Vestri


Vestri - 23.03.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 23.03.1916, Blaðsíða 1
Ódýrastur SkÓíatliaðllf eru yeriiaiastípÉlií úli frá f.„ Ó. J. Ste'ánssvni. Ultstj.: Kristfán Jónsson frá Garðsstöðuni. s Miraið eftir s pí Ui KHíóbaks og sælgœtisbúðinDiE H3 yjö SHfurR0tú . H| XV. ávg. ÍSAFJÖRBUR. ?3 MARS 1916 li. bl. Garðrækt. Jiitt af þeim málum, sem vert er að geta meiri og almennari gaum, en gert heflr verið undan- tarið, er garðyrkjan. Hér á landi er það aðallega ræktun rófna og jarðepla, sem mest er tíðkuð og arðvænlegust þykir. Fullsannað er að vísu að ýmsar káltegundir, sem bæði eru holl Og góð fæða og ágæt lil búdrýginda, svo sem hvítkál, rauðkál Og kálhöfuð o. s. frv, þrífast hér og dalna vel (sbr. skýrslur bændaskólans á Hvann- eyri undanfarin ár) og verður það verk bændastéttar framtíð- arinnar að koma þeim inn á hvert einasta heimili á landinu, ásamt smekklegum blómgarði, við hvert bændabýli. En lyrst um sinn munu þó kartöflurnar og rófurnar drýg«t- an arð geta og nothæfastar reynast til ræktunar. Samkvæmt búnaðarskýrslunum tyrir 1912, nam kartöflu og rófna- uppskeran svo mörgum tunnum sem hér segir: Karti öflur: Rófur: VestunSkaftafellss. 2041 655 Rangárvallasýsla 4880 2839 Vestmannaeyjar 852 380 Árnessýsla 75x 5 345° Gullbr. og Kjósars. 5179 2675 Hatnarfjörður 228 140 Reykjavík 1300 1066 Borgarfjarðarsýsla 3199 886 Mýrasýsla 891 372 Snætellsnessýsla 630 591 Dalasýsla 355 291 Barðastrandasýsla 1456 369 ísafjarðarsýsla 634 915 ísatjörður 35 19 Strandasýsla 5 80 Húnavatnssýsla 252 287 Skagafjarðarsýsla 331 327 Eyjafjarðarsýsla 748 l5* Akureyri 5Sl 41 S.iÞingeyjarsýsla 568 170 N.Þingeyjarsýsla 11 17 NorðunMúlasýsla 231 3X9 Seyðisfjörður 11 24 Suður-Múlasýsla 288 700 Austur Skaftafellss, 838 194 Samtals: 3^979 16970 Árið 1913 segja verslunarskýsl- urnar að innflutt hafi veriÖ9i29 tn. 'af kartöflum, fyrir samtals 74,458 krónur. Það er tæp 28°/0 Beni flutt er inn í landað, afþví 8em neytt er, hitt framleiða lands- njeoo sjáifir. Það er að vísu mikil og glæsi- leg framtör frá því, sem var fyrir nokkrum áratugum, en betur má, et duga skal. Áreiðanlega er auðgert að korr.a garðræktinni í það hori, að enga kartöflu þurfi að fiytja inn í landið, að nokkrum árum liðnum. Kartöflu oií ró'naræktin borgar sig alstaðar þar sem hægt er að koma henni við, og éoginn hefir kvartað undan því, að rófnagarð' urinn væri ómagi í búi sfau. Af sýslum landsins standa Norður.Þingeyjar' og Stranda- lægst, enda mun nokkuð órðugt með garðrækt viða í þeim sýsl- um. — At kaupstöðunum er Seyðisfjörður lægstur, sem vænta má, en ísafjötður stendur mjög neðarlega. ílér hagar að vísu illa til með garðrækt á kaupstað- arlóðinni, þar sem húsin standa jafn þétt og lóðir í bænum fara sííelt hækkandi. En utan við bæinn, í landeign kaupstaðarins, eru þó áreiðanlega mörg svæði, sem hæf eru til kartöfluræktar. í ísafjarðarsýslu hefir garðrækt aukist hin síðari árin og í sumum hreppunum um helming, og svo er víða um land. Garðræktin er viða á framfaraskeiði, en hún þart að aukast mikið meir og hraðar. Ennþá er víða aðeins hugsað um það eitt, að hafa uægan garðávöxt til heimilisþarta, en ekkert hugsað um að framleiða neitt sem nemur til að selja út af heimilunum. Veldur þar nokkru um viða óhentugar sam- göngur og markaðsleysi. En nú er þessu hvortveggja að fara fram og kartöfluverðið ter sífelt hækkandi, en óræktuð jörðin býður sig tram til þess að fæða landsmenn og gefa ávöxt, alt að því hundraðfaldan sum' staðar. Víða um land lyggja stærri og smærr svæði, sem ágætlega eru vel fallin til kartörluræktunar í stórum stíl, en ofvaxið einstakl- ingum að brjóta þau til ræktun- ar. Á aðeins einura stað í landinu mun stofnaður félagsskapur í þessu skyni. Það er í Skaga- firðinum. Þar stofnuðu nokkrir menn, fyrir fáum árum, hlutai eða samlagsfélag og afgirtu stórt svæði, setn síðan hefir verið notað til kartöfluræktunar og víst gefið sæmilegan arð. Fleiri s!