Vestri


Vestri - 15.03.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 15.03.1916, Blaðsíða 1
Ódýraslur skéfatnaður eru vGrmaDnastípélin di frá Ó. J. Stefánssvni. llitHtj.: Xrlstján Jónssoxa frá Garðs3töðum. HHHHSf3HESaHHE3 RT £3 unið eflir i HXtóbaks og sælplisbúðinniH S við SUiurgetu 3. ^ XV. ás?0« iSAFJÖRÐUR. 15. MARS 1916 IO. M. Ekknasjóðurinn. fieikuiRgur yfir tekjur og gjöld styrktarajóðs handa ekkjum og börnum íafirð- inga er í sjó drukna, árið 1915. Tekjur: x. Sjóður frá f. á. kr. 12183,27 2. Vextir: n. lagðir við höluðslól > 139,81 b. útborgaðir . . > 419.40 Alls kr. 12742,48 Gjöíd: 1. Gthl. 15 ekkjum kr. 379,40 2. — 2 börnum > 40,00 3. Sjóður 3i.des. 1915 > 12323,09 Alis kr. 12742,48 Það eru nokkur ár síðan reikn> ingur þéssa sjóðs hefir birst á prenti, og er ástæðan iil þess sú, að stjórn sjóðsins hefir eigi viljað baka honum þann kostnað, er prentun reikniugsins hefir í iör með sér lyrir hann. Hinsvegar taldi stjórnin óþartt að prenta reikninginn árlega, þar sem hann er á ári hverju lágður íyrir sýslu« netnd Norður.ísafjarðarsýslu, er kýs einn af fundarmönnum til þess að endurskoða hann og síðan úrskurða hann. Þó mundi stjórninni ekki haia þótt áhortsmái að birta árlega reikning sjóðsins, ef hún hefði getað gert sér nokkra von um, að það yrði til þess að vekja eftirtekt á sjóðnum og hvetja sjómenn til þess að efla hann, því fer fjarri að reyndin hafi orðið sú; iðulega hafa reikningar sjóðsins verið birtir, en aldrei borið neinn árangur. Fg hefi undir höndum alla reíkDÍnga sjóðrius síðan árið 1896 og öll þessi ár hefir enginn sjó« maður gefið sjóðnum svo mikið sem 1 krónu. Aðeins ein kona, merkiskonan Guðrún Rósinkars. dóttir i Æðey gaf til hans árið >897 50 krónur. Þetta er allur sá styrkur, sem hann síðan 1897 hefir fengið í þessu héraði, eða frá landsmönnum yfirleitt. En árið 1896 varð danskur maður, sem hét C. V. R. Lotz, til þess af veglyndi sínu að gefa sjóðnum þá hötðinglegu gjöf 5000 kr. Mér virðist að við svo búið megi ekki lengur s.tanda; sómi héraðsbúa iiggur við að þeir íáti nú ekki lengur dragast að styrkja sjóðinn með árlegum fjárframlög. um, sem geta numið miklu, þótt iítið sé trá hverjum einstökum, ef þau aðeins eru almenn. Það má með sanni segja, að hvert árið sem líður er talandi vottur um, að þessa er brýn þört, Það er varla nokkurt það ár, að ekki verði einhverjir maam skaðar á sjó í þessari sýslu, og fátækar ekkjur stánda ©ftir með börnin sín munaðarlaus. Það er sannarlega fagurt og lofsvert, hve menn eru venjulega fljótir og fúsir til þess að rétta hjálparhönd, þegar svo sorglega tekst til. En slíkur styrkur verð- Ur þó oitast nær aðeins til þess að bæta úr bráðustu þörfinni, en eins og eðlilegt er, sjaldan til frambúðar. En því má miklu fremur búast við, að sá styrkur, sem slíkir sjóðir sem þessi er veita, verði hinn sami é ári hverju, meðan þörfin er hin sama og jafnvel að styrkurinn hækki, ef fjármagn sjóðsins eykst. Árið 1913 gengu um 300 opnir bátar, stærri og minni úr ísa> fjarðarsýslu og kaupstað; síðan hefir stóru vélbátunum fjölgað mikið. Hlutatalan á hverjum bát mun að meðaltali eigi vera of hátt talin 1 o. Ef gerð væru samtök um að greiða þó eigi væru nema 50 aurar at hverjum hlut til sjóðsins á ári hverju, þá yrði það sæmileg upphæð, 1500 krónur, setn honum bættist árlega, og þá myndi hann brátt eflast svo, að hann gæti veitt góðan styrk >ekkjum ís- firðinga þeirra, er í sjó drukkna, og börnum þeirra«. Með þvt að sýslunefndirnar, bæði í Norður- og Vestur ísa- fjarðarsýslu, eiga nú innan Skamms að halda hina venjulegu ársfundi sína, þá hefir mér hug. kvæmst að