Vestri


Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 1
Best og ódýrnst er blanksverta, feitisverta, og reimarflá Ó. J. Stefánssyni. XV. árg. H,ar eru framfaramenairnir ? Rltstj.: KristiáEi Jónsson frá Garðsstöðum. ÍSAFJÖRÐUR. 30. APFÍL igi6. —><— Það mun lýðum ljóst, að breyt' ingar í t>)óðlífi okkar íslendinga hata orðið svo stórfeidar síðustu árÍH, bæði fyrir atorku lands- manna sjálfra og utanaðkomandt áhrif, að óhjákvæmilega htjóta þessarbreytingar og stefna þekra að grundvalla flokkaskiitingu í tnnanlandsmálum. Hvernig Ástandið er í stuttu er ástandið? máii þannig. að þvi fleiri sem frami kvæmdarverkin hafa orðíð, þess Ijósara og sárara hefir mönnum orðið það, hversu raargt nauð- synlegt verður ógert og ónotað. Það er eins á ölium svæðum. Framtarahugurinn er 1 örgustu kreppu. Einar Hjörleiissou sýndi þess dæmi, hvað landbunaðinn snertir, í >Lögr.< i sumar er leið, Og Þórarinn Jónsson á Hjalta- bakku tekur berlega í sama streng í grein sinni, nú nýlega. Þetta or og öllura ljóst. Búnað- urinn hjakkar að mestu í sama farinu nú síðustu árin. Jarða- bætur svipaðar og áður og bú- peningsfjöldi líkur. — Þegar menn athuga hversu afstaða og ástæður bánaðarins hata breytst til hins betra og búnaðarlönd hvervetna annarsstaðar í helmin- um hata tekið fleygiframförum, þá sjá menn að þetta er ekki eðlilegt. Þarna hljóta mörg mein, sem hindra eðiilega fram- rás, að.standa í vegi. Þau mein þarf viturleg löggjöf að sníða burt. — Sama roáli er að gegna œeð sjávarútveginn. Hann ma heita í iíkri kreppu, þegar til heildarinnar er litið. Enn þá verð- ur fjöldi duglegra íslenskra sjó. manna að >dorga dáðlaus upp við stand<, af því hann býr í fá- tæka landinu, sem ekki getur ræktað landið sitt neraa með þúsund ára gömlum aðferðura og >smátt og smátt< og ekki notar gullnámuna við strendur sínar. Þeira litla iðnaðarvisi, sem risið hefir upp i landinu, hefir löggjöfin reynt að hamla af trem8ta megni. Bjargráð. Hvers vegna er þjóð- arástand okkar líkt því, sem eg befi nú lýst ? Er það af fákunnáttu og ódugnaði þjóðarinnar? — Nei, þjóðinni er áreiðanlega ekki um að kenna. Astapð"»* íyir ástandinu er fá^ tæktin. Þó þjóð.'.rauðlegðin bafi margfaldast ná síóustu áiin. einkum fyrir atorku* einstakra manna, er langt frá því að það hafi verið nokkuð nærri því sem orðið hefði, et frarafarirnar h hiít eðlilega framrás. Það er margsannað, nú síðast at Jóni A. Guðmundssyai á Þor- finnsstöðum í blaðtnu >Vestra«, að iandbúnaðurinn verður í r tíðinni að byggjast á rækiuðu landi. Útengin verða alt ol kostn- aðarsöm og ótrygg. Við þá breytingu ætti og mætti fjölga býlum í laudinu sjáltsagt um helming, m. ö. o. að helmingi fleiri menn gætu Hfað á landbún- aði hér í náinni tramtíð en nú» Þá þyt.ítu menn ekki lengur að flýja landið sökum jarðnæði;- skoris, el tandsstjórnin og lögi gjörin styddu þessa breyt'tngu og kæmu hanní ti' framkvæmda. Enginn mun heldttr ga.nga þess dulinn, að þjóðarauðlegð vor, og með því máttur til þarflegra tramkvæmda. væri margtalt meiri ef vér hefðum fyr yfirgefið smá« skipin og fengið botnvörpunga eða önnur nútímaveiðitæki í hendur. Eg hefi vikið að þessu hvoru- tveggja í stórum dráttum, til þess að vekja eftirtekt manna enn einu sinni á þessum atriðum. Alsttðar er£t vanetni þröskuldi urinn. Dugnáðurlhn í þeim íyiir- tækjum sem reynd h;».fa verið, hefir gretnUega komið í ljós. Og þrátt fyrir, að lagt hefir verið út á nýjar og óþektar leiðir, hefir týrirhyggjan heldur ekki brugðist Þetta hlýtur að gera þá menn, sem trt'ia á framfarír, bjartsýna og örugga. Við þurfum að fá erlent fé f stórum mæli inn í land'tð; það et bjargráðið. Fé til þess að ávaxta I framfarafyrirtækjum hér Og sem stjórnað yrði af innlendum höndum. Hjá oss standur erustan sem hæst til þess að ryðja menningu okkar og framförum veg. Við ættum þvi að fara að dæmi ófriðarþjóuanna og taka okkar >sigurlán< á okkar vísu. Lánið ætti að vera 10—15 roUj. króna. Eg segi þetta f íullri alvöru. (Framh.) Yélsk. Hrölfur ferst með allri áhöfn. B. GHtt eru hér i bænum ungfr. Jóna Gísladóttír Og Steinn Vil- helmsson fortn. í fyni viku lögðu vólnátarnir „Hrólfur" og „Leifm", senl stundað hötðu fiskveiðar