Vestri


Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 1
Rest og ódýrast er blanksverta, feitisverta, 08 reimar f,a Ó. J. Stefánssyni. v'Hitiiie, Ciliotr, C.trdei § ^ itiO'imte' og Möndltidiop- m hi liesiit og ódýistir i versl. p Guðrúnar Jónasson. maHHmsHHSBi ÍSAFJÖRÐUR. 30. AP i; í L igió. XV. árg. H?ar eru framfarameuaknir? —> <— Það rnun lýðum ljóst, að breyt* ingar í jtjóðlífi okkar íslendinga hata orðið svo stórfeldar síðustu árÍH, bæði fyrir atorku lands- tuanna sjálfra og utanaðkomaudi áhrif, að óhjákvæmilega hljóta þessarbreytingar og stefna þeirra að grundvaila flokkaskiltingu í innanlandsmálum. Hvernig Ástandið er í stuttu er ástandtð? máli þannig. að því fleiri sem franu kvæmdarverkin hafa orðið, þess ljósara og sárara hefir mönnum orðið þáð, hversu margt nauð- synlegt verður ógert og ónotað. Það er eins á öllum svæðum. Framfarahugurinn er í örgustu kreppu. Einar Hjörleilsson sýndi þess daemi, hvað landbúnaðinn Snertir, í »Lögr.« f sumar er leið, Og Þórarinn Jónsson á Hjaita- bakku tekur berlega í sama streng í grein sinni, nú nýlega. Þetta or og öllum ljóst. Búnað- urinn hjakkar að mestu t sama farinu nú síðustu árin. Jarða* bætur svipaðar og áður og bú' peningsfjöldi líkur. — Þegar menn athuga hversu afstaða og ástæður búnaðarins hata breytst til hins betra og búnaðarlönd hvervetna annarsstaðar f heimin- ura hata tekið fleygiframförum, þá sjá menn að þetta er ekki eðlilegt. Þarna hljóta mörg tnein, sem hindra eðlilega frarm rás, að standa í vegi. Þau mein þarf viturleg löggjöf að sníða burt. — Sama máli er að gegna tneð sjávarútveginn. Hann má heita í líkri kreppu, þegar til heiidarinnar er litið. Enn þá verð- ur fjöldi duglegra íslenskra sjói manna að >dorga dáðiaus upp við stand«, af þvf hann býr t fá- tæka landinu, sem ekki getur ræktað landið sitt netna með þúsund ára gömlum aðferðum og »smátt og smátt« og ekki notar gullnámuna við strendur sfnar. Þeira litla iðnaðarvfsi, sem risið hefir upp f landinu, hefir löggjöfin reynt að hamia af tremsta megni. Bjargráð. Hvers vegna er þjóð* arástand okkar lfkt því, sem eg hefi nú lýst ? Er það af fákunnáttu og ódugnaði þjóðarinnar ? — Nei, þjóðinni er áreiðanlega ekki um að kenna. Astæðor- fyrir ástandinu er fá- tæktin. Þó þjóðarauðlegðin itafi margfaldast nú síðustu árin. einkum fyrir atorku* einstakra manna, er langt frá því að það hafi verið nokkuð nærri því sem orðið hetði, et framfarirnar h i ðu haft eðlilega framrás. Það er margsannað, nú síðast at Jóni A. Guðmundssyni á Þor- •fiiuisstöðum í blaðinu »Vestr.i«, að landbúnaðuriun verður í iram. tíðinni að byggjast á rækíuðu landi. Utengin verða a!t oi kostm aðarscm og ótrygg. Við þá breytingu ælti og mætti fjölga býlum f landinu sjáitsagt um heiming, m. ö. o. að helmingi fleiri menn gætu li.fað á landbún- aði hór t náinni framtíð en nú« Þá þyr.itu menu ekki lengur að flýja landið sökutn jarðnæði-t' skorts, ef faii.dsstjórntn og lögi gjöfiti styddu . þessa breytingu og kæmu Itnnrti ti! framkvæmd.i. Enginn raun heldurg inga þess dulinn, að þjóðar.tuðlegð vor, og með því máttur til þarflegra framkvæmda, væri margfalt meiri ef vér hefðum fyr yfirgefíð siuá* skipin og tengið botnvörpunga eða önnur nútímaveiðitæki í hendur. Eg heft vikið að þessu hvoru- tveggja t stórum dráttum, til þess að vekja eftirtekt manna enn einu sinni á þessum atriðum, Alstaðar erU vanetni þröskuldi urion. Dugnaðurinn í þeim fyrir* tækjum sern reynd hafa verið, hefir greinilega komið í ljós. Og þrátt fyrir/ að iagt hefir verið út á nýjar og óþektar Ieiðir, hefir tyrirhyggjan lieldur ekki brugðist Þetta hlýtur að gera þá menn, sem trúa á framt. rir, biartsýna og örugga. Við þurfum að fá erlent fé f stórum mæli inn t landið; það et bjargráðið. Fé til þess að ávaxta í framfarafyrirtækjum hér Og sem stjórnað yrði af innlendum höndum. Hjá oss standur erustan sem hæst til þess að ryðja menningu okkar og framförum veg. Við ættum því að fara að dæmi ófriðarþjóuanna og taka okkar »sigurlán< á okkar vísu. Lánið ætti að vera 10—15 milj. króna. Eg segi þetta í íullri alvöru. (Framh.) B. GHft eru hér i bænum ungfr. Jóna Gísladóttir og Steinn Vil- helmsson form. Yélsk- Hrólfur ferst með allri áhöfn. í fvrii viku lögöu vólhátarnir „Hrólfur" og „Leifur*, sem stundað liötðu flskveiðar syðra á vetran veitíðimii, á slað frá Reykjavik hitigað til ísafjárðar, Lli'ótfnr um m.iðjan dag á skirdag en Leifur nokktu seinna. Þegar leiðáföstu- dagsnóttina t.