngu áður þess þart með — þá eru þau ekki hjón. Ef niaður og kona konu inn i skrautgripabúð og hann hristir höiuðið yfir verðinu — þá eru þau hjón. En segi hann: >Þetta er mjög fallegt*, eða: >Þetta er hreint ágætt< — Þá eru þau ekki hjón. (>Fréttir<). Rafmagnsmálið. Menn hata nú komist að þeirri niðurstöðu, að þýðingarlaust sé að setja á stotn hér rafmagnsstöð sökutn þess, að ísfirðingar þekki rafmagnið ekki nægilega, og geti því hiotist slys at. Úr þessu geta menn þó bætt rneð því að lesa rafmagnstræðisblaðið Electr* on, sem fæst hjá Guðm. Bergs- syni bóksala á ísafirði og Nath« anael Mósessyni stöðvarstjóra á Þingeyri. Guðm. Hannesson yíh-dóinsiuáliliu. Sillurgötu 11. Skrifstofutími 11 — 2"og 4-5. Húsin á Kirkjubæ í SkutilsfUoi eru til aeln. Aðgengilegir borguuarskilmálar. Um kaupín má semja við und- irtitaðan eiganda. Jðn Bjarnason. Husnienska fæst á Hrafnabjöryum í Laugar« dal í ögursveit, fyrir mann, sem gæti tekið að sér að hirða skepnur. S«mja br-r við H^rmann Björnsson, ögurnesi, eða Ólaf Pálsson, ? á Arngerðareyri. Bækur til sðlu. Ymsar nytsímar og góðar bækur til sölu, þar á meðal: Ný télagsrit (complett) í ágætu bandi. Ha'kuniM- scijast incft tæki- íaBiísverfti. Upplýsingar I prentsmiðjunni. Kamínur í vélbáta margar góðar tegundirnýkomnar til Jóns Siiot'ra. Hjartkærar þakkír flyt «g öllum þaim hæjarmftnnum, sem hafa styrkt mig i bágindum mín- um í vetur. Sérstaklega vil eg þó nefna Quðm. Hannessou ynrdóms* lögm. og fiú hans, er hafa hva6 eftii' aunað veitt mér mikla og margvíslega hjálp. Bið eg guð að launa bessum velgerðamönnum mínum, þegac hann sór þeim best, heuta. ísaflrði, 5. febr. 1816» ltenjfliuín Jón#sott,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.