Vestri


Vestri - 27.05.1916, Side 1

Vestri - 27.05.1916, Side 1
Best og ódýniHt ér blanksverta, feitisverta os reimar M Ó. i. Stefánssvni. tn j ^ Vanillö', Citron-, Cardc-' ínomine- og Mifndiudrep Q ar bestir og ódýrastir í versl. |j Guðrúnar Jóuasson. XV. ávg. + Skúli Thoroddsen. ; r ______ a G/L Hann lést að heimili sínu sunnu> daginn 21. þ. m. eltir mánaðalegu, en haíði lengi verið heilsuveill nndanfarið. Skúli Thoroddsen var fæddur að Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859. Voru foreldrar hans ]ón Þórðarson Thoroddsen skáld. þá sýslumaður í Barðastrandarsýslu, og kona hans Kristín Porvalds- dóttir Sivertsen, frá Hrappsey. Sk. Th. hóf ungur skólalærdóm, og útskriíaðist úr latínuskólanum 1879. Tók hann þá þegar að lesa lögfræði við K.halnarháskóla og tók prót i lögum á öndverðu ári 1884. Hvorutveggju prófin tók hann með góðri 1. eiuk. Var hann síðan um hálfs árs skeið sattur málaflutningsm. við yfir« dóminn, en var þá um haustið skipaður sýslumaður í ísafjarðari sýslu og veittsýslan 1885. Leystur frá embætti 1895. Kosinn alþm. Eyfirðinga 1890 og sat á þingi tyrir þá 1891, þá þingmaður ísfirðinga til 1902, að sýslunum var skiít, og síðan Norðuriísfirð- inga til æfiloka; alt at var hann kjörinn með miklum meiri hluta atkvæða og tvisvar í einu hljóði. Gengdi ýmsum trúnaðarstörtum á þingi, meðal annars forseta* störfum f sameinuðu þingi 1909 Og 1911. Skipaður í millilanda- nefndina 1907. Var einn at aðalstofnendum blaðslns »Þjóðviljinn< 188ö, og ritstjóri hans frá 1891. Kaupíéi lagsstjóri >Kaup(élagsísfirðinga< frá 1893 til ifoi, er það hætti, og kaupmaður á ísafirði frá 1897 þar til í vetur að hann lét versl- unina af hendi fyrir fult og alt. Bóndi á Bessastöðum iqoi—’o8. — Hann kvæntist laust eftir að hann varð sýslumaður hér, Theo< doru Guðmundsdóttur (pr. Ein- arssonar á Kvennabrekku) — atgerfis og gáfukonu — og eiga þau 12 börn á Hfi. Elst þeirra eru: Guðmundur læknir á Húsa* vík, Unnur, kona Halldórs læknis Stefánssonar á Flateyri, og Skúli cand. jur. Þetta eru lauslegir drættir úr *efi hans. Þá er Sk. Th. kom hingað til sýslunnar gerðist hann brátt um- svitamikill t embætti sinu og utan ÍSAFJÖRÐUR. þess, enda kappíullur og tram- gjarn að eðiisfari. At héraðsmáii um, sem hann beittist íyrir, má geta þess að hann var einn af frumkvöðlum kaupíéiags ísfirð- inga, sem stofnað var 1888. og í stjórn þess fyrstu 3 árin, ásamt sr. Sigurði Stetánssyni og Gunn- ari heitnum í Skálavík, en for‘ stjóri þess frá 1893 til 1901, að það leið undir lok. Vann félagid mikið gagn fyrstu árin, en nokk* uð snubbóttar þóttu fnönaum endalyktir þess. Geta má og þess, að hann var frumkvöðull að því, að talsími var lagður frá ísafirði til Hnffs- dals, sem þá var annað talsímai sambandið hér á landi; en það fyrirtæki stóð skamma stund. Árið 1892 hót landsstjórnin máiarekstur gegn honum og hót* ust af því hinar svæsnutsu og illvígustu deilur, eigi aðeis hér í sýslunni, þar sem Sk. Th. hafði yfirgnæfandi samhygð meðan á málaferlunum stóð, heldur og um land alt. Lauk þeim þannig, að Sk. Th. vann tnálið að íullu í hæstarétti 1895. — Munu nú flestir á einu máli um það, að málareksturinn frá stjórnarinnar hálfu hafi verið tiletnislítill. — Fékk Sk. Th. og tulla uppreisn trá hálíu þingsins, 5000 króna skaðabætur úr landssjóði. Skömmu eftir komu sína hing) að gekst Sk. Th. fyrir því að sett var á tót prentsmiðja hér; á ísafirði, og kom fyrsta nr. >Þjóð- viljans< út í oktober 18 6. — Var hann frá öndverðu aðalrit- stjóri blaðsins, þótt nafn hans stæði eigi á því fyrstu árin. Fékk blaðið þegar mikla út>« breiðslu hér um Vestfirði, e« eigi að sama skapi annarsstaðar á landinn. Sk. Th. ritaði fyrst lengi manna léttast og Ijósast mál, og voru þó greinar hans aldrei ítariega né fast bygðar. En hin síðari árin var ritháttur hans óþjáll og stirður. Mátti sjá þess merki, að hugsunin var tekin að sljófgast. Sk. Th. hatði írá fyrstu gefið sig að stjórnmálum, bæði í >Þóðviljanum<, með skörpum árásum á laedsstjórnina, og á Þingvallafundi r 888 mætti hann sem fulltrúi ísfirðinga. Um vorið 1890 tór fram aukakosning í Eyjafirði, í stað Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum, er