Vestri


Vestri - 20.05.1916, Page 2

Vestri - 20.05.1916, Page 2
74 VISÍRl to bl Símlregnir 16. maí. Einkaskeyti til Mbl.. Khöfn 13. maí: Þjöðverjar hetja sókn á eystri vígstöðvunum. Vöxtur hefir hlaupið í margar ár í Noregi og Svíþjóð; varnar- garðar eyðilagst og margar verksmiðjur orðið að haetta störfum. í Stokkhólmi er margra þumlunga vatn á strætunum. Almenn samskot til loítvarna hafin í Danmcrku. Einhaskeyti til Mbl., Khöfn 15. inaí: Neðri málstolan í Englandi hefir felt frumvarpið um almenna varnarskyldu í Irlandi. í uppreisninni á írlandi féllu IC4 menn, en 378 sasrðust. Uppreisnin í írlandi er að fullu og öllu bæíd niður. Ventze'os hefir unnið glæsiiegan kosningasigur á Mytiliene. 19. maf. Einkaskeyti til Mbl., Khöín 19. maí: Þjóðverjar gera grimmileg áhlaup á vestri vígstöðvunum. Ægileg orusta stendur yfir milli Austuríkismanna og ítala við Triest. Austurríkismenn hafa flogið til Feneyja og gert mikið tjón. Einkaskeyti til Mb'., Khötn 16. maí: Rússar sækja Iram í Kákasus. Danir hafa flýtt klukkunni um 1 klst. ísland væntanlegt til Rvíkur í dag. Mikill afli í Vestmannaeyjum. Fréttapistlar. — „Önundarfjörður er sældar6vcitu — o. s. frv., segir í vísu, og er það satt. Vit.anlega er fjörðurinn lítil! og þröngur, eins og flerri Vesttirðír, en laudgæói eru hér, eftir því sera Vestf. hafa að bjóðo, allgóð, tún og.engjur frjóvar. Yras hlunnindi hafa sumar jarðir hér, s. s. kúfiskstekju, rauðraagaveiði o. fi., er gefa árlega góðar aukatekjur. — Bæi d- nrnir öufirsku, sumirhverjir að minsta kosti, þurfa lítið méir að hafa fyrir að ná í rauðmagann á vorin, en sagt er um Þorvald á Sauðanp.si, er eigi þurfti annað en renna öngli niður um pall- skákina til þess að draga Eu og þorsk. En sá var hængur á, að engin annar en hann sjálfur mátti eta fengþennan, og hefði hann í byggju að selja drátt- inn, varð hann ósýnilegur öllum nema Þorvaldi. — Önf. selja aftur á móti rauðmagann uyjan og reyktan og hagn- ast það vel. Það er því ætlun mín, að þá séu mjög þorrin matföng annars- staðar, er Önfirðingar svelta. — Árferði hér hefir verið h:ð besta; gæða sumar, eins og annar staðar á Vestfj., og veturinn eins og hann á að véra: góður og vondur! Vondur að því leyti að jarðbann er svo að kalla og hefir verið síðan á þorra, en fyrri- parturinn mjög mildur. Og góður hefir veturinn verið, að því leyti, að stillur hafa verið óvenju langvarandi — og hríðar eins; en það veðráttufar er happadrýgst, þegar alt er skoðað. Versta og rétta ótíðin eru umhleypingar — aldrei góðviðri og eiginlega aldrei neitt verulegt illviðri heldur. — Hinar ómynnilegu stillur í mars notuðust hér vel, sem víðar. Eengu bátar héðan frá 100—-800 kr. hlut. Og þó ef til vill að sumir hafi aflað mikið betur t. d. Hnifs- dælingar, erum við ánægðir með okkar skeif. í vor ganga héðan milli 10—20 bátar og akip, Það er að vísu lítið, þegar tekið er tillit til afstöðu. Héðan geta og settu að ganga .0 sinnum fleiri bátar og skip Höfoin ágæl og öll aðstaða góð. — Ishús var hér bygt i sumar; þarft verk, sem sjálfsagt mun gera sitt til að efla útveginn — Einnig kvað vera í ráði að gera héðan nt til síidveiða í sumar. £r það Kristján Torfason ‘er þ.