Vestri


Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 30.04.1916, Blaðsíða 2
6j vésthi __________ Íé bt. Símlregnir 26. apiíl. Einkaskeyt.i i.il Mbl , Khöín 20. apiil. Rúsaar liafit t.ekið Trapezunt. Þjóðveijar hafa unnið nokkuð á á veatii vígsl.öðvnnum. Bretar taki öll þýsk kol úr hlutlansuin skipum, ekki eíiiKöntfu farnúnn, heldur einnig þau ko), sem vélin notar. Noi ðmenn hafa mist, siðustu mánuðina skip, sem voru 5 miljón kióna virði. Norðmenn tiafa keypl, 52 seglskip af Frökkum. Verð á hrauði, öii og áfengi hefir hækkað mjög í Danmöiku. London 21. april. Hermálaráðaneytið tilkynnir: firesku íáðuneylið er mí orftið ásáli um nýtt frumv. til herskyldu- lag», sem aíTi; láftbérrarníi em ánægðir með. Fiumvarp þel.ta var ræit, í raftuneytinu á þriðjudaginn var, en vegna ýmsra ráðstafana, sem ekki rnega vitnaet að einni, verftur frumv. iæti, íyrii luktum dyrum._ Sagt er, að f.rumv. þelt.a sé til orðið að imdirlagi Edv. Carsou s og nái til allra manna í landinu, sem herfærir eru. London 25. apnl. Hermálaráðuneytið tilkynnii: 1 morgun koni til Lowestoft deiid þýakra beiliskipa. Bresk beitiskip og tundureyðirar veit.tu þýsku skipunum ómjúkar kveðjur og st.óð bardagi milli skipanna 1,1,1 25 minútm, en þýsku skipin tlýðu þá öll í senn og voru elt af biesku skipiinum. 2 karlmenn, 1 kona og 1 barn biðu hana af ekotum sem á land iilupu. 2 hresk beitiskip og 1 tuudureyftir urftu fyrii Bkotum frá þýsku sk pnnurn, en ekkerL þeirra sökk. Blaðið wVísii “ hefir tengið einkaskeyti um að til ófriðar muni draga miili Pýskalands og Bandaríkjanna. Höfðu Bandaríkiu sent fjóðverjum Bultimatum“, en Þjóðveijar heðið um nokkra dnga frest veg.ia fjarveru kanslara, Bet.hmanns Hollwegs, sem nú dvelur á vlg! stöðvunum. Enn hefir því ekkert svai frá þeim komið, en sendiherra Bandaríkjamia í Berlín hefir fengið aðvöruu um að vera ferðbúinn meft klst. fyriivara. Frumv. heflr kornið fram i Pnrlamentinu um aft stofnaö skuli sérstakt. ráöuneyti i Bretlandi, er hafi á hendi allar ráðstafanir á loft. hernafti og vörnum gegn honum. Eins og menn sjálf ;agt rekur minni til var í vet.ur sett nefnd í Englandi i þessu skyui og var Derby lávaröur formaður hennar. Nú hefir hann sags af sór formenskunni og ber það fyrir, að nefndin hafi engu verulegu komið til leiðar, þar eð hún hafl ekkert. framkvæmdarvald haft. — Ætlast er til, að hið nýja ráðuneyti verði skipað 6 mönnum og talið víst að frumv. verði aamþ. Inulendar símfregulr. 26. apríl. Gullfoss liggur enn í Leith. Hafði fyrst komið við i Lerwick og þar tekinn allur póstur úr honum. í Leitli voru toknar úr honum 200 smálestir af saltfiski, sem fara átti til Danmerkur. Goðafoss fór frá Skagaflrði 1 gær. Eldur k«m upp í bræðsiuhúsum í Örflrisey í gær, en varð strox slöktur. ' Gunnar Gunnarsson skáld les upp I kvöld í Rvik kafla úr sögu sinni #G. sti eineygða". Allir aðgöngumiðar seldir fyrir kl. 10. • Guðra. J. Guðmundsson bryggjuem. heflr í utanför sinnj atofnaft