Vestri


Vestri - 27.05.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 27.05.1916, Blaðsíða 2
Vel leikið. VEStRI Símíregnir 20. bt 24. maf. Einkaskeyti til Mbl.. Khöfn 21. maí. Rússneskur katbátur hefir sökt mörgum þýskum kaupförum f Eystrasalti. Þjóðverjar tilkynna, að Frakkar hafi mist afarmarga menn í viðureigninni um 304 haeðina. Rússar hafa flutt inn 2 milj. kfnverskra verkamanna. Annars engin skeyti borist frá ófriðinum sfðustu dagana. 26. maf. Einkaskeyti til Mb>„ Khöfn 25. maf: Púlow greifi er farinn áleiðis til New.York. Er ætlað að för hans standi í sambandi við ummæli Wilsons forseta um að nú sé tfmi kominn til þess að semja frið. Austurríkismenn sækja fram og eru komnir inn yfir landamæri Italfu. Barist við Verdun látlaust nótt og dag. Frakkar hafa unnið mikið á síðustu dajana og náð aftur Douaumontvfginu, en mist ógrinni liðs. Innlendar símtregnlr. 24. maf. Smápési, er Guðbrandur Jónsson (Þorkelssonar skjalsvarðar) hefir gefið út f Khöfn, var gerður upptækur af bæjarfógetanum { Rvík f gærdag. Pésinn er um ófriðarþjóðirnar og þótti of svæsinn og illyrtur i garð bandamanna. Eggert Stefánsson söngvari kom til Rvíkur með Gullfossi og efnir þar til hljómleika um helgina. — Sagt er að Pétur Jónsson söngvari komi til Rvfkur með Botniu næst. Goðafoss kom til Khafnar i morgun. 5 íslensku botnvörpungarnir hafa komið inn nýskeð og tengið ágætan afla. Búist við að skýrsla um árangur af för Sveins Björnssonar verði birt um helgina. 78 Fjær og nær. Landskjörsllstar tveir hafa bætst við í hóp'nnný lega. Eru það bændalistarnir, sem verið hafa á döfinni síðan í vetur. Munu þá allir listar komnir til sögunnar sem ráðgerðir hafa verið, enda eru þeir orðnir sex talsins. A lista óháðra bænda (Þjórsárbrú* arlistanum) eru þessir menn: 1. Sigurður Jónsson bóndi í Ystaíelli S.Þing., 2. Ágúst Helga* son bóndi í Birtingaholti, Árness. 3. Sveinn Ólafsson umboðsm. í Firði, S.MúIas., 4. Gaðm. Ólafsson bóndi á Lundum, Mýras., 5. Snæ* björn Kristjánsson bóndi í Heri gilsey, Barðastr.sýslu, 6. Stefán Guðmundsson bóndi á Fitjum, Borgarfj.s., 7. Ólafur ísleiLson læknir í Þjórsártúni, Rangv s., 8. Magnús Jónsson bóndi í Klaust- urhólum, Árness, g. Þórður Sveinsson læknir á Kleppi, 10. Benedikt Guðjónsson bóodi á Moldhaugum, 11. Ingimar Eydal kennari á Akureyri, 12. Hall* grímur Kristinsson, erindreki samvinnufélaganna. Á þingbændalistanum: i. Jósef Björnsson alþingism. á Vatnsleysu, 2. Björn Sigfússon umboðsm. á Kornsá, Húnav.s., 3. Vigfús Guðmundsson bóndi í Engey, 4. Halldór Jóasson bóndi á Rauðamýri, ísafj.s., 5. Einar Árnason bóndi á Eyrarlandi, Eyjafj.s., 6. Jósef Jónsson bóndi á Melum í Strandas. Druknanlr. Maður druknaði af vélbátnum >öldin< frá Súg' andafirði um sfðastl. helgi Hafði báturinn verið á uppsiglingu og segl slegist á manninn. svo hann íéll útbyrðis og náðist ekki aftur. Hann hét ksgeir Bjarnason, maður um þrítugt, bróðir Jóns skipstjóra hér f bænum. 23. þ. m. hvolfdi bát úr Bol* ungaivík, er var í dragi aftan í véllíét, var að koma úr fiskiróðri. Mönnunum á vélbátnum tókst að bjarga öllum mönnunum, en einn þeirra var svo þjakaður, að hann lést daginn eftir. Maðurjnn hét Pórður Ouömundsson (Engilberts' sonar frá Lónseyri), unglingspilt. ur; uppeldis'onur Jóhannesar Jenssonar í Bolungarvík, er var formaður bátsins. Prestahrnn. Þessir prestar hafa fengið lausn frá embætlum frá þessa árs fardögum: Kristinn Danielsson Útskálum, Jakob Gunnarsson Siykkishólmi; allir með lögmætum eftirlaunum. Einnig hefir sr. Jónmundur Halldórston fengið lausn án eftiríauna. >Gutlf<>s8< er hafna sig hér u£P það blaðið er að fara f pressuna. Mesti sægur af far- þegum. Margar snillisögur um vfgfimi og riddaraskap hinna frægu forfeðra vorra hafa skrásettar verið og enduróma alt fram á þennan dag. Hinu er síður veitt eítirtekt á þessum viðburðaríku timum, að mitt á meðal okkar eru menn, sem engu síður kunna að leika tveim skjöldum