ð mun gera. Hefir hann dvalið í útlöndum siðan í janúar og er væntanl. heim i þessum mán. — Síld- armjölsverksmiðjuna, er Þjóðverjar áttu hér, • hefir félag keypt og er Kr. T. einn þar með. Hefir félag þetta í hyggju að kaupa síldarpressur og gera verksm. að sildarmélsverksmiðju jafnframt. Svo á hún að vinna guano úr slori, sem fyr, bræða lifur o. fl. þ. h. Ráðinn framkvæmdarstj. er Anton Proppé frá Þingeyri og íiytur hann hingað í apríl. Lítið er hér um landsmál rætt, nema þegnskylduvinnuna. Finst mönnum hér flestum, að hún verði ánauðarok, ef t:! framkvæmda kemur. Gera þoir sér miklar grillur um vinnutap í sveitunum og ýmislegt annað ilt er af henni leiði. Fer þeim sem öðrum er á móti henni blása, að þeir einskorða nokkuð staó- hæfingarnar við buddnna b e i n 1 í n í s. Binu gera þeir minna úr, óbeinahagn- aðinum, sern liggur í bættu uppeldi á ýrasar hliðar, ef vel fer, en þ a 0 er aðalatriðið. — Ýmsir líta svo á hér og annarstaðar, að flest allir ungir menn þurfa' að inna af hendi þegnskyldu í einu, og vrðu því að eins eftir karlar einir í sveitunum. tess vegna er vinnu- tapið svo voðalegt í augum þeirra. En sé jafnað niður ungmennum á þessutn aldri; lo— 2ó ára á árí þá mundi t d. úr þeséum hreppi fara á ári hverju svo sem 6—lö manns; það eru öll ósköpin. Vitanlega g e t u r þetta komið hart Biður á einstaka stað, að maður á þess- mm aídri sé að heiman tekinn, en eg bjgg að þeir myndu fáir verða sem liðu stórtjón við það, og þó svo væri í einstaka stað, má ekki einblina á það. ef þjóðar h e i 1 d i n hagnast. — öfgar hafa komið fram, bæði hjá mót- og með- haldsmönnum þegnskv.; þessvegna er alt í þoku enn, og er það slæmt. Þingið á sína sök á því líka. En hvað sem um málið verður, þá cr það ótví- rætt mín skoðun, að þegskv. yrði til stórkostlegrar blessunar fyrir land og lýð, ef framkvæmd hennar yrái viturlega ráðin. — þessvegna má ekki hrapa að framkvæmd honnar, og 1 álinu er stefnt í arga ta öngþveiti með atkv greiðslu i haust. Það þarf miklu meiri andirbúning af hálfu þjóðar og þings, áður en atkv.- greiðsla færi fram, eu raun er á orðÍD. Og það er spá mín, að þegar farið verður að ræða raálið öfgalaust frá báðum hliðum og menn eru farnir að koma sér saman um frumdrætti í fyrirkomu- laginu, að þá muni þegnskv, eignast fleiri meðhaldsmenn, — og þeim mun fjölga með framkvæmd málsinB: — Soytjándi þing- og héraðsmálafundur V.-ísafj.sýslu var haldinn hér 10. ogil. þ. m. Þar kom þagnskv. til umræðu, og étti hún þar meirihl. að vin. Þótti fundinum horfa til vandræða með atkv,- greiðslu i haust og varð því þeirrar skoðunar, að réttast væri að greiða ekki atkv., þ. e. a. s. skila auðum seðlum við þá atkv.greiðslu. Fundar- gerðin verður annars birt opinberlega. — Sparisjóður var stofuaður hér í vetur af 20 mönnum. Formaður hans er sr. Páll Stephensen í Hoti. Enn er haun ekki tekínn til starfa. — það fer því hér sem annarstaðar að flestu þokar áfram, þó hægt fari. Þannig á það að veia. Allur framavegur er brattur og erfiður og langt er enn í land, en við megum ekki örvænta þó sporin ssu smá, ef þau að eins liggja í rétta átt, — og ekki aftur á bak. 20. apríl Iwlfl. Sn. S. Þiogeyri 16/5. Fiskiskipin sera haía ko nið inn undanfarið eltir ura hálls mánaðar útivist