Vestri


Vestri - 22.04.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 22.04.1916, Blaðsíða 3
1$. bí. Peningakassinn. Stóra versluoin hafði fengið nýja peoingakassa i aliar deildir sinar. Áhaldareikninguriun hatði við það hækkað afarmikið. Ungur verslunarmaður irá einni deildinni kom eitt sinn upp til kaupmansins og baðst áheyrn- ar. >Fáið yður sæti«, mælti kaup> maðurinn. »Hvað er yður á höndum?« »Eg aetlaði að láta kaupmann* inn vita nokkuð, sem mér finst skylda mín að segja honum frá.< Hann var alvarlegur útlits. >Við hölum tengið nýjan pen> ingakassa i deildina,< hélt hann átram. »Eg hata allar uppljóstranir,< maelti kaupmaðurinn. »Hér er ekki að ræða um neina uppljóstrun — — en ég<. >Hafi yður sjálfum orðið eitt* hvað á, þá tarið þér yðar veg, og þar með er það mál útkljáð.< Ungi maðurinn stóð upp reiður. »Hvernig geturkaupmanninum dottið það I hug.------Eg hélt að hann þekti mig svo vel.< »Allir eru freistingum undir> erpnir.< »Nei, •» ég heti kemiat að raun um að hægt er að misbrúka kassann.< »Svo—o—?< mælti kaupmaði urinn. »Já, það er mjög auðvelt. Eg hefi séð að með þvi að snúa tölunum við og með smávegis skittum á tökkunum má auðveld- lega leyna miklum ijárdrætti.< Kaupmaðurinn ansaði eugu. »Og mér virðist það skylda mín, að skýra kaupmanninum frá þessu.< Kaupmaðurinn þagði um stund. Siðan mælti hann: >Er það nokkuð sem auðvelt er að reka augun í? Nokkur bersýoilegur galli á kassanum?< >Nei, í rauninni ekki. En ég hefi rannsakað áhaldið nákvæm* lega og fundið út aðferð, sem auðvelt er að nota sér á þenna hátt.< Kaupmaðurinn stóð upp, gekk að skritborðinnu og tók tékkbók. »Eg vil gjarnan þóknast yður eitthvað iyrir þessa upplýsing.< >Nei, engan veginn,< mælti ungi maðurinn. Hann vonaðist eftir að hækka í tigninni við verslunina. »Jú, auðvitað. Bæði eru eitt hundrað krónur — eða tvö — litilfjörleg upphæð á móts við það, sem hægt hefði verið að stela frá mér, og svo er ég fús á að gefa peninga, en er illa við að láta t a k a þá frá mér. Einnig þykir nér vænt um að hafa fengið að vita þetta, því ég vil ógjarna leiða fólk i freistingu. — Sjáið þér til, tvö hundruð krónur iyrir hvert þessara þriggja atriða g«ra sex knndruð krónur. Ég V I i get yður sex hundruð krónur hérna á þessa tékkávísun.< >t>að er altof mikið.< »Nei, ais ekki,< inælti kaupi maðuriun. »Þessar sex hundruð krónur eru bráðnauðsynU gar lyrir yður, þvi jaíníramt táið þér uppi sögn á stöðu yðar.< Verslunarmaðurinn varð forviðe. »Já, en ég gat þó ekki------- ég segi kaupmanninum þetta ein- ungis af því — — til þess------ ág á við — —.< >Ég skil yður,< mælti kaup* maðurinn. >Einnig ráðvendni yðar launa ég yður. Látum það vera fjögur hundruð krónur til. Það verða þúsund krónur als.< Kaupmaðurinn setlist aítur og skrifaði nýja tékkávísun, sem hann rétti hinum unga manni, jafnframt og hann sagði: »Ég óska að verslunarlólk mitt noti tíma tima sinn og hafi hug á vinnunni sem það á að inna at hendi í verslun minni. Og þér hafið að sjálts yðar sögn notað yðar tíma til annars. — Þess vegna get ég ekki notað yðurl Verið þér sælir!< (Þýtt). Ilitin, 4. og síðasta hefti þessa árg. er nýkomið út, og heflr þetta meðferðis: Tvœr þulur, eftir frú Theodoru Thoroddsen. Ált af að tapa, smásaga bftir Einar Hjðrleifs- son. Saga tahímans, eftir Gísla J. Ólafsson. Pögnin í turninum, þýdd sinásaga. Dr. Minor, glæpamaður og morðingi, sönn saga af núlifandi merkismanni, þýtt eftir J6n Ólafs- son. Framh. af Endurminningum Jóns Ól. t Orímur Tliomsen, kvæði eftir Lárus H. Bjarnason. Dvól mín í Danmórku 1871—1872, eftir Matth. .Tochumsson, og rit- fregnir að lokum. Látinn er í Vifilsstaðahæli nýl. Magnús Ouðmundsson frá Stekkja- nesi, er legið hefir veikur syðra langa hríð. Magnús var tæpl. þrít- ugur, efnismaður. Tíftarfar. Norðan kuldastnrmur þrjá fyrstu daga vikunnai, es sólfar og stilt veður á sumardaginn fyrsta. í gærdag brá til norðanstorms aftur, og í dag #r afspyrnuveður aí norðri með íeikna snjókomu og um 6 stiga frosti. Bæjarstjórnarfundnr var haldínn 19. þ. m, og þetta gert þar: Samþ, að borga tímakennurum fyrir páskaleyfið, eins og tímum hefði verið haldið uppi. — Samþ. að kaupa 60 smál. af kolum fyrir skólann og þurfacoenn bæjarins.