Vestri


Vestri - 08.03.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 08.03.1916, Blaðsíða 1
ódýrastur skðíatuaBnr eru iBttaiaipélii tfiii frá Ó. J. Stefánssvni. XV. ái?0. Rltntj-.: Krist ján Jónssoii frá Garðsstöðum. | Huuið eftir | HtMs og sælgœlisbúðinniH S við Siliursotu 3. || ¦SÁFJÖRÐUR. 8. MARS 1916. 9. tel. Þegnskylduvinnan, iFih.) Allii' muuu þó viðuikenna, að fjölda margar ekkjur bjareast áfram á fyrirvinnu nppkominnasona sinna þegar fcðurnir evu annaðhvort Bokknir á roaiaibotn, eöa fallnir frá á annan hát.t. Hveis vegna ætti ekki alveg eins að láta o'.ckur, sem erum yiir 25 ára aldur vera þegnskylda? Mun- urinn a okkur og þegnskyldum sanum ekknanna, er aðeinss.1,að við getum ef t.il vill aukið við fjölskylduna, en þeír ekki, nema þeir myndi sór nýtt heimili. Hið sama má segja um farlama foreldra, eins og ekkjurnar, Skyldu útsvövin •kki hækka í þeim sjóþorpum, þar sem ekkjurnar skifta tugum? Eða xnyndi nokkur önnur leið til þess að bæta úr atvinnutapinu? En sú aneegja sem einstæðingarnir hlytu að hafa af tilbreytninni!! í viðbót við atvinnutrpið yrðu þegnskyldir menn að borga ferða- kostnað fram og aftur, kostnað við bið eftir ferðum frá og til vinnunnar Og missa við þá bið meiri eða minni tíma. Ef til vill eiga þeir að fá kostn- og vinnutap greitt úr landssjóði, eins og aðrir starfaudi menn hins opinbera, en einhversstaðar frá yrði að taka þá peninga. Ekki myndi heldur betra að fá menn út á íslensku fiskiskipin, þann tíma ársins, er þegnskv. stæði yfir, eða menn til heyjanna o. fl,, þar eð það gengur illa nú, hversu góð kjör sem beðin eru. Ætli engum unga manninum dytti 1 hug að fara r.lfarinn af íslandi, og vinna hér aldrei framar, heldur en láta gera sig Þegnskyldan, á meðan ekki þaif að verja ijör og frelsi. Annað atiiðið var stundvísin. Þehri greia málsins er fljótsvarað. Það þarf ekki þegnskylduv. til að kenna stundvísi. Hver yfirmaður getur kent hana vistráðnum, skip. ráðaum og Þ* eigi siður lögskráðum undirroanni sínum, ef hann er stundvís sjálíur og ekki alt of mikið góðroenni eða gunga. Hann getur það bæði með ejgÍQ fyrirmynd, afdrætti af þénustu eða kaupi o. fl. Það er engin von að undtimenu bóu stundvísir hjá þeim yfiimönn. um, seni sjálfir eru óötundvísir, enda hafa þeir lítinn rétt á að kiefjast stundvísi af þ«im, sem undir þa eru gefnir. Það er nokkuð uodarlega hugsað, að stundvísi þjeiðist út fra þegnsk,vv ef hún helir ekki eða getur efcki breiðst út frá stýrimannaskólanum, búm aðarskólunum og fleiri skólum. — Engin staða er þó fcil hjá þjóðinni, er ekni á sion skóla og þeir ættu að eiga hægast með að breiða út stundvísi, hver í sínum verkahring. Priðja atnðið var, að verklægni lærðist við þegnskv. — Það mun eiga hér vio gamla orðtækið: „Nattúran sr naminu rikari-'. Fiestir munu veragæddir ©inhveui meðfæddri verklægni oj| hvöt til sta fa, einn til simða, annar til jarðyrkju o. s. frv.; að eins menn lendi á róttii hillu í mannfélaginu, með verklsegni sína Það þarf að brýna það fyrir mönnum, bæði í skólum og utan skóla, að stunda helst þá atvinnu, er þeir fínna sig hneigðasta fyrir. Þá verða menn, ineð hjálp náttúrunnar, verklægm astir og fullkomnastir menn í stöðu sinni. Náttúrleg verklægni mun i eynast betur en ítroðin með nauð- ung. Trúir nokkur þvi, að sá maður sem að eins er hneigður fyii' siávaratvinnu veiði nokkurn tima góður og verklæginn landi maður; eða hinn, sem allan huga hefir við landvinnu myndi verða góður sjómaður. Að vísu ei ein' staka maður gæddur svo mikilli verklægni fiá náttúruimar taálfu, að hann getur flest ,eðá allt lært, Bem hann viJl, og alt leikur í hönd- unum á shkum manní. Þó mun oftastveraeitthvaðeitt, sem honum lætur best. Innan 25 ára aldurs eru menn naun.ast búnir að reyna svo margar atvinuugreinar, að þeir geti með vissu sagt hvað þeim muni láta best. Maigur hefir verið látinn læra það — og jafu vel af bráðræði valið sér sjálfur — er hann hefði aldrei átt að snerta við, og þess vegna ekki orðið nema hálfur maður. Fjórða atriðið var: að þegnsk.v. geri menn þroskaðri og þrekmeiri. Auk þess sem ekkert eflir þrek og þi oska betur en hæfileg vinna — þó hún sé unnin við dagleg stðrf á heimilum eða skipum, sem menn eiu að bjarga sér og sinum á, eru uú komin á fót í flestum eða öllum hreppum landsins ungmenua- og íþióttafélög, öll i þeim tilgangi að efla þiek og þroska m. m. Þar að auki kend leiknmi í flastum skólum. Dugi þetta ekki, eða komi eigi að tiiætluðum notum, bætir þegnsk.v. naumast mikið úr. Fimta og síðasta atriðið vai: að þegnsk.v. venji menn á iðjuseini. Já, gæti þegnsk.v. drepið alt iðiuleysið á íslandi, þá væii sarmar< lega mikið gefandi fyrir hana. — Iðjuleysið, þetta óttalega böL sem knstar Þjóðiua í óþarfa eyðslu og töpnðum tínia margar þúsundir kióna á hverju ári; það taif að hveifa. Eu ætli þfgmk.v. geti litiýmt, þvi? — Nei, alls ekki. Iðjuleysið orsakast af svo mörgu. sem þá um leið yiði að ráða bót A, !