fólag j Danmörku t,il þess að rannsaka kolanámur hér á Vestfjörftum. Steinolíuverð heflr hækkað í Rvík um 15 kr. fatið. Líterinn nú seldur í smásölu á 39 au. Fjær og nær. Skiriiir 2. helti þ. á. er nýskeð komiO fyrir almenningssjónir. Ritar þnr íorseti télagsins, Björn prófessor Ólsen, lyrst um aldan atmæli félagsins, er haldast á hátidlegt 16. ágúst í sumar, sam< kvæmt ályktun aðalfundar í iyrra. Enn þann dag árið 1816 var stofntundur Reykjavíkurdeildar féiagsins haldinn. (t>au var, eins •g kunnugt er, í tveim deildum, f Khöfn og Reykjavík, þar tii fyrir 4 árum, að Hatnardeildin var sameinuð Reykjavíkurdeild* inni.) Stofniundur Hafnardeildar* innar var 13. apríl 1816. Stend ur til að gehð verði út minningi srrit á aldaraímælinu. Um lyrir komuiag hátiðarinuar er ekkert ékveðið enn þá. En stjórnin hefir samþ. að iáta laggja sveig á leiði þeirra Rasmus Kr. Rasks mái- fræðings og Árna stiftprótasts Holgusonar f Görðum, sem taldir •ru aðaistofnendur félagsins. — Nwst kemur kvæði, Útsœr, eftir Einar Benediktsson, aflruikið og áhrifamikið, en verður að lesast oft tii þess að skiljast til hlítar. — Um Porleif Quömundsson Bepp ritar Páll Eggert Ólason langa, veisamda og fróðlega ritgerð. — Enn er löng ritgerð um þegn- skylduvinnuna, ettir Hermann jónasson; eru það erindi, er höf. flutti í vetur f stúdentafélaginu •g ungmannaféiögunum og eim hverju aukið við þau. Höf. ritar um málið öfgalaust og oísalaust og voyur rök andstæðinga þegn- skylduvinnuunar með sanngirni og Ijósum rökum. Ekki getur hjá þvf farið, að einhverjar stað* leysurnar, sem haidiðjáefir verið fram gegn málinu fái verðngt rothögg við hugvekjuHermanns. Og ættu raenn að iesa hana með gauægætni. — Næst er alþýðu< erindi. eftir Bjarua frá Vogi: Uvaö verður um arfleifð Jslend• inga? (tunguna). — Og loks ritar Héðinn Valdimarsson Utan úr heimi. Er þar skýrt trá bylt- ingum viðskittalfísins í Norður- álfunni um þessar munsfir, pan- ingagengi. vöruveislun og ýmsu þar að iútandi. LnndskOBuIngHr. Þversum- menn og einhverjir Reykvfkingar •g Akureyringar, er kaiia sig sverkmannatíokkc, hafa nú fuli gert iandskjörslista sina með þessum nöfnum: Á þversurnlistanuui: I. Sig. Eggerz, sýslum., 2. Hjörtur Suorrason bóndi i Arnar- holti, 3. Gunnar Ólatsson kaupra. t Vestmanneyjum, 4. Magnús Friðriksson bóndi á Staðartelli i Dalasýslu, 5. Krist- ján Benjaminssen bóndi á Tjörn. um i Eyjafirði, 6. »Ólafur Thoria- cius héraðslwkuir á Búiandsnesi i S.-Múias.. 7. Magnús Magnús* •011 »tý 1 imaxmaskólakeimari í Rvik. 8. Eyjólhir Guðmunddsson bóiuii á livoli í Skaftaleliss. A verkmannalistanum: 1. Erlingur Friðjónsson búfi. á Akur.