Vestri


Vestri - 15.04.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 15.04.1916, Blaðsíða 1
Best og ódýrost er blanksverta, feítisverta ' “s reimar« Ó. J. Stefánssvni, Kitstj.: Krist ján Jónsson írá Garðsstöðum. Q Vanille-, Cltron-, Carde- gj momuie o: jiaiidludrep- Q 1 ar best.ir og ódýí astir í versi. m Guðriínar JónassoD. || BHmEamsssmmsEHm XV. árg. íSaKl()RF)UR. 15 APRÍL 1916 14. bl. Djúpbát urinn. l)ug! 11 ú brer sciu má. í Riðasta blaði var birli Aökoruti frá nokkritm héraðsmftnnum, er tekið hafa sór lyrir hendur, að stofna hlutr félag til þess að kaupa vélbát, re ahnist íramvegis póst- ferðirn tr um D|úpið. Mikil og biýn þötf er á :,ð þetta komist, í framkvæmd, því farkost- urinn um Diúpið er svobágbotion að við hann er ekki unandi fyrlr jafn stórt og fjöiment hérað. Og það sem veira er, að ávalt er undir högg að sækja með að fá vóibát, því allir þeir b.átar sem nothæfir eru i þessu augnamiði eru ætlaðir til þorskveiða, og incðan útlitið er jafn gióðavænlegt, fyrir stæiri vól« bátana eru þeir eðlilega ófúsir á að t,aka að sér Djúpferðii nat , enda ekki bygðir til mann- og vörutlu'ninga og því óhenlugir til þessaðmörgu leyti. Má því búast rið, að ekki sé nema um tvent að velja: annað- hvort að iáta ferðiinar falla niður, að meiru eða minna leyti eða út- vegá bát, sem fullnægi kröfum tímans. Að láta ferðirnar utn Djúpið falla niður nú, eftir að þær hafa vei ið reknar að staðaldri i tútn 20 ár, kemur ekki fil mála. Wí þrátt -fyrir það þó mun hægra sé nú orðið um alla aðdrætti siðan véh bátárnir komu til sögunnar, þá fullnægja þeir engan veginn þörfum almennings. Það verður að halda uppi reglu* bundnum ferðum um Djúpið allan ársins hring, eins og gert heflr yerið undanfarin ár. Bseði til þess að greiða götu ferðamanna, sem leiðeigaút Djúpið, og skapa greið viðskifti milli ísa- fjarðar og nærsveitanna, einkutn InD Djúpsins og norðurhreppa sýsl* unnar. Ef ferðirnar féllu niður biðu þessar sveitir ómetaDlegt tap og óþægindi á marga lund, sem ekki verður metið til fjár. Og ísafjarðar búar, sem allra hluta vegna þurfa að hafa viðskifti við nærsveitirnar, biðu lika míkinn óhag. Hór er því einmitt tækifæti til þess að taka höndum saman, þvi þetta mál snertir hagsmuni svo margra einstaklinga í héraðinu. Talað heflr verið um, að þetta ntyndi eigi verða gróðafyrirtæki, og má vel vera að það gefl eigi »rð til jafns við botnvörpuskipin og stæni vélbilana. En geia má sór vissar vonir um það, að lands- sjóðsstyrkuiinu verði hækkaður þegar betri farkostur er fyrir hemii, bendi, og einnig að vöm- og inannilutvrngar aukist drjúgum frá því sem 11 ú er. Verslun og viðdkitti manna á milli hér i béraðinu aukast ár frá ári, eykur þ -.ð flutnmginn og skapar fjörugrij viðskiftalif. Kinnig er áreiðanlegt. að ferðir um Djúpið aukast enn þá n-ieir þeg.vr góður bátur fæst, og heflr þó sist, þurft að kvarta um farþegafæð með bátnum að undanförnu, því oft hafa fleiii farþegar verið en rúmast, hafa Þótt þeir hafl fengið far, vegna þess að ferðamenn kjósaheldur aðstanda á þilfari en verða af feið, en að vetri til er það óhafandi að verða að hlýta því. Þetta sem t.ýnt hefir verið hér frarn, er nægilegt til þess að sýna að biýn þörf er á nýjum bát til Djúpfevðanna. En nú kann eichver að segja, að héraðsmönnum só ókleift að leggja fram féð. Liturn á þá astæðu. Það eru uú 20—25 þús. krónur, sem leggja þai f fratn Til þess að ná því mavki þurfa 200—250 menn að leggja fram sínat 100 króúurnar hvor; og jafnað niður á sýslubúa koma um 4 krónur á manu. Það er alt og sumt. Enginn vafl er á því, að hórats- menn geta snarað þessum peuingum út án þess að þurfa að láta neinar framkvæmdir sitja á hakanu.n. Nú er góðæri fyrir aila þá sem atvinnu' fyrirtæki hafa með höndum; pem ingar tiltölulega i lágu verði og ntikill fjöldi manua buudinu við fyrirtæki, sem kiefja tnikið íé, og gefa líka mikið á móti, þegar vel gengur. Þessir menn vita ekkert af þvi, þó þeir leggi 300 krónur í fyrirtæki eins og þetta. Enn eru aðrir, sem uppfylla Þarfir sínar sæmilega, og ieggja peninga til hliðar í sparisjóð eða Því um líkt. Þesaum mónnum ætti að vera óhætt, að leggja sinn skerf til, því þótt fyrirtækið kunni ef til vill eigi að gefa háa vexti standa hlutirnir