Vestri


Vestri - 08.02.1916, Síða 3

Vestri - 08.02.1916, Síða 3
V £ S X R í. >9 Samver]inn. Starfsmenn Hjálpræðishersins háta ákveðið að etna til rrntgiata- startseini hér í bænum um nja niánaða skeið — írá 15. þ. in. til 15. apríl — líkt og tiðkast hsfir í Reykj tvík und.iijtarna vetur. Hafa þ ir leitast ty.-ir um stuðning hjá nokkrum borgurum og iélögum bæjarins og telja undirtektirnar svo góð..r að hægt verði að ráðast í þetta. Ætla þeir að geta 25 mönnum heitan miðdegismat á dag, en skitta þeim í 3 deildir þannig að sömu 25 menn tái gefins mat tvisvar í viku. En ekki hafa þeir vitanlega fengið lotorð tyrir meira íé en svo, að þeir geta byrjað ástait- senti sinni Enda örðugra að koma slikri starísemi at stað í byrjun, því áhöld ýmis og borð* búnaður kostar talsvert fé, sem leggja þarf út íyrir tyrirfram. Herinn heitír því á borgare bæji arins að leggja tram eitthvað til styrktar þessu máii. annaðhvort með matgjö'um eða peningai gjötum. Verður gerð grein fyrir því jafnóðum og gefst og sam- skotunum einungis varið til þessa. Vestri skýtur þessum skilai boðum til bæjarbúa og væntir þess að þeir hafi þessa starfsemi Hersins í huga. Tekur blaðið við samskotum til þessa og kemur þeim til hlutaðeigenda, et raenn vilja heldur. Hér i bæ eru vafalaust margir, sem fara á mis við holt og gott fæði um þetta leyti árs; verða að láta sér nægj 1 sama lélega fæðið í alla mata, sýknt og heilagt — þótt oft hafi sjálfsagt verið meiri brögð að þessu en i vetur—. Og það er þó spor í áttina, að íá góða máltfð tvisvar f viku, þótt það dragi ef til vill skemmra en æskiiegt væri. Einkum mun börnum og unglingsdrengjum velgerningur ger með, þó ekki væri nema með einni góðrimáli tíð í viku, því hjá þeim er hugs* unin bundin við þetta eina, að tá að borða. Og þeir eru vafai laust fleiri, sem gladdir yrðu með matgjöfum, því margir þarfnast þeirra. Og það verður að treysta því að Herinn finni þá verðug. ustu — en sleppi hinum -. Hvað sem segja má um starf- semi Hereins að öðru leyti hér f bænum, þá vill Vestri mæla með því að bæjarmenn styðji þessa matgjafa-starfsemi Hersins, hvort heldur með matgjötum eða peningagjöfum. — Það er að sjálh sögðu ekki krafíst stórrar upp- hæðar frá hverjum einstökum, en safnast þegar saman kemur. Tvð norsk skip fórustátund- urduflum i desembermánuði. Beitutekjulögin, Bóndi v,ð Djúp h*;fir kvart‘ið undan misskilningi hj í sjómrinn- um á beitutekjulögunum frá 1914, og hefir því beðið Vestrct að birta lögin i heild, svo almenm ingur geti kyut sér þau. 1. gr. Sérhver sá, er hcimid hcfir til íiskiveiða í landhelgi, má Betja á land skelfisksbeituverkfæri gín og farvið af skipi sínu, þar sem ekki er friðlýst æðarvarp, sellátur eðn árós, sem laxveiði er í. Frir þetta skal trreiða ‘2 krónur fyrir hvern sólahring í hvert skifti scm hann tekmr beitu. Fyrir skemri tima greiðist sama gjald. ‘2. gr. Eigi má taka beit.u í cetalögum, nema ábúandi jarðav leyfi. Netalög oru 60 faðmar á sjó út frá stórstraumsfjöru- máli: Gera skal formaður ábúnnda viðvart í hvert skifti, er hann ætlar að taka beitu fyrir landi hans, samkvæmt 1. gr. Nú vanrækir formaður að gera ábú- anda aðvart í hvert skifti, sem hann ætlar að takd skelfisk fyrir landi haus, og varðar það 10 til ‘20 kr. sekt fyrir hvcrt skifti. 5. gr. Nú tckur maður i óleyfi skel- fisk í netalögum annars mauns, ogvarðar það ^O til 200 króna sekt, og borga skal hann allan sve upptekimn skelfisk tvöföldu gangverði. 