Vestri


Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 05.06.1916, Blaðsíða 1
Best og ódýtasí er blanksvería, feitisverta og reimar** Ó. J. Stefánssvni. Ritstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstööum. 000000000000 0 H gg VHHllle¦„ Citron-, Cards- rt| gj aioinme or Miindlsidrnp- W 0 ar besttr og ódýrasn'r í varsí. £[J § Guðrúnar Jónasson. S 000000000000 XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 5. JÚNÍ 1916 ö!. Sjálfstæðislistarnir tveir. Þversumlistinn og langsum* listinn kvað ganga hér um b;«?inn þessa dagana og að undaníörnu. Er sagt, að uppgjafaguðsmaður- inn frá Gufudal, tryggasti mál> svari fógetans okkar og hjálpan hella í hans pólitísku þrengiugum, Njarðarritstjórinn m. m., beitir sér mjög íyrir þversumrlistann. — Fógetinn okkar kvað, af skiljanlegum ástæðum á hvorug. an listann hafa skrifað, vill nú líklega leika >diplomat<, en kunnugir telja auðráðið hvoru megiu hann muni vera í sjálf. Stæðinu, jatn náið samband og •r á milli hans og Njarðarritstjórt ans, enda er tillæti þeirra til langsumilistans varla meira en orð fer at. Sá listi á víst ekki því láni að fagna, að vera hampað njikið at sjálfstæðis forkólfuuum hér f bse. Kjósendur munu þó geta tengið að sjá þann lista hjá cinum sjálfstæðismanni í bænum, og líklega fá að skrita sig á hann sem meðmælendur. Það er þó vonandi, að allir hugsandi sjálf. •taeðiskjósendur hér i bæuum hugsi sig tvisvar um áður en þeir tara að styðja þversumilist' ann, nieð mönnum að baki, er hata talið, að landstéttindi íslands v«iu skert með samþykt stjórm arskrárinnar. Innlimunarmerkið það mun ekki hossa þversum* stefnunni hjá óheilluðum kjósend* um þessa lands, er unna sjilfi stæöi þjóðar sinnar meir en þversutmhagsmununum. Samverjinn. Svo sem áður hefir verið drepið á hér í blaðinu, gekst Hjílpræðisherinn fyrir stofnun >Samverja<, — matgjifa meðal tátækra hér í bænum í vetur — með lfku tyrirkomulagi og viða annarsstaðar á sér stað. Þrátt fyrir góðan afla, og þar af leið- andi betri ástæður meðal almenn- ings en endranær, voru þeir þó æði margir sem velgerningur var að veita oturlitla liðveislu í lífsbaráttunni; — þvt miður fleiri en hægt var þessum frumbýlingi (>Samverjanum<) að ráða bót á. Þeir eru ávalt margir, sem verða útundan, þótt góðærið veiti mörgum af gnægð sinni, ekki hvað aístoinstæðingsgamalmenni sem klifa þar til »þrítugan ham- arinn<, að lig^ja ekki öðrum á herðum. Ekki m'á heldur gleyma þeim. sem eiga við sjúkdóm eða annað þvílkt ból að stríða. XUgangur >Sdmverja»s« var, að veita þeim, er þannig voru staddir, hjálp eftir mætti. Upp- haflega var það hugmyndin. að geta 25—30 börnum og gamal' mennum rniðdegismat, frá is.tebr. til 15. apr., rétta tvo mánuði; síðar var þessu breytt, því þegar málið var nánarathugaðfundust margir fleiri, sem velgerningur var að bjálpa, en áætlað var í fyrstu. Var því ákveðið a* breyta þessu þannig, að 60—70 nytu góðs at matgjöfunura, 30 t'1 35 daglega, og skyldu svo flokkarnir koma sirm daginn hvor. Margir urðu til þess að geta góðar bendingar til þe=s að hjálpin gæti komið sem makleg' ast niður, en sérstaklega á þó netnd sú, er kvenfélagið >Ósk< valdi til að athuga málið, heiður skilið íyrir sitt góða starf, þessu mikilsverða atriði málsins til heilh, og þótt ekki hafi náðst til allra þeirra, sem ekki voru betur staddir en sumir hverjir, sem >Samverjinn< liðsinti, erum vér