ík félög þurfa að rísa upy. F.ftir því sem Iindsmenn efnast m á vænta þcss, að þelr verði fúsari á að lyðja nýjar brautir, því ekki er verslunar- braskið, sem of margir hyggjast að gera sér að lífsturfi, íyrir marga menn á hverjum st.ið. Og útvegurinn getur líka niís-- hepnast og hefir gert það. Hé'i á Ves'íjörðum eru það Oddarnir utanvert við Melgraseyri. sem sjálfkjornír eru til kartötTurækti unar í stórum stí'. Þar er sand- jörð, stóit flæmi, sumpart grasi gróin, sumstaðar alorpin sandi. Hafa margir látið sér um munn fara, hve vel þeir væru fallnir til kartöfluræktunar. Og einhvern tíma koma þeir tímar, að sand. orpna svæðinu þarna innfrá verði ur breytt í gróðurmold. Jafnframt og verklegum framkvæmdum miðar áfram í landinu, skapast áhugi og afl til þess að hagnýta sér gædi þess. Því fyr, þess betra. Forsetakosningí Bandaríkjunum, Forsetakosning í Bandai íkjunum á að fara fram á komandi hausti. Hefir Wilson forseti þá setið að völdum hinn lögákveðna tíma, 4 ár, og mun byrjaðuv viðbunaður undir kosningavnar. í Bandaiikjunum eru það aðallega tveirflokkar sem berjast. um völdin: Sórve'dismenn [Demokratav] og samvelhismenn [Republikanat]. — Auk þesshafa veikmannaflokkuvinn og „guli flokkuvinn" boðið fvam sérstök forsbtaefni, en þeirra heflr ekkert gætt undaníarið. Fovspi akki hins svonefnda „gula tlokks'* heitir Hearst, Hann er stórblaðaeigi andi og miljónarnaðuv frá New Yovk og heíiv haft allmikil áhrif þar í boiginni, enda sagður beita taumi lausum skvílæsingum. Vevkmannaflokkurinn, sem snið< inn mun að miklu eftir jafnaðai' mannaflokkumNorðurálfunnav,heflr og alt af haft mjög litið stjóm- málagengi í Bandavíkjunum. Um stefnu samveldis og sévveldis« manra í stjóvnmálunum mun það sanni næst, aðsamveldismenn vilja viljað auka og efla víkisheildina sem best, en sévveldismenn hafa hinsvegav veita hverju eiösl öku fylki sem mesta sjalfstjóvn og gera þau sem óháðuat san.bandsstjóininni og þiuginu i Washington, ogeinnig munu samveldismenn fremui vilja hlynna að verudartoUutn, en $$v veldismenn viljið hafi versluuina sem fijiHsasta og óhaðasta. Þetta var talið skifta ílokkum lengi, en flokkalirtui nai eni yist eigi jafn íi.uðgreindar nú. Baðir hifatlokkavnii sett þ.ið -\ stefuuskrá sína að haekkja vekli stóru auðfc'i laganiia, sem eru eins og kuunugt er prðln ofj.iríar vikisins ú, mörgum sviðum. Samveldismenn hafa otf.ast oiðið ofjn a við fqrsetakosningarnar, og úr þeina ílokkí voru þeir Me Kiniey, Roostweit og Taft, sem allir vovu forsetar hver eftir annan. Við forsetakosninguna 1912 höfðu samveldismenn enn þá talsverðan meiiihluta, eu þá buðu þeir Taft (sem Roosewelt haíðibsnta 1908j og Roosewelt sig báðir fram af hálfu samveldismanna, svo sér> veldismaðurinn Woodrow Wilson hlaut kosningu. Talið er liklegt að Wilson forseti verði aftur í kjövi, því Bryan, sem áður var oftsinnis í kjöri af hálfu sévveldismanna, ev ekki sagður koma til gveina, ekki síst vegna þess að hann ev fiá vestuvtikjunum, en austuvvíkjabuar vilja ógjavna kjósa vesturvíkjamann, Auk þess þykiv Biyan ekki hafa komið hyggi« lega fvam siðari árin. En mælsku- maður er hann með afbrigðum. Wilson, núverandi forseti, er hú- mentaður maðuv og var talinn hygginn st.jóvnmálamaðuv, fastur fyvir og gætinn. Var honum líka mjög hælt af Baudamönnum. En siðan stnðið hófsl heflr framkoma hans þótt, orka nokkuð tvímælis, og nú er honum borið a biýn, að hann hugsi um það eitt. að þóknast öllum þj^ðflokkum í Bandaríkjunum til þesa að veiða sér atkvæði fyíir kosningarnar, Hann hefir aðia stundina ógnað Þýskalandi t.il þess að vinna fylgi nsku kjósendanna, og á hinn veginn hefir hann ylgfc sig gegn bandamönnum til þess að vinna hylli þýsku kjósendanna í Bandaríkjunum, sem taldir eru um 3 miljónir. ¦— Framkoma hans i Lusitauiumálinu þykir mörgum hafa verið svo tvídræg, að þav hati meiningin að eins vei ið sú að reyna að vinna fylgi allra þjóðllokka. Það getur verið að þetta veiði til þess að efla fylgi Wilsou, en þaðgetm: líka mishepnast, RooseWtílt, seiii vóiiast eftir ᧠veiða tilnefndur af hálfu samveldis^ 'manna heflr hinsvegar afdvattar' laust latið í Ijós að hann væAj

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.