sy&ra » vetiar' veitiðinni, á stað frá Reykjavik bingað til ísrtfjáröar, Hrólfar um uúojan dag a skíidag en Leitur riokkru seinna. Þegai leið a fösfu- dagsnóttiira tók að hvessa a novðan ok á föstudaginn vav komið stórviðri. Leifur var kominn hiugaO tiorour að li.tiða seint a fósfudtgin.i og eá \nx „tliólf' um UvöJdtð lit af Ömmdailiiði. Hiepti Leifur aftaka- veðui og dinunviðn hér i Djúpinu á laugai daginn og náði hingað seint umkvöldið.en lil Hiól s heflr ekkeit frést siðau. Fór Leifur að svipast eítit batnum hér vestur með íjöiðununi, en vavð einskis vísaii. __ Ma uú, því miður, telja víst að batminn hali faiist með allii Ahöfn. Á bál.num voru þessir menn: Sigui'geir Siguvðsson, skipstjóri, frá Reykjavík, kvæntur. Jón Pálmason úr Bolungaivík, tæplega þiítugur, ókvæntur. Jóhans Ólafsson úr Bolungarvík, á þrítugsaldri, ókvæntur. Guðbjattur Guðtnundsson frá Jsafiiði, um þvítugt, lætur eftir sig ekkju og 3 bövn. Guðmundur Sigmundsson frá ísafiiði.ókvæntuv, freklega þrttugur. Kiistján J. » Sisrmundsson Ur Hnífsdal, lætur efliv sig 3 börn. Alt ötulirogmannvænlegii menn; Auk skipshafnarinnar vovu og á bátnum bræðuv tveir, Benedikt og Jón Benediktssyniv fvá Hesteyvi, Ætluðu þeir að koma með Flovu eða Botníu og sendu dót sittmeð öðtu hvotu þessava skipa, en það fórst fyriv, og lentu þeiv báðiv þavna. Hvólfur var 25 smal. að stævð með 30 h. vél, tvauBÍ skip og sagt vandað að smíði, og vav eign þeirva Helga Sveinssonav útbússtjóva og Jóhannesav Pótuvssonav kaupm. Bátuiinn var trygður í Vélavbátai abyvgðiu fólagi ísflvðinga fyrir 11400 kt;, en það er um 8/i af sannviröi batsins. Attk þess voru og í skipinu 28 tunnur af steinolíu, um 10 skpd. af kolum, og öll veiðarfærln sera baturinn hefir bvúkað syðva, svo eigenduvnir bfða mikið t.jón. Vr& útlondum komu með Botnlu þeir Karl Olgeirss. versH unarstj. og Jóhann Þorsteinsson kaupm, úr a^/a rnánaðar lerða- lagi i vetslunarerindum um Dan* mörk. No»-sr o^ Svl^irð *ö \aiiiiie, Cition-, C.udei « K3 moiuíie' og Möndludiop- « M iti besiii ogódýtstirl versl. Q g Guörúnar Jönasson. ^ mmmmmsmBJSsmm 16. bl. Stcinoiíumálið. Þungarger- ast nú búsitjar steinolíuíélagsins okkar, sem kallar sig >hið is- lenska* Iíefir það nú nýverið hækkað steinoltuna upp í 52 kr, tunnuna og áburðarollu líklega að sama skapi. Fiskilélagið hefir ákveðið að beitast fyrir stofnun innlends steinoHufélags, og eiindreki fé ligsins, Muth. Ólafsson alþm, er hér á ferðinni til þess að vita um undirtektir manna I því efni, Var haldinn lundur 1 Fiskifélags- deidinni hér I gærkvöld og hóf Matthías umræður um þetta mál. Kvað hann þurfa minst 300 þús. króna stofnfé tit þess að koma télaginu á laggirnar. Undirtektir manna voru mjög einhuga um, að nauðsyn bæri til þess að koma á fót innlendu steinoliutélagt, en sumir héldu, að landstjórnin gæti lagt svo sem */) milj. krónur út og tekið málið á slna arma, án samþykkis tját veitingarvaldsins; aðrir vildu að landssjóður fengi torskaupsrétt að hlutum þeira sem sötnuðust og ræki framvegis steinoliuverslun (í stórsölu) fyrir eigin reikning. Um þetta síðarnefnda má deila með gildum rökum á báðar hliðar, en liklaga verður það nú eina rétta leiðin, að rikið annist stórsölu á þessari vörutegund og boli jafntramt öðram oliuseljendura út. JSú ríður fyrst og fremst á því, að bregðast skjótt við. 300 þús. kr. er að sönnu mikið té, en sem betur fer eru margtr útgerðar- menn allvel aflögufærlr, og hinir, sem minna hafa borið úr býtum, hafa svo mikið I veltunni, að nokkur hundruð króna tjárf ramlög verða þeim ekki ýkja tilfinnanleg. í tundarlok var samþ. tillaga, með öltum gr. atkv., um að fund- urinn teldi sig hlyntan stofnun innlends steinoHufélags. Fjórðnngsþlng var háð að Núpi 22. þ. m. og þar rædd ýms mál er félögin varða. í þegn- skyldumálinu var samþ. svohlj. tillaga: >Fjórðungsþingið álltur heppl* legt, að vinna að framgangi þess roáls með þvl, að stofnað verðl til sjálfboðavinnu í þarfir þjóðar« heildarinnar, þó í sraáum stíl v»rl fyrst í stað, þar sfcm aðaláherslan væii logð á það, að starfið hefði þroskandl gildl fyrir vlnnendur l» *l an«H«cr* oí' Hkarolega.<

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.