Vestri


Vestri - 15.02.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 15.02.1916, Blaðsíða 1
•xauoooooc »»«)(* wxtoc e» tbté ð I Hagnat) Siafa ailir af að skiíta við skóvinnu' stofu Ó. J. StefáMsso>tar. Vönduó* vinna. Fljót afR-reiðsla. •xxet «* icoaHeoooocxxKatxxQi Ritstj.: Krist ján Jón«*ort frá Garðístöðum. XV. árg. ÍSAFiÖRÐUR. i5. FEBRÚAR 1916 Tvær stefnur. ii. pessa lóðaprangshættu hafa mætir rrrenn séð endur fyrir löngu, og hafa oft verið að reyna að flnna ráð til þess að einstakir ménn grípi ekki hlut a þurru landi fyrir- hafnai laust eða. fyrivhafnai litiö, þvi lögmál lffsins krefst þess að allir vinni hæfile^a og fái endurgoldið næmileg laun fyiir erfiði sitt, en •kki það að fáir vinni og fái lilil laun fyrir strit sitt. En þegar færa heftr átt fræði> kenningarnar út í líflð, eftir þeim reglum, sem þær liafa verið settar fram 4 pappírnum, hafa þær föinað eins og skrautblóm við fyrstu írottnótt, — en hafa þó alt af latið •ftir sig rteiti eða færri frækorn, sem stóðust, eldraun reynslunnar. Og svo verður það og hefir að nokkru leyti orðið með kenoingu George. Hún verður líklega ekki fram* kv»md lit í ystu æsar, en þó hefir hún unnið og á eftir að vinna mikið gagn. Og vafalaust mun mega fullyrða, að hefði verið horflð að því ráði, að leigja en ekki selja landeignir og lóðir, þá hefði efnahagur manna Yerið jafnari en nú, enda heflr •tefna George verið tekin upp að miklu leyti í Nyja-Sjaiandi, en þar er jðrðin frjó Og heflr mest bygst eíðan um miðja síðastl. öld. A Englandi heflr Lloyd George, hinn nafnfrægi fjármálaráðherra, fyrir faum arum hafist máls i þinginu út af jarðeignum hinna etaen i landeiganda á Eaglandi. En par i landi eru geysistór landflami gem ligSJa undir jarlsdæmin og •lngöngu eru notuð til dýraveiða, •n •igendurnir vilja «kki rækta. Vildi Lloyd George láta leggja ¦vo háan skatt á landeignir þessar, að nalgaðist kennJng Henry George. En aiðan stríðið byrjaði mun mal þetta að mestu hafa legio niðri i Englandi. í öllum löndum er mjög um þessi mal rœtt nú, og ber þar flestum saman um að óhyggilegt hafi verið að selja lóðir í kaup- stöðum, en að því er til jarða í aveitum keinur grelnir nokkuð á um akoðanirnar. Er oss íalendiugum þetta íhug- unareíni og mættum við vel athuga dæmi annara þjóða í Þessu efai, því þær hafa margar vakið upp þann drauginn meö takmaikalausri aíhanding á i*nd«ignuai tii iinatakra inanna, sem þaer geta ekkikveðið niður aftur. En okkar land er litt liygt og á eflaust fyrir hönium mikla fjölguu býla á komaodi árum. Hin sífiari áiin heílr allmikið verið deilt a þingi um sðlu þjóð- og kiikjujaiða, rem heimilað er að selja einsiókum mönnum með sérstðkum lögum. Uin þetta hafa verið allskiftar skoðanir í þinginu, en sOlumenni irnir h^fa til þesna otðið otan a, og síðast í sumar var borið fruinv. fram um frestun á sölu þjóðjarða, en var felt. Sé athugað til hvers menn stunða bú, þá er það tii þess eina að hag> nýta pór landið og framfleytt búpeningi til þess að lifa af. Til- gangur löggjafarvaldains »tti þvi að eins að vera sá: 1. Áð g«fa niönnum koat á að fá land til ræktunar, 2. Ttyggja ieiguliða ábúðítrétt. inn bæði fyrir sjálfau sig og afkomf endur sina, 3. Tryggja áhiiendum fulla borgun fyrir umbætur sínar á jötð- inni. En nú er því svo farið, að leigu' liði er oft og tiðum algerlega háður vilja landsdrottins um byggingarj tímann, og það sem enn þa verra er, að leiguliði á engan kröfurett a hendur viðtakanda eða eigaodA fyrir unnar jarðabætur. Og húain er viðtakandi ekki akyldur til þess að kaupa heldur, nema þau sem talin eru ,fylgja jörðinni". farna •r réttleysi ábúeada svo atakantegt. Leiguliðinn f»r ekkert fyrir uœ| bætur Bínar á jörðinni, nema arl þann sem hann heflr haft af umj bótunum, og svo getur eigandi bygt honurn út, ef um byggingu á til] teknum áraíjðlda «r að rteða, eða hækkað afgjaldið, — itraffað hann fyrir umbaaturnar, og húsin getur hann skipað hcnum að flytja burt. Meðan ibúðarlöggjöíin er svona •r sjálfaábúðin nauðvðrn. En þegar ábUanda er trygður ibúðarréttur fyrir sig og sina afý komandur, og eiunig borgun fyrir unnar umbaatur, þá myndi þörfln til sjálfsábúðar numin brott. Og þá gaetu bwndur lagt alt kapp a að auka bústofn sinn, bæta húsakynnin o. ». frv. í Btað þesa ráðast í að kaupa ábtlisjarðir sínar, g«m mðrgum bónda heflr orðið um m«gn, því þ«ss «ru mý| mðrg deami, að baandur hafa tilj flnnanlega skert biiatofn til þesa að Usta kaup á ábýlisjörðum sínum og wðan klipið af araukjunum tii þðss að standast afboigsnirnar, og heflr þetta oft oiðið miki! hamla a framleiðshtnni. Og um þjóðj og kirkjujarðirnar ber þesfl líka að peta að landið (landvjjóður) skerðir eign aina, etur upp ágóði iiðins tíma, með sðlu þeirra og rýrir þar með lánstraust ¦itt. Um lóð«sðlun.