Vestri


Vestri - 06.05.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 06.05.1916, Blaðsíða 1
Best og ódýtast er Wanksveria, feitisverta óg reimar ™ Ó. J. Ste'ánssvni. Uitstj.: KsHstfán Jónsson fra Garðssíöðum. EI 0 rw Vnni!l<v, Citron-, Carde- w JX| ínomnie olt Mííju<Uudn*p BJ B3 ílí* befttir og ódýrastir í reml. JJJ H Giiðriinar JóDasson. || XV. Ávg. ÍSÁFjÖRÐUR. 6 MAÍ 1916 17. bl. Yiirlýsing. Til þess að útiloka misskiluing, lýsum vér undirritaðir því yfir, að málshöfðun gömlu skó!anefnd« arinnar gegn bæjarstjórn ísafj irð> ar og skóbnefnd þeirri, er nú starfar, er oss algeríega óvið- komandi. Út af umtali um brottgöngu vora af bæjarstjórnarfundi 17. jan. s. 1. skal þessa getið: Brottgangan var óumflýjanleg nauðvörn, þar sem vér, þrátt fyrir samkomulagstilraunir vorar, eigi fengum fundi frestað sókum ofríkis oddvita bæjarstj. og hans fylgismanna, til þess að leita álits stjórnarráðsins um kosningu nýrr' ar skólaneíndar, sem er í eðli sínu formlegt lögskýringarmál. Vér áttum því einungia um tvent að velja: láta kúga sannfæringu vora, eða ganga af fundi. Og oddvítt og hans fylgismenn neyddu oss til að taka síðari kostinn. Kosning skólanefndar var og hvergi boðuð á dagskrá fundarins og því ekki réttmætt að taka hana til meðferðar, nema með sérstakri samþykt. ísafirði, 4. maímán. 1916. Jön A. Jönsson. Sigurður Kristjánsson. Quðm. Hannesson. Arngr. Ir. Bjarnason. ekki htfa haft mislinga, og eng* inn af skipura í la'hd, beirra sem ætla lengra. og hal : ekki haft mislinga*. Samkvæmt þessu hafa verið ssttir verðir hér í bænum og; öl'um sem eigi hafa áður fen ið mislinga er bannað að fara úr bænum og ráðlegast er því fyrir alla, sem eigi hafa lengið veikina að hliðra sér hjá ferðum hingað að svo stöddu. MislÍDgarnir bárust hingað með Eiríki Guðmundssyni héðan úr bænum, sem kom frá ísoregi með Floru (hún kom hjngað fyrir eiuhvað urn þrem vikum). Maðurinn hafði sýkt einhverja farþe.ga með Floru, svo. nú er mislinga orðið vart á Siglufirði og þar gerðar samskomir sótt- varnarráðstafanir. — Hér hatði hann og sýkt r.okkra áður en læknis var vitjað, og hafa síðan nokkrir rnenn fengið veikiua. Lét héraðslækntrinn landlæknir vita um þetta þá þegar, en honum hefir víst ekki fundist ástæða til neinna ráðstafana þá. Fyrirskipun þessi mælist stórilla. fyrir hér í bænum, bæði sökum þess að nær allir menn af íerm- ingaraldrí hafa feugið veikina, og svo vegna þess, hvað þessi ráðstöfun er seint gerð, ef reyna á að stemma stigu fyrir útbreiðslu misliuganna. Ættu menn að vinna að því, að banuið yrði upphafið hið bráðasta. Mislingar. — Sóttvarnir. Stjórnarráðið hefir gefið út svohljóðandi fyrirskipun: 1. >að þeim einum sé leyft að tara úr ísafirði í önour héruð og úr Siglufirði í önnur héruð sem lýsa yfir því, upp á æru og* samvisku, að þeir hafi haft mislÍDga eða sanna það með lækDÍsvottorðt. a. að það sé kunnugt gjört, að hver sem kemur í ísatjörð og í Siglutjörð og hefir ekki hatt mislioga fá ekki að fara þaðan attur að svo stöddu. 3.að sóttvarnarnetDdin í ísafirði og í Siglufirði skulu hata straogar gætur á því um ÖU skip, sem þaDgað koma og ætla burt attur að engir tari út á skipið, sem Afturgangan. Nirði gerist nú tíðrætt um atturgöngur. Lastur hann niyrk> fælnislega, Jíkt og hann sæi svip föður síns í hverju horni. Atturgöngunatnið hefir hann valið fyrv. skóianefnd. Ekki veit eg hvað blaðið á sökótt við þá mei'.n, en benda vit ég því á aðra afturgöngu, sem ottar mun verða á vegi þess og er éreiðaulega talsvert skuggalegri. Fyrir nokkru átti maður einn sæti í bæjarstjórn — svartur og svipljótur —. Maðurinn er sögu» tróður og mun hata þekt sagn- irnar um Sæmund tróða. Hóf hann göngu sína þar sem Sæ- mundur eodaði, en gekk rangsæli is. —Um áningu hans í bæjar' stjórninni er skemst frá að seg}a, að ettir skaaima dvöl þar sá bæjarstjórnin sér ekki annað fært en að skora á hann að segja at sér. Það er víst óhætt að