Vestri


Vestri - 27.05.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 27.05.1916, Blaðsíða 3
1 20. bl. I VISIRI. n Aukaf undur ishúsfélags isfirðinga verður haldinn á „Norðurpólnum“ sunnudaginn 28. þ. mán. kl. 7 síðdegis tll þess að ræða um hlutafjára ikning. Hluthaiar eru beðnir að mæta. Fyrir hö id etj'SniMiiuKii: Ó. F. Davíðsson. Braunsverslun befir miklar bir$>ðir af: Karlmannaf'attiaAi. ViiSl'ngafmtttaðl Regnkápum. Glunskápnm. Stormjnkkum. Knntremur: NíBift'it. Mllliskiftur. Sokka 0. fl. getur fundurinn ekki látið hjáliða að láta í Ijósi óánægju slua: í i. lagi yfir því, að vörurnar í þessari dýrtíð skyldu vera soldar svo dýrar, að lands- sjóður var látinn græða stór- ié á þörf landsm intia. í 2. lagi yfir þeim misrétti, sem all'r landsmenn u*an Reykja- víkur hafa verið og er be'tbr nteð þvi að láta þá borga flutningsgjald, út og upp* skipuu ummm Reykjavtkur. búa. í 3. lagi getur fund- urinn ekki látið óátaiið, að landsmönnum hefir verið neitað um kol, á sama tíma sem Reykjavíkurbúum hafa verið seld þau. í 4 telur fuadurimi það mjög misráðið af velferðarneínd, að afla ekki landsmönnuui veiðartæra t tíma, og eiunig virðist eitthvað vera bogið við innkaup landssjóðs á sleinolíu siðastliðið haust, þar eð jafnvel Reykjavíkuri búar urðu að borga hana hærra verði en kaupmenn, sem fengu olíuna með sama skipi, seldu hana. Stórfurðar fundinn á traustsyfirlýsingu þeirri, 9em velterðaruetndin lékk á síðasta lundi.< 7. Mröing fyrir landal'ógum. Svohljóðandi tillaga samþ. t einu hljóði: >Fundurinn beinir þeirri áskorun til löggæslumanna þessa lands, að þeir geri sitt ýtrasta til þess að sporna við brotum á lands'ögum og virðingarleysi tyrir þeim. Einkum telur hann tramkv. aðflutn.bannslaganna þurfa meira eftirlit og stuðning, af þeirra hállu, tramvegis en hingað til.< 3. Aðskilnaður ríkis og kirkju. >Fundurinn óskar þess, að aðskilnaður ríkis og kirkju verði ekki gjörður, nema því að eins, að málið verði lagt undir þjóðaratkvæði, en áður sé þvf þó vísað til satnaðarfunda og héraðs- Ðetnda, til undirbúnings.< samþ. •• Jafnrétti í fjármálum. >Fundurinn skorar á þing °g stjórn, að sjá um að útibú bankanna á ísafirði hafi yfir svo miklum peningum að ráða, að þau tramvegis geti fullnaegt peningþörium Vest* firðinga til fiskiveiða og bún> aðarframtara í stærri stíl.< Samþykt. (Framh.) Afll. Góður afli á síld undam farna viku, en þó nokkuð misjafn. Hnffsdælingar hafa og aflað vel i Djúpinu undanfarlð. Kynlegt hjóDaband. — ÞýdU saga. — (Fth.) Þorpsbúar hölðu raðað sér beggja megin vegariits, til þes> að sjá hvernig litla greitadóttirin tæki sig út. Boðsiólkið gengur tvent og tvent sauian til kirkjunuar, gæsa> gang, hugsar brúðguntinn tueð sér, óvirðulega. Kjoislæður kven> fólksins sópa blórnunum, sem stráð er á vegiin, saman í hrúgur. Nú verður hann að hraða sér. Vikky ekur með íöður sínum þarna hjá; við altarið á hann að taka við henni lyrir tult og a<t. En hve hanu þráir litla, tagra andiitið hennar, seui hann hefir sakntð