Vestri


Vestri - 13.05.1916, Side 1

Vestri - 13.05.1916, Side 1
B«st ®g ódýrast ér Wanksverta, feitisverta og reimar frá 0. J. Steíánssyni. ltitstj.: Kpistján Jónsson frá Garðssiööum. XV. ápg. s ™ gj Vanlile-, Citron-, Carde Q uiomme og iiÖnd)udr<vp 0 ar bestir og ódýmstir í vorsl. H GBðrúnar Jonasson. ------- ÍSAFJÖRÐUR. 13. MAÍ «916 R ó s i r. ísafjörður. Leiðarvísir í rsektun inni* blóma. — Eftir Elnar Halgason garðyrkjum. Svo heitir nýútkominn bæklingur, reglur íyrir inniblómaræktuninni °< taldar þar biómtegundir þær, Se® ræktanlegar eru,hér á landi. Höt. er, eins og kunnugt er. ntikill áhugamaður um blóm og tforðrækt, og >Bjarkir< hans, #em út komu í fyrra, hafa fengið tnikið hrós og aukið áhuga manna á trjá- og garðrækt. Rósir mun og kærkomin hús1 ttæðrum og blómvinum, og eins Og blómræktun skapar yndi og ánægju á heimilunum mun bókin v«rða vinsæl hjá öllum blóm- vlnum, og vskja áhuga og Þokking á blómræktuninni. Um blómræktuniua fer höf. þessum orðunn. meðal annara, f inngangi bókarinnar: •Gróðurræktioa er meðal annara Þjóða, farið að skoða sem einn hð “Ppeldismálanna, 0g þess vegna hafa sérstakir skólagarðar v*rið stotnaðir. Talað hefir verið um( að þeir g»tu gert satna gagn hér á landi, en ér fratnkvæmd. >oni hefir ekkart orðið ennþá. Bf til vill væri a«#ve|ðara að tengja stofublómaræktina á ein- hvern hátt við skólana; erlendis hefir iika verið byrjað á þyf og gefist vel; börnunum eru tengnar plöntur í pottum, og þau annast þar heima hjá sér og sýna þaer avo kennaranum við og við. Þeim •r um ieið komið f skilning um það, að þetta séu lifandi verur, og leiðbeining er látin fylgja um það, hvernig með skufi fara«. Nain höfundarins er full trygg' ing þess, að óhætt sé að reiða sig á fræðsiu bókarinnar. J)áliar eru nýskeð hér í sjúkra. hú»inu: Sigríður Jóhannesdóttir, kona Hermanns Guðmundssonar sjómanns hér í bænum; væn kona og vel látin af þeim sem þektu haja, og Alaría Einaradóttir, kona Asgeirs Þórðarsonar hér í bænum, ungar konur, iétust báð- ar úr tæriagu. — Finnig er ný< látinn ganialmennið Ouðmundur Rárason. Tíðarfar og horfar. Norðan. hríðÍDni létti um miðja vikuna og gerði logu og kafafdsbleytu, en tvo síðustu dagana hefir verið sólfar og hlýtt f Veðri jrréttir úr Norðurlandi, Utn fyrri he|gif sögðu vá fyrir dyrUm { Húnavatns og ískagafjarðcirsýslum og niður, skurð á hrossum 4 stöku stað. í Innd.Djúpmu Gg Vestursýsb unni munu bændur alfceut hafa átt um viku til hálfsmánaðargjöf ennþá, en ástandið verra í Út- Djúpinu, enda fönnin mun meiri hér ytra. Verði framhald á góð- viðrinu mun þó ah bjargast hér um slóðir. Ættarnat". Sigva|d| Ste(ánjÉ ,0" hérað,feknir hefir ( ið staðtest fettarnaioid Katdaló»*. Símíregnir 1S. bl. Njöt ður kom út í gæráheið- Ur\e f faeðingardegi íógetans 1 en8'ar sérstakar skammir að tæra, nema nýtt uppnefni á an stæðingum sínum í bæjarstjórn. Magur vcislukostur Barna og ungUiigasköla>*uni hér var sagt upp í dag. K®*ufjöldi 4 alþlBK1 Vm‘ Aia hafa verið haldnar 1838 ræður 4 slðasta þingi, þar at 1117 í naðri deild, 646 I efri deild og 75 í sameinuðu þingi* Margorð. astir hafa þeir verið: Ráðherra (E. A.) 169, Bjarni frá Vogi 124, Sveinn Björnssoo 98 Guðm. Hannesson 90 ræður. Aðrir þingmaun allir neðan við 80 ræður. Fáorðastur (auk forset< anoa) Hjörtur Snorrason, 1 ræða. Nirði gengur óskop illa að 3 a S^r kaupenda í nágrenninu; tnannhylfin er af svo skornum 8 amtl’ að hún er ekki lífvænleg tU kJ°rfylg>s fyrir nekkurn mann, sem hengir sig á stráið það. — ess vegna reynir piltur nú að snua bjálfalega út úr aðsendum greinum i >Vestra<, til þess að nudda sér Upp við bændur og sjómenn héraðsins, en hvort- tvcggja er þetta vindhögg og unnið fyrir gýg, sbr, leiðréttingu hér aftar í blaðinu. Vellet öarnefndiii. kaupir tunnur undan þeirri olfu, som hún hefir selt, * 5 kr. fatið. T . , 12. mal. Finkaskevti til Mbl., Khöln 9. maf: Bandaríkjdstjórn telur svar Þjóðverja um, að þeir skuli ekki framvegis sokkva hlutlausum skipum fyrirvaralaust gott, og gilt, en a þvt að Bretar upphefji hafnbannið á Þýskalandi (sem Þjóðverjar otðu einmg krafist) segjast Bandaríkin ekkert vilja skiita sér. