Vestri


Vestri - 15.02.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 15.02.1916, Blaðsíða 3
6 bl. VISTRI. Vindlahylkið. Smásaga, eftir Carl M ö 11 e r. Iíann Ágúst Jensen, sem nú hatði verið kvæntur í mörg ár, og var allra heiðarlegasti hús> faðir, var rétt að því kominn að eyða allri æfi sinni í >piparsveins- standi< af völdum vindlahylkis, sem honurn var alveg óviðkom- andi, og Það gekk nú svona til: Ágúst var þá ungur, kátur stúdent og leigði i Stúdentastræti . . ekki vegna þess, að hann þyrtti að vera svo nærri háskól* anum, holdur hve herbergið var ódýrt í einu af kassamynduðu húsunum, síitgráum að !it, með matmaugarabúð og grænmetis- verslun, s'fn hvoru megin í klall- aranum. Það þurlti ekki að kasta tölu á mörgU gíuggana í húsinu til þess að sannfærast um að þar bjuggu m^rgar íjölskyld- ui. Slitnu steintröppurnar, sem lágu upp að háu, mjóu götu* dyrunum, báru rækan vott um mikla umferð, og það var aldrei gengið svo um götuna, að ekki heyrðist bergmálið af stígvéla* trampinu um gólfið og skvaldrið { smábörnunum. Það var kvöld eitt fyrir jólin. Ágúst var að hlýða io—12 ára gömlum dreng yfir lexíuna sina, þvf mánaðarsendingarnar sem hann tékk úr kjötpottunum í hans íöður lands-Egittó, voru ekki svo fyrirterðarmiklar að hann gæti verið án hinna hress* a0di kenslustunda. Páll Groth, svo hét drengurinn — sat við lítið, ávalt borð, framan viðlegui bekkinn, eins og haus var vandi, og stautaði út úr sér lexíunni cg stamaði og mismælti sig í öðru hvoru orði, eu Ágúst sat ekki í jegubekknum og reykti heldur ekki löngu pípuna, sem altaí vakti aðdáun Páls, því það vissi hann af eigin reynslu, hve miklar kvalir stutt pipa getur valdið manni. Ágúst gekk tram og aftur um gólfið og klæddi sig í fallegustu, og reyndar einustu, svörtu fötin sín og skýrði þýsku natnorðin fyrir Páli, með jafnmikilli leikni og hann klæddi sig í vestið. At almenningi var Páll litli ekki álitinn skara fram úr jafn« öldrum sínum að neinu leyti, en Ágfústi virtist hann mjög greindur unglingur, því hann hafði líka þá. yfirburði fram yfir aðra jafn. aldra sfna, að hann átti systur sem hét Erna, og Agústi fanst þessi systir hans vera hin fulh komnasta og fegursta kena sem tundin yrði, ímynd alls hins feg. ursta, besta og göfugasta, og hann skorti lýsingarorð til þass að lýsa tilfiuningum sfnum til hennar. Ekki þart að taka það fram, að Agúst var einstaklega bliður pg óvenju þolinmóður kennari ii H,f Eimskipafélag Islands. J>að tilkynnlst hérmeð vorum heiðruðu viðskiftavinum, að vér frá og með 15. mars þ. á. og fyrst um sinn, meðan stríðlð stend- ur yfir, gefum að eins 1 sinni 10% af ðllum flutníagsgjöldum til og frá Kaupmannahöfn, samkvæmt flutningsgjaldskrá vorri. Allur afsláttur umiram þetta feilur i burtu. I»ó verður reiknaö netto flutníngsgjald fyrir kjöt og síid. Reykjavík, 7. febiúir 1916. Stjóm h. t. Einiskipatélags ísiands. Ishúsfélag Isfirðinga vill kaupa alt að 1000 tunnum af góðam mulningi fyrir vorið. # Þeir sem hynnu að vllja taka að sér, að selja mulning, snúi sér til undlrritaðs for- manns félagsins. ísaflröi, 15. íebrúar 1916. Ó. F. Davíðsson. við Pál, en það verður líka að segjast — jatnvel þótt átt sé á hættu að rýra gildi hans sena kennara í augum lesendanna — að hann lét leiðast inn á þá hálu braut, að múta Páli með allsk nar ávöxtum, kökum og sleikjusæti indum, og meðan Páll var að háma þetta í sig spurði Agúst hann spiörunum úr — mjög sniðBglega. að því er honum tanst sjálfum —. En Páll var ekki svo grænn. Og án þess að láta á sér heyra að hann vissi aí hverju þessar spurningar voru komnar, þá lét hann Jensen ryðja i sig sætind' um og hinsvegar lét hann Enru systur sína, borga sér { reiðum peningum (yrir hverja einustu smáupplýsing um Jensen, — og Erna vildi ávalt jafnmikið fá að vita um Agúst eins og Agúst um Ernu —. Agúst sló botn í kenslustund. ina nokkru fyr en vant var með þessum orðum: >Jæja, nú verðum við að hætta Páll litli, því eg ætla á dansleik hjá Lundbyes stórkaupmanni<. »Hjá Lundbyes stórkaupmanni é Vésturbrú?< spurði Páll. >Nú. ú, þangað ætiar Erna systir líka.< >Svo.o, ætlar sy3tir þín þang- að?< svaraði Agúst, ólíkindalega, eins og hann væri fyrst að frétta það nú. >Já, hún hlakkar voðalega mikið til þess<, bætti Páll við, og bjóst til að fara út. >Biddu dálítið, vinur mjnn, þá skaltu fá appelsínu! — Gerðu svo vel —. Nú, svo hún hlakkar til dansleiksins<. >J'á, hún hlakkar áreiðanlega til hans. Hún hefir tengið sér nýjan kjól — og blómin neðán á houum eru svo mörg, að þau líkjast helst gyðjunni t bendinga. leiknum í Tivoíi — og svo hefir hún lika keypt sér nyja skó, en það varð nú strax að senda þá til skósmiðsins, til þess að vikka þá, því þeir þrengdu svo að lík* þornunum á henni<. Drengurinn hætti skyndilega frásögn sinni og orgaði, um leið og hann keyrði höiuðið niður á milli herðanna, því honum fanst vera kipt all óþyrmilega i eyrna. snepilinn á sér, at Agústi, sem lagði drengskaparorð sitt þar við, að honum skyldu aldrei gelnar appelsínur, ef hann tæri jafn svínslega með þær og hann gerði núna. Páil skildi ekkert í þessari reiði Agústar og ieit steini lost* inn at kennaranum og niður á hendur sínar, en þar eð þær voru óvanalega hreinar, eftir að hann hafði kreist á þær safann úr appelsínunni, fanst honum ávítur Jensens mjög ómaklegar, og slokraði þegjandi 1 sig at- ganginn af appelsfnunni, með storkandi atignaráði. >Eg hefði vel getað sagt mikið meir, en nú segi eg það ekki<, læddi Páll út úr sér, þegar hann hafði höndina á hurðarhúninuro. Það kostaði Agúst mikil ómök og hnotur aukreitis, til þess að fá drenginn til að snúa við. (Frh.) Skemdir af ofvlðri. Þak fauk sf steinsteypuíbúðaihúsi í Snartai J tungu i Bitru fyrir skömmu, hjá bóndanum þar Sturlaugi Einai ssyni. Einnig fáuk þak af baðstofu á Krossárbakka í sömu sveit, alveg niður að tópt. • Afli. í fyrradag fór árabátur úr Bolungarvík til fiskjar og að- aði um 600 pd. tíufnsk. >Danu< kom hingað i dag; kvað eiga að taka fisk hjá Tangsverslun. Sainverjinn hóf starfsemi sína í gær og gaf 26 máitíðir. Húseíyn til sðlu. Undirritaður hefir tii sölu gott íbúðailiús, ásamt geymslui húsi, hjalli og fjósi, standandi ( Bolungarvík. Þ«ir sem viidu sinna þessum kaupum, snúi sér til mín fyrir síðasta apríl þessa árs. Bolungarvfk, 15. febr. iqió. Halldór Hávarðsson. Auglýsing. Hér með tilkynnist, að póst- báturinn >Guðrún< fer frá ísa* firði 23. februar, í stað 22. febrúar. ísafiiði 24. janúar iqi6. Jón Gunnlögsson. Hey til sðlu. Agætt og vel verkað úthey er til sölu hjá Þörði Halldórssyni á Rauðamýri. Guðm. Hannesson yfirdónisiiiáltlm. Sillurgötu 11. Skrif8tofutími 11—2 og 4—5. Nýkomnar virur. Með síðustu ferðum hefi eg fengið ýmsar vörur, meðal annars: Stumpasirs. Hv. léreft. Lasting, svartan. Handklæði \ 0. fl. Jón Hróbjartsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.