— Skorað á stjóinarráðið að senda hingað 100 smál. af landssjóðskob unum, helst með „Botniu'. — Samþ. að fela velferðarnefndinni, að útvega alt að 200 smál. kola og safna pöntunum fyrir þeirrl smálestatölu hjá bæjarbúum. TRl. Kvöldskeiutun hélt Hjilpiæð* isbeiinn s. 1. siinnudagskvöld. t’ar voro ílut.tar tölui: (sr. Magnúa Jónssou og Arngr. Fr. Bjarnason). Upplesl.ui (Davíð Sch.Thorsteinsson Helgi Sveiusson og llaraldur Guð- mundsson). Söngur (söngfélagið Glymjandi). Satnspil (G. Rasmus> sen og frú^Gyða þorvaldsdóttiij. KyDlegt hjöDaband. — Fýdd snga. — (Fih.) Og ekki get eg^neitað því, að sagan hatði djúp áhrif á mig. Eg leit upp til frænda og mælti :* »Henni hefir auðvitað ekki geðjast að lestarmanni sfnuœ, hann hefir náttúrlega verið gam> all og óáiitlegur.< Frændi skeliihló. »Nei, það var nú^einmitt það sérkenilega við söguna, að hann var ungur, hraustur og gerfllegur húsari* og þau voru bráðskotin hvort í öðru — og svo sagði hún >nei< svona upp úr þurru, á síðasta aunabliki. — Og nú skaltu heyra hvernig það atvik1 aðist: Hún var einkabarn föður síns; var taðir .hennnar gamall greifi, Trani að nafni. Hann hatði kvænst nokkuð roskinn og misti konuoa sína eftir stutta sambúð. Litlu dótturina slna, sem kon> an hans haiði eftirlátið honum, elskaði hann heitt og innilega og vildi alt láta henni í té, og ekkert var svo vel gert henni til handa að greifinn findi ekki að því. Þjónustu3túlkurnar, kenslukonurnar og sfðast lags> meyjarnar gátu engar unað við starf sitt. Vikky greifadóttir geystist um húsið og garðinn, eins og ærsla* samur drengur. Hún ók f fer- eykisvagni eins og ætður ekill, og lagði við hvern hestinn í hesthúsinu, hversu ókunnur sem hann var. Hvorki hæstu gird* ingar né djúpar grafir tálmuðu ferð hennar minstu vitund; hún lét hestinn hoppa yfir það alt. Hún var hjartagóð, þrátt fyrir drambsemi sína, og vinnutólkið og fátæklingarnir tilbáðu hana. En að kretjast þess að hún sæti inni og saumaði, prjónaði eða læsi í bókum, var alþýðing- arlaust Hún brosti að eins að slikum krötum, en gerði svo það sem henni sýndist, og ei halda átti að henni þessum verkum fyrir alvöru brást hún reið við. (Framh.) Prentsmiðja Vestfirðinga. ___________________SÓ __ Guðm. Hannesson ylirdómsuiálilni. Sillurgöta 11. Skrifstofulími 11—2 or 4 5. Sig. Sigurðsson írá Vigjr y f i r d ó m s 1 ö g 111 a 8 ti r. Suiiftjugfltn ;>, lssflrftl. Taisíuii 4?. Viötalslimi 91/*—10Va og 4-*. Skorii rjöl er[best að kaupa hjá Jóni Hróbjartssyni. J e s t r i" kernur út einu ainni f viku og auksblðfi •f á»tteða er til. Verð árgangtin* er kr. 3,00 innanland*, erlendi* kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlanda 15. maimánaðar. — Uppaögn *é *krifleg,bundin við árganga- œót, og komin til afgreiðslumanns fyrir J. ágúst, og er ógild nema Vaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Rauður, gulur, blár og svartur farfl á 45 aura dósin. Einnig bvítur tarfi og steinfarfi. — Terpeutína og fornls fæst hjá mér Jón Hróbjartsson. Nærsveitamenn vitji Vestra f bókbandsvinnustofu Bárðar Guð mundssonar. The North British Ropework Coy — Llmttcd — KIRKCALDY. Conlractors to H. M. Govemment. búa til rússneskar og ítalskar fiskllóðlr og tserl. Alt úr besta efni og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um KIRKALDY fiskilfnur og færi hjá kaupmanni þeim, er þér verslið við, því þá fáið þér það, sem best er. Reynið boxcalfsvertuna „Sun,<, og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjá kaupmönnum áíslandl Buchs Farvefabrik, Köbenhavn,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.