Vestri


Vestri - 06.05.1916, Qupperneq 2

Vestri - 06.05.1916, Qupperneq 2
66 V £ S t R i IJ.'U. Símlregnir 2. maí. Einkaskeyti t.il Mbl., Khðfn 2». april: Þjóðverjar tilkynna að þeir hafi sökt þremur léttvopDuðum breskum beitiskipum i herfötinni til Lovestoft. Breskt beitiskip sökk í Miðjarðarhafi. 700 mönnum bjargað. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 30. apríl: > Breyting heflr orðið á danska ráöaneytinu: Poulsen prestur orðið kirkjumálarðherra, Kaiset 'Nieisen ken»lumálaráðherra, Christopher Hage verslunarmálai áðherra. Bteska beitiskipið, er sökk í Miðjarðarhaíinu, hét Russell, smíðað 1913, 14000 smál. að stærö, hraði 19*/2 mila. London, 30. apríl. Opinber tilkynning: Uppreistarmennirnir í Dublin hafa geflst upp. Blaðið „Vísir“ heflr fengið einkaskeyti um að Cut el Amara hafi geflst upp fyrir Tyrkjum og hafi þeir handtekið þar 9000 manns. Inniendar eímtregnir. Hásetar á botnvörpungum sunnanlands hafa gert verkfall. Aðal* ágreinfngurinn út af lifrinni, sem hásetar vilja fá viðurkenningu (yrir aö þeim beri að öllu leyti. Margir botnvöipungar, þar á meðal Jarlinn, iiggja nú í Rvík, vegna verkfallsins. Stórt breskt beitiskip kom til Rvíkur síðari hl. í dag. Með því kom Mr. Cable. Ósvinna. verkfallasiður kemst (algleyming' ( landinu. Verkföll æsa og espa báða hlutaðeigendur, en hitt laðar menn saman og leiðir til skilnings á ágreiningnum. * * * Eftir að þetta er sett, hefir Vestri fengið þessar upplýsingar úr sunnanblöðunum: Utgerðarmenn hafa gengið að kröfum háseta um liftiua og sent þeim svolátandi tilboð: >Hásetar skulu, að svo rniklu leyti, sem útgerðarmetin krefjast þess, láta lögskrá sig á botn- vörpuskipig til 30. september þ. á. til tiskveiða eða síldveiða með þeim kjörum: 1) að hásetum á botnvörpuskipum og öðrum þeim, sem lifrarhlutur ber, skuli greitt fyrir hvert lifrarfat, sem fult er og á land er flutt, hæsta gang* verð í Reykjavík, eða ef þessu er ekki tekið nú þegar, þá 35 kr. — þrjátíu og fimm krónur — fyrir hvert lifrarfat. 2) að kaup almennra háseta verði 75 kr. — sjötfu og fimm krónur — á mán«. uði. 3) að verði síldveiðar stund' aðar, þá skuli hásetum auk mán. aðarkaups greidd piemía 2 — tveir aurar — á fi-kpakkaða tunuu, eða 3 — þrjá aura — á hvert mál (150 lítra), og enn* fremur fái skipverjar fi*k þann, er þeir draga meðan skipið er é síldveiðum, og frítt salt í hmu.« En þessu hefir stjórn Haseta. félagsins svarað neitandi. Er nú mest rætt um vandræði þau, sem hljótast kunna af því, ef hásetar tást eigi um síldveiða* tímann, og er ekki gott að segja til hvers súkt leiðir. Upphaflega var þjarkað um það, hvort hásetar ættu litrina eða ekki. Útgerðarmenn kváðu það venju, að hásetum væri borgi uð ákveðin upphæð iyrir hverja litrartunnu, en það væri aðeins uppbót á kaupi þeirra f>premia«). Það var tyrstj 1 o svo 184nú síðast 35 kr. tunnan. Um kjör háseta er það segja að sagt er, að margir þeirra hafi fengið um 10 kr. á dag eða um 300 kr. á máuði stundum (lifran peningum nú á síðustu tímuro, og dæmi til að lifrin hefir numið 4—500 kr. Fastakaup háseta er 75 kr. á mánuðinn, auk fæðis, svo at þvf má marka, að kjör þeirra eru eigi bágborin. En vitanlega fylgja hásetastarfinu vökur og erfið vinna. SkipÍN. Gu1lfo3s kvað letrgja at stað trá Khöfn á morgun. Goðaíoss kom að sunnan í gærdag með mesta fjölda farþega og fullfermi af vörum til Norð- urlandsins, aðallega Undssjóðs- kornvörur, sem ætlað er að bæta ér brýnustu fóðui birgðaþörhnni við Húnaflóann og í Skagafirði. Með skipinu fóru héðan m. a. Matth. Ólafsson alþm. og ungtrú Sofíía Thordarson. Fjær og nær. >NýIr vegir« nefnist sérprenti aður ritlingur, eftir Böðv. Jónsson málaflutningsmann á Akureyri; eru það tiilögur um fjárhagsmál landsins. Vill höf. að landið taki að sér alla sfldveiði og þó einkanlega síidarverslun og reki hana fyrir eigin reikning, en banni öllum að veiða síld í landhelgi eða flytja síld á land. Til vara ieggur höf. til að lagður verði 4 kr. toilur á hverja tunnu, f stað 50 au. nú. AðaltiUögur höf. um að landið reki alla síldarverslun munu fáir fallast á að svo