Vestri


Vestri - 22.04.1916, Qupperneq 1

Vestri - 22.04.1916, Qupperneq 1
Bost og ódýrast cr blanksverta, feitisverta os reimar ,>» Ó. J. Ste’ánssvni. ltitstj.: Kristján Jóneson frá Garðsstöðum. H H V ;iiii 11 B’. Citron-. Cardc- ^ inouimc og iiiiudltidrop- Q s ar bí'St.ir og ódýrastir í vers!. H Guðrúnar Jónasson. ^ XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. APRÍL 1916 iB. bl. Jönas Guðlaugsson skáld. Símfjegn í blaðinu í dag segir hann iátinn. Gamn.ll vatð hann ekki, fæddur 27. sept, 1887, en mikið liggur sanit eftir hann í bundnu og óbundnu máli. Jónas var sonur t-éia Guðlaugs Guðinnndssonar, nú áStaðiStein, grímsfiiði, og konu hans Margrótar Jónasdóttur tprests á St.aðarhrauni). Hann kom ungur i skóla, en hneigð- ist brátt. að skáldskapaigerð og stjórnmálavafstri, og þegar J. G. var átján ára komu út ljöðmæli hans „Vorblóm", og rúmu ári síðar „Tvístirnið", eftir hann og Sigurð Siguvðsson skáld, og mun hann okki huta fengist við nám eftir það. Árið 1906 kom hann hingað til ísafjarðar og tók að gefa út blaðið en ekki stöð það fyrirtæki uenia árit; varð þá blaðið fjárþrota en ábyrgðai mennirnir borguðu bi ús« anu. í’ór Jónas því til Khafnar um haustið 1907 og kyntist þar norskri stúlku, Thorborg Sohðyen, og kvæntist henni um vet.urinn 1908. Kom hann til Rvíkur þá um sum, arið, og var þá fylgjandi milli- landafrumvarpinu en var áður land< varnarmaður stæltur. — Gerðist hann ritstjóri blaðsins Reykjavikur við áramótin 190f og var það nærfelt ár. Fluttist að því loknu iil Danmerkur og hefir dvalið þar siðan, og kvæntist þar aftur kaup- mannsekkju frá Skaganum og hafði Þar oftast, aðsetur sitt. — í haust kendi hann sjúkleika og leitaði þá til heilsubótar suður í Þýskaland og hefir líklega andast þar. í Danmörku hefir hann fengist við skáldsagna- og Ijóðagerð, 0g hafa þar komið út eftir hann þessar < bækur: „Sange fra Nordhavet", »Viddernes Poesi“, hvorttveggja ljóð, og „Solrun og her.des Bejlere" og „Breidafjordsfolk", skáldsögur, og ef til vill eitthvað fleira. Er þetta ekki litið að vöxtunum eftir tæplega þrítugan mann. Var hann oiðinn allkunnur í Danmörku sem skáld, og einkum fengu ljóð haus hrós i blöðunum. Það, sem eftir Jónas liggur af íslenskum skáldskap, hefir fátt eða ekk#rt verulegt gildi. Hann var þegar á unga aldri ^venju vel ritfær og einnig vel máli faiinn. petta olli því að hann sló alöku við nám og hugðist að ryðja sér braut a annan veg. Blaðámaður hefði hann vafalaust oiðið snjall, ef hann hefði haldið áfram á þeini braut. En hann var stórhuga og frr.mgjarn og vildi kotr.ast sem lengst, og þetta hjálpaði honuni til þess að. komast það sem hann ko’iist, þótt þessu fylgi jafnan ýmsir agmiar aðtit. En að ryðja sér braut i framandi landi, eins og Jónas Guðlaugsson gerði, er miklu meira en meðal- mannsverk og myndihann yafalaust hafa Vomist hæna, efhonum hefði enst aldur. og skipað sess meðal góðskálda Dana. Pótt Jónas gerðist rithöfundur á danska tungu hefir hann þó vafalaust verið eins góðuríslending- ur eftir sem áður, þótt sumir hafi efast um það siðari árin. í smá- grein sem hann skrifaði í Eimi eiðina um sr. Matth. .Tochumsson á átt' ræðisafmæli hans í haust, gat hann þess, að íslensku fjöllin með steik- um málmhörðum litum, eins og þau voiu þegár hann leit landið síðast. augum, heilluðu ávalt hug sinn, en einhvern óljósan kvíða er að heyra þar, að hann fái uokkurn tíma að sjá þau-aftur. Og nú hefir dauðinn látið það hugboð hans rætast svo skjótt, sem raun er á orðin. J ^Nokkur orð um ættarnöfn. Alþinei 1913 setti lögum manna* nöfn og fól landsstjórninni að semia skrá yfir orð og heiti, sem nola mætti fyrir ættarnöfn. Stjóinarráð ið skipaði síðan nefnd til þess að semja skrá þessa. Með iagasetning um manna- eða ættarnöfn átti að koma í veg fyrir, að hver og einn gæti svona um* svifalaust tekið sér það nafn setn- honum þóknaðist, því talsverð brögð voru orðin að því að menn auglýstu sig í algerðu heimildan leysi heita eitt og annað. Nefnd sú, sem skipuð var til að semja ætiarnafnaskrána hefir nú loks birt álit sitt, og út af þvi er hafin deila í „ísafold" milli nokkurra vísindamanna í Reykjavik um það, hvort. þau 01 ð eða heiti sem nefndin leggui til að notuð verði sem ættan nöfn sóu málfr'æðislega réttmynduð. Út í þá sálma skal nú ekki farið hór, aí því það virðist vera að eÍDS til að æra óstöðugan, því alt, af má unr það deilá eins og anuað, enda ekki á annara íæii eu vísindamanna að rökræða slíkt, svo þeim sem vilja sjá slík r'ök í þessu máli vil eg ráðleggja að kynna sór ættai- nafnaskrifin i ísafold. (Jm hitt blandast, mér ekki hugur að með uppt.