Vestri


Vestri - 06.05.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 06.05.1916, Blaðsíða 3
*?•>!. IÍTR1 ^? Kynlegt hjónaband. — Þýdd saga. — (Fih.) Pað var mikil óheppni að þessi fagra og velgetna mær skyldi alast upp móðurlaus. Einkum var það Chariotta frænka, systir greúans, sera altaf var að reyua að siða bróður- dóttur sína, og hún var nú stöð- ugur ge tar hjá þeim siðan Vikky kom heim aftu'. £n áminningar hennar voru að engu hatóar at Vikky. Meðal þeirra sem gistu á greifa- setrinu þetta sumar, var ungur greifi, S. að nafni. Hann var •itthvað skyldur Trani, en iangt fram komið. Hann var ungur Og gerfilegur húsari, kátur og dramb»amur eins og Vikky; enda geðjaðist þeim svo vel hvoru að öðru að þau urðu brátt óaðskilji anleg. Gamli greifinn var mjög upp> með sér, þegar húsarinn einn góðan veðurdag bað um ttönd dóttur hans. t>ví fyrir utan alla sína mikhi yfirburði og hæfileika var hann slíkt eiginmannsefni, að ekki varð betra ákosið. Átti raeðal aonars stórt hötðingjasetur i Austurríki og miklar eignir fr-ar tyrir utan. Auk þess var hann einkar vel látinn af öllum þeim sem eitthvað áttu saman við hann að sælda, því þrátt fyrir gleðskap sinn og skemtanir, leysti hann öll skyldustört sín af hendi með árvekni og dugnaði. Greifinn gamli gladdist yfir því, að tengdasonur hans tilvonandi kvaðst ætla að hætta herþjónustu til þess að taka við hötðingjat satrinu. £n frænkurnar fórnuðu höndum þegar þær heyrðu ymprað á því, að Vikky ætti að tara stjórna húsi og stórbúi. Og svo dundu ráðleggingarnar og uppörvanirm ar yfir hana eins og haglhríð, miklu örar en heillaóskirnar með trúlotunina. 1 fyrstunni kærðu þau sig kollótt um þennan heillaóskahreinsunar- eld, sem gerir svo mörg hjónaefni leið. Þau voru svo hamingjusöm, að þau skeyttu ekki um neitt nema hjala hvort við annað, Þó gættu þau ávalt hófs í öllum ástaatlotum sínum. I>au hlupu og léku sér eias og ærslasamir unglingar. Og bæði viidu þau ávalt hið sama. En þegar leikir þeirra gengu wo langt, að þau dag einn hötðu tendrað bál í hlöðuá herragarð- inum og rétt var að því komið að kviknaði í íbuðarhúsinu, var gamla manninum nóg boðið, og bað þ«u að tara nú að hugsa til brúðkaupsins, svo að þau gætu haldið leikjum sínum áfram i Klukkudal á ainni eigin jörð. Uugi greifinn lét ekki segja sér það tvisvar, því hann hlakkaði svo mikið til þ«ss að testa bú með Vikky sinni, að hann viidi gera það sem auðið væri til þess að geta gittst sem fyrst. Hann lagði þegar af stað næstn dag til Klukkudals, til p3$$ að undirbúa og lagfæra ýmislegt, svo að þessi gamla föðurleitð hans yrði í forsvaranlegu standi þegar hann fiytti þangað inn með ungu brúðurinna sína, og það vur áformað að hann kæmi ekki aftur fyr en sjálfan ham> ingjudaginn. Vikky varð eltir og v*rð að sitja undir hinum sííeldu áminm ingum og ráðleggingum frænku gömlu, daginn út og daginn inn. Og hamingjan má vita hvað kvenþjóðin hefir sagt og gert til þess að rugla þetta skýra og gátaða höluð. Einkum hafði Charlotta frænka útmálað með mikilli mælsku hug1 myndir sinar um hjónabandið, en