Vestri


Vestri - 22.02.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 22.02.1916, Blaðsíða 1
•>oiioí>ow«>aietwKiot«cienb»» l Hagnað hafa allir | s af að skifta við skóvinnui S « stofu Ó. J. Stei'áassOiiar. m Vönduð vinna. S ÍFljót afgreiðsla. jj lOMOttODOtlOUOtKKKXlOnOtlOt J IMtstj.: Kristián Jónseon frá Garðtstöðum. XV. ápg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. FEBRÚAR 1916 i Mimið eftir | tóbaks og sælgœtisbúðiDDim i Tið Stlfurgotu 3. S 7, bl. Kaiipið Vestral Horfur Mnaðarins og Eftir Jbn Á. Ouðmundsson á ÞorflnnsstöÖum. Stjórnmálaflokkarnir lofa að hlynna að landbúnaðinum. Þeir stjórnmálafiokkar, sem gáfu út stefnuskrár sínar í haust, tóku það þar tram, að þeir vildu hlynna að hverskonar traroíörum landbúnaðarins. Fyrsta sperið til að framfylgja því er, að vinna að verðhækkun á afurðunum, og verður sú stefna þvf vonandi tekin á naesta þingi. Xjöttotturinn stendur rœJctun landsins fyrir þrifum. Þett 1 vandræða úrræði síðasta þings — að tolla útflutt kjöt - - verður því að nema úr gildi strax á næsta þingi. Það er ótækt. að afurðir landbúnaðarins — þetm ar atvinnugreinar, sem er að oyggja upp landið og gera það lífvænlegt ókomnum kynslóð- um — skuli vora tollaðar. Enginn hugsandi maður getur neitað þvf, að af ólluai atvinnu- greinum þjóðarinnar er það land< búnaðurinn, sem mestu varðar fyrir tramtiðina. Því auk þess, sem hann hefir langmest þroska- gildi fyrir þjóðina, «r hann að mörgu leyti bakhjallur iðnaðar og sjávarútvegs. Það má því ekkt minna vera, en að bændur fái óhin#rað að selja aturðir sínar því vorði, sem þeir sjálfir geta fengið fyrir þær. 1 stað þess að tolla aturðirnar ætti þingið að stefua í þ* «tt. að kouna þetm í sem allra hæat verð og hlynna rækilega að hverri nýbreytni, seo miðaði í þá áttina. Tekjttskatlur i staðinn fyrir tolla. í staðinn tyrir þær tekjur, sem landssjóður fær af þessum kjöt- tolli, má benda á, að landbúnað' urinn á miklu hægra með að borga, jatnvel hærri upphæð,' í tekjuskatti, sem vel væri tyrir komið. Þá væri það ekki atvinnu* greinin sjált, seni bargaði gjaldið, heldur þeir menn sem auðgast hetðu á henni eða öðrum atvinnu- greinum. Með eflingu landbúnaðarins fyrir augum, eru þessar tvær leiðir mjög mismunandi. 8ú fyrri — tollaleiðin — tælir unga menn trá búskap. gerir fátækum bændum erfiðara að star.'a að ræktun landsins og rýrir hreinar tekjur af öllum búum á landinu. Sú seinni — skattale'tðin — gerir að vísu etnuðum bændum erfiðara að vinna mikið að jarða» bótum, án þess þó að hreinar tekjur þeirra af búunum hafi rýrnað. Þeir hafa því engu síður ástæðu til að leggja sig tram til að rækta jörðina fyrir því, sökum þess að skatturinn er bundinn við tekjur þeirra og minkar ekki fyrir það, þó þeir leggi peninga sína i aðra tramleiðslu, sem gefur jafnmiklar tekjur. Vngir menn rækta landið, ef afurðirnar eru í háu verði. Þegar afurðirnar eru komnar i hátt verð og löggjafarvaldið frekar eflir það en rýrir, er tyrst von um að landið verði kappsarm lega ræktað. Því þó að meirihlutt bænda, sé ekki fær um að leggja mikið té eða vinnu í ræktun landsins — sem er að setja peninga á vöxtu —, at því að framtærsla á ijólskyldum þeirra, krefur ott hvern eyrir og hverja stundar. vinnu, sem þeir hata ráð yfir, þá munu ungir menn og þeir, sem etni hafa, miklu fremur ráði ast i að rækta jörðina. Ekki einungis með því, að endurbæta þær jarðir sem nú eru i ábúð, heldur einnig og jafn vei trekar með því, að endurreisa eyðibýli og stofna nýbýli, Neesta sporið til að framfylgja stefnwkránum. Annar liðurinn í eflingu land» búnaðarins er þvf sá, að útvega hentug lán handa þeim.sem hafa brennandi áhuga fyrir rséktun landsins, og gera það að lítsstarfi sfnu að breyta sem mestu af óræktuðu landi í tún og garða. Sérstaklega er það nýbýlabú- skapurinn, sem þarf að styrkjast á þennan hátt. Því bæði er hann langerfiðastur og jatntramt gagnlegastur fyrir þjóðina. G"»gn> legastur á þann hátt, að hann f íyrsta lagi, veitir fleirum tækifæri til að njóta farsældar sveitalífains. í öðru