Vestri


Vestri - 15.04.1916, Síða 3

Vestri - 15.04.1916, Síða 3
Hitt cg þetta. Skrítíur. Síldarútvegur Isféiagsins í Haukadal er til sðlu. 1 Háfsildarnót 55 fm. löng, 10 fm djúp, 1” liöill, ný. 1 Smásíldarnót 80 „ — 10 „ — i/2” — nýleu. I 55 „ — 8 „ — „ 1 —„ — 50 „ — 5 „ — „ — I 2 Urkastsnet, 12x3 o0' 6x4 fm. Óinnaett stykki tii bætinga. i Nótabátur, stór. 1 — „— minni. Kútar og drekar. ÚtTogininii veiftur selilur í því ástamlí, sem hann nú er í, og geta væntanloglr kaiipciidur fenglð all tr frekarl applýs* ir.gar hjá iiiidiri'ituðuni lormanuí ísrélagsina. Ólafur Proppé, kaupm. Pingeyri. Mótorbátur til sðlu með tækifaerieverði. Stærð 5 siuálestlr, Alphamotor 4 hcsta. Bátur og vél nýleg og í ágætu standi. Veið afarlágt. Uppiýsingar veitir: Sigurður Sigurðveon, yfirdómslögm. á ísafirði. í ítaliu er það gamall landssiður, að gefa kiikiunum vaxkei t.i í þakk> laetisskyni, þegar inenn eiusfaðnir upp úi' löngum og hættuleguui siúkdóinslegum. ítali einn hettr þannig geíið einni dómkitkjunni feikna stóit. vaxkerti, 1 minninuu þess að hann komst undan lifláti í Vestuiheimi. Keit.ið er 9 fet, á hæð, 270 pund á þyngd og kostaði 1080 kiónur. Áætlað er að það geti logað samtals í 4 ár o' 3 mánuði, n Stæisti háskóli, utan Noiður- álfunnar, er í Kairo á Egiftalandi. t’ar eiu 9000 nemendur og 200 prófessorar. ” 19 Úr steinkolunum er liægt, að búa til um 400 mðlningai tegundir, mesti sæg af ilmefnum, mörg tundurefni, allrnaigar tegundir af sýrum ogdýrmæ-tum læknislyíjum; ennfremur sacharin, asfalt, áburði aroliur, tjöru, fernisolíu og gas. 9 Þegar Kínakeisari er í viðhafnar* búuingi sínum, og skartar eins og {öng eru á, ber hann um 81 milj. króna virði utan á sér. Stærsta eggjasafnið, sem einstakur maður hefir nokkru sinni eignast, átti sænskur læknir, sem nýskeð er látinn. Hann lét eftir sig um 20,000 egg af ýmsum tegundum. Þetta dýrmæta safn er nú konnö á náttúrugripasafn sænska ríkisins. n Ef maðuiinn hækkaði altafjafn mikið og á fyrsta árinu myndi hann verða um 12^/j al. á hæð. 1 Asíu, miðja vegu milli Rúss- lands og Kína, líggur allstór borg sem nefnist. Marinotkin, þar sem tómir karlmenn eiga heiira. Eld- gömul lög banna konum að taka þar bólfestu. ' * Ef ríkur Kinverji er dæmdur til hýðingar er honum gefið leyfi til að kaupa mann til þess að hýðast. í sinn stað. En auðvitað er það að jafnaði nokkuðdýit „spoit“. n í Kanada eru til sauduppspi ettur, sem þyrla sandinum upp i háa loft, likt og hverirnir hér á landi. h í Natal í Suður-Afríku er loftið svo tært, að hægt er að greina hluti i 5 mílna fjarlægð. n í Japan gefur brúðurin foreldrum sínum allar brúðargjafirnar, sem nokkuis konar viðuikenningarvott fyrir vinnu þá og fé, sem þau hafa varið til uppeldis hennar. Kærsveltameun vitji Vestra í bókbandsvinnustofu Bárðar Guð* mundssonar. Skald;ð; í leikriiinu niinu deyja allar aðalpei sónui tiar. Vinurinn : Liklega úr le;ð nduin. Ungfrú A.: Begai t g var á skemtigöngu minni fyrir hádegið og Tryggur með rnér, var ungur fyrnliöi alt >f á hælunum á okkur. Ungfrú B.: Já, en Tiyggui er líka óvenju fallegur hundur. Skáldið: Leytist mér að léita yður eitt bindi af Ijóðmæluuum míuuin. Ungfrúin : Þakka yður fyrir, en ég heli nú undanfarið sofið ágæt* lega að nóttunni. Kynlegt hjónaband. — Þýdd saga. — Frændi rninn horfði hu^si inn í ofnsglæðurnar. >Um hjónaböud er ekki auð, veit að gera sér ákveðnar