hata aflað tremur vel, í kringum 4 þús. flest þeirra. Þilskipið »Júlíus< frá Akureyri, sem strandaði við Sauðanes í vor, hafa Proppá- bæður hér keypt. Skipið er sagt alveg óskemt. Anton Proppé kaupm. er að flytja sig héðan í dag til Flateyrar, þar sem hann tekur við forstöðu áburðarverksmiðjunnar þar. Eig- endur hennar eru þeir Kristján Toriason á Sólbakka, Pétur Ól* afsson á Patreksfiiði, Ragnar Óldsson á Akureyri og Páll Stefánsson frá Þverá. ísafjörður. Látinu er á sjúkrahúsinu hér í bænum Elías Eggertsson, sonur Eggerts bónda Reginbaldssonar á Kleifum í Seyðisfirði og konu hiDs, Júlíönu Haraldsdóttur, mannvænlegur piltur, tæplega tvítugur. Banamein blóðoitrun. Yelbáta-auk'iiiigiu- FráFær* eyjum kom hingað vélbátur síð« astl. þriðjudag, keyptur þar at þeim Arngr. Bjarnasyni prentara, Oddi Guðmundssyni kaupm. í Bolvík, Sig. Þorsteinsson múrari og Þorsteini Guðmundsson klæð* ikeri. Báturion er um 20 smáL að stærð, með 22 h. Damvél; hefir gengið á þorskveiðar sið- astl. 4 ár. Búnaðarsamband Vestfjarða heldur aðallund sinn þessa dag- ana. — Auk lorseta téiagsins, sr. Sig. alþm. Stetánssonar, eru þessir fulltrúar mættir: Gunnlaugur Magnússon, Ósi (Búnaðarlélag Hrótbergshr.), Halldór Jónsson, Rauðamýri (Búnaðarfélag Naut> eyrarhr.). Halldór Gunnarsson, Keldu (Búnaðarfél. Reykjarljarð* arhr.), Vernhafður Einarsson, Hvítanesi (Búnaðarfél. ögurhr.). Tryggvi Pálsson, KirkjubóSi (Búnaðarfé!. Eyrarhr.), Bernharð- ur Halldórsson, Vöðlum (Búnað' arfél. Mosvallahr.), Kristiun Guð- laugsson, Núpi (Búnaðarfél. Mýn ahr.). — Einnig hafa nokkrir æfifélagar héðan úr bænum mætt á fundinum. Mislingab»niiið var upphafið 15. þ. m. Veikin geysar hér í bænum, sem ákafast og legst þungt á marga, einkum fulltíða fólk; hafa sumir um og yfir 40 stiga sótthita. Seglskíp kom f vikunni, með kolafarm til Jóh. kaupm. Þor- steinssonar. Annað seglskip kom í gærkvöld með viðaríarm til Axels Ketils- sonar o. fl. Bæjarstjðrnarfundur var hald- inn 15 þ. m. Fyrir lá: Erindi um hækkun sjúkraeyris; varsamþ. að hækka hann upp í kr. 1,45, frá 15. maí til 15. sept., og upp f kr. i,<|o, frá 15. sept. til 15. mav — Erindi um kvikmyndan leyfi, frá H. Guðbjarssyni versl.m/ og Matth. Sveinssyni rakara; vfs. að til sérstakrar nefndar. Landskjörið. Sjáltstæðis stj.< menn hafa sett á landíkosninga- lista sinn eltirfarandi menn: 1. Einar Arnórsson, ráðherra. 2. Hannes Hafliðason, forseta Fiskifélags íslands. 3. Séra Björn Þorláksson. á Dvergasteini. 4. Séra Sigurð Gunnarsson i Stykk< ishólmi. 5. Jónas Árnason bónda á Reynifelli í Rangárvallasýslu. Dáinu er nýskeð Sigurður Pórðarson, bóndi á Folafæti við Seyðisfjörð, ötull maður á besta skeiði. Lætur eftii sig ekkiuog mörg börn, Tíðarfar. Síðastl. fimtudag brá til hlýviðris, og rigning í gær og í dag að öðru hvoru; hefir leyst mjög mikið síðustu dagana. Almanakið var mánuð á undan sumrinu að þessu sinni. F1 u 11 u r. Undirritaðut er fluttur í Silfur* götu 12 A. (beint á móti Félags- bakaríinu). K Á. Þorsteinssun gullsmiður. Hvergi údýrara eða betra að fá gerí rið skófatnað en hjá Daníel Jónssyni. Ff ykkur rantar kerrur, þá ættuð þið að tala tíA Sigurð Kristjánsson kennara.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.