Vestri


Vestri - 15.04.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 15.04.1916, Blaðsíða 2
54 V t. S T R 1 Hjálj>ræðisberinti heldur skemt.< un aimaökvöld til agóða tyrir mat> gjafastarfserni sína. Heflr Heiinn gefiið um 30 miðdegisverði mí um tveggja mánaða skeið, og hefir þetta, sem vonlegt er, kostað bneði fé og fyriihöfn. Bæjuhúir ættu að gjaida hernum þakkarskuld fyrir þetta starf með því aö sækja sam- komuna svo um munar. Kolaskortur. Mjög er tekið að sveifa að almenningi með kola' birgðír. Hefir velferðarnefndin fengið að láni t.alsvert af kolum h]á einni verslun bæjarins til þess að bæta úr biýnustu þörfum. — Útlitið með að fá kolafai m hingað mun óglæsilegt sem stendur. Á. Ásgeirssonar verslun mun þó hafa talsverðar kolabirgðir, sem verslunin vill þó ekkiselja; kveðst ætla að láta nokkuð af þeim til útbúa sinna og afganginn til starfs og verkafólks sins. Kolilf. Bæjarstjórnin hélt 4 stunda fund í dag, til þess að ráðg- ast um hvort bærinn skyldi pmt.a 200—250 smál. af kolurri, sem stóð til boða fyiir 70 kr. smálestÍD hér á höfninni. Tilboð þet.ta hafði F. Thordarson kaupm. dtvegað Ann< ab tilboð(?) hafði og M. Magnúsmn fyrir 69 kr. smál. Deilt var rnikið um kolakaupin og ýmislegt fleira því viðvíkjandi, en að loku n var þeim Arngr. Fr. Bjarnasyni, Jon A. Jónssyni og M. Magnússyni falið að útvega tilboð, er leggjast skulu fyrir fund á þriðjudaginn kemur. Afli lítili uodanfarið, þá sjaldan róið hefir verið. — ftins kvað nú vera syðra, aflalaust sem stendur; eru sumir stærri vélbátarnir þeg- ar komnir hingað. Fjær og nær. Siglingavandræðin. Sagt er að landsstjórnin hafi sent Svein Björnsson alþm. til Lundúna, til þess að leita hófanna hjá bresku stjórninni um að uppheíja eftirlit með siglingum hingað, sem nú er alt af að aukast. Skip8skaðar. Þiljubáturinn ,Yonin“ frá Finnbogastöðum i Yíkursveit í Strandasýslu sökk í hafís á Norðurfirði 30. f. m. Var báturinn að hákarlaveiðum þar í flóanum; lenti í ísnum og liðaðist sundur, en skipvet jar björguðust á ísnum að landi. Báturinn var eign þeirra bræðra Finnboga <<g Magnús1 ar Guðmundssona frá Fmnbogai stöðum, og var ótiygðor. Fiskishipið HOrion“ fráSiglufitði rak Og i land á Norðurfirði nýlega, og laskáðist svo að það et talið ÓBjófært, Smátt og stórt. Þið þekkið líklega öll þá til< hneigingu, að fresta nauðsynlegu verki, ef einungis er hægt að kornast hjá að vinna það í svipi inn. Og þess lengra sem líður, þess örðugra verður að vinna verkið. Við erum nllan dMginn að reka áugui í þetta vanrækta veik. Það giidir einu hvort það er Úti í garóinum, inni á skriistolunni, í skúrnum að húsabaki, í kjall- aranum eða inni í tataskápnum; það mætir okkur alstaðar, þetta vanrækta verk. Við reynum að blístra lag til þess að ná í aðrar hugsanir, en það mistekst. Þessi siðvenja að »tresta< lætur ekki mikið yfir sér í fyrstu, en húa getur þó með tímanum skemt öH heimilistækin, rifið latnað tólks* ins og rænt öllum árangri af ströngu og erfiðu dagsverki. Þetta verður ekki lagað með görnlum kspakmælum, þótt þau vari við þessu, og ekki heldur með meðulum úr lytjabúðinni. Jtn gáttu með djörfung að hverju verki og æfðu sjálían þig í að framkvæma það, sem þú ætlar þér; þá efiist þróttur viljans og þér verður nautn í pví að fresta engu. Og þá mun þessi vágeslur heimilisins leita dyranna áður en þig varir. >ísi.