þó sannfærðir um, að hjálpin kom yfhleitt maklega niður. Sem fyr getið, hóf >Samverji inn starf sitt 15. febr. og emdaði 15. april. Alls nutu 47 börn frá 22 heimilum, þar at 26 innan 10 ára aldurs, og 15 gamalmenni trá 13 heimilum, góðs at matgjöfi unum, sem votu alis 1724 mál- tfðir, að jatnaði ca. 33 máltíðir á dag (sunnud. ekki meðt). Tekjur og gjöld >Samverjans< voru: Tekjur: Skemtisamkoma . . kr. 134,50 Kvenféiagið >Hlít< — 50,00 — >— >Ósk< — 100,00 Safnað og tillög ýmsra — 576.12 AUs kr. 860.62 Gjöld: Vinna og áhöld . . kr. 256 45 Eldiviður og matvara — 604,17 Alls kr. 800,62 Að frádregnum k»stnaðinum við breytingar og útbúnað allan, sem nauðsynlegur vár, verða eftir kr. 604,17, sem er verð matvöru og eldsneytis, og verða það rúmir 35 aurar á hverja máltíð og má það heita vel sloppið í þessari dýrtíd, sem nú er, >Samverjinn< á nú eignir: Borðbúnað, eldavél, eldhúsgögn Safnaöarfundur fyrir Eyrarsókn ?erduj? haldinn þ. 2. júlí næstk., ad afiokinnl messugjöró í kirkfunni. Fyrir fundinum liggur: I. Tdkin ákvörðun um viðhald eldri leiða í kirkjugarí. inum o. fl. honum viðvikjandi. Tillaga sóknaroefndar um að jafna niður kirkjusöngs. gjaldi. Tillaga um hækkun launa til organista. IV. Rætt um kirkjubyggingu og fleiri kirkjuleg málefni, er upp kunna að verða borin á fundiuum. ísafirði, 2. júní 1916. II. III. m. m.. sem nemur rúmum 150 krónum. Auk þess kostnaðar, sem hér er talinn, er matreiðslan, en að henni unnu nokkrar konur hér f bæ, án endurgjalds, og var það mikil hjálp og góð. Husaleigu þurtti heldur enga að borga. þar eð samkomusalurinn var notaður bæði sem eldhús og borðstofa. Margir aðrir greiddu tyrir fyrirtækinu, bæði í orði og verki, varð það alt til þess að hjálpa þvf átram og draga úr kostnað. inum. Nöln þeirra, er stutt hata >Samverjann<, eru ekkibirthér, svo sem ætlað var í fyrstu. og er það samkv. ósk flestra er hlut eiga að máli. Að endingu leytum vér oss, fyrir hönd >Samverjans< og í nafni >Samverjans mikla< — Jesú Krists - að flytja sérhverjum er sýndi fyrirtæki þessu vinsemd, bestu þakkir, og berum nú það traust til yðar, íð hin sama samhygð, sem nú varð raun á, verði hlutskifti þessa fyrirtækis framvegis, verði því haldið áfram, sem allar líkur eru tii. Virðingarfyllst. ísafirði, 31. maí i|i6, 0. Ólafsson kapteinn. J. H. Bau kadet. Sig. Jónsson. Fundargerð. (Framh.) 10. Breyting á kveitarstjórnar- lögunum. Samþyktar svohljóðandi tillögur: 1. >Fundurinn leggur til, að reikuingsár hreppanna verði miðað við almanaksár.< 2. >Fundurinn skorar á næsta alþingi, að breyta 56, gr. Jaganna þannig, að kosning á sýslunetndarmönnum megi fara fram á haust'hr.skilutr, ef hreppsnetnd óskar þess.< 11. Kosning lækna: >Fundurinn skorar á næsta alþingi að semja lög, er heimili héraðsbúum að kjósa sér læknir. et fleiri en einn sæka um læknishéraðið.< Samþ. í einu hljóði. 12. Eosning skblanefnda: >Fundurinn telur ekki heppi- legt, að skólanefndir séu skipaðar at hreppsnefndum. álítur réttara, að meiri hluti þeirra sé kosinn at öllum atkvæðisbærum mönnum í hverju skölahéraði.* Tillagan samþykt. 13. Fulltrúafjölgun. Tillaga í því raáli: >FulItrúar Suðureyrarhrepps. skulu vera tjórir.< Samþykt. 14. Samgöngumál. Svohljóðandi tiliaga samþykt: >Fundurion ákveður aðkjósa 5 manna nefnd. tii þess að íhuga og undirbúa hlutafélag til kaupA og útgerðnr á

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.