öku æUamafna hér á laridi vörpúm vór fiá oss einni þeini ríkustu venju iíslensku máli, að bæði ka.il og kona kennir sig við föður sinn, íyrir utan það að um leið hveifa alveg skímaiheiti og föðurnöfn, því óliklegt er að vér verðum eftii bátar annara þjóða i því, þar sein ættarnöfn skipa öndvegið, þvi þar er fólk eins og kunnugt er ekki kynt með öðru en æt.tarnafni og sú venja er svo rik og rótgióin að enginn dirfist að spyija um eiginheiti eða föður, nöfn við slík tækifæri, þar verður maður að láta sér nægja að fá að vita, að sá eða sá sem maður kynnist heitir Jensen, Hansen eða Thomsen o. s. frv, Annars finst mér sú rótgróna gamla venja, sem hingað til hefir gilt í,íslensku máli vera svo sérstæð, svo ólík því sem annarst.aðar á sór stað, að karl og kona kenna sig við föður sinn; að það út af fyrir sig sé Dæg ástæða til að breyta ekki til í þessu efni, heldur streit* ast við að halda i slíkt sem ein- kenni íslenskrar iungu, þar sem engin nauðsyn krefur breytingar á því. Par að auki virðist mór bessi æltarnafuaupptaka geta valdib hin- um mestu erfiðltikum og raglingi í ættartölum, þar eð engin trygging er fyrir að þó einn taki sér ættan nafn, að það veiði notað nema af honum og konu hans. Tökum t. d. mann sem hefir ættarnafnið Sómstar, syni hans likar það ekki og tekur sér ættar- nafmð Seylon, #yni hans líkar það heldurekki og tekur sér ættamafnið Ramban og svo Koll af kolli. Ef slikt ætti sér stað yrði hið uppiunalega ættarnafn ekki notað nema af einhverjum og einhverjum sem gæti felt sig við það, og gæti það tæpast heitið ættarnafn, því ekki veiða allir afkomendur þess. er ættarnafn tekur sér, skyldaðir tii að bera sama ættarnafnið. Pá verða ekki sjö dagarnir sælir hjá blessaðri kvenþjóðinni. Kona fædd Faigan giftist og fær ættar* nafnið Gargan, giftist í annað sinn og fær ættarnafnið Rarnban, giftist í þriðja sinn og fær ættarnafnið Skramban. Pað er tilhlakk að tarnai Og allra verst væri það fyrir kveu- legan rithöfund eða ökáld að þurfa að skiíta oft. uin nöfn og heita eitt í d ig og annað á inorgun. Annáis skal eg ekki fara frekar út í þetta en begar er orðiö, ea verð þó að segja það, að það gleður niig að deiia um þett.a er hafln moðal víslndamauna, því eg vona að hún verði til þess að fóik almeut athugi betur hvað það er að gera uiti leið og það'tekur sér æt'arnafn, breytir gamalli og góðri venju í argasta hutnb 'g og hégómagimi, og vona að sú ættamafnasótt, sern þegar er f.uin að grafa um sig á stöku stöðum fynr íortölurhégóma, gjamra og sérviskufullra vindhana hjaðni svo, að henni skjóti ekki upp aftur meðan íslensk tunga er töluð hór á landi. X. Vestri er í aðalatriðunum algerlega samdóma höf., en finst hann samt óþarflega harðorður um ættarnöfnin og ættarnafnanefndÍDa. R i t s t j. Nauðsynjavörur í Englandi. Englendingar eru farnir að taka dönsku þjóðina sér til fyrin myndar í því að spara munaðar* vörur og jafnframt að auka svo að um muni tramleiðslu fæðuteg, unda í landinu sjáltu. Heims- styrjöldin hefir kent iðnaðarþjóð* inni að meta meira lauobúnaðinn en hún hefir áður gert. - Blöð og tímarit reyna að berja það inn í tólkið, að England þurfi að verða sem allra rainst kornið upp á innfiutning matvæla trá öðrum löndum. Nýútkomin bók eítir Cristo* fer Turnor, um matvæli Englendinga, tekur duglega í þannan streug, og kveður Bret- land hið mikla geta framleitt allar þær landbúuaðarafurðir, er enska þjóðin þurfi. Tornor viil að Englendingar rækti bæði hey og korn, í því efni séu mörg lönd áltunuar langt á undan Englendingum. í Danmörku séu að eins 12% af landinu graslendi, á Bretlandi 581/a°/o> á Þýskalandi 23%. — í Danmörku séu 21 svín og 19 kýr á hvetjum 100 ekrum; á Bretlaudi 8 svín og 9 kýr, á Þýskalandi 33 svín og 14 kýr á hverjum 100 ekrum. íbóksinni lýsir Turnor landbúnaðinum i Danmörku og húsmannabúskapn* um þar, Hvetur hanuEDglend-

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.