leKgj-i það á dóm almennings hvort sá maður muni vera sæmilegur sem bæjarstjórnin án floklíaskiftinqar þart að reka burt á miðjum kjörtíma. Mátti ætla að engan fýsti að sjá hann aftur í fulltrúa- sæti. En hvað skeður? Við síð' nstu bæjarstjórnarkosningar er búið ad vekja þennan pilt upp. Hann er þá með þeim allra etstu á einum listanum. Því varð bæði mér og öðrum að spyrja: Er þöri þeirra verka í bæjarstjórninui sem þessum manni sé hæfilegt að vinna? Mönnum varð fátt um svör, en allir voru á einu máli um það, að honum myndu ætluð þau verkin, sem listabræður hans vildu ekki láta sín við getið. — Þéssi grunur rættist líka þegar á undirbúningsfundi undir bæjar- stjórnarkosningar, því þar hóf þ©ssi piltur þegar skítkast á and- stæðinga sína, líkt og honum hefði verið slegið lausum. Er óþarft að hafa orð hans mörg eftir, en mest furðaði mig á því, þegar hann taldi andstæðinga sfna leiguþý, því síðan þrælahaldi lauk, munu menn ekki á hverju götuhorui hata mætt manni, sem ótrjálsari sé orða sinna og athafna en hann. Og ekki myndi öllum haía þótt ýms erindi hans rífleg. í bæjarstjórninni hefir hann ekki brugðist vonum manna, en hann hefir meir en upptylt vonirnar, hann hefir tekið að sér að ausa bæjarfulltráana aur utan bæjar- stjórnar, og má þó naumast segja að honum tari það vel iir hendi. Munu naumast mörg dæmi slíks athæfis meðal vel metitra manna. Er Njörður svo ikygn að hann hafi séð þessa afturgóngu? Arnór. \ Háseta-verkfallið syðra. Þau æfintýrt eru nú farin að gerast með þjóð vorri, að verk- föll eru farin að dynja yfir ofan á viðskittaörðugleikana og dýr- tíðiua. Má þeim þykja vænt um, sem viSja apa alt eftir mentuðu mentuðu þjóðunum út í heiminum. Símastartsiiiennirnir syðra byrj. uðu að hóta verkfalli í tyrrasum- ar, og það træ, sem þá var niður sáð, virðist ætla að bera ávexti. Nú nýskeð hafa hásetarnir á öllum íslensku botnvörpuskipun' um syðra gert verkfall. Statar það í tyrstu af litrinni, sem hásetarnir hata einir tengið undantaríð. En útgerðarfélögln hafa keypt litrina fyrir ákveðið verð, og hásetar undirgengist það, en síðan hefir lifrin hækkað í verði og vilja hásetar fá óskorði uð utnráð yfir henni, en útgerð- armenn neita. Verð það, sem útgerðartélögin borga, er þó mun hærra en áður hefir verið á þessari vörutegund og hásetaiélagið hafði einmitt tengið krötum sínum framgengt í vetur. Sagt er að einhverjar frekari krötur hafi verið gerðar af hálfu háseta, um hlutdeild þeirra í síldveiðinni þegar hún hefst. En útgerðafélögin hafa öll þverneitað að verða við frekari kröfum háseta; bera þau fyrir sig hið afarháa verð á kolum og salti, sem hvorttveggja er 2/t dýrara en undanfarin ár, og ískyggilegt útlit með iiskverðið. Hafa því útgerðarfélögin tekið þann kostinn að leggja skipum sínum í vetrarlagi, og búast við að þau leggi ekki út á fiskveiðar á vorvertíðinni. — Flogið hefir og fyrir, að ainhverjir botnvörp* ungaeigeodur hefðu í höndum sölutitboð, og hefðu i hyggju að selja þá til útlanda. — Er uppnám mikið í Rvik út af þessu máli, sera von er, því það hefir eigi lítil áhrif á bæjarlífið ef botnvörpi ungaútgerðin stöðvast um lengri eða skemmri tíma. Útgerðarfélögin þola þettalang best, því þau eru mörg svo etnuð að þetta verður þeim ekki að sök, en landið alt bíður stórtjón af þessu, og hásetarnir ekki sfst, ef alt stendur við það sama, sem alt útlit er fyrir. Verkföll og styrjaldir telja margir vitrir menn vera aðalmein stórþjóðanna nú á dögum — og auðvaldið hið þriðja. Þetta g e t u r alt leitt til góðs, en þó miklu, miklu sjaldoar. Ef verkamenn og vtnnuveit* endur geta ekki komið sér saman, eiga þeir að hlýta gerðardómum og jafnast þá alt oftast vel. Ætti að setja lög um það á komandi árum, sem bönuuðu optnber verk* föll, en báðir aðilar útneíndu menn í gerðardóm, ef 4greining» ur risi upp milli verkam. ogr vinnuveitenda, áð\jr en þassí

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.