Vestri


Vestri - 20.05.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 20.05.1916, Blaðsíða 3
VISTRÍ 19. bf. 1$ Kynlegt hjónaband. — Pýdd saga, — (Fih.) Ogf þegar þau settu.“t að borði um nokkru seinna, hélt einn borð- gestanna gamanræðu, þar sem hann kvaðst vona, að hinum hrausta hermanni mætti takast að temja hina ungu og óstírilátu haming judís sína. Uuu ætlaði að r k« út úr sér tungubroddinn sinn {allega, — en í stað þess fölnaði hún upp og kreisti var- irnar saman, ems og 'nún væri að verjast grátinum, Greiranum var grauit í geði við Charlottu irænku, því hann grunaði að þetta mundi alt vera hennar sök. Hanu vissi, að þrátt lyrir ærsl SÍo og kádínu, halði Vikky óvenju næmar tilfinningar, sem auðveld' lega urðu særðar. — Hann skildi það að tilnnningum hennar hatði verið misboðið með þessarisíteldu stríðni og ertni, og hann lietði helst viljað talla á kné fyrir henni og segja: >Ástin mín, einka yndið mitt, kærðu þig ekkert um þetta ólukkans rugl, bygðu von þína og traust á mér mér og ást minni til þín.« En hann fékk aldrei ráðrúm til þess að vera með henni einni. Hjónavígslan átti að fara fram snemma næ»ta dag, því brúð- hjónin hötðu ákveðið að takast á hendur skemtiferð, þegar að loknum miðdegisverði, upp til tjallannu, í veiðivagni brúðgum. ans, sem hann hatði með sér einungis í þessu augnamiði. Vikky var meinilla við járnbraut- irnar og þótti þetta æfintýra> kendara. Nokkurn hluta vegarins ætluðu þau að lara fótgangandi og svo átti hestasvelnninn að koma á eftir með tarangurinn. Brúguminn tilvonandi var að hugsa um það með sjáltum sér, hve sæl þau yrðu, þegar þau væru komin þarna upp f ferskt fjallaloftið og vorblærinn andaði á þau, ilmhress og fjörgandi. En fyrst yrði þó að ljúka við hjóoavígsluna og þar á eftir kæmi borðhaldið, þar sem ótelji andi augu hvíldu á þeim, með kveljandi torvitni, og sitja undir ótal þreytandi ræðum og kveðjum trá boðsfólkinu. Hann sár kveið tyrir því öllu. Ekki bjóst hann heldur við neinu góðu í því sem presturinn mundi segja. Hans háæruverðugheit hafði spurt greifann, hvort hann ætti í hjónavfgsluræðunni að minnast að nokkru hinna látnu toreldra greitans, en hann hafði svarað: >Nei, þakka yður fyrir, hafið hana eins stutta og unt er.« Prestur hatði orðið all þungt brýnn við, og þóttist hann helst geta ráðið af þvl að hann hefði i huga að hajda harða áminn- ingarræðu, sem greifihn óskaði at heiium hug að væri nú atstaðin. Hann andvarpaði um leið og hann sneri upp á efriv irarskeggið og greiddi dökka hárið upp í ákata með greiðu og burst . Einkennisbúningurinn hans téll svo vel að honutn að það v«r •ins og hann væri steyptur utan unt harm, og það marraði í lakk. skónum fagurgljáðu. Nú var alt A réttum stað. Aðeins þótti honum háltloitt að hann skyldi eiga að bera þen tan tagra ein* kenuisbúning t stðasta skiíti I dag. 30 háseta vantar tií sítdveiða í smnar. Semjið við Kristján Bergsson íyrir lok tiessa mánaðar. V asaúr, Ulikið ojí fjölhreytt úrval. En hann hafði fengið annað t skarðið. sem var þó mlklum mun meira í varið. — — — En nú byrja kirkjuklukkurnar að hringja. Honum verður litið út og sér að végurinn til kirkjunnar er alþak* inn blómuui. (Framh.) EkkiiasjóðuriiiH. Einn af borgurum þessa kaup- staðar , afhenti mér nýlega 25 króna gjöf frá honuui sjáltum tii ekknasjóðsins; tók hann fram um leið, að þessa upphæð mætti skoða setn árlegt tijlag frá sér til sjóðsins framvegis. Hinum mikilsvirtagefanda, sem ekki viil láta natns síns getið, flyt eg bestu þakkir mínar íyrir þetta mikla veglyndi hans. Þ- J- nýkomið til Skúla úrsmiðs. Mótorbátur vandaður, með 4 hk. A'phavél og 50 lóðum, er til sölu með góðum kjörum. Semjið sem fyrst við Guðm. Hannesson yfirdómsmálflm. ísafirði, 8. maí 1916. Guðm. Hannesson. Síldarmatsmenn vantar mig í sumar. Menn sendi umsóknir til mín eða ritstjóra Vestra, fyrir maí-lok. Snorii Sigfússon yfirmatsmaður. Húsgögn til söiu. 6 borðstofustólar (úr eik, með skinnsetum), matborð, buftet (úr eik). 3 skrifstofustólar (úr eik, moð skinnsetum). öll húsgögnin i ágætu standi. Vandað orgeL Til sölu hjá sr. Páli Sigurðssyni Bolungavík. Guðm. Hannesson yiirdóuisntálllni. Sillurgöta 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—5. fjtílbreytt úrval, crn it ú komI n tll Skúla úrsmiðs. SteinolíafOt kaupir Slg. B. forstelusson. múrarl. fakkarorð. Alúðarþakkir votta eg undir- ritaður öllum þeim, sem hata á einn eða annan hátt styrkt mig í sjúkdómi og við fráfall minnar hjartkæru konu, Sigríðar Jóhann* esardóttur. Sérstaklega þakka eg þeim hjónum Valgerði Stetáns- dóttur og Frímanni Tjörfasyni fyrir þá rniklu hjálp og umönnun er þau hafa sýnt barni minu. Bið eg guð að launa þessar velgerðir þegar hann sér best henta. ísafirði, 15. maí 1916. Hermann Ouðmundsson. Ó. Steinbach tannlæknir. Heiina 10—2 og 4—6. Öli tannlæknastörf og tannsmíði at hendi leysf. Tangagötu 10, ísafirði. fi 01 oneslæiir jarðarinnar Borgar i Skötufirði eru til leigu nú strax. Semjið sem fyrst við Guðm. Hannesson. Isafirði, 6. ntaí 1916. Guðm- Hannesson. Sig. Sigurðsson frá Vigjr y f i r d ó ra s 1 ö g m a ð u r. Smiðjttgotu 5, ísalirdl. Talsími 43. Viðtalstimi 91/* —101/* og 4—5. Hyafl er, Benvask1? Spyrjið M. Gilsfjörð uin þetta nudraákald. Hús til sölu. Vandað, laglegt fbúðarhús, á góðum stað í bænum, til sölu nú þegar. Hagkvæmir borgunar> skilmálar. Finnið titstjóra Vestra hið bráðasta. Gullhrlngur hefir fundist á Sundstræti. Réttur eigandí vitji han3 á prsntsm., gegn fund* arlaunum og borgi augl. þessa. Prentsuiiðja Veatfirðiuga.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.