en hinir vígfimu kapp tr fornaldarinnar. Frá því er sagt um ónafngreint yfirvald, að það leiki list þessa af prýði mikilli, svo undrun vekur flestra. Er haft fyrir satt að það heiti jafnri trú og hollustu öllum þeim er eitthvað kenna sig utan í sjálfstæði, hvort sem það er >langsum< eða >þversum<; kváðu og hvorir um sig telja hann ör- uggan ogskeleggan til vfgsgengis á sviði stjórnmálanna. Er það þrekvirki mikið að gera þannig tvo mága að einni dótturinni, þar sem mágaástin er ekki heitari en meðal sjálfstæðíshöfðingjanna. X. l'rersumllakkahraður hafa að undantörnu verið á ferli hér um kaupstaðinn til þess að kanna hjörð húsbóndans. Ekki kvað þó eigingirnin með í spilinu í þetta skifti, þó kost ætti á að vera einn af útvöldu — eins og nærri má geta — heldur íyrir þá langlffu, er inn ná að komast. Bakkabræður kváðu reka er« indi sfn með alkunnum dugnaði og ætti nú húsbóndinn að sýna þeim einhvern fagurlegan viðuri kenningarvott, t. d. að setja bjöllu í hornin, eins og góð bænda er siður með torustusauði. 1. Fótholtafélag ísfii ðinga hefir á þrem kvöldum nú f vikunni endurbætt leikvöll sinn til muna. Unnu télagsmenn þar endur* gjaldslaust, ettir að hafa lokið dagsverki sínu, — og unnu af kappi. — Mun félagið, í sumar, ætla að æfa kappsamlegar leiki sína, en verið hefir undanfarið, og hefir heyrst að það ætli að efna til kappleiks innan télagsins um hvítasunnuna. Ekki hafa bæjarbúar veitt mikla eftirtekt viðleitni ungmenna hér að halda uppi íþróttum; inur.di það þó auka áhuga þeirra fyrir því að láta leiki sína íara vel úr hendi, en engan mun iðra bæði fjörug og hressandi skemtun. P- Tíðarfar framúrskarandi milt og hagstætt undanfarna viku, hlýviðri og sólfar, smárigning á stundutn. Fundargerð. Dagana 10. og 11. aprfl 1916 var á Flateyri haldinn 17. þingi og héraðsmálutundur Vestur-ísai fjarðarsýslu. Mættir voru 13 fulltrúarar úr öllum hreppum sýslunnar. Þessi mál voru tekin fyrir: 1. Járnbrautarmálið. Svohlj. tillaga samþ. f einu hlj: >Fundurinn telur ekki rétt, að landið ráðist að svostöddu f járnbrautarlagningu.< 2. Pegnskyldumálið. Samþykt svohljóðandi tillaga: >Þótt tundurinn telji þegn* skylduhugmyndina líklega til góðra áhrifa, álítur hann misráðið að þjóðin greiði atkvæði um hana á komandi hausti, vegna ónógs undin búnings, og telur best við- eigandi að kjósendur skili auðum seðlum við þá atkv.1 greiðslu. Aftur á móti vili tundurinn að næsta alþing skipi milliþinganefnd til að undirbúa málið.< 3. Strandferðir. Svohljóðandi tillaga samþykt: >Með því að viðskiftaþörfin fer sífelt vaxandi á Súganda* firði, skorar fundurinn á þing og stjórn að hlutast tii um að Súgandafjörður verði teki inn upp í áætlun milli.'erðai skipanna, að minsta kosti f 4 ferðutn á ári. 4. Banka- og atvinmmál. >Fund- urinn álftur brýna þört á að komið sé á fót sérstakri láns' stotnun fyrir landbúnaðinn, sem láni fé tii hans með hagi teldari kjörum, en hingað til hefir átt sér stað og skorar á þing og stjórn að koma þvi sem fyrst f framkvæmd.< Samþ. með öllum greiddum atkvæðum. 5. Skattamál. Svohlj. tillaga samþ. >Fundurinn telur varhuga- vert að hækka fasta skatta að miklum mun, þar eð þeir myndu ekki — þótt háir væru — reynast nema lftið brot af nauðsynlegum tekj- um landssjóðs. Þó álftur hann siálfsagt, að af eignum sem hækka mikið f verði án verulegs tilkostnaðar eiganda og af hverjum þeim atvinnu* rekstri, sem teljast má stór> gróðafyrirtæki, sé greiddur hár skattur. Vörutoll, svip* aðan því sem nú er og úti flutningsgjald at sjávar og Undafurðum, telur fundurinn rétt að hafa fyrst um sinn. Sykurtoll álítur hann sjáif- sagt að lækka að miklum mun.< 6. Landssjóðsvörur. í þvf máli samþ. svohlj. tillaga: >í tilefni af vörukaupum vel' ferðarnefndarinnar og útbýt* ing þeirra til landsmanna, Björnsson Saurbæ og Sigurður þuss- ;‘d hafa horft á íþrótta- iðkanir ungmenna, því þær eru

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.