ók að hvessa A norðan og á föstudáginn var kontið stórviðri. Leifui var komitm hingað ttorður að Barða seint á föstudaginn og sá þa „Hrólf* um kvöldið út af Önundai tirði. Hrept.i Leifur aftaka- veðm og ditnmviðri hér i Djúpinu á laugardagiun og náði hingað seint um kvöldið, en t.il Hról s heflr ekkeit frést síðan. Fór Leifur að svipast eftii bátnuin hér vestuv með fjörðunum, en varð einskis vísari. — Má nú, því miður, t.elja vist að bátuiinn hati farist með allii Ahöfn. Á báfnurfa voru þessir menn: Sigmgeir Siguvðsson, skipstjóri, frá Reykjavík, kvæntur. Jón Pálinason úr Bolungarvík, tæplega þrítugur, ókvæntur. Jóhans Ólafsson úr Bolungarvík, á þrítugsaldri, ókvæntur. Guðbjarfur Guðmundsson frá ísafliði, utn þrítugt, lætur eftit sig ekkju og 3 börn. Guðtnundur Sigtnundsson frá ísafii ði.ókvæntur, freklega þntuguv. Kiistján J. ♦ Sigmundsson úr Hnífsdal, lætur eftir sig 3 börn. Alt ötulirog mannvænlegir inenn(- Auk skipshafnarinnar voru og á bátnum bræður tveir, Benedikt, og Jón Benediktssynir frá Hesteyri( Ætluðu þeir að koma með Floru eða Botníu og sendu dót sittmeð öðut livoru þessara skipa, en það fórst fyi ir, og lentu þeir báðit þarna. Hrólfur var 25 smál. að stæið tneð 30 h. vél, traust skip og sagt vandað að smíði, og var eign þeirra Helga Sveinssonar útbússtjóra og Jóhannesar Póturssonar kaupm. Bátuiinn var trygður i Vélarbátai ábyrgðai félagi ísflrðinga fyrir 11400 krj, en það er um 8/* af sannvirði bátsins. Aftk þess voru og í skipinu 28 tunnur af steinolíu, um 10 skpd. af kolum, og öll veiðarfærln sem báturinn heftr brúkað syðra, svo eigendurnir bíða mikiö tjón. Frá útlöudum komu meé Botnfu þeir Karl Olgeirss. versh unarstj. og Jóhann Þorsteinsson kaupm, úr 2^/a mánaðar terða* lagi i vetsiunareríndum um Dan>* mörk. No*-ír o Y §vfþjóð. 16. bl. Steinolíumállð. Þungar ger- ast nú búsitjar steinolíuféiagsins okkar, sem kailar sig >hið is- lenska* Ilefir það nú nýverið Itækkað steinolíuna upp í 52 kr, tunnuna og áburðarolíu iíklega að santa skapi. Fiskiíélagið hefir ákveðið að beitast fyrir stofnun innlends steinoliuféiags, og eiindreki fé ligsins, M .tlb. Olafsson al'þni., er' ltér á íerðinni til þess að vita um undirtektir inanna í þvi «fni Var haldinn lundur í Fiskifélaga- deidinni hér í gærkvöld og hóf Matthí is umræður urn þetta mál. Kvað hann þurla minst 300 þú». króna stofnfé til þess að koma télaginu á laggirnar. Undirtektir manna voru mjög einhuga um, að nauðsyn bæri til þess að koma á fót innlendu steinoliufélagi, an sumir héldu, að landstjórnin gseti lagt svo sem l/t miij. krónur út og tekið máiið á slna arma, án samþykkis tjái veitiugarvaldsins; aðrir viidu að landssjóður iengi forskaupsrétt að hlutum þeim aem sötnuðust og ræki framvegia steinoliuversiun (í stórsölu) tyrir eigin reikning. Um þetta síðarnefnda má deila með giidum rökum á báðar hiiðar, en llklaga verður það nú eina réttaleiðin, að rtkið annist stóraölu á þessari vörutegund og boli jatntramt öðram oliuseljendura út. ISÚ ríður fyrst og fremst á því, að bregðast skjótt við. 300 þús„ kr. er að sönnu mikið fé, en sem betur fer eru rnargir útgerðar- menn alivel aflögufærir, og hinir, sem minna hafa borið úr býtum, hafa svo mikið f veltunni, að nokkur hundruð króna tjárframlög verða þeim ekki ýkja tiltinnanieg. í tundarlok var samþ. tillaga, með öllum gr. atkv., um að fund- urinn teldi sig hlyntan stofnun innlends steinolíufélags. Fjórðungsþlng var háð að Núpi 22. þ. m. og þarræddýms mál er félögin varða. 1 þegn> skyldumálinu var samþ. svohlj. tiilaga: »Fjórðungsþingið álítur heppi* Iegt, að vinna að framgangi þess roáls með þvi, að stofnað verði til sjálfboðavinnu i þarfir þjóðar* heildarinnar, þó í sraáum stfl væri fyrst i stað, þar sem aðaiáherslan væri lögð á það, að starfið hefði þroskandi gildi fyrir vinnendur b audiop 1 Oi» Kkamlega.«

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.