stöddu. Síldveiðin er glætraiegasta fjárhættuspil, og ekki ástæða til þess að láta landið leika f því lotteríi. Höf. óttast hvað mest að síldarmarkaðurinn verði yfirtyltur sökum otmikiilar síldarframleiðslu héðan at Islandi; en vitanlega ræður mestu um síldarverðið, hvernig síldveiðin gengur annarsstaðar þar sem síld er veidd svo skiftir miljónum tunna. Athuganir höf. um að síldveiðin geti ef til vill gengið til þurðar þr.rfnast vafalaust rannsóknar af hálfu séifræðinga eins og hann bendir til. Tiliögur hans um að hækka sildartollinn munu vafalaust koma til athugunar á næstu þingum, en minna mætti þó gagn gera, en að hækka hann úr 50 au. upp í 4 kr. Maimalát. Porsteinn lhoraren> t>en óðalsbóndi á Móeiðarhvoli f Rangárvallasýslu varð bráð>« kvaddur að hoimiii sínu 29. f. m. Hann var einn af helstu og tramkværodasömustu bændum snnnanlands, búhöldur mikill og rausnarmaður í hvívetna. 30. f. m. lést frú Ingibjörg Ouðmuudsdótlir, kona Bjarna pró* tasts Pálssonar í Steinnesi f Húnavatnssýslu. í f. m.léstog Sigurður Jónsson bóndi á Hofsstöðum í Skagafirði; einn af helstu bændum þeirrar, sýslu. Misliiigarnir. Fyrirskipuo stjórnarráðsins um sóttvarnarbann er nú einnig látin ná til F.yrar* hrepps. Tíftin. Eftir helgina voru tveir hlýir sólskinsdagar, og jarðhnjóti ar dálitlir komu upp hér f grend. inni, en þrjá síðustu dagana hefir verið norðannæðingur og hurt frost að nóttunni. Útlitið með h ybirgðir og fénaðarhöld fer síversnandi. Aili. Uppgripaafli hefir verið undaiifarna daga hér í veiði* stöðvumim, einkum f Hnftsdal. Halldór Pálsson form. þar fékk t. d. 3 hlaðninga hvern daginn eitir aunan núna f vikunni. Þrátt lyrir feikna verð það, sem hér hefir verið á fiski í vetur, hefir sumum róðrarmönnunum hér á ísafirði þótt sér sæma, að aclja okkur bæjarbúum fiskinn til matar 2— 3 aurum dýrara pundið, en þeir hata fengið tyrir hann f versiunum, og stundum jatnvei enn dýrari. Þetta er sú ósvffni, sem vert er að almenn- ingur fái að vita um, til verðugr* ar háðungar fyrir þá sjómenn, sem þannig hafa notað sér þörf bæjarmanna. Það «r alvegeins og þegar sumt Djúpfólkið gekk á milli manna f haust, til þess að okra út kjötinu sínu fyrir 50 aura pundið og meira, þegar kaupmenn borguðu það raeð 46- 48 aur. Auðsaett er, að hér er verið að nota sér neyð tátækra tjölskyldumanna, sem ekki kom* ast af án þess að kaupa kjöt og fisk, en það hofir aldrei þótt drengilega gert að auðgast af neyð annara, og síst verður þetta til sóma, þegar kjöt og fiskur er f næstum helmingi hærra verði en nokkru sinni áður, en kaup daglaunamanna hefir mjög lítið hækkað. Vonandi er okur og ósvífnisnáttúran óvíða á iandinu eins rfk og hér í þessum efnum. Þórir. Óeirðlr á Irlandi. í sfmtregnum er talað um óeirðir í Dublin á írlandi. Að vísu er þar aðeins talað um götuóeirðir sérstaks flokks manna, en að öllum líkindum er þar um meira uppþot að ræða en þar er sagt frá. Það er mælt, að Þjóðverjar hafi haft útsendara f írlandi nú um langa hrfð, til þess að egna þá til upphlaups, og hefir þoim orðið þetta ágengt. Eldgamalt hatur til Englend- inga logar þarna upp úr og er ekki gott að vita til hvers það leiðir. Þetta hatur stafar að sumu leyti af því að Englend. ingar hafa jatnan litið niður á íra. Enskir stóreignameno eiga mestan hluta Iandeigna þar f landi, og hafa írar sætt þungum búsitjum at hendi þeirra, og hefir alt þetta eflt og aukið þjóðan hatrið. En Irar eru lika otstopa. menn og óróasamir og taldir afleitir í sambúð. Enda sýndi það sig, að þá er írar hötðu loks fengið hin langþráðu heimai stjórnarlög sín, sem fulltrúar þeirra höfðu barist fyrir í fleiri áratugi i parlamentinu, þá reis upp afarfjölmennur flokkur f landinu og gerði uppreisn og sffeldar óeirðir og borgaraupp. hlaup stóðu þar yfir f hitteðfyrra þar til botninn datt úr þeim um það er stríðið hófst. Ti 1 eilaslægjnr jarðarinnar Borgar í Skötufirði eru til leigu nú strax. Semjið sem fyrst við Guðm. Hannesson. Isafirði, 6. maf 1916. Guðm. Hannesson. Skorið rjúl er best. að kaupa hjá Jóni Hróbjartssyni.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.