vonir fyrirfram<, mælti hann. »Það eru mörg hjónabönd. sem hata byrjað ljómandi vel, en endtð í óánægju og óhamingju. og jatm vel skilnaði. Og svo eru það önnur, sem hata byrjað þannig, að legið hefir við skilnaði þegar á fyrsta ári, en hafa orðið hin hamingjusömustu. Eg hefi sjálfur eitt sinni verið við hjóuavíxlu, þar sem brúðurin sagði »nei< fyrir altarinu. En ég vil ekki slíta söguna úr samhengi, með þvi að segja þér frá því einu, og þess vegna ætla ég að segja þér allasöguna; ég man svo glögt eftir þessu, eins og það hetði skeð í gærdag. En slíkar hjónavígslur gerast nú heldur ekki á hverjum degi<. Eg ýtti stólnum mínum nær trænda. — Hvaða saga skyldi nú þetta vera? Að segja »nei< fyrir altarinu; það þurfti þó hugrekki til þe3s! Eg hafði ætlað mér að láta foreldra mina kenna á þessu sama, ef þau skyldu halda upp1 teknum hætti með að telja mig á að taka bónorði ríka góseig- andans, F.g sagði þeim að ég ætiaði að segja »nei« fyrir altar- inu, et ég yrði þvinguð til þess. — En reyndar var eftir að vita hvort hugrekkið ekki myndi bila, þegar á ætti að herða. Það var látið í veðri vaka að ég hefði verið seDd hingað út* cttir til frænda, til þess að hjúkra honum, þvf hann þjáðist af gigtveiki, en í raun og veru var það til þess gert að trændi gæti beitt áhrifum sínum á mig, til þess að fá mig til að játa þessu hataða bónorði. En hann gerði það nú ekki. Hann leyfði mér að ráta urn í skógunura tögru, sem lágu undir stóru jarðeignina hans, eftir vild. Hann lét mig róa um þvert og endilangt stóra vatnið, spegilslétt og fagurt, og hið grfðarstóra bókasafu stóð mér opið til trjálsra afnota. Og eítir kvöldverðiun sátum við saman í rökkrinu og hortðum í otnsglæðurnar, og írændi sagði inér ýmsar góðar og gamlar hjúskaparsögur. Myndirnar af söguhetjunum komu hver af annari í huga mér trcm á veggina í stofunnni. Það voru glæsilegir riddarar og tínar hefðarmcyjar. Eg þreyttist aldrei á að heyra af æfi þeirra og lifn- aðarháttum, og frændi sagði lrá þeim öllum — nema sínum eigia högum, þeim sagöi hann aldrei frá. Konan hans var látin fyrir mörgum árum. Hún var sögð forkunnar fögur. Synir hans voru í herþjónuétu í Austurríki, og frændi var aleinn. En þrátt iyrir einveru sína var hnnn ávalt k^tur og skrafhreifinn. og et gigtin var honum ekki of nær1 göngul, gat hann boðið hverjum sem vera skyldi út í að hleypa góðum táki, og fleiri iþróttir iðkaði hann ennþá. Mér gatst brátt ákaflega vel að frænda, og eitt sinn var ég rétt að þvi komin að skrifta fyrir honum leyndarmál mitt og þær ástæður, sem ég hafði tram að tæra gegn því að hlýðnast foreldrum mfnum með að giftast góseigandanum. í huga mér hatði ég grafið mynd af blá- klæddum riddara — þar við instu rætur hj^rta mins tók myndin aðsetur. Sigurinn var auðunninn, en við foreldrana var ekki gott að eiga. Þau börðu öllum hugsan< legum mótbárum við, þroskaleysi, léttúð og fjárskorti og mörgu fleiru. Vegna þess arna hlustaði ég á sögu frænda með ennþá meiri athygli, þegar hann var að segja frá þessari / hugprúðu brúði; at henni ætlaði ég að læra! (Fih.) Guðm. ðaunesson yfirdómsinálflm. fiillurgötu 11. Skrifstofutími ^l 1—2 og 4—5. Sig. Sigurðsson frá Vigjr yfirdómslögmaÖur. Smiöjugeta 5, tsufirli. Talsíml 4B. Viðtalstimi 9Vj~10V> °K 4—5. Skorii rjöl •r best að kaupa hjá Jóni Hróbjartssyni.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.