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 9. maí: Ægileg storskotahríð á Verdun stendur yfir og virðist harðna meir og meir. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 12. maí: Arasin á Verdun hefir mishepnast enn einu sinni. Arboe Rasmussen (prestur) sýknaður í hæstarétti. Einkaskeyti til Vfsis, Khöfn 11. maí: Netnd í þýska þinginu hefir iagt á móti því, að Liebnicht yrði latinn laqs meðan þingið stendur yfir. Uppþot < ýmsum borgum í Þýskalandi, vegna hungurs. Innlendap símtregnlp. Allar sáttaumleitanir viðvíkjandi Hásetaverkfallinu hafa reynst árangurslausar. 6. þ. m. kaus bæjarstjórn Rvíkur n.fnd til þesa að jafna misklíðina, et fært yrði, og voru í netndinni: Borgarstj. Knud Z.msen, sr. Magnús Helgason og Kristján V. Guðmundsson verkstj. For netndin fyrst á fund hás.ta og fékk vitneskju um krotur þeirra. Síðan fór nefndin til útgerðarmanna og settu þeir fiam þessar kröfur: að hásetar viðurkendu að hafa brotið samnmg.nn frá 13- febr. þ. á, að hásetar skyldu Jofa ^ ekk. verkfall í næstu þrjú ár, og ef ágreiningur yrði, skyldi hann lagður , gjorð. Hasetar héldu fund um kröfur þessar og neituðu tveim fyrri atnðunum, en vildu skuldbinda sig til að gera .kki verkfali t,l 3o. sept þ. á. Einuig kröfðust þeir þess, að allir hásetar og bátsmenn, sem é togara væru ráðnir. yrðu félagar Hásetaíélagsins Att. nefndin aftur tal við útgerðarmenn um þessa niðurstöðu .em þeir neituðu. Kom nefndin þá enn fram með þá miðlun að stjórn Utgerðarmannafél. t.lnefndi eiun mann úr stjórn Hásetafélagsin. og Hásetafélagsstjórnin etnnn mann úr stjórn Útgerðarmannafélagsin, Skyldu þeir tveir menn jafna málum milli sín og það sem þeir yrðu ásattir um standa til ,7. Sept. þ. á. Voru hás.tar b.ssú fylgjandi, en utgerðarmenn voru þk þegar farnir að ráða^nýja menn á skip s,n og sogðu sáttaboðum lokið frá sinni hálfu. Ha . þegar nokknr botnvörpunganna farið til veiða í gær og { da" * rann Jarlinn ísfirski á vaðið. * 8 ° ^ í Hafnarfirði hafði Hásetafélagið þar samþykt að taka hin„m auknu kostum útg.rðarmanna, og fóru þeir >Ýmir< og >Vfðir< tii veiða í fyrradag. * 111 Yfirleitt er sagt að það séu nýir menn, sem nú hafa riðiðsig á togarana, aðailega ur verstoðunum austanfjalis. Allmargir kvað hafa sagt sig úr Hásetafélaginu og segja sumir að féi. muni kltfna Eru margir gramir• yfir þvf, að taka ekki góðum boðum í upph.fi* þar sem buast matt. v,ð að hásetum yrði .kki fært að haldú verkfallinu til streitu. halda Þibkipm hat. "ýl.g. komið inn meí n „k,p,P er V.l.yrmeí 55 þúS. Fér .kipia ít aimr þe,s. “ mtl.il ,0 lyli, Sjolta tupmn týrir kro»me5sur.. Þett, or lanum,!" afli sem iangM hefit S vetrarvertfd. - Afliuu er nú be.tlr I tSkm djúpinu, enda kvað sfld veiðast þar stöðugt. J k l* Ojof. Ekkju tu Kristjana Guðmunds* dóttir, hér á ísafirði, færði mér nýlega 60 krónur; var það gjöt frá henni sjálfri til ekknasjóðs sjódrulcnaðra í ísafjarðarsýslu og kaupstað. Fyrir þ.tta mikla veglyndi hennar flyt eg h.ooÍ, fyrtr hönd sjóðsins, kærar þakkir. Isafirði, 8. maí 1916. forraldur Jónsson.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.