lagi, veitir hann ungum mönnum tækifasri til að gefa sig að landbúnaði og undirbúa þar framtíðarheimili sín, í stað þess að tara i kaupstaðina og vinna þar stefnulaust að hverju sem fyrir kemur. t þriðja lagi geta nýbýlin, ef stofnuð eru með skynsemd og hagsýni, vesrið laus við ýmsa þá galla, sem eru á mörgum af núverandi jörðum. T. d.: Túnstæðið óheppilega vaN ið, húsin óhaganlega sett o. fl. Vinna við heyöflun á vél rœfrtuðu túni, er rtimlega Ye á m°t& við á meðal útengi. Eftir núverandi útliti með hækkun á kaupgjaldi, og það tiltólulega meira en afurðirland búnaðarins, er það ræktaða landið eitt, sem gefur talsverðan ágóða. Á síðustu árum hefir kaupgjald f sveitum stigið miklu örar en afurðir landbúnaðarins yfir höfuð, þegar undan er skilið síðastliðið ér, sem var að flestu leyti sér- stakt; og eftir þvf sem síldarút- vegurinn vex hár á Vestfjörðum, hlýtur kaupafólksvinna 'að stíga afarmikið. Fyrir 5 árum mun meðalkaup karlmanna um sláttinn hafa verið 18 krónur á viku, með íæði, en verður eflaust ekki undir 30 krónum næsta sumar. Það er 67% hækkun. Á sama tíma hefir smjör hækkað hér að eíns um 25°/0. Kjöt hefir að vísu hækkað um 90—ioo°/0 og ull um 130—-i8o°/0, miðað við síð' astliðið ár, en ólikiegt er að það verð haldist. Árið 1911 var að flestu meðalár. Það sumar var vinna við hverjar 100 fóðureiningar af töðu hér á Þorfinnsstöðum 3 kr. 12 aurar, en við hverjar toofóðureiningar af útheyi 6 kr. 43 aurar. Túnið hér er þó alls ekki f góðri rækt nema sumstaðar, alt að helming* ur þ.ess þýfður og all víða grýtt. Vinna við ávinslu, áburð og viðhald á girðingu er hér inni« íalin. Auk þess var áburður og renta af girðingu 1 kr. 62 aurar á hverjar 100 fóðureiningar af töðu. Afgjaldi jarðarinnar er slept, þvf réttast mun, að reikna það jafnt af öllum fóðureiniogunum. Útislægjur eru hér f meðallagi að undanskildum flæðiengjum, Ðæmi þetta sýnir ljóslega, hve afarm'tkill munur er á heyvinnu á túoum og útiengjum. Verði svo v'mnan hækkuð um 67°/0. verður samanburðurinn þannig: 100 fóðure'. útheys kr. 6,43 100 — töðu "/n-p/es > 4.74 Mismunur kr. 1,69 Með 67°/o hækkun: 100 fóðure. útheys kr. 10,7.4 lOO — töðu 5/2l+V62 > 6-^3 Mismunur kr. 3,91 Séu túnin sléttuð og f góðri rækt verður munurinn enn þá meiri. Til snmanburðar skal þess g«tið, að í Ólafsdal hefir vinna við hverjar 100 fóðureiningar af töðu verið að eins 1 kr. 15 aurar og á Fellsenda 1 kr. 6 aurar (»amanb. Búnaðarritið 17. árg.), reiknað með sama vinnuverði og hér 1911, og vinna við áburð innnifalio. • Á báðum þessum stöðum voru [túnin slétt og í góðri rækt. « Það er sérstaklega eftirtektar> vert við þennan samanburð, að mismunurinn á heyskap á túnum og útiengjum er hlutfallslega miklu meiri en vinnuverðið. í seinni liðnutn er vinnan gerð 67°/Q hærri, en um leið hækkar mismunurinn um 131°/Q. Ef Fellso 'endataðan er sett í staðinn fyrir töðuna á Þorfinnsstöðum verður útkoman þannig: 100 fóðure. útheys kr. 6,43 100 - töðu Voe+Vea > 2.68 Mismunur kr. 3,75 Með 67% hækkun á vinnunni: 100 fóðure. útheys kr. 10,74 100 — töðu y77+y6, > 3,39 Mismunur kr. 7,35 Þó / tölur þessar séu ekki allstaðar viðeigandi, eru þær nægar til að sanna það, að úti heyskapurinn fer að verða at> hugunarverður, og að íramtfð landbúnaðarins verður að byggji ast á ræktuðu landi og áveitu- engjum. Búskapurinn er að verða sorglega á eftir tímanum, af pví að ræktaða landið er of lítið. Hin víðáttumiklu útengi, eru sumstaðar svo Iéleg og langt frá bæjum, að heyskapur á þeim getur ekki svarað kostnaði, með þessu afardýra vinnuafli, sem nú er útlit fyrir. Á jörð sem t. d. þarf 100— 120 fóðureiningar (175 til 210 kg. af meðalútheyi) fyrir hverja kind, og einungis vinnan að afla þeirra nemur to kr. 74 aur til 12 kr. 89 aur. Þegar þar við bættst afgjald af jörðinni hlöðukostnaður, húsaleiga, hirð- ing, rentur af kindaverðinu og áhætta, mun afgangurinn verða lítill, nema afurðaverðið sé afar hátt. Sem betur fer, eru ekkt 511 útengi cins léleg og hér, en

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.