vafalaust í fullu gildi. Enn þá mun lítið farið að safna til bátsids, en Yestra er kunnugt um að nefndarmenn sem sýslu* neíndin k^us til þess að hnnda málinu áleiðis, hafa heitið að leggia íram drjúgan skerf. Fleiri þurfa sem fyrst að feta í fótspor þeirra til þess að skriður komist á málið. ísflrðingar urðu með þeim fyislu hór á landi til þess að koma á fót, hjá sér gufubátsferðum. Nú hafa önnur héruð þegar eignj ast bát.a til ferðanna; Reykvíkingar o. II. Ingólf, og Eyfirðingar halda úti Jörundi. ísfuðingar mega ekki dragast aft.ir úr. Djúpið á það skilið, fre nur ílestuni öðrum fjöið’ ura fandsins, að þvi sé sómi sýndur með bví að prýða það fallegum ferðabát. Og úr þvi málið var tekið upp, liggur sæmd hóraðsins við að það koinist í fiamkvæmd. Æ11 a r n ö f n. Ailmikil senna stendur yflr um þau í sunnanblöðunum. Á þingi 1912 kom fram frum* varp um ættarnöfn, þar sem ætlast er til að allir landsmeDn taki upp ætt.arnöfn, og á þinginu 1913 voru afgreidd lög að þessu lútandi. Síðan var skipuð nefud að tilhluD un alþingis til þess að gefa leiði beiningar um eftir hvaða reglum ættarnöfn skyldu tekin upp hór á landi. í þessa nefnd voru þeir sklpaðir i hitt eð fyrra: Einar Hjöilsifsson sknld, dr. tíuðm. Finnbogason, og P.Jmi Pálsson, islenskukeanari Mentaskólans. — Nefndin heflr nú fyrir skemstu lokið við starf sitt og heflr samið tvær ættarnafna> skrár. Er hin fyrri mynduð af eiginnöfnum karla og kvenna, og endingin þá annaðtveggja on, an eða s. T- d. llelgan af Helgu eða Áunanns af Annann. Síðari skráin er. Döfn yfir allflesta bæi og héruð landsins og eru nöfnin inynduð af þeim A ýmsa vegu, svo að oflangt yrði að telja það alt upp. — En ómögulegt ei annað að segja, en miður vel hatt tekist með ættan nafnauppástungurnar, því margar þeirra eru beint afkáráiegar, svo að futðu gegnir að mennirnir skyldu láta þessar uppástungur frá sér fara eða ýta undir menn að taka önnur eins nöfn upp og sum þeirra eru, sem nefndin stingur upp á. Verður þessi óhepni nefndarinnar vonandi eitt öílugasta meðalið til þess, að greiða ættamafnatildrinu i landinu veiðugt rothögg. Árni Pálsson bókavörður hélt í vetur fyrirlestur um þetta mál, sem síðan heflr verið prontaðúr, og ættu menn að kynna sér hann í satubandi við þ ið s«m litið heflr veiið uin málið undanfavið. ísafjörður. Kæjaistjóriiiiii'undur var hald. inn í fyrrakvö'd, og þetttgeit, þar: I. Eiiirdi Bárðar G. Tómassonar skipasmiði um skfpdráttarbraut,. Kosnir til þess að áthuga það mái: M Magnússou,1 tí. Hannesson ög tíuðm. Guðm. — II Steino’íukaup veifei ðarnefndar. Samþ. að heimila nefndinrri kaup á alt að 350 tn. af olíu. — III. Erindi Bjarna Bjarna* sonar ökumanns um grjóttöku í laudamerkjagarðinuin í hliðinui, visað til veganefndar. — IV. Djúp- batsmálið. Bæjaistjórnin samþykti að leggja 4000 kr. í fyiirhugaðan Djúpbát, og kaus i forgöngunefnd áf sinni hálfu: Aingr. Fr. Bjarna- son og Guðm. Hanuesson. Aðalfundur Iiskifólag3deildan innar hér í bænum var haldinn s. 1. laugardag. Reikningar félagsins úrskurðaðir og stjórn kosin. Hefir deildin meðal annars út.vegað stein* oliu fyiii um 11 þús. krónur í ár. í’egnskylduvinnnmálið átti að ræð* ast á íundinum, én stjórn félagsins var falið að boða til borgarafundar t.il þess að ræða málið. í stjórn félagsins voru kosnir: Arni Gíslai son (formaður), Magnús Thorberg (féhirðir) og Jón Edwald (ritari). Kröldskeintun var haldin s. I. suonudagskvöld, að tilhlutun kveufélagsins >Ósk«, til ágóða íyrir Landsspítalasjóðinn. Þar var þetta til skemtunar haft: Séra Magnús Jónsson talaði um Landsspítalamálið, Rasmússen lyfsali lék á liðlu, en kona hans lék undir á harmonium; einnig söng trúin eiusöng, nokkur lög, en lyfsalinn lék á harmoníum. Frú Guðrún Jónasson talaði alN langt á við og dreif um stjórm málaréttindi kvenna. Baldur Sveinsson las upp kvæði og loks sungu þær tvísöng ungfrú Marfa Ólafsdóttir og frú Fríða Torfai dóttir, en Jónas Tómasson lék undir á piano. Síðan var dansað fratn yfir miðnætti. Skemtunin var mjög fjölsótt. Tíðin. Kafaldshraglandi og norðannæðingur undaufarið, — Snjórinn óvenjumikill, g'jo algerlega er haglaust hér í nærsveitununr, og sama segja íiéf.tir úr Norðuilandi,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.