lést árið áður. Bauð Sk. Th. sig þar tram og var kosinn með miklum atkvæða* mun. 27. M A í 1916 Á þeim árum stóð deiian um Benediskuna og Miðlunin.i frá 1889, var Sk. Th. gallharður fyigismaður Bened. Sveinssonar, og veitti Miðlunarmönnum skarpar árásir, bæði á þingi og i Þjóð viljanum, enda rak sú stefna ekki upp höfuðið eltir það. Síðar gerðist hanu einn af tor. sprökkum >Valtýskunnar< svo nefndu. sem gerði ráð tyrir að ráðherrann sæti í Kaupmanna- höfn, en var að öðru leyti svipuð og stjórnarskrárbreytingin, sem komst á 1904. Eru deilurnar út at Valtýskunni öllum þeim er fylgst hafa með stjórnmálaatburðum síðari ára, enn í fersku minni. í konungsförinni 190Ó kom fyrst til orða að setja ný sambandslög milli íslands og Danmerkur, og gert ráð íyrir að skipa sérstaka nefnd í því sþyni. Reit Sk. Th. þá grein í danska bl. Politiken og. lýsti þar skoðunum sinum á málinu (Greinin er þýdd í Þjóðv. 40—42 bl. 1906). Varð það til þess að hann þótti sjáltkjörinn i miliilandanetndina árið eftir. Varð Hann þar einn ósammála samnefndarmönnum sínum, og gerði víðtækari kröfur. Var þó >uppkastið< svonefnda miklum mun hagfeldara oss íslendingum en það sem Sk. Th. hatði tarið fram á árinu áður. Var því ekki að íurða þótt hann fengi orð í eyra, þar sem hann fyrir fóum árum hafði haldið fram henti- stefnunni, þ. e. að taka þvi sem fáanlegt væri í svipinn og þoka sér svo upp á skaftið, en sem þeim, er hé*du uppkastinu fram, þótti eigi viðhlítandi, sakir þess hve skamt það tór. Atburðirnir síðan eru öllum í fersku minni. Sk. Th. og hans samherjar fengu stótfeldan kosn- ingasigur 1908 og hugðu þá margir hann sjáiikjörinn til ráð* herraembættis, en af því varð þó ekki sem kunnugt er. Flokkurinn riðl#ðist hvað eftir annað og fjar- Iægðist Sk. Th. Og að lokum sagði haun sig úr þeim hluta hans, sem hann fylgdi að málum nú síðast, á síðastliðnu þingi, og reyndist ótáatílegur til þess að ganga í hann attur. Þessi urðu lokaskilti hans við þann flokk, sem hann hatði skapað fyrir 7 árum. llann var lengi einn at dug- lagustu starfsmönnum þingsinsog tók mikinn þátt í störtum þess. Lét hanti sig einkum skifta almenn 20. bl. m^nnréttindamál, t. d. kvenrétt* indamálið, sem hann vakti einna lyrstur máls á á þiogi, aukning kosningaréttar o. fl. I stjórnmálaerjunum varSk, Th, að jatnaði bæði kappstuliur og óhlifinn. Frá hans háltu var aidrei að ræða um tilslökun aða tilraun til þess að meta skoðanir mót* stöðumannanna, heldur sífelda sókn og árásir, sem þeim setu andvígir honum voru, fuudust ómaklegar. Mótstöðumenn hans beittu hinu sama gegn honum. Af þessu myndaðist fullur fjand- skapar, svo það sem nýtilegt var í manninum var að engu haft og troðið niður í sorpið, og hefir þetta oturkapp — oft um smámuni — meinblandið öil stjórnmál okkar hin sfðari árin. En að manngildi var mikið í manninn spunnið. Hannvarmesti áhuga og atorkumaður, og hlífði sér hvergi, starfsmaður mikill, og miklu og fjölbreyttu starfi ab kastaði hann meðan haaa var hér á Isafirði. Ræðumaður mikill, einkum voru ræður hans rökvísar og sannfæn andi. Manna viðkvaemastur fyrir því, et honurn tanst einhver minni máttar órétti beittur, og vildi vatalaust rétta hag alþýðu í öllu. Heimilisfaðir ágætur og umhyggjusamur konu sinni og börnum. Fáskiftinn að jafnaði um einka- mál annara, en ríklundaður og minnugur á mótgerðir, svo að flestum þótli um of. Kom þetta einkum fram í stjórnmálaþrefinu. Stjói nmálaerjur síðari ára munu hata tengið mikið á Sk. Th. Hann setti traust sitt á flokk sinn, en það brást hvað eftir annað. lionum var ekki sú list lagin að halda saman mislitum flokki, eða leita lags við flokks> menn sína, svo aðrir komu til að ráða þar meiru en hann. Og svo entist hann ver en menn hugðu og var orðinn farinn að heilsu, þótt aldurinn væri ekki hærri. Þetta olli því, að ekki liggur jafn mikið ettir hann, at nytsöm* uui umbótum í löggjafarstarfinu og e!la, og að honum auðnaðist ekki að komast í þann sess, sem haun hafði gáfur og hæfileika til þess að skipa. En vafalaust verður han,'4 lesgl minst, sem eins af 3érsta»ðustu og atkvæðamestu stjórnmála* möonum þeasa lands.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.