Vestri


Vestri - 30.03.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 30.03.1916, Blaðsíða 1
Odýrasttsr skófatnaður eru verkmannastígvélii góðu frá Ó. J. Stefánssyni. ltltstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 30. MARS 1916. m m 5 Manií eftir s mtobaks- oá sælgœtisbúöinniHS £2 vift Siiriirgotsi ,5. E3 12. bl, Þegnskylduvinnan. Er það Satt: — Ur bréfl. — „Fá. af málum, sem nppi hafa vori?! yjðuátu arin, hafa vakið jafn mikiö umtal og öldinót í tiuguni manna og þegnskylduvinnan. Meun eru þegar tekhir að skiftast í tvo harðsndna flokka. í>aft, hve skarpti mótstöðu og eindregnu fylgi málið sætir, bendir ótvírælt ;i, að það sé þess vert, að um það sé rætt. Og það er gott. Ekkert er hollara fyrir þjóðina, en að hafa hugsjónamál við og við til þess að íhuga og velta fyrir só'', mál sem vekja öldurót í huganum, og ná upp og út yflr erjnrogkrit hversdagsniálanna, héraða, hieppa og einkamálanna. „fjóðliflð þrifst ekki, ef því er ællað að hanga á tómum agmium Og nærast á tómum efasemdum," sagði einn af merkustu þinginónn- ura i ræðu um málið í sumar. Andmælendurnir haía mesf á móti kostnaðinum, ófrelsinu og vinnutapinu, sem þegnskyldan komi til að valda. Ófrelsi ma að vísu áalla það, þegar menn eru kxafðir uin skattgjöld til landsins, hyoit heldur í vinnu eða peningum, en það er þetta „ófrelsi", tsem heldur siðuðu þjóðfélagi saman. Og hver ætli yrði arangurinn, ef engin slík höft væru lögð á ein- stakliuginu ? . J>A hlypi hver sínar eígin koppagötur, engjn samheldui eða samstarf væri til. Alt það, sem miðar að því, að efla samstaríið og offra fó ogfjöri í þarflr landsins, hlýtur að hafa hoil áhrif. Og tilgangur þjóðfélagsins er að manna sína meðlimi og skapa þeim sem mest framtíðargengi. O/ðin „frelsi" og sjálfræði eru ekki annað en hugtök, sem eiga að hjálpa til að ná þessu marki. — Uffl kostn- aðinn er pað að segja, að b.ann verður talsverður. En ef þegn- skyldan verður til bóta, ef hún eflir sanna memiing þá er þvi fé •kki á glæ kastað, sem til vinn- unnar gengur. Og ef hdn hjálpar til þess að klæða laridið, bæta vegina 0. s frv. þá borgar vinnan sig beralínis. Og trú inín er sú, að þegar alt er á góðan rekspöl komið, muni unglingarnir ekki kvíða fyiir að inna þegnskylduna af heudi." Að þeir félagar og viuirnir: M. Torf.ison bæjarfógeti, Ilelgi Sveins< son bankastjóii og sr. Guðm.Guðm. h:..(1 ailir veriö í kjoiskrámefnd og framið hinar örgustu lögvillur. Tekib meun ólöglega á aðalskrá 03ekki Ingt kjörskrána t.il drskurðar fyrir bæjiirstjórn íyr en nokkiu eítir lögiikveðinu tíma—at þvi að nefndina dreymdi um, að hún hefði sjálf úrskurðarvald í þessu efui—, svo bæjarstjórn sá sér ekki fært að taka fil greina réltmætar kærur og aðfinningar ? Eru þessir nienn, sem sífelt klifa á „lögvillum" annara, verstu lögvillusmiðirnir slálfir? Að þeir Helgi Sveinsaon og sr. Guðm. Gluðm. hafi sölsað undir sig mikið af þeim kolum, er keypf voru handa fátæklingum bæjarins og til þess að fyrra bæiun kola- eklu fram & vorið? Að síra Guðm. Guðm. hafl, sem íorst]óri Bökunarfólags ísflrðinga, fengið áskorun írá aðalfundi þess í fyrra, að beitast fyrir því að brauð yrði seld eftir vigt hér — og eadurtekna áskorun nú i vetur — en skelt við því skolleyrum? Er hanu þó samkv. lögum fél. bundinn við ákvarðauir aoalfunda. Að fógetaflokkurinn hafl unuið gegn því eftir mætti, að brauð yrði seld eftir vigt hér í bænum ? Má vera, að fyrirspurnunum fjólgi síðar. Spyr sá, sem ekki veit. * * * Fyrstu tveimur spurningunum má víst svara játandi. Annars vísast þeim til hlutaðeigenda. Ritstj. ísafjörður. fPC Sysluneíndarfundur Norður- ísafjarðarsýslu hófst 23. þ. m. Allir nefndarmenn mættu, nema sýslunefndarra. Súðavíkurhrepps. Fá nýmæli munu vera þar til meðferðar. Erindi