alian aiorguninn. Hún kom ekki til morgunverðarins, og hann mátti aítaf veva að raða borðseðlutium. En nú — nú var þessu öllu fokið. Enn þá einu sinni burstar hann rykögn, sem fest hefir á einkennisbúningnum. Hann er upp með sér at fegurð sinni og gerfileik; hann veit vel að inni í Víuarborg verður mörgum fögr> um tárum grátið yfir því, <að hann skuli vera horfin úr tölu yngis> sveinanna. Margar stúlkur munu ötunda Vikky. Hestarnir, sem beðið höfðu í langan tírna óþolinmóðir og frís- andi af fjöri, voru í vetfangi komnir með hann að kirkjunni. Sólargeislarnir gægðust inn ura marglitu rúðurnar í kirkjuglugg* unum, og grænu, rauðu, gulllit* uðu og bláu geislarnir flögruðu á silkikjólum kvenfólksins. Þýður ^orblærinn streymir inn um kirkjudyrnar, Nú kom Vikky og faðir hennar. Greifinn gamii átti sý ilega Örðugt með að verjast grátinum þegar hann leiddi dóttur sína, beinn og tígullegur, að hlið til- vonandi eiginmanns hennar. Vikky sjálf var eitthvað undar> ieg útlits. Áður var hún í nær> skornum kjólum, léttleg og kvik í hreyfingum; nú vafðist löng silkislæða eftir henni og silkið vafðist um nettu fæturna hennar. Um höfuð sér hafði hún myrtus* krans, sem var festur með de> mantsnælum við andlitsslæðuna. Hún var föl og undarlegir drættir í andliti hennar. Menn héldu að það væri aðsins ættardramb, en eiginmannsefni hennar, sem þekti hana betur, veitti því þegar eftirtekt, að það var bæði kvíði og harmur yfir einhverju sem píndt hana, svo að hún átti fjarska bágt. Hann finnur tii takmarkalausr* ar meðaumkunar. Hann þrýstir litlu hendina, sem liggur köld og hreyfingarlaus f hendi hans, en hún svarar þTÍ ekki, og lítur ekki upp. Orgeltónarnir smá deyja út og barnaraddirnar, sem sungið hafa þtgní'. — S o byrjar ræðan. Strax eftir að presturinn hefir endað við fyrstu setninguua, veit greifiun að Charlotta frænka hefir að nokkru leyti lagt prest* inum orð í munn. (Framh.) SkiMnflan Diabolo fæst lijá Geir Jóni Jónssyni. Guðm. Hannesson yíirdóinsiiiálfliii. Billurgöta 11. Skrifstofutími 11—2 og 4—6. Kpbbtanaut fæst á Rafnseyri við Arnar- fjörö. Export'Agentur. Stort indarbejdet Agenturfirma i Köbenhavn med faste Repræs- entanter i alle större Byer söger Agentur for Danmark af ista Kl. Firmaer. Billet mrkt. 3798 modt. Kordisk Auiioncehureau Kobcnbavn. Gulrófna- og næpna-fræ fæst hjá £f ykkur vantar kerrur, þá ættuð þið að tala við Sigurð Kristjánsson kennava. Siq. Sigurðsson ftá Vigtr y (i r d ó m s 1 ö g m a ð u r. Smiðjugetu 5, tsaflrði. Talsími 48. ViÖtalstimi 9Vi—lO'/a og 4 — 5. Ó. Steinbach. tannlteknir. Ileima 10 — 2 og 4—6. Öll tannlæknastörf og tanusmíði at hendi leyst.jj Tangagötu 10, ísa,!rð>. Hús til sOlu. Vandað, laglegt fbúðarhús, á góðum stað í bænutn, til sölu nú þegar. Hagkvæmir borgunar« skilmálar. Finnið litstjóra Vestra hið bráðasta. Hvergi ddjrara cða bctra að fá gert við skðfatnað en hjá Daníel Jónssyni. \ Preatsntidja Vestfirðinga. Getr J6nl Jónssyul.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.