skjóta því til þeirra, hvort þeim þætti þetta mál eigi þess vert, að þær tækju það til íhugunar og einhverra fram* kvæmda. Eg er sannfærður um, að ef hver sýslunefndarmaður viidi gangast fyrir því í sínum hrepp, með tilstyrk góðra matina, að samtök yrðu gerð til þess að efh þennan sjóð, þá mundi það bera góðan árangur. Það væri skemtilegt og æski« legt að sjóðurinn yrði þannig styrKtur með frjálsum samskotum, en eigi þyrfti að leita til löggjaf- arvaldsins til þess að knýja menn tii þess. Kæru sjómenn! Látið hina miklu blessun, sem þér sækið nú í sjóinn á degi hverjum, gera yður ljúft og indælt að láta eitt> hvað af mörkum við þennan sjóð; þá getið þér og vér aliir glaðst í voninni um að kjör ekkna og barna ísfirðinga þeirra er í sjó drukna, verði framvegis eigi eins sorgleg og bágborin eins og þau, því miður, hafa verið híngað til. ísafirði, 4. dag marsmán. 1916. Þorvaldur Jönsson. Metnaður. Misskilinn — Hollur. Ekkert er algengara hjá þeim mönnum og þjóðurn, sem orðið hafa aftur úr á skeiðvelli lífsins, annaðhvort fyrir eigin afglóp eða óumflýjanlega rás viðburðanna, en að stæra sig af því sem forfeðurnir afrekuðu; telja upp öll þeirra af- reksverk og hrósa sér af þeirra verkum. Fessu fylgir og ósjaidan sá iöstur, að þeir menn, sem þannig eru geröir, telja alt aunað lágt og iítilsvirði, sem ekki snertir ætt þeirra hérað — eða land, þegar best gengur. Hér á íslandi er víðá allmikiil héraðagorgeir í sumum sveitum lándsins, og „sjálfsiæðis“-gorgeir undanfarinna ára er af nákvæmlega sömu rót runninn. Hvorttveggja sprottið af hégómasýki — þeirri yfirlætiskend, sem setur það ofar öllu að sýnast, en hugsar minna um að vera, og er því gagnstætt siðfræðilegum grundvallarreglum þeirra manna og þjóða, sem vilja fyrir alvöru komast hátt, i li'.’.nu og hiiófa þvi heiðurssessinn að lokum. En þelta hefir af mörgum möhn* um verið taliu hiu eina sanna föðuilands ist, og aí sumum er það talinn eini heilbrigði þjóðannetm aðurinn, að telja upp aila þá ágæt> ismenn og skörunga, seiu í íjarlægii fortíð haíi húið á hinum og þessunr slóðum, og draga af því áiyktun um giidi nútíðamenuingarinnar. Erlendur rithöfundur hefir Lirið svofeldum orðutn unr þetta: „Margt af því, sem nu á dögurn er kölluð föðurlandsást er ekki annað en aumasta hræsni, þjóðar- hleypidómar, þiöugsýni og ofstæki. 4ð veia hrifinn af slíkri föðurlands. ást er líklega sú mesta ógæfa sem nokkuiri þjóð getur hlotnast.* Eini holli og sanni þjóðarinetnaður* inn er i því fólginn: að taka sér fram, að konrast lengra en íöifeðurnir komust, Hvers óska foreldrar baini sínu? Að verða það sein atvik og kringumstæður bönnuðu þeinr að verða, og komast þangað sem þeir komust, ekki. Mannkynið er alt. af að stritast við að yngjast upp, alt af byggir það sór bjartari vonir í framtíðinni en þær, sem fortíðin flytur í skauti sór. fessar vonir eru æðaslögin, sem halda lífinu við. ?ess vegna ríður alt á því, að sagan sem núfciðarmennirnir skapa verði seur veglegust í augunr eftir« komendanDa. — Ágætismennirnir, sem lifað hafa í öllum fjórðungunr íslands, þekkjast gegn um aldaraðir. Það er skylda að halda minningu þeirra í heiðri, en rangt að gera héraðskryt út af því hvar þeir eru fæddir og uppaldir, og fásinna að innræta möunum að það sé neinn íramavegur að tala um mikiihæfa meun án þess að iifa uppbyggiiegu lífi. Sagan sem nútíðarKynslóðin skapar er mest verð; fytir hana fær þjóbin þökk eða vanþökk kom* andi kynsióða, en hitt verður ekkert tekið til greina, hverjir hafi verið synir frægra forfeðra eða frændur afreksmanna. Oangleri.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.