-yri, 2. Ottó N. Þorláksson veik.tj. Rvík, 3. Þorv. Þorvarðs- son prentsm.stj Rvík, 4. Eggert Brandsson sjóm iður, 5. Guðm. Davíðsson kennari Reykjavík Þegar bændalistarnir tveir og listi stjórnarmanna koma tii sög’ únnar, verði iistarnir 6 ails. Enginn vafi er á því, að margir þessara fista, lfkiega meirihlutt þeirra, koma engum manni að, og er það að eins tii þess -ð kasta atkvæðum sínum á giæ að hengja sig aftan í jrá. Yiiruiitiriiiatsmeiiu eru skip< aðii : Jóu þoiheigsson fjariæktaif. með u.'iidæmí frá Vík í Mýrdal til Borgainess, ásamt Vestmami- eyjum; Ingimundur Magnússon póstafgrm, í Bæ, með umdæmi frá Búðum til llvammstanga; Stefán Stefánsson á Varðgjá í Eyjaflrði, með uindæiiii frá Blönd« ósi tíl t’óishafnar, og Jakob Jónsson á Seyðisfiiði, með um- dærni frá Bakkaflrði til Horna* fjarðar. Nýr dýraiæknir. Hannes Jónsson cand. vet. er skipaður dýralæknir í Vesturamtinu, með aðsetri í Stykkishólmi, fyrst um sinn, og mun hann taka við em- bættinu í sumar. Fóstaigreiðslumemi eru skip- aðír: Á Seyðisfltði Björn Palsson cand. jur., á Hofsósi Ólafur H. Jensson kaupm., og á Reyðarflrði Rolf Jóhansen kaupm. Htu ðíiidaútiit. Ekki vill sum* aiblíðan sýna sig enn, þó alman> akið segi meira en viku komna af sunni. Sifeldir tímhleypingar og kólgubyljir, Allvíða noiðan lands og sumstaðar hér vestra munu bændur þegar í heyþroti, og því miður ósýnt að úr rætist með gjöf bráðlega, því snjói heflr aldroi veiið hér jafnmikill og nú, um þetta leyti árs. Á Noiður< landi mun verst ástat.t í Austur- Húnavatnssýdu og Skagaflrði, veld- ui því aðallega hrossafjöldinn þar, sern bjatgað heflr sór óvenju lítið úti, síðan á leið í vetur. Sngt er, að sumir seu þegar farnir að skera um þessar slóðir. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum er sagt að menn muni alment eiga gjöf þijái vikui af sumri. — Hér við Djúp mun ástandið 'yílrleitt slæmt í útsveituniun, eu brondur aiinent vel biigir i Iiiq.Djúpinu, ef ekki dynja yflr afskapleg vor- haröindi. í vestursýslunni eru heybirgðii alment sagðar góftar, í flestum sveituin hér heflr vet- uriun reynst gjafafrekari en í meft» allegi, þrátt fyrir veftuibljftuna framan af. Fað er ávalt sár raun að því, aft missa bústofn sirin aft voiídu, eftir að vera búinn að hafa fyrir honum allan veturinn, og verst að geta sjálfum sér nm kent. — Einkum verftur þetta tilfinnaniegt fyiir •instaklingana og þjóðina nú, þar sem búpeningur aiíur er í geysiháu verði. Ekki mun þó þurfa aö kviða niðuiskurfti *ða feijjj enn sem komið er, Því að matvömbirgðir voru sagöar talsverftar við Húna- flóa og A Sauðárkrók þegar síftast fréttist. Goftafoss kvaft vrontanlegur hingaft aft norftan á morgun. Báinii er aft Holti i Önundarflrfti ÞorvarðurGuðbraudsson frá Knarar- höfu á Fellsströud, frekl. flmtugm Ættarnafn. Ottó fijörnaBon símiitari í Reykjavik heflr tekift sér œttarnafnift Arnar, ogskrifar sig framvegis Ottó Bj. Arnar. Hvalveiðafélagift á Hesteyrl kvaft nú hafa, keypt efia leigt hvalveiftastöft í Fœreyjum, og rotlar aft veifta þaftan i aumar. Vélar og ýms áhöld verfta flutt frá Hesteyri, on hús og bryggjur látíft standa, aft þvl er sagt er. Eins og kunnugt er heflr þetta verift eina hvalveiftastöftin hér á iandi nokkur undanlarin ár.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.