Vestri


Vestri - 29.02.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 29.02.1916, Blaðsíða 1
ódýrastur skófatnaiur eru '_____'1 ffrá Ó. J. Stefánssvni. Ritstj.: Kplstján Jónsson frá Garðsstöðum. | Munið eftir g* Htobaks og sælgGBíisbúðinníEH E| Tið Silfurgötu 3. S EaHHSSHB3HB3SHH XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 29. FEBRÚAR 1916 8. bl. Horfur búnaðarins og löggjöfin. Eftir Jón Á. Guðmundsson á forflnnsstööum. (Niðurl.) Jarðirnar eru ekki of litlar, héldur of illa ræktaðar. Margir líta svo á, að flestar jarðir hér á Vesttjörðum séu ot litlar, og þess vegna þurfi fram- tíðin að byggjast á því að sam. eina þær, frekar en skifta í sund- ur. Þessi skoðun er skaðleg fyrir landbúnaðinn og landið f heild sinni. Hún miðar í þá átt að draga úr aukinni ræktun lands« ins, og tækka ábúendum, en þeir verða þá að lifa mestmegnis af verkamönnum sínum, sem hljóta að verða talsvert margir. En þó að ágóðinn verði lítill af hverjum, þá safnast þegar saman kemur. Svo hugsa þeir, sem þessa ójafn- aðarstefnu hata. Þessi hugsunar' háttur atendur nýbýiaræktinni taisvert fyrir þrifum, þvíbændur eru hræddir um, að þeir geti tæpast haidið áfram að búa á jörðum sínum, ef einhver blettur er frá þeim tekinn. Jafnvel þó bletturinn sé ekki merkilegri en svo, að hann að eins á bestil árum séu sláandi. í rauninni mun þó landrýmið vera margtalt meira en nóg á flestum iörðum. Því hvaða bót er iyrir bóndann að hata tugi hektara, sem ekki svarar kostn. aði að slá? Auðvitað engin, ef baitarland er nægilegt þar fyrir utan. Það v»ri stór hagur fyrir bændurna eg Íandbúnaðinn yfir höíuð, et nokkrir hektarar af lélegu slæjulandi væru seldir frá jörðunum, en ræktun þeirra (iarð. anna) aukin fyrir andvirðið; et verðið á hinu selda landiereins mikið eg kostar að rækta þann túnblett um getur at sér jatn mikið •fóðurmagn og það »em tékst af landinu sem selt var. Hér að framan er sýnt fram á, að heyöflun á sléttu og val ræktuðu túni kostar næstum því ¦ex sinnum minn< on á meðal ntengi, og eftir því má reikna út hve stórfeldur hagurinn yrði. Ótti þingsins 1914, um áburðarskort á fuUraktuðum nýbýlum, er ástceðulaus. Á alþingi 1914 kom tram trv. til laga um stolnun grasbýla. Sem betur fór var málinu frestað þá, af þvt það þótti skorta næg an undirbúning. Einkum þótti skorta reynslu fyrir því, hvort áburðurinn undan hverri kú væri nægilegur til ræktunar á tóðri hennar. Grasbýli þessi áttu aðal lega að vera kúabú. Það er að vísu satt, að ófullkomin reynsli er fyrir því. hve mikið gras getur sprottið upp af áburðinum undan einni kú. En jörðin sjálf hefir líka mikinn næringarforða, sem kemur þar tilhjálpar; einkum ef jarðveginum er dálítið umrótað. Þess vegna vex grasið 4n áburði ar, og áburðurinn — að öðru jöfnu — nýtist þess betur, sem hann er minni. — Aburðurinn undan einni kú, er þvf nægur til ræktunar á tóðri hennar, et bletturinn, sem hann er borinn á er nægilega stór. Auk þess eru mannasaurindi og þvag frá heilli fjölskyldu mjóg mikili áburður. Aætlað er, að trá 4 mönnum komi næstum þvf eins mikil áburðaretni og frá einni kú. Samt sem áður er óumflýjanlegt að áburðarhirðingin verði sem fullkomnust, enda sjálfsagt á öll* um búura að stefna að því. Meðan verið er að koma ný« býlinu í rækt, má auðvitað ekki taka af áburðinum til garðræktar, en gæti aftur á móti oft verið arðvænlegt, að kaupa talsvert af tilbúnum áburði. Það er samt mjög bundið atvikum og stað< háttum. Ettir að býlið er komið { fulla rækt, má sennilega að skaðlausu taka dáiítið at áburð- inum til garðræktar. En sú tilgáta að búskapur geti ekki bygst eingöngu á rækt> uðu landi, sökum áburðarskorts, er fjærri öllum sanni. Grasbýlalögin mega ekki vsra miðuð eingörigu við nautgriparœkt. í grasbýlatrumvarpinu trá 1914 er gert ráð fyrir að býlin varði aðallega til nautgriparæktar og trumvarpið þvf í flestu þar við miðað. Sú stefna getur akki átt við nema á sumum stöðum, og er þess vegna ekki réttur grundi völlur fyrir lánveitingunni. Víða hér á Vestfjörðum og eflaustr" »llvíða annarsstaðar á