hafði komið frá nokkrum Langstrendingum um að stofna hlutatélag til Djúp. bátskaupa, og var kosin nefnd til þess að leitast fyrir um hlutai sölu og athuga hvort tiltækilegt mundi að stofna félag í bessu skyni. Þessir hlutu kosningu: Jón A. Jónsison útbússtj. (11 atkv.), Magaús loiUsou baejartógeti (10 atkv.), Jóh. J. Eyfirðingur kaupm. í Bolungarvlk (10 atkv), Halldór Jónsson sýslun.m. á Rauðamýri (to atkv.), séra Sig. Stefánsson alþm. (10 atkv.), Helgi Sveinsson útbússtj. (10 atkv.) og SÍ£. Páls- son verslunarstj. á Hesteyri (3 atkv.) Samþ. var, að sýslan tæki hlutt fyrir 6000 kr. ( þessum nýja bát. Atráðið er, að Jón Gunnlaugs- son (vélb. »Guðrún<) hati Djúp~ ferðirnar ( höndfarandi ár, með líku fyrirkomulagi og áður, og 70 ferðir í stað 7J nú, að því er Vestri hefir heyrt. Agrip af gerðum nsfndarinnar birtist ( næsta blaði Vestra. Hatihinii er að hrekjast hér fyrir Vestrjörðunum, Hklega tals* vert hrafl. Af Patreksfirði var sagt í gærdag, að fiskiskip þaðan sem ætlaði til þortkveiða, hafi sndið aitur inn sökum íss, og bátur frá önundarfirði, sem hingað ætlaði, kvað hafa snúið til baka i fyrradag. Vélbátur héðan hætti við sjóterð í fyrrai dag; var kominn út að miðri Stigahlið. Inn i Djúpið hafa að •ins borist örtáir jakar. E.s. Gústav Falck hefir tvi- vegis lagt at stað héðan, en orðið að snúa attur i bæði skiftin hér i Djúpmynninu. Tíöin. Norðan stórviðri síð« ustu dagana, með tannkomu eg frosti. FJÓrftungnþlngl ungmennaié* laganna, er hallast átti aðNúpi 3. u. m., er irestað til skirdags (20. n. m.) DáÍB er 7. þ. m. að Hesteyri i Sléttuhreppi Sigriður Sturludóttir, koua Jens bónda Quðmundssonar •r þar býr, merk kona og vel metin, 65 ára að aldri. KoksúI! teklnn fastnr. í nó- vembermánuði var maður nokkur í San Francisco, Crowley að nafni, tekinn fastur fyrir það, að mdta mönnum til þess að sprengja i loft upp skip þau, er iytja hergögn frá Bandarikjunum til bandamanna i Norðurálfu. Nú heflr konsúll J?jóð- verja i Ban Francisco, Franz Bopp, veiið t«kinn fastur og kæiður fyrir það, að hafa verið i vitorði með Orowley. Takið eftir! Best og ódýrast. siiki i bænum fæst. nú hi< undirriluðum. Miklu úr að velia. — Nlfturt>oftin mjóik o. H. Jón Brynjólísson. Þakkarorð. Við getum ekki latið hjá liða að þakka V. fyrir ritdóm sinn i 6. bl. .Njarðar" um Skuggasvein, af því við sjáum á þeim linumhvað maðurinn heflr prýðilega vel vit á þvi, sem hann er að tala uml Þó við hinsvegar álítum, að ekki beri að skrita opiubeiiega dóma um menn, sem alls ekki hafa fengist við leik- list og munu ekki ætla að fást við þann starfa; menn sem eru mjög timabundnir og gera þetta að einB fyrir fatæk góðgei ðafélög, an endur* gjalds (nema ef dómuriun áí G T. hálfu á að vera endurgjaldið). — Einnig finst okkur alis ekki tii- hlýðiiegt þótt veiið sé að dæma um leik, að gengið se inn a hkams- skapnað og ógervileik manna, það aem þeim er ekki sjalfrátt, — og mundi þá hentara, að V. byðist til að leika sjáifur hlufveik, þar sem með þarf ,gerflleik og glæsimensku" þvi að okkar áliti skortir hanu það sist. Að endingu vildum yiðbiðjaV. að athuga línur þessar, áður en hann hleypir af stokkunum dómi í anuað siuu með visku sinni. Nohkrir leikendur. Elísab-t llúuieiiíudrotning, sem er hennskunnur rithöfundur undir gervinafninu Carmen Sylva, er nýskeð látin, ráralega sjötug að aldri. Varnlr Uollands. Svo sem kunnugt er, hafa Hollendingar boðið út nær öilum vopnfærum mönnum i landinu, þvi aldrei geta þeir verið óhuitir fyrir t>jóðverj' um. Kostnaður við að hafa svo marga menn undir vopnum er afskaplegur. Frá byrjun ófrið« arins til 15. jan, höfðu Hollend. ingar eytt 387 milj. króna til landvarnar vegna ófriðarins. {Eítir >Moxyuobi.<)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.