4. gr. Nú verður jörð fyrir usla at beitutekjumönnum, og skal formaður gjalda fyrii það skaðahætur eftir mati óvilhallra manna. ö. gr. Formaður greiði gjaldþað, er nefnt er í 1. gr., áður en hann ier af heitufjöru, nema öðruvísi sé um samið. Séu ábúendur floiri en éinn, má greiða gjaldið einum þeirra, enda hafi enginn umhoðsmaður gefið sig fram at þeirra hálfu. Nú greiðir beitut.akí ekki gjaldþetta áður en hann fer af beitufjöru, og skal hann þá greiða tvöfalt gjald. 6. gr. Sektir samkvæmt lögum þess- um renna í sveitarsjóð, þar som brotið er framíð. 7. gr. Með mál út af lögum þessum skal farið sem opinher lögreglumál. 8. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög um beitntekju nr. 60 10. nóv. 1905. 9. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1915. Maður og kona. Ef maður og kona ganga hvort við annars hlið og hann horfir þögull og hugsi tram undan sér — þá eru þau hjón. En ef hann horfir stöðugt á hana eða ®t hún talar fjörlega við hann — þá eru þau ekki hjón. Et maður og kona sitja saman í leikhúsi og hann er með augun út um ailan salinn -r- þá eru þau hjón. En snúi hann sér að henni og hafi augun ymist á henni eða því, sem gerist á leiksviðinu — þá eru þau ekki hjón. Ef kona missir hanskann sinn og maður, sem með henni er flýtir sér ekkert að taka hann upp — þá eru þau hjón. En bregðist hann skjótt við og hendi hanskann á lofti — þá eru þau ekki hjón. Ef kona er að leika á hljóðfæri •g við hlið hennar stendur maður, sem ekki flettir fyrir hana B a n n. í»að auglýsist hér með, að öll sand-, malar- og grjót-tekia í iandi kaupstaðarins, er stranglep bðnnnð, nema með sérstöku 1 eyfi veganefndar. ísaflrði, 7 febr. 1916. Veganefndin. Háistau bæði nýtt og gamalt, hefi eg. Nógu úr að velja! Jón Hróbjartsson. okiöi tyrir börn eg fuilorðna, nýkomin í Braunsverslun. blöðunum í nótnabókinni — þá eru þau hjón. En sé hann við> búinn að fletta blaðinu löngu áður þess þart með — þá eru þau ekki hjón. Ef maður og kona koma inn I skrautgripabúð og hann hristir höiuðið yfir verðinu •— þá eru þau hjón. En segi hann: >í>etta er mjög fallegu, eða: >Þetta er hreint ágætt< — Þá eru þau ekki hjón. (>Fréttir<). Rafniagnsmálið. t Menn hafa nú komist að þeirri niðurstöðu, að þýðingarlaust sé að setja á stofn hér rafmagnsstöð sökum þess, að ísfirðingar þekki rafmagnið ekki nægilega, og geti því hiotist slys af. Úr þessu geta menn þó bætt með því að lesa rafmagnsiræðisblaðið Electr« on, sem fæst hjá Guðm. Bergs- syni bóksala á ísafirði og Nathi anael Mósessyni stöðvarstjóra á Þingeyri. Guðm. Hannesson ylii'dóiusinálfliu. Sillurgöta 11. Skrifstofutími 11 —2“og 4—6. Húsin á Kirkjubæ í SkutilsfttÖi eru til soln. Aðgengilegir borguuarskilmdlar. Um kaupin má semja við uud- irritaðan eiganda. Jón Bjarnason. HQsmenska fæst á Hrafnabjörgum f Laugar* dal f ögursveit, fyrir mann. sem gæti tekið að sár að hirða skepnur. Semja ber við Hérmann Björnsson, ögurnesi, eða Ólaf Pálsson, • á Arngerðareyri. Bækur til sðlu. Ýmsar nytsamar og góðar bækur til sölu, þar á meðai: Ný télagsrit (complett) í ágætu bandi. Bækunrtr scijast uicð tæki- rærisvcrði. Upplýsingar í prentsmiðjunni. Kamínur í vélbáta margar góðar tegundir nýkomnar til Jóns Snoira. Hjartkærar þakkir flyt eg öllum þeim bæjarmönnum, sem hafa styrkt mig í bágindum mín- um í vetur. Séistak’.ega vil eg þó nefna Guðm. Hannesson yflrdónas* lögm. og frú hans, er hafa hvað eftir annað veitt mér mikla og margvislega hjálp. Bið eg guð að launa besaum velgerðamönnum mínum, þegac hann sór þeim best, heDta. ísaflrði, 5. febr. 1916* Benjainín Jóihssob.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.