< (ÞýtO- Skaðlegur siður, Víða í SuðurÞýskalandi er sú trú ríkjandi, að það styrki augu barna að draga hiingi í eyru þeirra. Eil.t sinn ætlaði kooa verkamánns, að setja hringi í eyrun á syni sínum 13 ára gömlum, af því að hann var augnveikur. Hún stakk gat í eyrnasnepiliun með vanalegri nái. Nágrannakona hennar, sem viðstödd var, vætti náiina í muunvatni sínu tii þess að hún gengi betur í hörjj undið. Nokkru seinna bólgnaði eyrað og við athugun reyndist það vera „lupus" sem kominn var í eyrað, og einnig var drengnrinn altekinn tif iuiignatæringu. Munnj vatn konunnar hafði verið blaudið þessum sóttnærnisefnum. Langlífir ættingjar. lndíánakona í Bakersfield í Californiu er nýlega dátn, sem var 150 ára gömul; hún hét Mary Tecuyas. Hún var elsta mann>. eskja af vissum Indíánaflokki, sem nú er svo að segja útdauður og er kallaður Tejonar. Þessi flokkur hefir átt heima í dal einum skamt frá Bakersfield. meðal þeirra eru enn lifandi rúmir 20 menn yfir 100 ára. »Lögb.< 14 V. A t h u g i ö! Nýir kaupendur að Vestra fá blaðið fyrir einar 2 krónur það sem eftir er af árgangiuum, og auk þess g6ða sögubók i kaupi bæt'. Býður nokkur betur? Símlregnir 7. apríl. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 7. apríl: Ófnðlegar hoifur milli Fýskalands og Hollands. Hafa fjóðvarjar safnað miklu liði á landamærunum. Aköf áhlaup á vestri vígstöðvunum. Alt rólegt á eystri vígstöðvunum. Eirikaskeyti, Khöfn 4. apríl: Rússar sækja frain í áttina til Bag- dad og hafa sameinast bresku hersveitutium þar. 2 Z ppelinsloftlör hafa farist við Bretland6Strendur. 10. apríl. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 8. apríl: Kafbátar Þjóðverja sökkva nú daglega fjölda af norskum og óðrum hlutlausum skipum. f’jóðveijar hafa náð Vancourlþorpinu. Frakkar hafa unnið töluveit á við Doaumont. Kolaeklan í Danmörku verður tilfinnanlegri með degi hverjum. 13.' apríl. Einkaskeyti til Mbi., Khöfn 11. apríl: Fjóðverjai hafa gert ákaflegt áhlaup á Verdun, en ekkert, unnið á. Pað virðist svo, að Þjóðverjar séu uadirbúnir að hefja allsherjar sókn. Fregnir eftir eilendum blöðum: Talið áreiðanlsgt að Bretar muni herða á hafnbanninu við Pýska- land eftir 25. þ. m., og sagt að engin skip muni fá kol í Bretlandi (fyrst um sinn) nema þ»u er flytja nauðsyujavörur þangað. 19. grein Lundúnasamþyktarinnar, sem hljóðar um friðhelgi hlutlausra skipa á ófriðartímum, hafa Bretar lýst yfir að þeir skoði upphafna, og að þeir muni rannsaka og draga til hafnar hvert skip, hverrar þjóðar sem sé, sem grunsamt þykir. fjóðveijar beita kafbátum sínum » grimmilegar og hafa sökt fjölda hlutlausra skipa undantarið. Norðmenn hafa orðið verst úti og •r almenn gremja þar og í öðrum hlutlausum löndum yfir þessum aðförum. Japanar hafa geflð Rússum þrjú herskip, er þeir tóku af þ«im í ófriðinum 1905. Goremykin, hermálaherra Rússa, h*flr farið frá. Sá heitii Duvar* jeff er við hefir tekið. Innlendar símtregnir, 7. apríl. Fiora var tekin milli Fæieyja og íslands ög flutt t.il Stornoway. Gatðar Gíslason stórkaupmaður hefir fengið skeyti um, að öllum á skristofu hans í Leitli líði vei, og beðið að tilkynna það að- standendum manna héi. — Pykir af þessu auðsætt, að loftskipaárás hafi veiið gerð á Leith, þó fregu um það hafl enn ekki borist hingað. 10. apríl. Ofsaveður var í Vestmannaeyjum sið^ri hlutann í gærdag og fórst vélbáturinn „Haffari", eign Jóns kaupm. Einarssonar, þar á höíninni. 5 menn voru i bát.uuin og drukknuðu þrír þeirra. „Flora“ fór frá Stomoway um hádegi á laugardaginn; væntanleg til Rvíkur á miðvikudagskvöldið. „Gullfoss" fer til útlanda annað kvöld. „Goðafosa" fór frá Loith í fyrra dag. Tvö eyflrsk flskiskip, nJúlius“ og „Vonin“, ströndnðu utanvert í Önundarfiiði í nótt. Menn björguðust allir af báðum skipunum. Sagt er að „Vonin" bafl náðst út aftur i dag og komist. inn á Flateyrarhöfn, „Júlíus* halda menn að sé mikið brotinn.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.