auðvitað var þ,.ið ekki annað en laust hugarflug, því gamla konan hatði aldrei giftst og þekti það því ekki af eigin reynslu: Hún sagði af fjölmörgum óhmingju- sömum hjónaböndum, sem hefðu orðið óhamingjusöm af þvi konan reyndist eigi starfi sínu vaxin, eg skorti skilyrði til þess að gera eiginmann sinn hamingjusaman. Konan yrði í tíma að læra að beygja sig og hlýða manni sínum sem væri h e r r a hennar. En að tala um það við Vikky að hún yrði að beygja sig tyrir nokkrum hlut og hlýða í blindni, var líkast því og et ótaminn og ólmur toli væri hvattur með sporum, f stað þess að halda aftur af honum og liðka hann með góðu. Þðkk. Þessum börnum í baruaskóla Bolung- arvikur: Pálínu fiuðbjr.rtardóttur, Salóme Pálmadóttur, Rósamuadu Friðríksdóttur, Sigríði Ámadóttur, Gróu Halldórsdóttur, Rebíkku Angantýrsdóttur, Jónasínu Guðjónsdóttur, Margréti Hjaltadóttur, Arnfríði Jónsdóttur, Sigríði Sumarliðadóttur, Soffíu JóhanDesdóttur, Borghildi Halldórsdóttur, Sigríði Guðmundsdóttui, Sigurvin Pálmasyni, Skúla Eggertssyni, Olgeir Benediktssyni, Eyjólfi Jónssyni, Marino J. Nordqvist, Tryggva Magnússyni, Jóni Magnússyni, Bárði Bjarnasyni, Sigurvin Guðmundssyni, Jóni Halldórssyni, Brynjólfi Gunnarssyni, Benedikt Jónssyni, Jóhönnu Guðfinnsdóttur, Matthildi Jónsdóttur, þakka ég hjartanlega fyrir hina dýru og fögru Bumargjöf, sem þau gáfu mér. Bolungarvík á föstudaginn langa i916. Sveinn EaUdórsson. Versl. Edinborg leiðir athygli almennlngs að vefnaðar- vörubirgðum sínum, sem eno þá sel|ast nær irlóartíma verði. Einkum má nefna fatatauin, •mekklegu, haldgóðu og ódýru. Nýkomið: sllkiborðar og slyfsl. K I í6 0 1 U erá törum. I gömlu búuina er nýkomið: Míkið og smekklegt úrvai af brjóstnálum og manehethnöppum, sem ókunnugir geta vel imyndað sér að vœru úr skíru gulli, en seljast þó ótrúlega ðdýrt. Hju Maris I. &ilsfjörQ fást þessar reruteguudlr: Segldúkur. Lakaíéreft Slrz. Klæði. Enskt vaðmál. Gluggatjold og stengur, Sruntur og blússur. Siyfsisborðar. Sjel. Ttirtrckk. snúrur og frunaur. Portdyratau og stcngur. Borð, margar teg, Taiirniliir. Sauinarolar. Krustaderjárn. Krokket. Peningabuddur. Vasaúr, mikið og fjolbrcytt urral, njkomio til Skúla úrsmiDs. Grammofonslös Hvafl er Renvast ? Spjrjio M. Cilsfjörö fjolbreytt úrval, eru iiú komin til Skúla Érsmiðs. Gufim. Hannesson yiirdónismálflm. Sillurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4-5. Sig. Sigurðsson fra Vigir yfirdómslögmaour. Smiðjugotu ð, tsafirðl. Tiilsími 43. Viotalstími 9*/»— 10^/» og 4—5. K»rsveitaincnn vitji Vestra í bókbandsvinnustofu Bárðar (ruð' mundssonar. um þetta undraáuald. „Vestri" ksraur út eiuu sinni i viku og aukafclSð ef áetæða er til. Verð árgangiins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjaldáagi innaalandi 16. maímUaðar. — Uppsðgn sé skrifleg,bundin við árgaaga- o>ót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. igúst, og er ógild nema kaupandi sé ikuldlaus fyrir blaðið. Hvergi ddjrara eða bctra að fá gert rið skofatnað en lija Daníel Jónssyni.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.