\ i kaupstöðunum-.. er það að segja, að naar >vi dag- leR reynsla staðfestir, hve hr»p?.l' le^a óvitur sú aðfðið heflr verið, að selja lóðir, i stað þess að leigja þær. Ilér eru að verða samskonar arburðir og í staarri borgunum, þó í smærri stil sé, að þeir sem hafa klófest, lóð á þeim stððum í bænum, sem íyrir ras viðburðanna, «ða fyrir tilstuðlun bæjarfélagsina sjalfs t. d. bryggjugcrð eða þvi um likt, er A þeim stað í bænum er Hgsjur við umfeið, sfnnst an eigin aðgerða. Reyndar eru fyrirmæli um það, aB bygt skuli á lóðunum innan tiltekina tíma, og sé það ekki gart fellur lóðin ti) viðkomandi bxjar, En það þarf ekki einu sinni að hafa keypt. lóð til þess að eignaat hana, heldur er það kðlluð eign, ef einhver heflr tilemkað sér lóðar- spildu og bærinn eigi hirt um að gera eignarrétt sinn gildandi i tæka tíð. Á laga>(fl»kiu)mali er þetta n«fnd hefð. AH v.rðist benda á, að Georg«> stefnunni verði ekki komið i framj kvæmd á þann hátt, að demba ðllum sköttuin og tollum á manni vii kjalausa jörðina, «n undanþiggja launamenn, eignamenn og atvinnu< rekendur öllum ððruiu skatti en þeim, aem þeir gyldu af landssskika línum— eí þeir aettuhanneinhvern •ða hefðu til umraða. Enda virðist það baaði ósanngjarnt og oréttlátt. En til hins «r áraiðanlcga kominn timi, að fylgja stefnunni í þ«im atriðum, að nelja ekki þasr lands« sjóða og kirkjujarðir, sem enn þá •ru óseldar, en snúa aér heldur að því að tryggjaleiguliðum sanngjarna borgun fyrir umbaatur á ábúöar. jörðum sinum; að selja ekki lóðir i kaupatöðum, og að leggja haafl- legan veiðskatt & þaar lóðír, um •tigið hafa í verði án umbóta eða aðgerða «ig«nda. Petta «r einmitt það «m George •tefuan beinist mjög mikið að, að leggja verðskatt a jarðeignir úg lððir sem hatkkað hafa í verði annað' hvort fyrir fólksfjölgun «ða frami kvaamdum þi*ðf«lag»in», t. d. járn. krautir, v«galagning «ða því um | Muoiö eftir | gtóbaks og sælgœtisbúðinni] r!ð Sllfurgetu 3. e. bi. Takið eftir! Best og ódýrast silkf í bænum fæst ná hji undirrituðum. Miklu úr að vdj<>. Niðursoðln mjóik o. 11. Jón Brynjólfssoo. likt. Skyldi það lagt a sem hundr- aðsgjald á þann verðmismun sem ekki vaari fólginn iumbötum sjilfrar jarðarinnar eoa lóðaiinnar. Vaninn drepur margan mann. Siðasta bl. Vestra fiutti mtfr þá gleðifregn, að stofnað væri háseta- félag hérna i basnum. Eg tel atofnun þessa félagaskapar þatfa* verk vegna þess, að lðngum hefir lft.il aamheldni v.rið með sjómönn- um og nauðsynja og áhugamalum þeirra oft illa í sveit visað eða algerlega vanrækt. Fátt sýnir þetta betur en líftrygging sjóoianna, sem fra Vióðarinnar ajónarmvði aéð hlýtur að verða hyrningarateinn sjómensk' unnár, Langt er fri því, að líf- trygging sjómanna hér k landi geti «nn heitið i viðununlegu lagi, hvort sem litið er á það frA sjón- armiði þjóðfél&gsins eða einstakl- inganna. Sumstaðar eru lðgin gersamlsga tröðkuð, og i annan stað er liftryegingarupphæðin svo ¦mávaxin, að htin gaatir mikils til of lítiö fyrir þá, sem eftir skilja fjölskyldu í f&tækt. Eg vona að það verði eitthvert fyrsta verk hius nýstofnaða há- ¦etafélags að reyna að greiða vel úr þesau vandamáli. Reyna að efia ihuga sjómanna fyrir þvi, að greiða harr* gjald, ef réttindi yrðu aukiu; •fla sktlning manna fyrir þýðingu þess og nytsemi og stuðla að heppilegum breytingu hjá léggjafi arvaldinu. En umfram alt bið eg ykkur, brnður góðir, einblinið ekki 4 löggjafarvaldið. í samtökum ykkar •r fólginn kraftur til ssmtiginlegrar tryggingar — einnig í þessu efni — •f þið viljiö. Og hver skyldi ekki vilja tryggja framtið kvennasinna og barna, gamalla og ðrmasddra foreldra og annara ástviua. t"að er vaninn —, diðleyaisvaninn, sem drepur niður umhugsunina og hamlar framkvasmduuum i þassu •tni itm ðöru. Eins og ykkur «r Bjálfsagt

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.