Vestri


Vestri - 22.04.1916, Blaðsíða 4

Vestri - 22.04.1916, Blaðsíða 4
6o VESTRl 15 bi. Síldarútvegur Isfélagsins í Haukadal er til sölu. 1 Hafslldarnót 55 fm. löng, 10 fin. djúp, 1” liðill, ný. 1 Smásíldarnót 80 „ 10 „ — V2” — nýieg. 1 55 B — 8 „ „ — í „ 60 „ 5 „ „ 2 Úrkastsnet, 12x3 og 6x4 fm. Óinnsett stykki tíl bætinga. 1 Nótabátur, sfór. 1 —„— minni. Kútar og drekar. Útvcgnrinn vcrður scldfir í því ástandi, sem bnun nú cr í, ng gcta va'istaiilcglr kaupcndur f'cngið alltu- frckaii npplýs- iugar bjá nudirritaðum fovmamii ísf'éiagsins. Ólafur Proppé, kaupm. Þiiigeyri. Original HeiiMnotorinn (frá Hein senlor, ckki frá Hein & Sonncr), er besti og ódýrasti flskibátamotorínn. Verk- smiðjan býr nú til motora frá 6—40 H. K. Aðalumboðsmaðnr: Skáli K. Eiríksson úrsm., Isafirði. Umboð i Vestaiannaeyjum hefir herra Gunnar Oiafsson & Co. Hjá Marís M. Cilsíjörö tást þessar vörur: Þvottamaskínur, taurullur, þvottabretti, hjólbörur, skóflur, krokket skerbretti, vöflujárn, krudstaderjærn, saumavélar. Ósköpiu öll af leirtaui. Rúgmjöl, hveiti, kaffi, export, kakao, súkkulaði, syltutau. Cigarettur, vindlar, rulla. Allskonar kramvara, svo som hárborðar, slifsi, svuntusilki og slifsisborðar. Einnig fiður og sæugurfatnaður. Flestallar nauðsynjavörur Íá3t hjá Jóni Hróbjartssyni. Hvergi lægra verö í bænum. Apótekiö mselir með: NiÖursoðnum ávöxtum: Jaiðarbcrjam m. fl. frá Chivers & Son. Niðursoðnum grænmetums Hrænjm banuum. Hnittebaunnm. Súpujurtum. Siileri. Tomatcr. Asier. Wienerpylsur. Leverpostej. Kjiitbollur. Skildpadder frá Beuvais. Sultutau: B1 mmer. Kirsubcr. Tyttebær. Solbær frá Tidemand. Úr siiki. Yersl'in Axels Ketilssonar hefir fengið með seinustu skípum mikið úrval al vörum: Svuntucrni Slifsisborða Slifsiscfni > Prjðnfot fyrir börn. jNærfot, fyrir eldri og yngri. Sokkar, — — > — Pcysur, — fullorðna og uuglinga, Skinnbúfur. Sporthúfur. Regnkápur, fyrir herra og dömur. Sarlmanna- Oy unglingatatnaðir. gjpHjj?- Altaf eru birgðirnar mestar og verðið lægst í Axelsbúö. Skip og bátar. Undirritaður, sem hefir 15 ára reynslu í skipa og bátabyggi ingu, mælir með vinnu sinni við íslendinga. Afgreiðir trá minstu róðrarbátum til stærri vélkúttera. Nánari upplýsingar ef skrífað er tU Skipai og bátasmiðs Elias Johansen, Thorshavn Færeyjum. Hinn ágæti Demantsvartí litnr svo og Kastorsvartur og allskonar iitir fást hjá Jóni Hróbjartssyni. Braunsverslun. Nýkomið með „Floru“ Nýtt úrval af karimannafötum. Drengjaföt og unglíngaföt, allar stærðir. Taubuxur. Molskinsbuxur, Trawlarasloppar og Trawlarabuxur. Enskar hútur. Skinnhúiur o. fl. A t h U g i Ö! Nýir kaupendur að Vestra fá blaðið fyrir einar 2 krönur það sem eftir er af árganginum, og auk þess góða sögubók í kaupi bæti. Býður nokkur betur? Kaupiö Vestra! /

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.