>ð væii það gert yrði þogndk.V. lík ega nokkuð dýr. Iðjuleysið er auðvitað me.>t 1 sjöþorpum, og breiðist svo þaðan út um sveiiiruar. Þegar ekki gefur að sækja sjó eru fjölda margir menn, sem nota daga, vikur og jafn vel mánuði samfleytt, til aft spila, dansa og drekka — áður vín, nd öl. Alít eg því n.aiði synlegt, að vinna væri til sem mest i sjóþorpum til almenningsþarfa, er menn væru skyldir til að vinna að einhveru vissan tíroa á dag og fyrir ákveðið kaup á klst., þegar eigi væri hægt að sækja sjó eða fá neina aðra atvinnu, Skyldi ekki eius vel mega lögbjóða þannig lagaða vinnu yfSr land alt, undir eftirliti bæjar> og hreppstjórna ems og þegnsk.v. undir tilbúnum, dýrum embættum til að stjórna henni. Kostirnir við þannig lagaða skylduvinnu yrðu: a að nienn innu sér ofurlitið imi, þsgur ekkert væn fáanlegt að Oðrum kosti, i stað þess að missa dýran tíma við þegnsk.v. b að menn eyddu síður efnum sinum og atviimu í óþaifa, og c að menn vendust ekki eins á iðjuleysi. ^ Bæja- og hreppastjóruir ættu að geta haft nægx vinuu á reiðum höndum, að minsta kosti með btyrk landssióðs, svo se:n upptöku og drátt á u;öl, grjóti og sandi, er síðan væn notað i hafnargarða, vatusþiór o. fl. undirbúning gölu- lagniuga og margt fleira, er fram liða stundir. Menn myndu verða fúsari að vinna í þarflr síns héraðs en annara, væii ííka réttlátara að hvert hérað nyti þess vinnukiaftar er það leggur til — en ekki önnur héruð. Og sama hlýtur það að veta fyrir þjóðina, hveit héraðauna blomgast best, og sérstakltga væri sú blómg- un sprottin aí eigin mannafia hér> aðsins, þvi að áv. xtanua nýtur þjóðin i heild. Það eiu maigir sem alls enga vinnu íá í landiegum, þó feguir vildu. Myndi þegnsk.v. bæta úr því ? Ýmsir vil|a ekki þiggia kaup, sem boðið er, af þvi að þeun tykii" Takið eftir! Bsst 04 ódýrast fSÍlkl í bænutn fæst nú hjá undirrituðuir. Miklu úr að ve!j ¦. N.dursoðiu in[ðlk o fl. Jón Brynjólfsson. þa^ ekki nógu I árl, og ganga heldur iOi'ulausir. — Ætli slíkir monn þægju lægra kaup þ.;gar þeii koma sprenglærðir(i) 04- veik- lægiiir úr þegcskv.? Þa eiu nokkrii', som eru svo veikir af leti og vana. að þair geta varla tekið hendur úr vösum til annars en að spila og leika sér, nema þegar þeir neyðast til að fara á sjiinn, tfl að geta haldið við í sér líftóiunni. Hugs- andi væri að þeir menn þökkuðu sínum sæla þegar þeir hsfðu afiokið þegnskyldu sinni, og hölluðu sór aftur á koddaim. En sem befur fer, eru þeir vonandi ekki margir sem svona eru gerðir. Til að bæta úr yðjuleysinu þarf ¦að keuna iðni i skólunum og utan skóla, með ræðum og ritum, að innræta þjóðinni að tíminn só peiiingar, er burt sé kastað um leið og hann er látinn hjálíða óuoti aður, og aðiðjuleysið só undirrót eyðslu og lasta — Að menn séu skapaðir til annars meira, en að eins að sofa, eta og leika sér. Það þarf að hafa natnsakeið sem oftast og almennast, helst i hvetju kauptúni einu sinni á ári, Þau munu áviuna meira en þegnsk.v. Hver yfirmaður ætti að vera skyld« ur til að geta undiroianui sínum ó'vilhallan vitnisburð fyrir siðferði, stundvísi, iðni 04 duguaðað loknum ráðningaitima; og hver undirmaður ætt.i að vera skyldur til að sýna þann vitnisburð næsta yfinnanni sínum áður en hann ræðst hjá honum. Ef þetta væii gert að lögum, myndi það hafa eins góð ahrif og þegnsk.v., kosta langtum minna og verða miklu vinsælla. Mannúðleg lög skapa fijalslynui, sómatilflnningu og œttjaiðaraat. — Þvingunarlög aftur á móti: þræl- lyndi Og lönguu eftir öðru betra Þvi or best að uafa sem mmat aí þviugunarlögum. Og þó ¦ að við feðuinir getum búið tii þvingaudi lög a syni okkar er ekki srist að Víð faum þa til að ganga uudir þau Heimuiiim er svo stói, eu þeir svo fair, að ertttt verður að smala þeim saman ef þeii einhvarjir vilja heldur fara uf landi þuit; og helst U

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.