landinu hagar svo til, að sauð» fjárríaktin verður arðvænlagri. Auk þess er langt um hægra að koma henni við, meðau íyrst er varið að rækta nýbýlið. Kýr eru víðast hvar aldar á tómri töðu, og éta þess vegnaekkiút- hey; en hvar á að fá töðu handa kú, þegar byrjað er á nýnýla» ræktinni? Eða hvernig er hægt að rækta nýbýli án þess að hafa húsdýraáburð? Hvortveggja mun verða afarörðugt eins og hér er ástatt. Ennfremur er mjög óþægilegt fyrir einhíeypa menn, sem vilja rækta nýbýli, að hafa þar kúabú, meðan búið veitir þeim ekki fullnægjandi tekjur. Með sauðfjárræktinni er þetta langt um hægra. £>á má fá slægjur að, auk þess, sem kann að fást af landinu sjálfu, og svo smásaman að fjölga stofninum. Auðvitað tekur þotta iangan tíma, og varla fært öðrum en einhldypum mönnum. En ungir duglegir menn gætu á þennan hátt búið sér snoturt framtíðar- heimili, þar sem þeir gætu iifað góðu lífi með allstóra fjölskyldu. Stœrð nýbýlanna. í netndu frumvarpi er lágmark grasbýlastærðarinnar ákveðið 10 hektarar. Gengið út frá, að beit fyrir nautgripina sá þar innifalin. Á slíku býli mun mega hafa sem svarar ^/z nautgrip, ef rúmir 3 hektarar væru ræktað land, en afgangurinn beitiland. Verði samin lög með þessu lágmarki, getur sá maður, sem fær 5 hekt- ara til ræktunar en óafmarkað beitarland, ekki fengið lán sanv kvæmt þeim. Þetta er í fylsta máta ranglátt, þar sem slíkt býli væri óefað miklu arðvænlegra, og sennilega alveg tullnægjandi handa meðaistórri fjölskyldu. Slíkt býli mundi gefa af sér um 1800 kg. af töðu árlega. Á pví mætti fóðra í meðalári alt að 80 íjár, 2 kýr og 1 hest. Árlegar afurðir af bústofni þess> má áætla kr. 2100,00 Þar frA dregst: rent< ur af höfuðstól þeim, sam Hggur i jörðinni, húsum og bústofni; viðhald og fyrning á mannvirkjum öllum og trygging á bú- peningi og húsum Aætlað > 900.00 Eftir verða kr. 1200,00 A þvi á fjölskyldan að lifa, en hefir leigulausan bústað. Að- kaypta vinnu þyrfti eflaust nær enga, því heyskapur eins og hér er gert ráð fyrir, mun á sléttu túni ekki fara fra-n úr 8 vikna vinnu fyrir einn karlmann og 15 ddgá vinnu fyrir kvenmann, í þolanlegri þurkatfð. Það er því sennileart að fjólskylda gæti vel komist af með þessar tekjur. Ekki er þó svo að skilja, að nýbýlin megi ekki vera stærri en þetta. Samt mun, að óllu at- huguðu, verða farsælast í frann tíðinni, að fjöiskyldan geti sjálf unnið landið, eða með sem minstri aðkeyptri vinnu. En stærð lands1 ins ætti þó talsvert að miðast við það, að endurbót vinnubragða og uppfynding verkfær getur í framtíðinni gert einum manni fært að vinoa talsvert stærra land en nú á sér stað. En nýbýliin geta komið «*ið miklum notum, þó þau séu ekki fullnægjandi til að framfleyta fjölskyldu, þar sem svo hagar til að húsbóndinn á hægt með að fá sér atvinnu utan hússins. Þess vegna mun réttast að lám veitingar til nýbýlaræktar verði ekki bundnar hærra lágmarki fyrir stærð býlanna en 2 —3 hektarar, auk beitartands. Hér á Vestfjörðum mun víða mega koma slíkum býlum við, þar sem land undir stærri býli er ófáanlegt, og sjóróðrar vor og haust eru hér einmitt hentug aukavinna fyrir nýbýlabændurna. Beitarlandi er hér alls engin ástæða til að skifta eða mæla i sundur, heldur að eins að ákveða hámark á fjölda þess penings, sem nýbýlið mætti beita á landið. Beitarlandið er yfirfljótanlegt á flestum jörðunum, einkum ef það væri dálítið bætt.1 Þó að tillögur þessar séu miðaðar eingöngu við Vestfirði, koma þær hvergi í bága við aðrar sveitir. Sérhver lög er líka sjálfsagt að útbúa þannig, að þau geti átt við alstaðar á landinu. Pað gelur verið þörf, að taka land til nýbýlarœktunar eignarnámi. Af því að fjólda margir jarð* eigendur eru svo þröngsýnir, að vilja halda dauðahaldi í því nær nytjalaus landflæmi, mundi ef til vill vera rétt, að skylda þá til að láta af handi land til ný< býlaræktar, eftir óskum búlausri manna, en samkvæmt áliti og virðingu þar til kjörinna manna. Þó því að eins, að þeir ekki heldur kysu að rækta landspildi una sjálfir.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.